Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 28
OE lágt tryggt..
oE lágar bætur
ALMENNAR
TRYGGINGAR P
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968
Dúna, Auffbrekku 59, Kópav.
Sími 42400.
Opiff til kl. 9 í kvöld.
Ekkert hámarksverð
á fiski úr búð
EKKERT hámarksverff er nú á
fiski út úr fiskbúðum og hefur
fiskur haekkaff í verffi um þrjár
til fjórar krónur kílóiff, aff því
er Páll S. Pálsson hjá Fiskhöll-
inni tjáffi Morgunblaffinu í gær.
Nú stendur yfir athugun á fisk-
verffi og hefur sjávarútvegsmála-
ráffuneytiff auglýst, aff niðurstöð
Féll í húsgrunn
TÓLF ára drengur, Páll P. Páls-
son, Skólavörðustíg 13, hlaut höf
uðmeiðsl. þegar hann féll ofan í
húsgrunn að Hallveigarstíg 1 síð
degis í gær. Drengurinn var flutt
ur í Slysavarðstofuna og þaðan
í Landakotsspítala. Samkvæmt
upplýsingum, sem Morgunblaðið
aflaði sér seint í gærkvöldi, leið
drengnum eftir atvikum vel, en
meiðsli hans voru þó ekki full-
könnuð.
Búðardal, 27. nóvember.
DRÁTTARVÉL með ámoksturs-
tækjum og gröfuútbúnaði rafest
á handrið Laxárbrúar í Dölum,
sunnan Búðardals, um sexleytið
í gærkvöldi. Ökumaður vélarinn-
ar meiddist lítiilega, en vélin
st'órskemmdist og brúarhandriðið
bognaði og siitnaði. Við það tap-
aði brúin burðarþoli og er aðeins
smærri bílum leyft að aka hana
meðan viðgerð fer fram. Vöru-
fliutningabílar aika á meðan yfir
Laxá á Maroddavaði innar í daln
ur þeirrar athugunar eigi aff
gilda frá 15. nóvember sl. Vegna
þessarar ákvörffunar sér verff-
lagsstjóraembættiff sér ekki fært
aff ákveffa hámarksverff á fiski
út úr búff.
Páll sagði, að fisksalar hefðu
komið sér saman um að hækka
fiskkílóið um þrjár til fjórar
krónur á meðan óvíst væri,
hvaða verð sjómenn fengju fyrir
fiskinn. Ýsa, sem kostaði áður
18 krónur kg., kostar nú 21 til
22 krónur kg., þorskur sem kost
aði áður 15 krónur kg., kostar
nú 18 krónur, kílóið af þorsk-
flökum, sem kostaði áður 28,50
kostar nú 32 krónur og ýsuflök,
sem kostuðu áður 33,50 kg.,
kosta nú 38 — 40 krónur hvert
kíló.
Ráffstefna Vísindafélags fslendinga var sett í hátíffasal Háskóla íslands í gær. Myndin er tek-
in yfir salinn viff þaff tækifæri, en á bls. 13 er nánar sagt frá ráffstefnunni. (Ljósm. Mbl. Ól.
K.M.)
(slenzk síldveiÖiskip fá
löndunarleyfi í Noregi
SIGURÐUR Egilsson, fram-
kvæmastjóri LÍÚ, stafffesti í sam
tali viff Morgunblaffiff í gær-
kvöldi, að íslenzk sildveiffiskip
hefffu fengiff leyfi til aff landa
afla sinum í Noregi. LÍÚ fór
fram á þaff viff sjávarútvegs-
málaráðuneytið, að kannaffir
yrffu möguleikar á því, aff íslenzk
síldveiðiskip, sem stunda veiðar
í Norffursjó fengju að landa í
Noregi og Danmörku. Sjávarút-
vegsmálaráffuneytiff snéri sér til
utanríkismálráðuneytisins, sem
fól sendiherrunum í löndunum
tveimur að kanna þessi mál, og
hefur nú borizt jákvætt svar frá
Noregi. Milli 40 og 50 skip stunda
Frumvarp á Alþingi:
Ncxmslán og námsstyrkir
fyrir Kennaranema og Tœkniskólanema
í GÆR var lagt fram á Alþingi
stjórnarfrumvarp um breytingu á
lögum um niámslán og náms-
styrki. Er breytingiin, sem frum
varpið gerir ráð fyrir, fólgin í
því að nemendur í framihalds-
deild og menntadeild Kennara-
skóla íslands og fyrsta hlufa
Tækniskóla íslands verði meðal
þeirra, sem lána og styrkja geti
notið úr lánasjóðum, og segir í
greinargerð frumvarpsins að hér
sé um að ræða nemendur, sem
hafa að baki námsferil, sem svar
ar ti'l náms á fyrsta ári í Háskóla
Islands, við erlenda háskóla oig
við erlenda tækniskóla.
nú síldveiðar í Norffursjó.
í frétt norsku fréttastofunnar
NTB um þetta, segir að norska
sjávarútvegsmálaráðuneytið hafi
s'agt, að málið hefði verið rætt
við norska síldarsölusamlagið og
í samráði við það var leyfið veitt
vegna ríkjandi móttöku- og mark
aðsskilyrða.
Vegna þeirra mörgu norsku
báta, sem stunda nú síldveiðar í
Norðursjó, hefur íslenzkum sjó-
mönnum verið tilkynnt, að þeir
aðilar sem annast dreifingu afl-
ans, geti gripið til sérstakra ráð-
stafana til að hindra, að afli ís-
lenzku bátanna skaði sölumögu-
leika þeirra norsku.
Ef löndunarskilyrði gera það
nauðsynlegt verður hægt að
draga þetta leyfi til baka. Þetta
löndunarleyfi sem gildir í 2—3
mánuði nær ekki til markríls.
Stóln
mólverkum
‘ÍBÚI hússins Lækjargata 6A1
I varð í gærkvöldi var við ferð- |
(ir tveggja grunsamlegra (
. manna í stigagangi hússins.
‘ Lét hann lögregluna vita, en'
I meðan hún var á leiðinni, I
hurfu mennirnir tveir á brott (
. með tvö málverk eftir EggertJ
* Laxdal.
Lögreglan leitaði að mönn-
(unum í nágrenninu, en þeir
voru ekki f.undnir, þegar
' Morgunblaðið síðast frétti.
Muðurinn
fundinn
RANNSOKNARLOGREGLAN
auglýsti í gærkvöldi eftir 29 ára
manni, sem hafði horfið að heim
an frá sér í gær. Um ellefuleytið
í gærkvöldi fannst maðurinn, þar
sem hann var á gangi í hlíðum
Vífilfells, og var hann heill á
húfi.
Sútun h.f. hefur
framleiðslu á ný
Hefur tryggt sér markað í Bandaríkjunum
SÚTUNARVERKSMIÐJAN Sút-
un h.f. á Akranesi hefur nú aftur
hafiff framleiffslu eftir tveggja
ára hlé. Ilefur verksmiffjan þeg-
ar tryggt sér 25.000 gærur til
vinnslu, en meff fullum afköstum
getur verksmiffjan unniff 40.000
skinn á ári. Davíð Sigurffsson,
forstjóri, og einn af eigendum
Sútunar h.f., sagffi Morgunblaff-
inu í gær, aff samningar hefðu
náffst um sölu á skinnum frá
verksmiffjunni til Bandarikjanna
og er verffiff um 7 dollarar fyrir
fyrsta flokks skinn. Hjá Sútun
h.f. munu vinna 10 manns.
Davíð sagði, að nú væri mjög
milkii eftirspurn eftir sútuðum
íslenzkiuim 'slkinnium. Fjérar sút-
u'narverksimiðjur eru í 'Landinu,
en að sögn Davíðs muinu þær
aðeiins vinna um ÍÖO.OO'O gærur
af 800.000 framl'eiddiuim árlega;
af'ganiginin vimma erlemdir aðilar
og keppa svo við ök.kur á mörk-
uðumum.
Sem dæmi um nauðsyn þess,
að við tökum sjálfir alla sút-
unina í ökkar hen-duir, nefndi
Davíð, að fyrir 800.000 hráigiærur
fengjum við nú um 1'97 milljóaiir
króna, en fyriir 800.000 sútuð
skinn um 480 mililjónlr.
DAUÐASLYS í
DAUÐASLYS varff á fram-
kvæmdasvæffinu í Straumsvik
skömmu eftir hádegi í gær. Tví-
tugur Svisslendingur, Max
STRAUMSVÍK
Stamm, sem var aff vinna í ker-
skálanum, féll úr 23 metra hæff
niffur á steingólf. Hann var þeg-
ar fluttur í Slysavarffstofuna, en
lézt skömmu síffar.