Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968 Athugasemd |V 'SÍP^I n J? fró stúdenium VEGNA fréttar frá blaðamiainna- fu'nd.i sitúdertta, sem birtist í Morgunbliaðinu 26. nóvember, þar sem stúd'entium voru lögð í m'unn þau ummæli, að þeiim fynd ^ Aðalfundur KP ist „sæma betur að gefa út þessa bók (Mennt er mát'tur) en kasta Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld, fimmtudaginn 28. nóv. n.k. grjóti, eins og nú tíðkaot mjög meðail stúden'ta“, vfflll stjóm S't'úd kl. 8.30. enitaféla'gs Há'skóla íislands taika HBH^r m x. mm frarn, að hér var uim áiliit einstaks stúdent's að ræða, en al'ls ekki Fundarefni: ISW®" [• í, Æ <-.> * ’ yfirlýsinigu af fhendi stúdenta .1. Venjuleg aðalfundarstörf. sem heildar. 2. Lagabreytingar. fkj 1 |r ■ Þvert á mót'i teiur stjórn Stúd- entafélaigs Háskólia íslands, að 3. Gunnar J. Friðriksson, frkv.stj. 1 f' ! 1 W*4 íslenzkum stúdentium sæmi ek'ki flytur erindi: að fordæma bar.áttuaðfei'ðir fé- STAÐA ÍSLENZKS IÐNAÐAR í DAG. m^wSS- ?* ' Mk laga siin'na í öðnum ilönduim, sem mótast af þeim þjóðféliagiaðstæð Á eftir vcrða umræður. um, sem þeir búa við. Stjóm SFHÍ. STJÓRNIN. llfamtuiiUaMh Kvenfélag Kópavogs heldui basar KV’ENFÉLAG Kópavogs bauð | !íta nokikiuð af þeim muoum, seim fréötamönnium á sinn fumd a | þriðjudaiginm, kynnti þeiim stairf- semi sírna og sýrudi þedim muni, sem verða til sölu á baisar, er féliaigið genigist fyrir í Félaigisiheim- ili Kópavogs (neðri <sall) <M. 3 e.h. næst'komandi ilaiugandag. GaÆ þar að líta man'ga eigulega muni, enda hafa kvenféliagakonur lagt fraim mikið starf í sjá'lfboða- vinnu, tiil að hafia basar þennan sam fjölþreyitbastan og vandað- aistan. Formaður féiaigsins, frú Soffía Eygló Jónsdóttir, kynnlti nokkuð starLiemi félaigsims. — Þiað var stofnað 29. okitóber 19'5'0, og var frú Áslaiuig Maaok fyrsti fonmað- ur þess, en hún lézt áiri síðar. Stofmuðu þá félagskonur sjóð til mininimgar um haina, og ihefur til- gangur sjóðsinis jafrean verið sá að Styrikja eftir fönguim fjölisky'ld ur, aem átt hafa um sárt að binda vegna veikiinda eða ainn- arra erfiðlieilka. Síðastlliðið ár veittu félagskonur til dæmis hundrað og þrjátíu þúsund kirón- ur í þessu skyni úr minningar- sjóðnum. Basar þessi er hal'diinn til að aifla fjár í líknansjóð þeninian, aiuk ainnarra fjáröflunarleiða. — Beej- arsjóður Kópavogs og ýmsir aðr- ir aðiilfjar fhaifa veitt isijóðnium styr'k með margvíslegu nnóti. Á meðfylgjandi mynd gefuir að ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWACEN tiil sölu verða á basafrnum. Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði með Volkswagen fagmönnum Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085 Anægð með Dralon Þetta er Heiða. Hún er einká- ritari hjá lækni oq það eru qerðar miklar kröfur til hennar í því starfi. R' Um helgar getur ik * 1 maður hitt hana j fvrir utan bæinn. 1 Ekkert er betra en að njóta útiverunnar. Á kvöidin fer hún gjarnan í bíó, ef það er þá ekki eitthvað sérstaklega skemmtilegt í sjónvarpinu, sem hún má til með að sjá. Henni finnst mjög gaman að taka myndir. Nú þegar, á hún gott safn mynda af vinum og kunn- ingjum og auðvitað heilmikið af dásamlegum íslenzkum lands- lagsmyndum. Hún nýtur þess að vera vel klædd. Hún nvtur bess m að fara í Dralon-peysu eins og þessa frá Heklu. Dralon-peysu, sem er svo auðveld að þvo, þornar fljótt, og heldur lögun og litum þvott eftir þvott. Prjóna- vörur úr Dralon ... úrvais trefjaefninu frá Bayer... eru prjónavörur í haesta gæðaflokki fyrir börn og fullorðna. Þær fást alstaðar, helzt hjá þeim, sem selja aðeins fyrsta flokks prjóna- vörur. dralon BAYER Úrvals trefjaefni ÍbaOer)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.