Morgunblaðið - 08.01.1969, Side 1
24 :iÐUR
5. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 8. JANUAR 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Viet Cong rænir 150
óbreyttum borgurum
Eiga að flytja birgðir tyrir skœruliða
Saigon, 7. janúar. NTB-AP.
VIETCONG hefur rænt 150
óbreyttum borgurum frá þorpinu
Binh Chau, 57 km suðvestur af
Saigon, að því er talsmaður
Suður-Vietnamstjómar skýrði
frá í dag. Er talið sýnilegt, að
þetta fólk eigi að nota til þess
að bera birgðir fyrir skæruliða-
sveitir, sem síðasta mánuð hafa
verið á hreyfingu í átt til höfuð-
borgarinnar.
Sagði talsmaðurinn, að engir
hermenn frá Súður-Vietnam
hefðu vaxið þorpið, þar sem talið
var, að það væri utan seil-
ingar Vietconig.
Þá var skýrt frá því, að banda
rískir fótgönguliðar hefðu ráðizt
á sveit Vieteongmanna við Cai
Lanh á Mekong óshólmasvæðinu.
Hefðu 54 skæruliðar verið felld-
ir, en Bandaríkjamenn hefðu
misst 8 fallna og 11 úr li'ði þeirra
hefðu særzt.
Suður-Vietnam hefur borið
fram kvartanir yfir því við al-
þjóða eftirlitsnefndina, að Norð-
ur-Vietnamar hafi notað
sprengjuhlé í norðri til þess að
senda lið inn á hlutlausa beltið.
Er því haldið fram, að Norður
Vietnamar hafi farið 1.291 sinn-
um inn á hlutlausa belti'ð á tíma-
bilinu frá 1. nóvember til 31.
desember. Hefur stjórn Suður-
Vietnams farið þess á leit við
nefndina, að hún geri ráðstafanir
til þess að koma í veg fyrir, að
slíkt sem þetta endurtaki sig.
Óeirðasamt hefur verið í Londonderry á frlandi, að undanförnu og harðir götubardagar orðið
milli mótmælenda og kaþólskra. Mikið hefur verið um grjótkast og margir slasast, cg eins og
sjá má skirrast óeirðaseggirnir heldur ekki við að eyðileggja bila hver fyrir öðrum.
Wie? ncai,, Verður Smrkovsky formaður
,.0^.. í irnmmúnistaflokks Tékkóslóvakíu?
BOÐUÐ hefur verið í Róma-
borg gifting leikkonunnar \
I Audrey Hepburn og ítalska |
I prófessorsins Andrea Dotti,
sem er sérfræðingur í geð- ]
lækningum við háskólann í \
Rómaborg.
Audrey var gift leikaran-
um Mel Ferrer í þrettán ár og ]
a son með honum.
— Ályktun þess efnis borin fram í gœr
Prag, 7. janúar. NTB.
FLOKKSRAÐIÐ í 1. borgarhluta
Prag og önnur svæðaflokksráð,
þar sem framfarasinnaðir komm-
únistar ráða, báru í dag
fram í ályktun, sem samþykkt
hafði verið, tillögu um, að Josef
Smrkovsky, sem var forseti fyrr-
verandi þjóðþings Tékkóslóvak-
íu, verði kjörinn formaður komm
únistaflokksins í staðinn.
Virðist greinilegt, að frjáls-
lynd öfl haldi áfram baráttu
sinni, eins og ekkert hafi í skor-
Frakkar stöðva alla her-
gagnasölu til Israel
Fá ekki einu sinni varahluti í franskar
flugvélar — Ákvörðunin harðlega
gagnrýnd í frönskum blöðum
París, 7. júní AP—NTB
• Franska ríkisstjórnin hefur
lagt algert bann við hergagnasölu
til ísrael. I*ar meS eru taldir
varahlutir í flugvélar en það kem
ur sér mjög illa fyrir ísraels-
menn þar sem flugher þeirra er
að langmestu leyti búinn frönsk-
um vélum.
skyni vegna árásarinnar á flug-
völlinn í Beirut.
• ísraelsmenn viðurkenna að
þetta sé áfall fyrir þá en telja
sig samt færa um að „sjá fyrir
Aröbunum" ef til þess komi.
• Þessi ákvörðun frönsku
stjórnarinnar hefur víða verið
mjög gagnrýnd, ekki sízt í Frakk
• Ríkisstjórnin segir þetta vera landi en Arabar eru í sjöunda
gert í aðvörunar- og refsingar- himni.
Biafra:
Þessi ákvörðun verður aug-
ljóslega til þess að sambúð
Frakka og ísraelsmanna versnar
til rnunia og hefur samkomulag-
ið þó ekki verið gott upp á síð-
kastið. Eftir sex daga stríðið
gagnrýndi De Gaulle ísraels-
menn harðlega fyrir að hefja
stríðið og rauf samning um sölu
90 Mirage orrusituþotum til ís-
rael þótt þær hefðu þegar verið
greiddar að miklu leyti. Eftir
síðustu árás ísraelsmanna hefur
forsetinn svo ákveðið að stöðva
alla hergagnasölu, en ísraels-
menn hafa hingað til fengið mest
an hluta hergagna sinna frá
Frakklandi.
Framhald á hls. 23
izt, til stuðnings Smrkovsky og
í framangreindri ályktun er á-
byrgðinni á þeirri pólitísku
spennu, sem ríkir í landinu, varp
að á forystu flokksins. Er sú
spuming borin fram, hvaða hluta
af endurbótaásetlun Alexanders
Dubceks verði unnt að korna í
framkvæmd, þrátt fyrir innrás
Varsjárbandalagsríkj anna.
I ályktuninni leggja endurbóta
sinnar áherzlu á, að það sé flokks
forystan, sem verði að bera
ábyrgðina á öryggisleysinu í land
inu, sökum þesg að hún hafi
ekki skýrt þjóðinni frá því, sem
væri a'ð gerasit. Hafa endurbóta-
sinnar raunverulega krafizt þess,
að flokkurinn skilgreini í hve
miklum mæli frjálsræðisáætlun
Eldur í logaro
ELDUR kom upp í brezka tog
aranum Othello út af Noregs
ströndum á mánudagskvöld.
Áhöfnin fór í björgunarbáta
þar til annar togari „Ross
Aquila kom á vettvang og tók
Othello í tog, og varð engum
þeirra meint af. Ross Aquila var
á leiðinni til Þrándheims með
Othello, í gærkvöldi.
Dubceks hafi lifað af innrásina.
— Eins og ástandið er nú, vilj-
um við fá að vita, hvað unnt
verði að framkvæma af fram-
faraáætluninni. Sú staðreynd, að
það hefur ekki verið skilgreint
fyrir okkur, er raunverulega
ástæðan fyrir ókyrrðinni nú,
segir í ályktuninni, sem er birt í
Framhald á hls. 23.
Spónn nhui
konungsríhi?
| Madrid, 7. janúar — NTB —
SPÆNSKI prinsinn Juan Carl
1 os, hefur lýst því yfir að hann
) sé fáanlegur til að taka við kon
\ ungdómi á Spáni, þótt hann
telji föður sinn Don Juan eiga
1 með réttu tilkalli til krún-
unnar. Frankó hershöfðingi
| hefur vald til að skipa eftir-
mann sinn og talið er að hann
' sé að undirbúa fólkið undir
' að Juan Carlos taki við völd-
I um þegar hann fellur frá.
Don Juan býr í útlegð í Port
úgal og Frankó hefur aldrei
fyrirgefið honum að hann hef
ur oft gagnrýnt stjórnarfar
i hans. Juan Carlos sem hlaut
menntun sína í Madrid og er
giftur Sophíu prinsessu af
Grikklandi hefur oft sagt að
\ hann vildi ekki taka við kon-
ungdómi meðan faðir hans
væri á lífi, en hann virðist nú
hafa skipt um skoðun.
Ríkisstjórn Líbanon segir af sér
Loftárás á sjúkrahús
vegna harðrar gagnrýni
eftir árás ísraelsmanna
Cerð af ásettu ráði
Genf, 7. janúar — NTB —
FJÓRIR menn biðu bana og tveir
særðust alvarlega, er flugvél
sambandsstjórnarinnar í Nígeríu
varpaði sprengjum á Rauða kross
sjúkrahús í Biafra, sem Rauði
krossinn í Genf starfrækir.
Skýrði taslmaður Rauða kross-
ins frá því, að Alþjóða Rauði
segir í mótmœlum
krossinn betfði borið fram mót-
mæli vegna þessa við sambands-
stjórnina. I mótmælunum segir,
að sjúkrahúsið hafi greinilega ver
ið merkt með merki Rauða kross
ins og að á það hafi verið varp-
að sprengjum af ásetitu ráði. Þau
sem biðu bana á sunnudaginn,
Frambald á bls. 23
Beirut 7. janúar, AP-NTB.
RÍKISSTJÓRN Líbanon hefur
sagt af sér vegna mikillar gagn-
rýni sem á henni dundi eftir árás
ísraelsmanna á flugvöllinn í
Beirut. Það veikti aðstöðu henn-
ar að mikil ósamstaða hefur ver
ið innan stjórnarinnar, t.d.
kenndi hver öðrum um að árás
Israelsmanna skyldi koma svona
gersamlega í opna skjöldu. Frétt-
ir herma að Rashid Karame,
fyrrverandi forsætisráðherra,
hafi verið beðiim að taka að sér
myndun nýrrar samsteypustjóm-
þingmanna, en að hann hafi enn
enn ekki gefið neitt svar.
Abdulla Yafi, forsætisráðíherra
Líbanon, laigði lausnarbeiðni sína
fyrir Charles Helou, forseta,
snemma í morgun, en forsetinn
tók hana ekki strax til greina.
Talsmaður forsetans sagði, að
Yafi hefði beðist lausnar fyrir
sig og stjórn sána vegna þess að
hann teldi nýjar aðstæður gera
nýja ríkisstjórn nauðsynlega.
Honum fyndist forsetinn eiga að
fátækifæri til að velja nýjan
mann ef hann óska'ði þess.
Stjómarskiptin koma ekki svo
mjög á óvart, því rikisstjórnin
hefur átt mjög í vök að verjast
eftir árás ísraelsmanna, og bæði
blöð og allur almenningur hafa
gagnrýnt hana harkalega. Verzl-
unum hefur verið lokað í mót-
mælaskyni og námsmenn hafa
farið í setuverkföli fyrir framan
skóla sina. Þar við bættist að
mikil ósamstaða var innan stjórn
arinnar og kenndi hver öðrum
Frambald á bla. 23