Morgunblaðið - 12.01.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1969.
7
Og svo brngðnm við okkur
niður í gljúfrin vestan megin
fyrir neðan Kerið. I>að var sól-
ríkur sumardagur, hiti og blíða
ailt eins og bezt varð á kosið.
Við gengum í hægðum okkar
niður Kerbarð, hlustuðum á
fuglasönginn, og þó var það
einn fugl, sem mesta athygli
okkar vakti, ég held næstum,
að hann hafi þekkt okkur.
Það. var spóinn, sá mikli spá-
dómsfugl með langa nefið í-
bjúga. Hann átti hreiður á mel-
börðunum ofanvert við Gamla-
stekk, og vildi síður, að við
værum neitt að hnýsast þar
í. I>ess vegna flaug hann við
hlið okkar, vall sinn graut, eins
og kallað er, og þegar við reynd
um að líkja eftir raddfegurð
hans, hló honum hugur í brjósti
og okkur fannst hann reyna að
gera grin að okkur.
Þegar Spóinn var fuilviss um
að við myndum ekki spilla
hreiðri hans, hætti hann að elta
Daggarperlur glitra á köngulóarvef jum,
sézt stærri krækiber á íslandi,
raunar ekki á samanlagðri
Heimskringlunni. Okkur hinum
sem ekki höfðum gleraugu,
fannst þetta vera ógnar litlir
lúsamyrlingar, en allt um það,
pabba veittist auðvelt að fylla
krúsina.
Það kom að, að berin tregð-
uðust, og þá var manni svo
gjarnt að segja, jafnvel syngja
þessi orð:
„Köngnló, köngnló, vísaðu mér
á berjamó.“
Og auðvitað gekk þetta eftir
en hitt er auðvitað rétt að minn
ast á, að sú könguló, sem vis-
aði manni á berjamó í þá daga,
var aðeins Langfætla, oftast, ei-
lttið fjarskyld köngulónni, —
en sama er um gagnið af þul-
unni, allt gekk eftir.
mestu netavefjarar heims. Bn
ekki vitum við þó, hvort þær
vefa nætur fyrir kraftblakkir
eða þvíumlíkt dót. Okkur er
sagt, að köngulóavefur sé eitt
af undrum náttúrunnar. Meira
að segja hafi manninum, á þess
ari geimöld, ekki einu sinni enn
þá tekist að líkja þar eftir.
Svo fínt, svo sterkt, sé þetta
allt saman. Svo samanslungið,
svo vel ofið, ekki beinlínis rögg
varfeldur, en helzt líkast hýja-
líni, ofurfínt, og þegar döggin
breiðir úr sér á vefnum er
eins og óteljandi regnbogar skíni
þar í gegnum eins og perlur.
Og nú erum við komin nið-
ur í gljúfrin, basaltgljúfur, eru
máske ekki litskrúðug, en allt
um það, geyma þau margan
Skemmtilegan leyndardóminn.
✓ i
Shamrock — könguló. —
Takið eftir mannsandlitinu.
okkur, en jafnskjótt og við kom
um upp úr Kerinu, var hann
mættur á vettvamg, til þess eins
að leiða okkur á villigötur langt
frá sínu hreiðri.
Það var eitt siran, að við fór-
um til berja. Helzt var þá far
ið inn í Laut. Þar brást ekki
þá, að við fylltum okkur
hyrnur og krúsir af svörfcum
krækiberjum og bláum bláberj
um. Alltaf munum við eftir þeim
atburði, þegar pabbi setti upp
gleraugun, og aldrei höfðu þá
Þama á sólheitum steinunum
spunnu þær vefi sína, fjalla-
köngulærnar. Biðu svo I fylgsni
sínu eftir bráðinni, réðust á
hana, bitu hana á barkann, eins
og sagt er, komu henni fyrir
í vefnum, og höfðu enga sam-
vizku út af þessu. Þetfca var
þeirra daglega brauð.
Stundum skemmti maður sér
við að horfa á öll þessi til-
brigði lífcins. Horfa á, hvað
köngulóin gat verið snör í snún
ingum, verið hröð til þess stað
ar, sem útaf gerði við einhverja
fluguna.
Líklega er þetfca likt út um
alla veröld. Mikið eigum við
mennirnir eftir ólærl í þessum
þóttum mínum utan af víða-
vangi, he< ég leitazt við, að fá
ykkur lesendur mínir, með mér
út úr ykkar nýmóðinshúsum,
öllum í tekki og gulláhni, fá
ykkur rraeð mér út í frjálsa
náttúruma, ut undir ferskt loft.
Takist mér það, er a.m.k. hálf-
ur sigurinn unninn. Allur vinnst
haran sjálfsagt ekki, fyrr en ég
get sjálfur tekið ykkur í hönd
og leitt ykkur með mér inn ó
vit þessarar óræðu náttúru, þeirr
ax náttúru, sem ísland á til I
svo ríkum mæli, og við skyldum
vona, að landvættir allir tækju
höndum um, að halda eins mik
ið ósnortinni og hugsast getur.
Og með það í huga kveðjum
við köngulærraar að sinni.
En f þetta sirwt ætluðum við
að leita á vit köngulóa og ann-
arra skonkvikinda. Niðri í gljúfr
umum er mikið um þvllíkt.
Köngulær eru einhverjar
Spómn með sitt íbjúga nef. Einn merkilegasti fugl hérlendis.
FÉLAGSHEIMILI
HEIMDALLAB
íbúð óskast til leigu
í Hafnarfirði, 2—3 herb.
æskileg. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 16 þ.m. merkt
„Ramlaus 6845“.
Brofamáhnar
Kaupi alla brotamálma
langhæsta verði, staðgr.
Nóatún 27, simi 35891.
Parket-gólf
Legg parket-gólf og lag-
íæxi gömul. UpþL kl. 5—-8
Karl Jörgensen,
Ægissíðu 111.
Tll sölu
Jíý næloraloðnuBÓt, 80 f.
iöng og 19 fa&ma dýúp.
Tækifærisverð. Uppl. í s:
56246.
OPIÐ HÚS
SUNNUDAG
STYRMIR
GUNNARSSON
GESTUR
KYÖLDSINS.
HEIMDALLUR.
Tapazt hefur
svartur skautaskór í Vest-
xirbæraum. Finnandi vin-
samlegast hriragi i sima
16517.
Til leigu
Þriggja herbergja íbúð f
Kópavogi. Uppl. i sítna
41586 í dag.
íbúð óskast
2ja til 3ja herb. ibóð ósk ast
til leigiu, helzt f Vestur-
eða Miðborginni. Uppl. i
síma 13742.
Önnumst alls konar
ofanfburffar- og fylHngar-
verk. Seljum I. flokks fyll-
ingarefni frá Björgun hf.
Vörubílastöðin Þróttur.
Sími 11471 — 11474.
Stýrimannafélag íslnds og Kvenfélagið Hrönn
Someiginlegt ofmælishóf
félaiganna verður haldiff í Sigtúni Iaugardaginn 22.
íebrúar. — Nánar auglýst síðar
STJÓRNIRNAR.
BUDBURDARFOLK
OSKAST
í eftirtalin hverfi:
Aðalstræti — Miðbæ.
To/ið v/ð afgreidsluna í sima /0/00
Annast um skattframtöl
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
Hemlastilling hf.,
Súðavogi 14 - Sími 30135.
Heitur og kaldur matur
Smurbrauð og brauðtertur.
Leiga á dúkum, glösum,
diskum og hnífap. 'Ötv.
stúlkur í eldhús oa framr.
Veislustöð Kópav., s. 41616.
íyrir einstaklinga, tími
eftir samkomulagi.
Jón G. Jónsson, s. 2 48 57.
4ra herb. íbúð til sölu
í sambýlishúsi við Eski-
hlíð. Félagar hafa foar-
kaupsrétt að íbúðum til 19.
janúar nk. Byggingarsam-
vinnun. starfsm. Rvíkurb.