Morgunblaðið - 28.01.1969, Side 7

Morgunblaðið - 28.01.1969, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1969. 7 Á jóladag voru gefin saman af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Hrefna Elenóra Leifsdóttir og Sæ- mundur Lárusson húsgagnasmíða- nemi. Heimili þeirra verður að Garðastræti 19, Rvík. Ljósmst. Þóris Laugardaginn 28. des. voru gefin saman í Þjóðkirkjunni af séra Garð ari Þorsteinssyni ungfrú Þorgerður Tryggvadóttir Hraunhvammi 2, i Hafnarfirði og Gylfi Ingimundar son Mánagötu 17, Rvík. Ljósmst. Þóris Laugavegi 20B, sími: 15602. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 20b Föstudaginn 27. des. voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Ósk ari J. Þorlákssyni ungfrú Edda Jónsdóttir og Þórir Ingvarsson. Heimlli þeirra verður að Hlíðar- braut 8, Hafnarfirði Ljósmst. Þóris. Á nýársdag voru gefin saman í Neslkirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Elsa Jónasdóttir og Eðvarð Hermannsson. Heimili þeirra verður Eskihlíð 16, Rvík. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 20B. Á nýársdag opinberuðu trúlof- un sina, frk. Anna Sigurðardóttir, skrifstofud., Háagerði 91. R og Ell- Á jóladag voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thoraren- sen ungfrú Guðrún Ingimarsdóttir og Ásgeir Helgason. Heimili þeirra verður að Bugðulæk 13, Rvik. Sunnudaginn 29. des. voru gefin saman í Háteigskirkju af séna Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Margrét Páls dóttir og Guðjón Magnússon stud. oecon. Heimili þeirra verður að Nýbýlavegi 28B, Kóp. Ljósm. Þóris. Annan jóladag voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Ingibjörg Helga- dóttir Háagerði 21, og Eyjólfur Ingimundarson Vesturgötu 28, Rvík Sunnudaginn 29. des voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Helga Þ. Bjarnadóttir og Svavar Þorvarðar son. Heimili þeirra verður að Tód- esgade 10, Köbenhavn N. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 20B. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 20B. ert Eggertsson flugvirki, Arnar- hrauni 39, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Inga Harðardóttir íþróttakenn ari, Skólatröð 2, Kópavogi og Jón R. Runólfsson skrifstofumaður, 19. janúar opjnberuðu úrtlofun sína ungfrú Hedy Kues frá Finn- landi, flugfreyja hjá Loftleiðum og Jón E. B. Guðmundsson, flugvirki, New York. Annan í jólum opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðfinna Sigurð- ardóttir, Bárugötu 5 og Guðmund- ur Haraldsson, Grænuhlíð 22, Rvík. 28. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hanný Rut Guðbjarnardótt ir frá Akranesi og Eggert Þór Steinþórsson frá Stykkisihólmi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Katrín GíSladóttir, Stiga- hlíð 34 og Hilmar Þ. Helgason, Faxaskjóli 14 (Birt aftur vegna leiðréttingar). Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju aafh. Mbl. K.B. 110. Á.J. 25 KÞ 100, JÓ 100, BG 200, NN. 100, N.N 10 KB 150, HL 40 NN 100 EP. (Þ!) 100 E.S.K. 100 Sigrún 100. P.Ó. 100 IH 500 KÞ. 200 María 150 ÞA 50 NN 50 Sólheimadregnurinn afh Mbl. M.B. áh. 100, S.G.D. 300 GÓ g áh 100 Loftleiðir h.f. Leifur Eriíksson er væntanlegur frá NY kl. 0900. Fer til Glasgow og London kl. 1000. Er væntanleg- ur til baka frá London og Glas- gow kl. 0015. Fer til NY kl. 0315. Þovraldur Eiríksson er væntanleg- ur frá NY kl. 1000. Fer til Lux- emborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss kom til Keflavíkur 26. jan. frá Leskuenau og Gibralt- ar. Brúarfoss fór frá Dublin 23. jan. til NY. Dettifoss fer frá Rvík í dag til Akraness, Bíldudals, ísa- Húsavíkur. Fjallfoss fór frá Akur- eyri *26. jan. til Ventspils, Kotka og Turku. Gullfoss fór frá Þórs- höfn í Færeyjum 26. jan. til K- hafnar. Lagarfoss fór frá Grund- arfirði í gær til Keflavíkur og Glouchester. Laxfoss fór frá Khöfn í gær til Kristiansand. Mánafoss fór frá London í gær til Hull, Leith og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Ham borg í gær til Rvíkur. Selfoss hef- ur væntanlega farið frá NY 25. jan. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Hafnarfirði 24. jan. til Antwerp- en Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Þingeyri 23. jan. til Gautaborgar og Kristiansand. Askja er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Leith. Hofsjökull er í Hamborg. Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Rvík kl. 13.00 í dag vestur um land til ísafjarðar. Her- jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Bald- ur fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna á morgun. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616 Modelfilmur Kaupi, sel og skipti á mod elfilmum, 8 mm. Kaupi danskar og norskar pooket bækur. — Bókaverzlunin, Njálsgötu 23. Skattaframtöl bókhald, launauppgjöf. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, s. 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. 50 watta Selmer gítarmaignari til sölu. Uppl. í síma 50493 milli kl. 5 og 8. Sjálfvirk þvottavél, ný með innibyggðum þurrk ara, tegund Duomatic. — Uppl. í síma 83*80. íbúð til leigu 5—6 herb. ný, mjög vönd- uð við Álfasikeið. í Hafn- arf. Teppi á gólfum. Sér- þvottah., skilyrði, góð um- gengni. Uppl. í s. 51296. Innréttingar Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitijð fyrst tilboða hjá okk ur. Trésm. Kvistur, Súðar- vogi 42, s. 33177 og 36699. Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi til leigu nú þeg ar. Húsnæðið er 140 ferm., jarðhæð með innkeyrslu- dyrum. Uppl, í síma 41980 Benz 170—180 Vantar sveifarás (krún- tappa) í Benz-dísilvél 170 til 180 gerð. Uppl. i síma 15434 og 37416. Bókhald — skattaframtöl þýðingar. Sigfús Kr. Gunnlaugsson, cand occon. Laugavegí 18, 3. hæð. Sími 21620. Sumarbústaður eða land undir s'umarbústað óskast við vatn eða á í nágr. bæj- arins. Uppl. í síma 41695, eða 35220 eftir kl. 20 á kvöldin. F ramtalsaðstoð hjá einstaklingum. Hús og Eignir, Bankastræti 6, sími 16637. Aðstoða við gerð og frágang skatt- framtala. Uppl. á kvöldin, símd 82794. Til leigu 5 herb. fbúð á 1. hæð í Hvassaleiti. Laus nú þegar Steinn Jónsson hdl. Simi 19090, 14951. Hnakkur Nýr hnakkur til sölu (ís- lenzkur). Sími 20608. Hnrðir — innréttingnr Ininilh'urðir úr eik fyrirligigjaindi. Srníðum eininig eldlhúsinnrétti-nigar, fataskápa, viðarþiljur og sólbekki. Kyninið yður verð og greiðislusikilcmiáila. HURÐIR OG KLÆÐNINGAR Dugguvogi 23 — Sími 34120. Kaupum hreinar og stórar léreftstuskur VÍSUKORN Fjallvötnunum veitt að Eyjafjöll- um án viðhlítandi varnargarða. Magnað kyngi er Markarfljót, af mannavöldum Fjöllin nagar. Það er sorgar saga ljót er sogast í það grænir hagar. Leifur Auðunsson Leifsstöðum. Prentsmiðjan. EINANGRUNARCLER Spakmœli dagsins Því meir, sem maðurinn afneit- ar sjálfum sér, þeim mun meira mun hann öðlast frá Guði. — Hor- az. BÖRN munið regluna heima klukkan 8 BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.