Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968 Guðrún M. Pálsdótti — Minning sem til þekkja, að henni reyndist það drjúgt til gengis á líísleið- inni og svo mun niðjum hennar einnjg verða. Guðrún Pálsdóttir var af skaft- fellsku bergi brotin í allar áttir. Ætt hennar verður ekki hér rakin til hlítar, en þess getið aðeins, að hún er í móðurætt fjórði ættliður frá Jóni sterka Jónssynj í Hlíð í Skaftártungu, en í föðurætt fjórði frá Jóni Magnússyni á Kirkjubæjar- klaustri og fimmti frá Oddi Bjarnasyni í Seglbúðum. Til Jóns í Hlíð og Bjarna bróður hans er rakin Hlíðarætt, og við nöfn hinna tveggja eru ættir kenndar. Fljótt kom í ljós, að Guðrún var ágætlega gefin og hafði mikla námshæfileika. Hún var atkvæða mikill kraftur í starfi ungmennafélags sveitarinnar. Öll störf hennar báru vinti fórnfýsi og samvizkusemi, svo að af bar. Henni var sýnt um að semja erindi og flutti þau af alvöru- þunga og festu. Hún gerði jafnan orðum sínum full skil í verki. AUar fundarsamþykktir skyldi virða og framkvæma, þó að fómir kostaði. Ungmennafélags- skapurinn var henni mjög hug- stæður og það var hennar full meining, að takmark þessarar hreyfingar væri að fegra og bæta landið og menna þjóðina. Og þó að starfsvettvangur Guðrúnar yrði síðar á ævinni stærri og víðfeðmari, endist henni hug- sjón ungmennafélaganna alla tíð síðan og mótaði lífsbaráttu henn- ar að verulegu leyti. Þegar Guðrún var 17 ára fór hún á Alþýðuskólann á Eiðum. Var ferð 'hennar þangað austur allsöguleg. Það var hún, sem lenti í Skeiðarárhlaupinu með Hannesi pósti á Núpsstað, og sr. Þökkuim inniOega auðsýnda samúð við fráfaft og útför Sigurfinnu Þórðardóttur, Gerði, Vestmannaeyjum. Börn og tengdaböm. Gísli Brynjólfsson segir frá ný- lega í Morgunblaðinu í ágætri minningargrein um Hannes. Guðrún lauk tveggja vetra námi á Eiðaskóla og fluttist frá Eiðum að Mjóanesi með frú Sigrúnu Blöndal og manni henn- ■ar Benedikt Blöndal, en náin vinátta hafði tekizt með Guð- TÚnu og þeim hjónum. Að áeggjan frú Sigrúnar réðst Guð- rún á vefnaðarskóla í Danmörku og var þar eitt ár. Þaðan var aftur snúið heim að Þykkvabæ eftir um það bil sex ára fjar- veru af æskuslóðum. Það ár (1927) afhenti Páll Sigurðsson hálfa jörðina í hendur Elíasi syni sínum og réðst Guðrún ráðs- kona til hans. Móðir hennar and- aðist 1922 og þó að faðir hennar kvæntist aftur vildi hann ekki hafa umsvif stórbúskapar lengur. Ungmennafélaginu sínu hafði Guðrún ekki gleymt og lét sig málefní þess miklu varða sem áður. En ekki varð þess auðið, að sveitin nyti hennar glæsilegu hæfileika og dugnaðar til langr- ar framtíðar. Um veturinn 1929 Iranillegt þakkliæti færi ég þeim möirgu, sem semdu mér ag fjöliskyldu minini blóm, kransa, kort og hlý hamdtök í miraniragu um okkar elsiku- legiu móður, 'tieiragdamóðuT, öm rnu og laragömmiu, Helgu Ólafsdóttur, Suðurgötu 75, Hafnarfirði. Þorleifur Grímsson. Fædd 24. september 1904. Dáin 19. nóvember 1968. ÞEGAR mér barst til eyrna and- látsfregn Guðrúnar Margrétar Pálsdóttur, koma mér í hug margar minningar frá yngri ár- um hennar hér á LandbrotL Hún var fædd að Þykkvabæ og ólst þar upp hjá foreldrum sínum, Margréti Elíasdóttur og Páli Sigurðssyni. Heimili þeirra hjóna var framar flestum öðrum í menningarlegu tilliti og bú- skapurinn vel traustur. Fornar menningarerfðir voru í heiðri hafðar, ekki rasað um ráð fram, en framfarir og ný viðhorf tekin til athugunar og hagnýtt á skyn- samlegan hátt. Ofrávíkjanleg reglusemi ríkti í heimilishaldi og vinnubrögðum í smáu og stóru. Þannig veganesti fékk Guðrún úr foreldrahúsum og vita allir, t Maðurinn miiran og faðir okkar, Sverrir Guðmundsson, fyrrverandi bankafulltrúi, ísafirði, aradaðist 26. nóvember. Unnur Gísladóttir, Sigríður Sverrisdóttir, Hallsteinn Sverrisson. Eiginmaður minn Carl Hemming Sveins verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 29. nóvember kl. 2. Vilborg Sveins. t Jarðarför eiginmarans míras, föður, tengdasonar og bróður, Þóris Jóhannssonar húsvarðar, Austurvegi 65, Selfossi, fer fram frá Fossvagak inkj u föstudaginra 29. nóv. og hefst kl. 15.— Þeim sem vildu minnast hans er berat á Hjartavemd. Margrét Magnúsdóttir, synir, tengdamóðir og systkin. Iranilegar þaikkir færum við ölium, sem sýndu viraáitrtu og hlýhug við andllát og jarðar- för Jakobínu Lárusdóttur frá Eskifirði. Aðstandendur. Þökkum iranilega auðsýnda samúð við aradláit og úrtför Þórðar Þorlákssonar, Vík í Mýrdal. Ættingjar hins látna. t Útför eiginkorau mimnar, móð- ur akkar, tengdamóður og ömmu, Kristínar Jónsdóttur Kirkjuvegi 14, Vestmannaeyjum, fer fram frá Landakirkju föstudagiran 29. nóvember kl. 2 e.h. Jón Waagfjörð, böm, tengdaböm og barnaböm. t Innillegiar þakkir færum við þeim, er sýndu akkur samúð og viraarhug við aradlát og j-arðarför eigiramararas míras, föður okkar, teragdatföður og atfa, Karvels Lindbergs Olgeirssonar, Skólabraut 25, Akranesi. Halldóra Veturliðadóttir, börn, tengdaböra og barnabörn. t Alúðarþaikkir til allra, sem auðsýradu aaimúð og vináitrtu við andlát og útför Karls Sigþórs Björnssonar frá Völlum. Sigurveig Björnsdóttir frá Völlum, Magnús Jónasson frá Völlum, Rannveig Magnúsdóttir, Hjálmar Steindórsson, Dómhildur S. Glassford, Guðmundur Arason. veiktist hún og var nokkra mán- uði síðan á Vífilsstöðum. Þaðan tfór hún til nokkurar dvalar til tfrú Sigríðar Eiríksdóttur hjúkr- unarkonu og minntist 'hún henn- ar jafnan með þakfclæti. Sumar- dð 1930 bregður Guðrúrau enn tfyrir á heimaslóðum sér til hressingar. Þá dvelur hún í iSeglbúðum hjá Gyðríði systur sinni og manni hennar Helga Jónssyni. Á næsta ári fær hún ibréf frá vinkonu sinni Sigrúrau .Blöndal, sem óskar eftir að hún tfari ráðskona til Guttorms bróð- ur hennar, sem nýlega hatfði misst konu sína. Börn þeirra sum voru ung. Þetta bréf varð mikill örlagavaldur í lífi Guð- irúnar. Hún fluttist austur að iHallormsstað og varð þar hús- móðir um 'langt skeið og eigin- Ikona Guttorms Pálssonar skógar- varðar. Stjúpuhlutverkið fórst Guðrúnu vel aí hendi. Ræð ég iþað af góðum kynnum mínum af yngsta stjúpsyninum, sem ranni henni og mat mikils. Börn þeirra Guðrúnar eru fimm og hér talin eftir aldurs- TÖð: Margrét, kennari í Vest- mannaeyjum; Gunnar, hagræð- ingarráðunautur, kvæntur Sig- rúnu Jóhannesdóttur; Hjörleifur, liffræðingur, starfandi kennari í Neskaupstað, kvæntur Kristínu Guttormsdóttur lækni, Neskaup- stað; Loftur, sagnfræðingur, kennari við Kennaraskólann, kvæntur Hönnu Kristírau Stetf- ánsdóttur; Elísabet, B.A.-próf í erasku og íslenzku, starfandi kennari í Reykjavík. Ekki verður sagt að frú Sig- rún leitaði á næstu grös við sig ■um aðstoð bróður sínum til handa, en þeim mun gildari með- mæli eru það Guðrúnu. Mann sinn missti hún árið 1964 en nokkrum árum áður en það varð, hélt hún heimi'li í Reykja- vík til að ávinna börnum þeirra betra tækifæri til skólagöngu, en sum stundiuðu þá nám í skólum erlendis. Skoðanir eru jatfnan skiptar um flest málefni, ekki aðeins stjórnmál heldur og önnur menn- ingarmál. Guðrún Margrét, svo að ég nefni hana fullu nafrai aftur, var dómgreindarkona, sem ekki sótti skoðanir sínar til ann- arra. Dugnaður hennar var ó- venjulegur og hún unni sér aldrei hvíldar. Og þó að hún tæki sér oft penna í hönd til að fkoma áhugamálum sínum á tframfæri, var hún ætíð fyrst og fremst hin fórnfúsa húsmóðir og móðir. Mörg dæmi geymir sagan um merka og ágæta menn fyrri tíðar, sem kallaðir voru ofurhugar. Kannski mátti segja það sama um Guðrúnu, að hún væri ofur- hugi á stundum. Og torfært hef- ur reynzt tfleirum en henni að koma fram mannfélagsumbótum, en sá var löngum tilgangur henn- ar í lífinu og á þeim gnundvelli háði hún sína baráttu. Hennar hjartans þrá var að 'láta gott af sér leiða. Um það getur engum blandazt hugur, sem hana þekktL Börnum Guðrúnar og öðrum nákomnum votta ég samúð. Þ. H. Anna Sigurjónsdóttir Þverá — Minning F. 9. sept. 1899. D. 22. nóv. 1968 Nú drúpir Öxnadalur og dimm er Mörk. Fallin er að foldu fögur björk, sem áður skreytti skóginn og skýldi vel smárra blóroa breiðum, unz birtist HeL Hún blés á bjarkarstofninn og braut að jörð. — Örlög virðist okkur oftast hörð. Víðan sjónhring vantar og veik er trú. Sárt því margir syrgja og sakna nú. Dimmt er yfir Dranga, dökkbrýnd ský hanga þar. Við horfum húmið í. Ástarstjörnu enga augun sjá. Horfin ertu, himin- hvelfing blá. En ofar skuggaskýjum ég skína veit t Innilegar þalbkir færuim við ö!lliuim þeim er aiuðtsýradu viin- áttu og samúð við amdliát og jarðarfarir hjónanraa Guðrúnar Sigtryggsdóttur og Hafsteins Lúthers Lárussonar, Ingunnarstöðum, Kjós. Kristín Sigtryggsdóttir Kristbjörg Lúthersdóttir, Ilafsteinn L. Lúthersson, Elísabeth Luthersson, Bjöm Lúthersson, Arndís Einarsdóttir, Alexíus Lúthersson, Ingibjörg Magnúsdóttir, böm og barnaböm. sól af himinhæðum, og húmsins reit brátt hún baðar allan birtu hlý, og vorsins veiki gróður mun vakna á ný. B. St. Hjartianis þa'kikir færi ég öll- uan þeim sem 'hafa glaitt mig með skeytum og gjöfum á 80 ára aiflmæli mínu þainin 24. nóv. Sömiuleiðis þakka ég öálu Starfisfáilki Sjúkrahúss Akra- ness fyrir ómetairalaga hjúkr- un og a'ðhftynmiragu. Með virðingu, Einar B. Vestmann. Iinnilegt þakkiliæti tdil alllra, yragri og eldri, sem iglöddu mig með heimsóikinium, gjöf- um og kveðjium á 80 ára af- mælirau 23. nóv. sl. og .gerðu mér daginin ógleymiainiliegan. Ekmig vil ég þalktoa Fj'áireig- eradafélagi Reytojavíkiur þaran stuðning og heiður, sem ég varð aðnjótanidi Lifið heiil. Vilhjálmur Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.