Morgunblaðið - 28.01.1969, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1969.
Hallvarður Árnason
stýrimaður - Minning
Bróðurminning
Hann var fæddur 23. des. 1895,
að Kollabúðum í Reykhólasveit,
og var þvi 73 ára þegar hann
lézt snögglega 20. þ.m.
Ungur að árum, lagði hann
leið sína hingað til Reykjavikur
og gerðist sjóma'ður jafnframt
t
Móðir okkar,
Jóreiður Jóhannesdóttir
frá Eystra-Miðfelli
Hvalfjarðarströnd,
andaðist í sjúkrahúsi Akra-
ness föstudaginn 24. þ.m.
Steinunn Jósefsdóttir,
Þorgeir Jósefsson.
t
Dóttir mín, móðir, tenigida-
móðir og amma,
Sigríður J. Magnúsdóttir,
Kleppsveg 44
andaðist í Landakotsspítala
23. janúar.
Guðný Sveinsdóttir,
Björk Friðriksdóttir,
Aðalsteinn Höskuldsson,
barnabörn og systur.
t
Systir mín,
Wilhelmina Biering-
Mardahl
lézt í Kaupmannahöfn 24. þ.m.
H. Biering.
t
Móðir mín,
Rannveig Tómasdóttir
lézt í Landspítalanum 25. jan-
úar. Útförin verður gerð frá
Fossvogskirkju fimmtudag-
inn 30. janúar M. 3 síðdegis.
Fyrir hönd barna hennar.
Sverrir Magnússon.
t
Eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
Vilinberg Guðjónsson
Rauðarárstíg 5,
lézt 25. janúar.
Gnðbjörg Gissuradóttir
böm og bamaböm.
t
Eiginmaður minn,
Ársæll Magnússon,
Steinsmiður,
Grettisgötu 29,
lézt í Landspítalanum sunnu-
daginn 26. janúar.
Ina Magnússon.
því sem hann stundaði nám í
stýrimannaskólanum eins og ung
ir sjómenn gera enn þann dag í
dag, hann helgaði sig sjómennsk
unni öll sín beztu starfsár, en sl.
20 ár starfaði hann hjá Lands-
síma íslands.
Mikið gæfuspor steig Hallvarð
ur ,þegar hann brá sér vestur í
heimahaga og sótti þangað eftir-
lifandi konu sína, Guðrúnu
t
Útför
Guðbjargar Ágústu
Þorsteinsdóttur
frá Ytri-Þorsteinsstöðum,
sem lézt í Landspitalanum 19.
jan. fer fram frá Fassvogs-
kirkju í dag M. 3 eJi.
Systkinin.
t
Konan mín,
Elín Guðmundsdóttir
verður jarðbett frá Kinkju-
vogsMrkju, í Höfnium, mið-
vikudaginn 29. þ.m. M. 2 e.h.
Bílferð verðux frá Umferðar-
miðstöðinni M. 12.30 sama
dag.
Ketill Ólafsson.
t
Jarðarför systur minnar,
Ingibjargar Jónsdóttur
frá Austur-Meðalholtum,
fer fram frá Gaulverjarbæjar-
Mrkju laugardaginn 1. febrú-
ar bl. 13.30.
Hannes Jónsson.
t
Elsbu dóttir mín og móðir
oikkar,
Sigríður Þórisdóttir
(Agga)
verður jarðsungin miðvikw-
daginn 29. þ.m. M. 3 síðd. frá
Fossvogskirkju. Blóm vin-
'samlegast afbeðin en þeir
sem vildu minnast hennar
láti líknarstofnanir njóta
þess.
Þórann Rögnvaldsdóttir,
Þórir og Þórann
Hjallaveg 52.
Kristjánsdóttir frá Skerðingsstöð
um í sömu sveit, mjög myndar-
leg og glæsileg kona, en þau
giftu sig árið 1929. Þau eignuð-
ust 6 myndarleg böm, sem öll
eru uppkomin. Þau eru, Kristín
sem gift er Harry Engel, banda-
rískum manni og búa þau þar,
Þórarinn Haukur stýrimaður á
Maí og Ragna búa hér í Reykja-
vík, Árný og Amfríður búa á
Selfossi og Agnes á IsafirðL
Þau hjónin voru mjög sam-
stillt í öllu heimiiislífi og félags-
lífi, þau vom bæði méðliimir í
Guðspekifélaginu og sálarrann-
sóknarfélaginu, las Hallvarður
mikið um þau málefni og vildi
kynna sér sem bezt allt er um
þetta var ritað. Drengskapur og
tryggð var ríkur þáttur í fari
Hallvarðar, eins og eftirfaran.di
sýnir.
Þegar ég sem þessar línur
skrifa, kynntist Hallvarði fyrir
rúmlega 40 árum var hann ný-
búinn að missa unnustu sína
eftir skamma samveru. Móðir
hennar Valgerður Gísladóttir
varð tvisvar ekkja á sex ára bili,
og var þá búin að missa 2 eigin-
menn og 4 af 5 börnum sínum.
Ævilangt hélt hann tryggð við
Valgerði og ekki eyðilagði
Guðrún kona Hallvarðar þetta
samband og kom ofit í heimsókn-
ir til hennar og kenndi bömum
sínum að kalla hana Vaigerði-
ömmu.
Þegar lasleiki og elli heim-
sótti Valgerði, var það fyrir til-
stilli Hallvarðar að hún komst
á Dvalarheimili aldraðra sjó-
manna. Fyrir réttu ári fylgdi
hann henni til grafar og tilkynnti
um leið að hann og kona sín
tækju jafnan þátt í, á við að-
standendur, kostnað við útför-
ina. Fyrir allan þennan kærleika,
færir eftirlifandi dóttir Valgerð-
ar, þeim Hallvarði og Guðrúnu
ásamt öllum börnunum, sitt hjart
anlegasta þakklæti.
Síðustu árin gekk Hallvarður
ekki heill til skógar, en hann
bar ekki slíkt untaná sér, en
gekk beinn í baki og glæsilegur á
velli gegn öllum erfiðeikum.
Ég sendi Guðrúnu og börnun-
um innilegar samúðarkveðjur, en
minningin um ástríkan eigin-
mann og föður, lifir.
I. E.
t
Þölkkum auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför
Helgu Sigríðar
Helgadóttur,
Hólum.
Vandamenn.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við útför litla
drengsins okkar,
Guðgeirs.
Drottinn blessi ykkur ÖIL
Guðrún og Krlstlnn,
Dísukoti, Þykkvabæ.
t
Við þökkum allan hlýhug sem
okkur var sýndur við útför
Steinvarar Jóhannesdóttur
frá Svínavatni.
Pétur Ágústsson
börn og barnabörn
og systkin hinnar
látnu.
um Gunnlaug Pétur Sigurbjörns-
son fyrrum bónda að Ytri-Torfu-
stöðum, Miðfirði, V.-Hún. Fædd-
ann 28. febrúar 1893 að Hvoli
í Vesturhópi. Lézt 16. jan. 1969.
Hann verður til hvíldar borinn
að Melstað í dag.
Eitt ljóðastef endaðir þú bróð-
ir minn svo:
„Ég hilakka til að verða Menzk
moId“.
Því meðtak Móðir Jörð
í milda faðminn þinn
nú þann úr þinni hjörð,
er þráði fjörðinn sinn.
Þær taugar tryggðabands
svo tært í stefjum sjúst,
Þar fannst til fiðltas O'g lands
hans fölskvalausa ást.
Þó stirðnað hans sé hold
og hljóðnað ylríkt stef,
ó! kæra móðurmold
hann miMum örmum vef.
Svo byggðann haldir hlátt
mimn buiga sýn til brast.
Ég tíðum leit of iáigt,
hann leið mér benti fast.
Hann ungra sáði sál
þar síðar gréru bllóm,
sem eiga ylríkt mál
með unaðsskærum hljém.
Hér fegurst knýta krans
þau kæru vina btóm,
F. 3.1. 1896 — D 10.1. 1969
Sigurbjörg Frímann, — en
undir því nafni gekk hún eftir
dvöl sína í Ameríku, — fæddist
3. jan 1896 á Akureyri. Og þar
lifði hún bernsku sína og æsku
í hópi 6 systkina. Og svipur henn
ar bjartur og brosmildur, svo að
laðandi og hlýr, benti til ljúfra
uppvaxtarára í höfuðstað Norð-
urlands um og eftir aldamótin.
Foreldrar hennar voru Ingi-
björg Helgadóttir elzt 18 systkina,
fædd að Kristnesi og Kristinn
Frímann Jónsson einnig Eyfirð-
ingur að ætt.
Ein systra hans, Karolina, varð
fyrri kona Jóns forna. Og í
Kaupmannahöfn lærði hún hár
greiðslu og mun hafa verið fyrsta
lærða hárgréiðslukonan hér á
landi.
Tvær systur Sigurbjargar flutt
ust til Winnipeg. Og eru þar báð
ar enn á lífi. Og síðar fluttist
Sigurbjörg þangað einnig, ásamt
bróður sínum, Sigurði. Þar bauðst
henni ráðskonustaða og var ráðs
kona í 3 ár. En þá seiddi heim-
þrá og óskir föður hennar hana
aftur heim til íslands og á fom-
ar slóðir við fagran Eyjafjörð.
Starfaði hún þá í Hótel Akur-
eyri. En það átti faðir hennar
um skeið.
Á Akureyri veiktist hún og
fluttist þá til Reykjavíkur til
t
ÞöMeum af aihug öilum þeim
er sýndu okkur saimúð og vin-
arhug við andiát og jarðarför
mannsins míns og föður oikk-
ar,
Gísla Gíslasonar
frá Lambhaga.
Guð blessi ykfkur.
Hólmfríður Björgvinsdóttir,
Rúnar Svanholt Gíslason,
Þóra Elsa Gísladóttir,
Gísli Gíslason,
Björgvin Ómar Gíslason.
því kraftuir kærleikans
fram kallar þeirra hijóm.
Úr grýttri götu manns,
hann glaður tók upp stein,
því glitri á grafreit hans
í iguffi döggin hrein.
Þótt byrgi stundarbi!
mér beggja heima sýn —
þá dýpst úr huigans hyl
ég horfi upp tifl. þín.
Mitt ijós var lífið þitt,
því lund mín bljúg og klötek.
Ég hneigi höfuð mitt
í hjartans dýpstu þöfck.
lækninga. Heilsu sinni náði hún
að mestu.
Bæði störf hennar í Hótel Ak-
ureyri og dvöl hennar vestra
voru henni góður skóli. Hún var
von að umgangast fólk af ýms-
um stéttum og stigum, og vön að
þjóna og stjórna. Henni stóðu
því opin ýmis störf, er hún hafði
náð heilsu.
Vestra féll henni vel að vera
ráðskona og það starf valdi hún
nú á ný. Síðast var hún ráðs-
kona hjá Sigurði lækni Kvar-
an, þar til hún giftist 1936,
Bjarna beyki Jónssyni, miklum
ágætis- og hæfileikamanni, sem
skapanornirnar höfðu, því mið-
ur, gefið of stóran skammt hlé-
drægni í vöggugjöf.
Hann hafði átt heima í stétt
verkfræðinga eða lækna. Og þá
helzt skurðlækna, því að alit
leikur í höndum hans. Athyglin
skörp, vandvirknin óbrigðul, og
samvizkusemin slík, að viljandi
hefur hann aldrei brugðist
neinu eða neinum. Enda varð
sambúð þeirra Sigurbjargar
fyrirmyndargóð. Og það var
líka vissulega ánægjulegt að
heimsækja þau. Móttökurnar
hlýjar og glaðar. Bæði voru
samhent um að láta gestum sín-
um líða vel. Margt var á góma
ag kvöl/d'stundin var liðin áður
en maður vissi af. — Og alltaf
var auðfundið, að maður var
staddur á hamingjuheimili.
Sigurbjörg var listræn í hann
yrðum. Og ekki þurfti langa
kynningu til þess að verða þess
Ingþór Sigurbjörnsson.
Sigurbjörg Frímann
-Minning