Morgunblaðið - 28.01.1969, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1969.
•
íbúðir og hús
Höfum m.a. til sölu
2ja herb. á 3. 'hæð við Rauð-
arárstíg.
2ja herb. á jarðhæð við As-
braut. Útb. 200 þús. kr.
3ja herb. nýja íbúð við Álfa-
skeið í Hafnarfirði.
3ja herb. á 2. hæð við Hraun
bæ, vönduð íbúð.
3ja herb. á 2. hæð við Haga-
mel.
3ja herb. kjallaraíbúð við Nes'
veg.
4ra herb. á 3. hæð við Dun-
haga. Skipti á minni íbúð i
Vesturborginni koma til
greina.'
4ra herb. á 3. hæð við Álf-
heima, næst Suðurlands-
braut.
4ra herb. á 2. hæð við Safa-
mýri. Nýtíziku íbúð.
4ra herb. á 1. hæð við
Snekkjuvog, eldhús o. fl.
endurnýjað. Útborgun 400
þús. kr.
4ra herb. á 1. hæð við Skipa-
sund. Hiti og inng. sér. —
Laus strax.
5 herb. á efri hæð við Mela
braut, að öllu leyti sér. —
Glæsileg og vönduð hæð.
5 herb. á 3. hæð við Háaleit
idbraut, um 127 ferm. Bil-
skúr fylgir.
5 herb. á 1. hæð í fjölbýlis-
húsi við Grettisgötu austan
Snorrabrautar. Stærð 130
ferm. Sérhiti.
5 herb. efri hæð við Freyju-
götu (Ms húsið).
6 herb. miðhæð í nýju húsi
við Borgargerði í Smá
fbúðahverfinu. Stærð um
147 ferm. Hití og innigang
«r sér. Sérþvottahús á hæð
inni. Skipti á minni íbúð
koma til greina.
Raðhús við Miklubr., stærri
gerðin, í mjög góðu lagi,
alls 7 herb. íbúð.
5 herb. fbúð á tveimur hæð-
um við Skeiðarvog. Sérinn
gangur og sérþvottahús og
sérlóð.
Einbýlishús við Hörpugötu
Húsið er steinhús, ein hæð
og ris. Góður garður og bil
skúr.
Vajjn E. Jónsson
Giinnar M. Giiíiniumisson
hæstaréttarlörmenn
Austnrstræti 9.
Símar 214t« og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147 og
18965.
Til sölu
2ja herb. nýleg kjallaraibúð
við Háaletisíbraut.
3ja herb. 2. hæð við Álfaskeið
f Hafnarfirði. Verð um 900
þús. Ný.
3ja herh. jarðhæð, nýleg við
Rauðagerði, allt sér. Gott
verð.
Lóð undir einbýlishús í Foss-
vogi.
4ra og 5 herb. hæðir nýlegar
við Háaleitis'braut, Safa-
mýri, Álftamýri.
4ra herb. 2. hæð ásamt 40
ferm. vinnuplássi í kjall-
ara við Birkimel.
4ra herb. hæð í háhýsi við
Sólheima, 11. hæð. Stór-
glæsilegt útsým. íbúðin er
í mjög góðu s'tandi.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 1676T.
Kvöldsími 35993.
ÞORFINNUR 2GILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14, sími 21920
Sími 19977
2ja herb. jarðhæð við Álf-
'hólsveg.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
4ra herb. íbúð við StóragerðL
4ra herb. íbúð við Álfaskeið.
4ra berb. risábúð við Söria-
skjól.
4ra herb. jarðhæð við Lindar
braut.
4ra herb. jarðhæð við Tónaas-
anhaga.
4ra herb. íbúð við Laugavag.
5 herb. íbúð við Kleppsveg.
Harðviðarinnréttingar.
5 herb. íbúð við Háaleitisbr.,
bílskúr.
5 herb. íbúð við Meistaravelli
5 herb. sérhæð við Borgar-
holtsibraut.
Einbýlishús við Langagerði,
bílskúr.
*
I smíðum
4ra herb. íbúð við Efstasund,
tilb. undir tréverk.
6 herb. efri hæð með bílskúr
og öllu sér við Nýbýlaveg.
Fokheld.
Raðhús við Urðarbakka. Inn-
byggður bílskúr, fokhelt
Raðhús við Giljaland, fokhelt.
Raðhús við Selbrektou, inn-
byggður bílskúr, fokhelt.
Einbýlishús við Sunnufcraut,
fokhelt.
Einbýlishús við Tunguheiði,
fokhelt.
Einbýlishús við Blikanes,
fokhelt.
Einbýlishús við Brúarflöt,
fokhelt.
154 ferm. einbýlishús við
Sunnuflöt, tillb. undir tré-
verk ásam* 53 ferm. jarðhæð
og 50 ferm. bílskúr.
Einbýlishús við Glæsibæ, tilb.
undir tréverk með bílskúr
og pússað að utan.
Einbýlishúsalóðir við Hjalla-
brekku og Fornuströnd.
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTl 4
JÖMANN HAGNARSSON HRU Slml 19085
Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON S»nl 19977
utan skrifstofutíma 31074
Hefi til sölu m.a.
Einstaklingsábúð í Kópavogi.
Útborgun 200 þús. kr. sem
má skipta.
3ja herb. kjallaraibúð við
Hjallaveg.
3ja herb. íbúð við Laugaveg,
útborgun 250 þús. kr.
4ra herb. íbúð við Tómasar-
haga.
4ra herb. íbúð við Háaleiíis-
braut, bílskúr fylgir.
Einbýlishús við Selásblett. —
Húsið er 3 herb., eldhús
og bað, en risið óinnréttað.
Fokhelt raðhús í Fossvogi 185
ferm, á einni fcæð.
Hef kaupanda að 3ja herb.
nýlegri ibúð í tvíbýlishúsi
eða góðri blotok. Útlb. 600
þús. kr.
Baldvin Jónsson, hrl.
Kirkjotorgi 6. Sími 15545
og 14965.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 - Sími 19406
SIMIi ER 24300
Til sölu og sýnis. 28.
Við Háaleitisbraut
5 herb. íbúð, um 121 ferm. á
3. hæð. Bílskúr fylgir.
Æskileg skipti á 4ra herb.
íbúð í sama 'hverfi.
5 herb. íbúðir við Safamýri,
Langarnesveg, Bólstaðar-
hlíð, Rauðalæk, Efstasund,
Hverfisgötu, Nökkvavog,
Blönduhlið, Miklubraut, Ás
vallagötu, Þórsgötu, Mið-
braut, Ásbraut, Lyng-
brekku og Borgarholtsbr.
6 og 7 herb. íbúðir, lausar til
ibúðar.
Við Tómasarhaga, 4ra herb.
jarðhæð með sérinngangi
og sérhitaveitu.
Við Safamýri, nýtízku 4ra
Iherb. íbúð, m. m. um 117
ferm. á 2. hæð.
Við Kleppsveg, 4ra herb. íbúð
á 1. hæð með þvottaherb.
á hæðinni. Laus nú þegar.
Við Háaleitisbraut, nýtízku
4ra herb. íbúð, um 108
ferm. á 2. hæð með sérhita-
veitu.
2ja og 3ja herh. íbúðir á
nokkrum stöðum í borginni
Húseignir af ýmsum stærðum
í borginni og Kópavogs-
kaupstað og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVýja fasteignasalan
S.mi 24300
16870
3ja herb. íbúð á efri
hæð í steinhúsi við
Seljaveg og
3ja herb. risíbúð í sama
húsi. Seljast saman eða
sér.
3ja herb. risíbúð við
Barmahlíð. Sérþvotta-
herbergi á hæðinni.
3ja herb. endaíbúð á 2.
hæð við Eskihlíð.
3ja herb. rúmgóð íbúð
á 3. hæð við Holtsgötu.
3ja herb. íbúð á jarð-
hæð við Glaðheima.
3ja herb. íbúð í fjöl/býl-
ishúsi við Ljósheima.
3ja herb. góð íbúð í há-
hýsi við Sólheima.
3ja herb. risíbúð við
Njálsgötu. Sérinngang-
ur.
3ja herb. risíbúð við
öldugötu. Útb. 200 þús.
3ja herb. ibúð á jarð-
hæð við Álfhólsv., Kóp.
3ja herb. íbúð á jarð-
hæð við Skólagerði,
Kóp.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAIM
Austurstræti 17 (Silli & Vaidi)
fíagnar Támasson hdl. simi 24645
söiumaður fasteigna:
Stefán J fíichter sími 16670
kvötdsimi 30587
RACNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Bverfisgata 14. - Símj 17752.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
símar 10332 og 35673
HI]S OG HYIíYLI
Símar 20925, 20025.
Lítil útborgun
3ja herb. kjallaraíbúð við
Mosgerði, sérinngangur og
hiti. Ný teppL 1. veðréttur
laus. Útb. aðeins 200 þús.
2ja herb. jarShæð við Lyng
brekku, útb. aðeins 250 þús
4ra herb. ný glæsileg íbúð,
við Hraunbæ, allt frágeng-
ið, vélar í þvottahúsi. Útb.
aðeins 500 þús.
Á Teigunum, 3ja herb. kjall
araíbúð með sérinngangi og
hita, hagstæð útborgun.
HIS 00 HYIIYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
SÍMAR 21150 -21370
íbúðir óskast
Sérstaklega 2ja—3ja herb.
nýjar og nýlegar íbúðir. —
Ennfremur sérhæðir, helzt
í Vesturborginni, miklar
útborganir.
Til sölu
2ja herb. nýleg íbúð, 60 ferm.
við Álftamýri. Verð kl. 750
þús.
2ja herb. nýleg kjallaraíbúð
við Meistaravelli, góð kjör.
3ja herb. risíbúðir. Verff frá
kr. 500 þús. til 700 þús. Út-
borganir kl. 200 þús. til 250
þús. Við Njálsgötu, Öldu-
götu, Framnesv. og Barma-
hlíð.
3ja herb. nýleg og góff íbúff,
80 ferm. á hæð í steinhúsi
við Skólavörðustíg.
3ja herb. lítil íbúff í Vestur-
borginni, verð kr. 375 þús.,
útb. kr. 150 þús.
3ja herb. nýleg og stór kjall-
araíbúð í Smáíbúðahverfi,
sérinngangur og sérhita-
veita, vandaðar innrétting^
ar, mjög góð kjör ef samið
er fljótlega.
4ra herb. góð efri hæð, 120
ferm. við Þinghólsbraut í
Kópavogi, sérinngangur út-
bopgun aðeins 400—450 þús.
4ra herb. ný og glæsileg hæð
114 ferm. með sérhita og
sérþvottahúsi í Austurbæn
um í Kópavogi.
Einbýlishús
við Kársnesbraut með 3ja
herb. íbúð. Verð kr. 750
þús., útb. kr. 300—350 þús.
Lúxuseinbýlishús á Flötunum
í Garðahreppi.
Giæsilegrt; nýtt einbýlishús 130
ferm. á bezta stað í Mosfells
sveit.
Einbýlishús
í smíðum
Einbýlishús, keðjuhús í Sig-
valdahverfi, skipti á 4ra—5
Iherfo. íbúð æskileg.
Raðhús í smíðum við Barða-
strönd.
Raðhús í smíðum í Fossvogi.
Einbýlishús í smíðum í Hafn-
arfirði.
Einbýlishús í smíðum i Ár-
bæjarhverfi.
Tvíbýlishús í smíðum við
Langholtsveg, efri hæð 120
ferm. neðri hæð 105 ferm.
Allt sér.
AIMENNA
FASTEIGNASAUW
IIHDARGATA 9 SIMAR 21150-21570
EIGMASALAM
REYKJAVIK
19540 19191
Nýleg 2ja herb. jarðhæð viS
Háaleitisbraut.íbúðin í góðu
standL teppi fylgja.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í
Vesturborginni, ný eldhúss
innrétting.
Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir
í Árbæjarhverfi, seljast full
gerðar, góð kjör.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kambsveg, sérinng., sérhita
veita, íbúðin lau® nú þegar.
Rúmgóð 3ja herb. íbúð við
Stóragerði, glæsileg úsýnL
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Grettisgötu, sala eða
skipti á 4ra—5 henb. íbúð.
5 herb. íbúff á 1. 'hæð við
Laugarnesveg, stórt herb.
fylgir í kjallaxa.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja—3ja herlb. Sb.
í Mið- eða Vesturborginni,
má vera í eldra húsi. íbúðin
þarf ekki að losna strax,
útb. kr. 500 þús.
Húseign óskast
Höfum kaupanda að hús-
eign með 2 eða fleiri íbúð-
um, má vera eldra hús, út
bongun kr. 1200 þús.
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 38428.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI ,17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
2ja herb. íbúff skammt frá
Miðbænum í steinlhúsi, ný-
standsett, laus strax. tbúð-
in verður til sýnis í dag frá
kl. 2—6. Nánari upplýsing-
ar á skrifstofunnL
2ja—3ja herb. jarffhæð í Vog-
unum, útb. 250 þúsund.
2ja herb. kjallaraíbúff í Hlíð-
unum.
Einstaklingsibúff við Hraun-
bæ, ný íbúð, laus strax.
3ja herb. íbúff við Lyng-
brekku, bílskúr.
4ra herb. ný hæff við Hraun-
bæ, laus strax.
4ra herb. sérhæff við Skipa-
sund.
4ra herb. rúmgóff íbúff á 2. h.
við Drápuhlíð.
5 herb. íbúff í Norðurmýri,
úttb. 550 þúsund.
5 herb. hæff við Háaleitis-
braut, bílskúr fylgir, upphit
aður og raflýstur, sameign
frágengin utanhúss og iiyn-
an.
4ra—5 herb. hæð-við Klepps-
veg.
Einbýlisihús við Efstasund, 5
herb. í kjallara er 2ja herh
íbúð.
I smíðum
í Breiðholti 3ja og 4ra herb.
íbúðir (eru uppsteyptar).
Hagstæðir greiðsluskilmál-
ar, teikningar til sýnis á
skrifst»funni.
í Kópavogi 220 ferm. upp-
steypt hæð (efri hæð)
tvennar rúmgóðar svalir,
fagurt útsýni. Söluverð 650
þúsund.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.