Morgunblaðið - 28.01.1969, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1969.
Fjórar myndarúður
í Akureyrarkirkju
Akureyri, 27. jan.
FJÓRAR nýjar myndarúður hafa
verið settar í Akureyrarkirkju
nýlega, og lýsti formaður sóknar-
nefndar, Jón Júl. Þorsteinsson,
kennari, rúðunum í lok messu-
gerðar í gær.
Rúðurnar eru í innstu glugg-
uan kirkjuskipsinis, tvær hvoru
megin. Sparisjóður Akureyrar
gaf eina rúðu, stofnun á Akur-
eyri, sem ekki vill lláta nafns
getið, gaf tvær, en söfn/uðurinn
hefur borið kostnað við eina.
Slippstöðin h.f. hefur annazt upp
setningu, en rúðurnar eru gerðar
hjá fyrirtækinu J. Wippel og Co
í Exeter í Englandi. Teiknari var
James Crombie.
Fyrir voru 5 myndrúður í kór-
gluggum kirkjunnar, og sýna
þær allar atriði úr æsku Jesús.
Guðmundur heitinn Einarsson
frá Miðdal var til ráðuneytis um
gerð þeirra. Fyrir nokkru
ákvörðu sóknarprestur og sóknar
nefnd röð myndaefnis á rúður í
SI. laugardag var haldinn
fundur í Fulltrúaráði Sjálfstæð-
isfélaganna á Isafirði og hófst
hann kl. 4 síðdegis. Yar fund-
urinn ágætlega sóttur,
Matthías Bjarnason, formaður
Fulltrúaráðsins, setti fundinn en
fundarstjóri var kjörinn Högni
Þórðarson, bankagjaldkeri og
fundarritari Guðfinnur Magnús-
son, sveitarstjóri. Alþingismenn-
irnir Sigurður Bjarnason ogMatt
hías Bjarnason fluttu framsögu-
ræður um stjórnmálaviðhorfið,
atvinnumálin og afgreiðslu fjár-
laga. Síðan urðu miklar og al-
mennar umræður. Mörgum fyrir
Fró Eiðnskóln
10 þús. kr.
10 Binfrn
MEÐAli margra peningagjafa
sem skrifstofa biskups hafa bor-
izt síðustu dagana til Biafrasöfn-
unarinnar er 10 þúsund króna
gjöf frá skólastjóra, kennurum
og nemendum Eiðaskóla.
Fjárhæð þessi safnaðist við
skól aguðsþj ónustu hjá sóknar-
prestinum á Eiðum, síra Einari
Þór Þorsteinssyni. Hafa Eiða-
menn með þessu gefið eftirtektar
vert fordæmi.
12 glugga kirkjuskipsins, og
verða tvær myndir á hverri
rúðu. Skal önnur myndin sýna
atriði úr ævi Jesús, en hin atriði
úr kirkjusögu fslands eða sögu
Akureyrarkirkju, hvort tveggja
í tímaröð.
Efni myndanna á hinum ný-
fengnu rúðum er: 1.) Freistingin
og fyrstu landnemahjónin í Eyja
firði, HeLgi magri og Þórunn
hyma. 2.) Jesús les úr ritum spá
mannanna í samkundúhúsinu og
fyrsta trúboð á íslandi. 3.) Upp-
risan og vígsla Akureyrarkirkju.
4.) Kristur gefur fyrinnæli um
skirnina og mynd sem táknar
kirkjuleg æskulýðsstörf. Hér er
um að ræða tvær fyrstu og tvær
síðustu rúðurnar í fyrirhugaðri
röð.
Formaður sóknarnefndar þakk
aði gefendum, og lét þá ósk í
ljós, að ekki þyrfti að líða mjög
langur tími, þar til myndarúður
væru komnar í aila glugga
kirkjuskipsins. — &v. P.
spumum var beint til þingmann
anna, sem þeir svöruðu síðan.
Fundarstjóri þakkaði þingmönn
um að lokum komuna og fór
fundurinn í öllu hið bezta fram.
A MEÐAL fyrstu ákvarðana,
sem Nixon mun taka sem for-
setí varðandi utanríkismál, er
tíllaga um, að hann bjóði for
sætisráðherrum allra hinna
14 NATÓ rikjanna til Was-
hington í apríl n.k. til við-
ræðufundar vegna 20 ára af-
mælis Atlantshafsbandalags-
ins. Kemur þetta fram í blað-
inu International Herald
Tribune 22. jan. sl.
Þessi tillaga hefur áður
verið könnuð gaumgæfilega
af fastanefndum aðildarríkja
bandalagsins í aðalstöðvum
þess í Brússel og enginn vafi
þykir leika á, að henni yrði
mjög vel tekið af næstum öll-
um rikisstjómum NATO
ríkjanna. Frakkar myndu að
Forsíða Toppkoms.
Toppkorn
komið út
ÚT er komið nýtt hefti af tán-
ingablaðinu Toppkorn. í blaðinu
er sitthvað tekið til meðferðar,
sem varðar helzt unga fólkið.
Meðal efnis í blaðinu er grein um
Shadows 10 ára, 1. hluti sögu
Jiimi Hendrix, grein uim Svein
Larsson trommara, grein um
blueis eftir Ríkharð Fálisson, og
viðtal við Pops. Þá er ritað um
Beatles og hátternisreglur fyrir
stúlkur og Hljómar óska öillum
gleðilegs árs.
Á forsíðu blaðsins er teiknuð
mynd af Bítlunum, eins og teikn
arinn hugsar sér að þær kempur
líti út eftir svo seim 30-40 ár.
Áætlað er að Toppkorn komi
út m'ánaðarlega með fjöilbreyttu
efni fyrir táninga.
líkindum verða hikandi eins
og venjulega, en það virðist
ólíklegt, að de Gaulle forseti
muni virða Nixon Bandaríkja
forseta að vettugi með því að
neita Couve de Murville for-
sætisráðherra um heimild til
þess að sækja fundinn.
Aður hefur aðeins einu
sinni verið haldinn fundur
forsætisráðherra Atlantshafs-
bandalagsríkjanna í sögu
NATO. Það var í desember
1957 í París. Sá fundur var
haldinn að frumkvæði Eisen-
howers Bandaríkjaforseta, og
Macmillan forsætisráðherra
Bretlands ásamt Paul Henri
Spaak, framkvæmdastjóra
bandalagsins.
- RIFU GOT
Framhald af bls 1
„rússnesk og bandarísk geim-
för rifu göt á himininn".
Bændurnar segja, að banda
ríska geimfarið Apollo 8 og
Soyus 4. og 5. frá Rússlandi,
hafi rifið sex göt á himininn
og hafi vatnið streymt gegn-
um þau niður á landareiignir
þeirra. Tjónið var töluvert
mikið og bændurndr eru nú
komnir til Ankara með sex
körfur fullar af steinum til
að grýta sendiráðin, fái þeir
ekki skaðann bættan.
— Loðnuafurðir
Framhald af bls. 24.
skipaflotin-n færi á móti
loðnugöngunni til að hægt
væri að nýta loðnuna sem
fyrst. Norðmenn hafa haft
þann háttinn á með góðum
árangri.
Því var það nú milli hátíð-
anna, að Félag síldarverk-
smiðja samþykkti áskorun til
viðkomandi yfirvalda, að
Árni Friðriksson yrði látinn
hefja leit sem allra fyrst og
þá m. a. með tilliti til þess
að verksmiðjur á Áustfjörð-
um fengju hráefni meðan
loðnan gengi þar suður með
ströndinni.
Rannsóknarskipið lagði að-
aláherzlu á leit síldar fram
eftir þessum mánuði, en um
leið og skipið hóf gagngerða
leit að loðnu fyrir fáeinum
dögum, varð það vart við
mikið magn loðnu. Jónas
Jónsson, framkvæmdastjóri,
sagði t. d. í viðtali við Morg-
unblaðið, að hann teldi nauð-
synlegt að leit að loðnu yrði
eftirleiðis hafin strax um
miðjan desember, þannig að
verkefni sköpuðust handa
verksmiðjunum á Austfjörð-
um.
- SÍLDVEIÐI
Framhald af bls 1
Devold saigði ennfremur, að
síldin hefði haldið kyrru fyrir
síðasta hálfa mánuð á svæðinu
65 gráður norðuT og eina gráðu
vestur. f síðastu viku hefði síld-
in verið að byrja simám saman
göngu sína í hlýrri sjó og hefði
hreyfzt í suðausturátt. Kvaðst
Devold reikna með, að síldar-
torfurnar myndu byrja að koma
inn í hlýrri sjó á Atlantsihafi á
um það bil 64 gnáðum norðdægr-
ar breiddar, áður en þær hæfu
göngu sína suður á bóginn.
Devold kvaðst telja síldar-
magnið mikið. Þetta væri full-
vaxin síld, sennilega af árgöng-
unum 1959-61. Úr því að síldar-
torfurnar hefðu haldið sig svo
langt í austri og norðri í vetur,
væri þar að auki lilktliegt, að
síldin, — sem í fyrra gekk á
Færeyjarmið — kæoni upp að
Noregsströnd. Ef svo færi, myndi
ein síldarvertíð á Færeyjum fara
forgörðum.
Um borð í „Johan Hjort“ hef-
ur enn ekki verið tekin síld til
athugunar, en sjómenn í Færeyj
um, sem fyrra laugardag fengu
um 1600 h!l., segja að það sé stór
og falleg síld, sem þar sé fyrir
utan.
- SIGLÖSÍLD
Framhald af bls. 24.
kæmu frá Noregi. Gunnlaugur
sagði, að fyrri kosturinn hefði
verið tekinn, bæði með tilliti til
þess að flýta útskipun til Rúss-
lands sem mest og í öðru lagi
að skapa fólki vinnu í kringum
jólin, þegar menn væru hvað
mest peningaþurfi. Var lokið við
að setja í þær dósir sem fyrir
voru um miðjan janúar og síðan
hefur starfsemi niðursuðuverk-
smiðjunnar legið niðri, þar til
að dósirnar frá Noregi koma. Þá
ætti starfsemin að komast í full-
an gang aftur, en hjá verksmiðj-
unni starfa um 60 stúlkur og
12—14 karlmenn.
- ÍSRAEL
Framhald af bls 1
Fréttirnar bárust fyrst gegnum
útvarpið í Bagdad. Sagt var að
sakboringarnir hefðu verið isekir
fundnir fyrir herdómistól og
dæmdir til dauða. Stjórn lands-
ins hefði ‘ staðfest dóminn. Menn
voru hvattir til að láta í ljós
velþóknun sína með þetta og tug
þúsundir Araba tóku vel í þá
áskorun. Þeir dönsuðu öskrandi
kringum líkin, sem héngu enn í
gálganum og öskruðu vígorð
gegn fsrael.
Heillaóskaskeyti streymdu til
ríkisstjórnarinnar og útvarpsistöð
in í Bagdad lék hergöngulög
milii þess sem lýst var hrifningu
mannfjöldans. Einn útvarpsþul-
urinn öskraði: „Þetta er aðeins
byrjunin“ og ísraelska stjórnin
er hrædd um að það sé rétt, því
henni er kunnugt um 10 Gyðinga
í viðbót sem eru í fangelsi í írak.
U Thant, framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, gaf út yfir
lýsingu þar sem saigði, að hann
hefði snúið sér til ríkisstjómar
íraks og Mtið í Ijós áhyggjur yfir
afleiðingum aftökunnar, þegar
hinn 23. janúar. Franska ríkis-
stjórnin hefur einnig skýrt frá
því að hún hafi beðið föngunum
vægðar en þar sem þeir hefðu
verið ríkisborgarar í írak, hefði
ekki verið borin fram formleg
beiðnL
í Ísrael hefiur þessum fréttum
verið tekið með mikilli fyrir-
litningu og segir eitt bl’aðanna að
allur heimurinn hafi getggjazt þeg
ar kveikt var í nokkrum flug-
vélum í Beirut, en það þyki ekki
einu sinni vert að ræða það form
lega hvort lífMta skuli saklausa
Gyðinga.
Er þvi mjög óttast að ísraels-
menn grípi til einhverra harka-
legra hefndarráðstafana.
ÍRAK STYÐUR HERMDAR-
VERKAMENN
Hinn 17. júlí í fyrra var gerð
bylting í írak, sem herinn stóð
að, og var þáverandi forseti lands
ins, Abdul Rahman Aref, velt af
stóli. Fór hann í útiegð til Bret
lands, en við embætti forseta og
síðan einnig við embæti forsæt-
ilsráðherra tók Ahimed Hassan
Bakr, sem var í foryistu svo-
nefnds byltingarráðis.
í byrjun ágúst var því lýst yf-
ir, að Palestínuvandamálið myndi
vera „grundvöllur stefnu nýju
ríkissstjórnarinnar gagnvart öðr
um Arabaríkjum jafnt sem öðr-
um ríkjum“. Stjórnin myndi
vísa á bug „sérhverri svokallaðri
friðsamlegri lausn, sem rnyndi
hafa í för með sér, að Arabar
yrðu að láta af hendi óumdeil-
anlegan rétt sinn til Palestínu“,
og stjórnin myndi veita „skæru-
liðasveitum Palestínu fullkominn
stuðning í aðgerðum þeirra". Þá
myndi stjórnin ennfremur leit-
ast við að styrkja tengslin við
kommúnistaríkin. í útvarpinu í
Bagdad kom fram mikil andúð á
Bandarikjunum eftir valdatöku
nýju stjórnarinnEtr.
(Frá Biskupsstofu).
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams
L/ANIN 7 l l-lf- TV
SGUARE MILES OF
LEISURE LIVINö
CALLEP &BACH
CITVf
*X'P CALL ITA CONPmON OF PANKZ. MtSTBRl
TWO OF THE BIG&e&T HCrTELB CLOSEO
yeaTBROAV^. without anv explanationI*
„Þá höfum við það, Danny. Það ljúfa
líf á fimmtíu fermílna svæði: Strand-
bæ.“
„Hér sáu bikinibaðfötin fyrst dagsins
Ijós, lituðu lokkarnir ljósu — og gjald-
þrotin!“
^Aktu til Strandhótelsins."
A einu hótelanna:
„Vonandi hafið þið fengið herbergja-
pantanirnar staðfestar?"
„Það mætti halda, að gestkvæmt væri
í bænum.“
„Ég myndi nefna það neyðarástand,
herra. Tvö stærstu hótelin lokuðu í gær
— engar skýringar gefnar!“
„En þú getur ekki bara rekið
gestina svona! Þeir hafa pantað her-
bergi — þeir hafa borgað inn á reikn-
ingana!“
„Endurgreiddu þeim! Allir eiga að
vera farnir fyrir klukkan fimm — þú
líka! Þú ert hér með rekinn!“
Ágætur fundur Fulltrúurúðs
Sjúlfstæðisfélagunnu ú ísafirði
OG FOR-
SÆTISRÁÐHERRA l\iAT0 ?