Morgunblaðið - 08.01.1969, Síða 10
10
MORGUNBliAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969.
„Ef viö getum bjargað mannslífi, er það skylda okkar“
— Almenn fjársöfnun talin æskileg til aðstoðar sveltandi Biafrabörnum.
Hugmynd um þjálfun sjúkraliða hérlendis til aðstoðar.
VEGNA síðustu frétta frá Bl-
afra um dauða þúsunda bama
á dagr, vegna hungurs ræddi
Morgunblaðið við fólk á göt-
unni og lagði fyrir það eftir-
farandi spurningu: „Teljið þér
að íslendingar eigi að aðstoða
Biaframenn og ef svo er, þá
hvemig“?
Fara svör vegfarenda hér á
eftir:
Jökull Jakobsson
Jökull Jakobsson rithöfundur:
„Mér kemur helzt í hug að
til að byrja með ættum við að
senda flugflota íslendinga
eins og eina ferð með skreið,
sem íslenzka þjóðin gæfi þá
Biaframönnum. Síðan mætti
fylla vélarnar af Biafrabörn-
um og flybja þau hingað til
íslands. Bömunum yrði síðan
dreift og um þau annazt á
meðan ráðamenn em a'ð koma
sér saman um endalok sóða-
- skaparins. Fyrir utan mann-
úðarstarf myndi líklega af
hljótast mikil og lærdómsrík
reynsla
Þá kæmi til greina að senda
vöruflutningaskip með mat-
væli og t.d. mætti gjaman
senda Gullfoss eina ferð í
staðinn fyrir skemmtiferð til
Amsterdam. Með þessu mynd-
um við gefa gott fordæmi og
sýna vilja til þess að bjarga
þessum merkilega þjóðflokki,
Iboum, sem er kjami Biafra."
Ingólfur Guðmundsson
Séra Ingólfur Guðmundsson:
„Það á tvímælalaust að
leggja Biaframönnum lið eins
og við mögulega getum. Ég
held að það sé eðlilegast að
veita þá aðstoð, sem hægt er
innan þess ramma sem reynt
hefur verið að aðstoða á veg-
um kirkjunnar og Rauða
krossins.
Annars er varla við því að
búast að við getum mikfð að-
stoðað, en hvert mannsiíf sem
bjargast er mikils virði.
Þær stofnanir, sem hafa
gert eitthivað í þessu máli vita
gerst hvernig aðstoð kemur
bezt að notum, en líklega er
helzt um að ræða peningia eða
matvæli.
Af hverju ekki að taka t.d.
upp söfnun í kinkjunni. Það
væri verðugt verkefni fyrir
söfnuðina a'ð taka höndum
saman í þessu efni og auð-
vitað ætti hin ýmsu félaga-
samtök sem leggja áherzlu á
góðgerðastarfsemi að gera
slíkt hið sama.
Það hefði t.d. farið vel á
þvi að safnað hefði verið pen
ingum til Biafraaðstoðar víð
messiu- á imdangengnum jól-
um. Það er skylda okkar að
gera eitthvað í þessu máli.“
Ragnhildur Kolka meina-
tæknir:
„Ég get eldci sagt að ég
hafi mikla samúð með þessu
fólki þama á meðan ástandið
er eins og það er. Þegar það
liggur ekki ljóst fyrir hvort
að þetta fólk vill láta hjálpa
sér eða ekiki. Mér virðast
stjórnmálaflækjumar í Biafra
U.n hérlendis sýnir líklega bezt
hvað hver og einn getur af
mörkum laigt.“
Jón Sigurjónsson
Einar Steinarsson fram-
kvæmdastjóri:
„Mér finnst alveg sjálfsagt
að hjálpa fólkinu í Biafra, sem
þjáist af hungri. Ég tel í fljótu
bragði að það þyrfti að koma
af mörkum það sem hægt er.
Ég myndi segja að við ættum
að efna til samskota hérlendis
á vegum félagasamtaka, sem
teldu mál sem þetta verðugt
viðfangsefni.
Það þarf tafarlaust að
leggja 'hönd á plóginn. I
Biafra deyja nú þúsundir
barna á hverjum degi úr
hunigri og það er skylda okkar
á smáum hnetti að bjarga
þeim mannslífum, sem hægt
er að bjarga.
Annars er það óskiljanleg-
ur glæpur að styrjaldir, sem
þessar skuli beinlínis ekki
vera stöðvaðar af alþjóðasam-
tökum eins og Sameinuðu
þjóðunum, en þau hcifa víst
vart minnzt á ástandið í
Biafra í alvöru.“
Steingrímur Hermannsson,
framkvæmdastjóri:
„Ég tel að við eigum að
sýna mainindám okkar með því
að gera það sem við getum
Steingnmur Hermannsson
Einar Steinarsson
Ragnhildur Kolka
vera það miklar að erfitt sé
að veita yfirvöldum samúð.
Aftur á móti hef ég mikla
samúð með börnum Biafra og
tel að við íslendimgar eigum
að veita þá aðstoð þeim til
handa sem við getum á þeim
grundvelli, sem gert hefur ver
ið að undanförnu á vegum er-
lendra kirkjusamtaka og
Rauða krossins“.
Jón Sigurjónsson sjómaður:
„Manni finnst það nú fjandi
hart að svona nokkuð skuli
geta átt sér stað. Það virðist
ékki vanta fjármagnið, þegar
verið er að koma þessum styrj
öldum af stað, en það verður
víst ekki alveg í bráð að fjár-
magni þjóðanna verður frem-
ur varið til uppbyggingar en
niðurrifs.
Við Islendfngar eigum að
gera það sem við getum í
þessu máli og styðja þau sam-
tök sem hafa gert raunhæft í
þessu máli. Almenn fjársöfn-
á almennri fjársöfnun hér-
lendis og kaupa síðan íslenzka
skreið og senda hana út til
Biafra. Líklega er vænlegast
að dreifa skreiðinni með að-
stoð þeirra samtaka, kirkju og
Rauða krossins, sem hafa mest
gert í þessu máli.“
Sigurður Sigurkarlsson
gjaldkeri:
„Ég tel sjálfsagt að leggja
farið fram áður á vegum blaða
og ýmissa félagssamtaka og
hafa gefist vel.
Það er hörmulegt að hugsa
til þess hvað deyr af blessuð-
um börnunum.
Ég ímynda mér að það væri
hægt að safna miklu fé með
frjálsum samskotum og það
hefur sýnt sig áður að íslend-
ingar eru gjafmild þjóð.“
Guðjón Magnússon
Guðjón Magnússon háskóla-
borgari:
„Mér finnat að við ættum
að reyna að styðja af almætti
þau samtök, sem hafa lagt
þessu máli lið. í þessu tilfelli
er um að ræða kirkjuna og
Rauða krossinn. Ég er ekki
hlynntur því að við eigum að
Stofna sjálfstæðar hjálpar-
stöðvar, heldur leggja obkar
skerf ef einhver getur orðið
til þeirra, sem hafa þegar
lákipulagt starfsemi í þessa
átt.
Hin ýmsu félagasamtök eða
t.d. blöðin ættu að taka þetta
verðuga verkefni að sér.
Þó að þjóðin standi kannski
illa að vígi fjárhagslega í bili,
þá getum við ekki staðið að-
gerðarlaus í þessu máli.“
þessu fólki til aðstoðar, þó að
það kunni bannski ekki að
verða mikið.
Mér finnst t.d. starf ís-
lenzku flugmannanna í Biafra
sýni góðan vilja.“
Brynjólfur Jóhannesson, leik-
ari:
„Það er nú kanmski erfitt
að svara þessu í skyndi, en
Sigurður Sigurkarlsson
Brynjólfur Jóhannesson
við íslendingar eruim alltaf að
hjálpa eitthvað og mér finnst
sjálfsagt að leggja fram það,
sem okkur er unnit til þess
að bjarga mannslífum. Al-
menn fjársöfnun væri æski-
leg og ámóta fjársafnanir hafa
Jóhann Birgisson
Jóhann Birgisson, bankastarfs-
maður:
„Ég tel varhugavert að
hjálpa Biaframöninum, ef
hæbta er á að hermenn geti
vandræðalítið stolið þeim mat
vælum sem send hafa verið til
Biafra, en slíkt hefur sýnt sig
í hjálparstarfinu.
En mér finnst sjálfsagt að
styðja af mætti börn og kon-
ur í þessu hrjáða landi þar
sem þúsundir deyja úr hungri
daglega.
Við íslendingar ættum að
hefja almenna fjársöfnun nú
þegar til kaupa á skreið og
senda skreið frá íslenzkum
skreiðarframleiðendum.“
Framhald á bls. 16