Morgunblaðið - 12.01.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.01.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1969. 21 þess merki, enda um viða- mikla upptökiu að ræða, þar sem uppundir 20 hljóðfæra- leikarar aðstoða Kristínu. Er útsendingin mjög vel gerð af ungum manni, Sigurði Rúnari Jónssyni, þannig að það er bæði synd og skömm, að hljóð ritunin skuH ekki vera betri. Á hlið A er.u tvö lög og textar bæði eftir Magnús Ei- ríksson, þann sem samið hef- ur mörg þau lög, sem Pónik og Einaæ haifa fluitt. Þesei lög sem nefnast „Koma engin skip i dag“ og „Flóttamaðurinn“ eru á engan hátt neitt sérstök, en hins vegar eru textarnir þeim mun athyglisverðari og sérstæðir, hvað vali viðfangs- efna viðvíkur, en það er tek- ið úr þætti íslenzkt þjóðlífs, sem heyrir til liðinni tíð, sem betur fer, en stendur þá flest- um ljóslifandi fyrir hugskots- sjónum, svo er fyrir að þakka lýsingum, sem við eigum í okkar bókmenntum. Á B eru „Örlög mín“, lag, sem komst á vinsældalista erlendis síðastliðið sumar, og hét þá jrLove is blue“. íslenzk an texta hefur Jóhann Erlings son gert og notar þar löngu útjaskaða hugmynd. Seinasta lagið er svo hið gullfallega lag Sigvaalda Kaldalóns við hinn gullfallega texta Davíðs frá Fagraskógi „Mamma ætlar að sofna“. — Þair sem útsendirugin er stór- góð og söngurinn ágætur, er hér Uffl að ræða beztu útkomu plötunnar. Er mér til efs, að til sé önnur íslenzk útgáfa, sýnu betri, af þessu lagi. Um söng Kristínar í þessum lögum er gott eitt að segja. Að vísu er hún engin afburða- söngkona, en alls ekki verri Þakjárn Nýkomið þakjárn í lengdunum 6—12 fet. Hagkvæmt verð. VERZL AN AS AMB ANDIÐ Skiphol'ti 37 — Sími 38560. Við Safamýri Nýtízku 5 herb. ibúð um 140 ftemm. á 3. hæð tál söliu. Hairð- viðarinnréttinigar. M.a. viðarveggir í stofu. BíÍEkúr fyigir. 1. veðréttiur laus. Möguleg ðkipti á eimibýlishúsi, um 6 herb. íbúð, belzt í Norðiuiranýri eða þar í gmemmid eða í Vesitur- bongimmi. Nánari upplýsingar á skrifeltofiu NÝJU FASTEIGNASÖLUNNAR, Laugavegi 12. FLZ I-TTITI 2>T m Útsalca hefst á morgun TELPNAKJÓLAR frá kr. 100.— TELPNAKÁPUR frá kr. 990.— DÖMUUNDIRKJÓLAR, mjög gott snið. TELPNAPEYSUR, BLÚSSUR, BUXUR og margt fleira. Næst síðasti innritunardagur MÁLASKÓLI HALLDÓRS en oft heyrist á hljómplötum. Helzti gallinn er, hve neðar- lega hún syngur lög Magnúsar Eiríkssonar, ég held, að það hefði komið hetur út, að hafa þaiu fjórum til fimm nótum ofaar. Þannig heifði hún betur valdið neðstu nótumum. Er þá aðeins eftir að geta uim plötusulstrið. Það er gert hjá Valprent á Akureyri. — Grunnflöturinn er grænn, og framhliðin er mynd af Krist- ínu umlukt fornlegum mynda- ramma, nokkuð virðulegt. Haukur Ingibergsson. H Ijómptötuútsala! 45 snúninga plötur í búnti kr. 100.— 33 snúninga plötur kr. 150.—, 200.—, 250.— HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR Vesturveri — Sími 11315. QstertdG peningaskápar Hentugar stærðir fyrir skrifstofur fyrirliggjandi á gamla verðinu. TRAUSTIR VANDAÐIR SMEKKLEGIR. Útvegum Ostertag peningaskápa við allra hæfi. Einkaumboðsmenn: ÓÍofur Gíslason & co. hf. Ingólfsstræti 1A. — Sími 18370. ÚTSALA Stórkostleg útsala KJÓLAR ÚR JERSEY, TERYLENE, CRIMPLENE, ULL, ALSILKI, CHIFFON, CRÉPE. ULLARKÁPUR — AP ASKINN S JAKKAR. GREIÐSLUSLOPPAR tilvaldir í gjafir. Verðið ótrúlega lágt. TÁNINGAVÖRUR BUXNADRAGTIll — SÍÐBUXUR — PILS — VESTL Nú getið þið gert góð kaup. Allt svo ótrúlega ódýrt. TÍZKUVERZLUNIN GuÉi uorun Rauðarárstíg 1 — Sími 15077. SIGTÚN OPIÐ / KVÖLD HLJÓMAR LEIKA FRÁ KL. 8 — 1 Aðgangseyrir kr. 25 Machbox bílabrautirnar komnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.