Morgunblaðið - 12.01.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.01.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1969. 11 Víðfrægt tímurit gefur npp nndonn Saturday Evening Post hœttir útgáfu 8. feb. New York. 11. jan. — AP. TÍMARITIÐ Saturday Evening Post, sem hefur verið heimilis- blað bandarískra fjölskyldna allt frá forsetatíð James Monroe, mun hætta útkomu frá og með 8. febrúar nk., er eitt fórnar- iamb breyttra tíma í heimi blaða og tímarita. Á undan- gengu ári varð 5 milljón dollara tap á rekstri tímaritsins og á þessu ári var búizt við 3 millj. doilara tapi ef útgáfunni yrði fram haldið. Ugiglaiust mumi raangir saikna hinis aldn.a blaðs, sem m.a. hefiur áskrifendiux viða uim heiim uitain Banidarikjainn,a, þair á mieðal á íslaindi. Ýmisir heiimiskiuninár menn haifa ritað í Saturday Even- ing Post fyrr og síðar og má þait t. d. nefna O. Henry, Edgar A'llan Pœ, Rudyard Kiplinig, Siinclair Lewis og Williaim Fau'lten er. Alliance Francaise FRÖNSKUNÁMSKEIÐIN jan. — apríl 1969 hefjast í næstu viku. — Kennt í mörgum flokkum. — í fram- haldsflokkum kennir franski sendikennarinn Jacques RAYMOND. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskóla Íslands (3. kennslustofu) þriðjudaginn 14. janúar kl. 6.15 síðdegis. Allar frekari upplýsingar og innritun í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co,, Hafnarstræti 9. Símar 1-19-36 og 1-31-33. Frú Þjóðdnnstt- félngi Reykjavíkur Ný námskeið í gömlu dönsunum eru að hefjast. Á miðvikud. er framhaldsflokkur í gömlu dönsunum og léttum þjóðdönsum. Á mánudag byrjenda- og framhaldsflokkar. Innritun í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu á mánudags- kvöld frá kl. 7. Æ Israels- þotur geru árús Tel Aviv, 11. jan. — NTB. ÍSRAELSKAR flugvélar gerðu í dag árásir á stöðvar Jórdaníu- maninia suninan Galileuivatns, að því er ísraeldkur stjómarstarls- maðuir sagði í dag. Talsimaðuirinin sagði, að israeilstei fluigherinn hefði gert árás þesisa eftir að .Tórdamuimienn 'hefðu veitzt að ísraelskum herflokki á eftirlilts- ferð. ísraelsmenn misstu engan manin fallinn, en svöruðu steot- hríðinni, og noteteru síðar hófu herflugvélar sig á loft og þögguðu niður í þeim stöðvum Jórdainíu- manina, sem sfcothríðin kom fr& Kílvél Kílvél óskast til kaups. — Tilboð sé sent blaðinu fyrir 15. janúar 1968 merkt: „Kílvél — 6187“. Félagsheimili Fáks hefur opnað fyrir veitingar virka daga frá kl. 3 laugardaga og sunnudaga frá kl. 2, mánudaga lokað. Skóútsala Allskonar skótau á alla f jölskylduna. Skóbúðin Laugavegi 96 við hliðina á Stjörnubíói. PANELOFNAR Nú framleiddir á Islandi úr sænsku stáli Hátt hitagildi Fallegir Ódýrir Húsbyggjendur leitið tilboða Panelofnar hf. Söluumboð: HITATÆKI HF. skipwf,-70-sín..-30200 Upplýsingar í símum 15937 og 12507. 6 herbergja 1. hæii »g jarbhæh í Kópavogi Höfum til sölu í smíðum 6 herb. 1. hæð um 147 ferm. við Álfaskeið í Kópavogi. 4 svefnherb. 2 samliggjandi stofur, þvottahús og geymsla. SvalSr. Ailt á sömu hæð. Sérinng. íbúðin verður fokheld í ágúst í sumar. Bílskúrsréttur, faMegt útsýni. Útb. 370 þús. sem má Skipta. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni 380 þús. og 200 þús. kr. lán til 5 ára. f sama húsi er fokheld 6 herb. jarðhæð um 135 ferm. sérinng., 4 svefnherb., 2 stofur, þvottahús og geymsla, sem einnig selst fokhelt. Útb. 250 þús. sem má skipta. Beðið eftir öllu Húsnæðismálastjórnarláni 380 þús. og 120 þús. til 5 ára. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorrí. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 A 5. hæð, sími 24850. Kvöldsími 37272. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Rœðumennska-sjálfstraust-vinsœldir Daile Caimegie náaniskeiðið er að hefjast — náimsíkeiðið mon hjálpa þér að: • Öðlast hugvekki og sjálfstraust. • Tala af öryggi á fundum. • Auka tekjur þínar, með hæfileiteum þímnn að t»migainigaist fóllk. 85% atf veíligiagnd þinni eiru komin undir því, 'hvemig þér tekst, að uangang- ast aðra. • Afla þér vinsælda og áhrifa. • Verða betri sölumaður, hu'gimyinidia þinna, þjón- ustu eða vönu. • Bæta minni þitt á nötfn, andlit otg sbaðreyndir. • Verða betri stjómandi vegna þeteteinigar þininar á fól'kL • Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Dale Camegie namsteeiðið býður upp á tæfcifæri, tifl að þjáltfa þína beztu persónulegiu hæfilei'ka. Meira en 1.000.000 kairta og kvenna hafa nú þegar gert það. Hrinigið í síma 30216 og leitið freteari upp lýsinga. DALE CARNEGIE NÁMEIÐIÐ Konráð Adodphsson, viðskiptaifræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.