Morgunblaðið - 12.01.1969, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1969.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 55. og 56. tbl. LögbirtmgablaðeÍTis
á hluta í Einarsnesi 78, áður Þvervegi 78, hér í borg,
þimigl. eign Auðar Agústsdótfcur, fer fram etftir kröfu
Jóns Ólafsisonar hdl., á eignimmi sjálfri, fimmtudaginn 16.
janúar 1969, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýsrt var í 53., 55. og 56. tbl. Lögbirtiragablaðsins
1968 á hlufca í Háaleitisbraut 37, hér í borg, talin eign
Jóns Lárussoraar fer fraan etftir kröfu Jóns Magnússonar
hrl., og Veðdeildar Lamdsbankams, á eigninni sjállri,
fimmtudaginm 16. janúar 1969, id. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Haukur Ingibergsson skrifar um:
HUÓMPLÖTUR
KRISTÍN ÓLAFSDóTTIR er
ung reykvísk stúlka, sem nú í
nokkur ár hefur verið kunn
fyrir söng sinn og túlkun á
nútíma þjóðlögum, en sú teg-
und tónlistar hefur nokkuð
rutt séy til rúms síðastliðin
6 til 8 ár.
í>ó er það nú svo, að við ís-
lendimgar höfum meir orðið
varir við þá tónlist af af-
spurn erlendis frá, heldur en
framleidda innanlands, þar
sem mjög fáir íslenzkir lista-
menn hafa lagt sbund á að
flytja hana, og kemur þar
sennilega bæði til spurning
um hugsjón og peninga, því
að mjög lítill markaður er fyr
ir þjóðlagatónlist hérlendis,
enda vantar að miklu leyti
þann hóp fólks, sem ber hana
uppi víða erlendis, og skal
það útskýrt nánar.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 55. og 56. tbl. Lögbirtimgablaðsins
1968 á hluta í Grettisgöfcu 64, hér í bong, þingl. eign
Helga Oddssonar, fer fram etftir kröfu Gummars M. Guð-
mundssonar hrl., á eigmimni sjálfri, miðvifcudaginm 15.
jan. 1969, M. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem aiuglýsit vatr í 43„ 45. og 48. tbl. Lögbiriragablaðeins
1968 á hluta í Háaleitigbraut 45, hér í borg, þiragl. eigra
Sigurðar H. Þórðargoraar, fer fram eftir fcröfu Sparisjóðs
Reykjavfku og nágr. og Tryggingastofnunair ri'kisiras, á
eigninni sjálfri, fimmtudaiginn 16. jaraúar 1969, kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 20. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Bugðúlaek 20, hér í borg, þingl. edign Björns
Ámasonar, fer fram eftir kröfu Eiraars Viðair hrL, og
Lamdsbawka ísilands á eignirani sjálfri, fiimimjtudagmn 16.
janúar 1969, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auiglýsrt; vair í 26., 28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluita í Ránargötu 28, hér í borg, talin eign Iragólfs
Árraasonar fer fram eftir kröfu Gjaldlheimturanar í Reykja-
vík, á eignimrai sjálifri, fimmtudaginn 16. janúar 1969,
kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðlsins
1968 á Bræðraborgarstíg 24, hér í borg, taliin eign Ságríðar
Vilhjálmsdóttur fer fram etftir kröfu Amair Þór hrl., á
eignirani sjálfri, fimmtudaginra 16. jamúar 1969, kl. 11
árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 39. og 40. tlbl. Lögbirtimgaiblaðsins
1968 á hluita í Goðheimjuim 9, hér í borg, þiragl. eign
Magneu Jónsdótfcur fer fram etfiir kröfu Veðdteiildar Lands-
bankans, Gjaldlheimtunraar í Reyfcjavík og Sparisjóðs
ReykjavíkuT og nágrennis, á eigrainrai sjáifri, fimmtudag-
iran 16. janúar 1969, kl. 15.00.
Borgarfógetaembaettið í Reykjavík.
IÐNAÐARFYRIRT ÆKI
SAMEINING eða KAUP
Stórt verzlunarfyrirtseki hefur áliuga á að kanna möguleika á
sameiningu við iðnaðarfyrirtæki.
— Kaup á iðnaðarfyrirtæki kæmi einnig til greina.
Þeir, sem áhuga hafa leggi sem gleggstar upplýsingar á afgr.
Mbl. merkt: „IÐNAÐUR—VERZLUN — 6083.
Með allar upplýsingar verður farið sem algjört trúnaðarmál.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams
OtCAY, 0RAPY... WHAT CXP _
YCHJ AND K'JPY BREW UP?
6WILP PLAN TO TLIRTN
ME LOOSE WITH A BRK3HT
VOUNa CUB OUT OF 6LOBA1/S
WASHINSTON BUREAU ?
THANK YOU, NG>!
„Út með það, Brady. Hvaða launbrugg
voruð þið Rudy með á prjónunum? Ég á
auðvitað að láta einhvern nýgræðing í
Washingtonskrifstofunni hafa mig að fifli.
Nú er nóg komið. Eg segi NEI!“
„Hann er nú eiginlega ekki nýgræðing-
ur, Troy. Samt játa ég, að hann hefur
takmarkaða reynslu sem fréttamaður“.
„En huggulegt! Við verðum á þönum út
um allan heim og missum af öllu, því ég
verð að kenna honum, að á undan e komi
1 ,nema c fari á undan“.
„Ég held þú getir verið áhyggjulaus,
hvað stafsetningu og málfræðiþekkingu
þessa manns líður, Troy . . . því af sögu-
menntuðum manni að vera, er hann ó-
venju vel ritfær“.
Þar til fyrir fáum áruih
þýddi hugtakið þjóðlag aðeins
lag, sem lifað hafði í ár eða
aldir á vörum fólksins og eng
inn vissi eftir hvern var. Yfir-
leitt eru þetta einföld og auð-
lærð lög með texta beint úr
hinu daglega lífi. Nú á 7. ára-
tug þessarar aldar hefur svo
komið fram ný tegund tón-
listar, sem einnig er oft kölluð
þjóðlög eða lög í þjóðlaga-
stíl. Hefur mest borið á þess-
ari tónlistartegund í hinum
enskumælandi heimi, og hefur
Bob Dylan staðið þar einna
fremst. Þetta eru, eins og
gömlu þjóðlögin, einfaldar
laglínur, en í textanum er oft
fólgin gagnrýni á eitt og ann-
að, sem úrskeiðis gengur í nú-
tíma þjóðfélagi, einkum er al-
geragt að ráðast gegn her-
mennsku og boða mannúð og
hjálpsemi við litilmagnann,
og er textinn oft aðalatriðið,
og lagið þannig aðeins tæki til
að koma honum, og þar með
skoðunum höfundar, fram á
nútímalegan hátt. Auk þessara
mótmælasöngva falla undir
þessa nýju tegund þjóðlaga
alls konar vísnasöngur svo
sem ástarsöngur, skop og
fleira. Hið hefðbundna undir-
leikshljóðfæri er órafmagnað-
ur gítar.
Ekki er hægt að segja, að
þessi nýju þjóðlög séu einvörð
ungu unglingatónlist, þó að
mörkin milli þeirra og pops
séu oft óskýr, heldur eru fylgj
endur þeirra á öllum aldri,
þótt ungt fólk sé aðallega í
meiri hluta, þar sem þetta eru
jú tónar og textar róttækari
hluta þjóðfélagsins, þótt
værukærum borgurum falli
hún einnig í geð. Einkum er
þó þessi tónlist í hávegum
höfð meðal háskólastúdenta,
sem bera hana uppi víða um
heim ásamt öðrum þeim, sem
ekki eru komnir á fast í líf-
inu, hvorki með atvinnu né
fjölskyldu.
Hér á landi fer ekki mikið
fyrir slíku fólki, ef til vill
hafa íslendingar fastari
punkta í sírau lífsbrautartöltí
en aðrar þjóðir, en ef til vill
er það aðeins fámennið, sem
veldur því, að hinar fáu hræð
ur, sem féllu inn í þann
ramma, sem settur er fram
hér að ofan, ná ekki að hópa
sig, eins og gerist með millj
ónaþjóðum. Einnig kemur til,
að hermennska er ekki stund-
uð meðal okkar og við teljum
okkur lifa í sæmilegasta friði
við aðra menn, þanraig að
enginn grundvöllur er hér fyr
ir þá texta, sem oftast fylgja
þessari tónlist, við skiljum þá
einfaldlega ekki, og ef svo er
sem virðist, að þjóðlög í nú-
tímastíl og hermennska fari
að einhverju leytj saman, þá
held ég, að flestir vilji vera
lausir við hvort tveggja.
Er þá komið mál tii að
geta um þá fjögurra laga
plöfcu, sem fyrstnefnd Kristín
Ólafsdóttir hefur sungið inn á
og gefin er út af Tónaútgáf-
unni. Á plötuhulstrinu stend-
ur m. a., að Kristin hafi „vak-
ið á sér athygli fyrir þjóð-
lagasöng", meira er ekki sa.gt
urn hana sem söngjconu. Af
því er hægt að ráða, að hér
sé um þjóðlagaplötu að ræða,
en það er langt frá því, og
gæti þetta nefnzt að sigla und
ir fölsku flaggi. Hér er um 3
dægurlög að ræða og eitt sí-
gilt íslenzkt einsöngslag. Um
Kristínu ólafsdóttur er ann-
ars það að segja, að hún hef-
ur oft sungið opinberlega
bæði ein og með öðrum. Hún
hefur starafað í eiraujm bezfca
kór laradsins og eiimig haft
nokfcur kynni af leikliat. All-
laragrt er síðan farið viar að tala
um plötu með Kristínu, og sörag
ihún fyrir tveimur árum inn
á plöfcu, sem aldrei komst á
markaðinn, því að hljómplötu
fyrirtækið, sem að henni stóð,
lognaðist út af, áður en svo
langt kæmi. Snemma í sumar
var svo sú hljóðritun gerð,
sem hér er til umræðu. Var
hún gerð í Ríkisútvarpinu, en
þar eru upptökuskilyrði ekki
sem allra bezt, og ber platan