Morgunblaðið - 28.01.1969, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1&69.
wí^-P
Sími 11475 LADY 1
ÍSLENZKUR TE*XJlll
SOPHIA LOREVPAIL VEWmV
Víðfræg og bráðskemmtileg
MGM kvikmynd í litum og
Panavision með úrvalsleikur-
um.
Sýnd kl. 5 og 9.
Meii skrýtnu fdiki
A Michael Powell
Production
TheyRef/A WeiRD
íromthebookby MINO CULOTTA flRL ÁM Af)
@ ^ IflOÖ
WALTER CHIARI as NINO
CLARE DUNNE • CHIPS RAFFERTY
Sérlega skemmtileg ný brezk
úrvals-gamanmynd í litum,
tekin í Ástralíu. Myndin er
kyggð á samnefndri metsölu-
bók eftir Nino Culotta, um
ævintýri ítalsks innflytjanda
til Ástralíu.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
FÉLAGSLÍF
Aðalfundur
Fimleikafélags Hafnarfjarðar
verður haldinn fimmtudag-
inn 30. janúar k. Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita
leiðnistaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar
á meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega
engan raka eða vatn í sig. —
Vatnsdrægni margra annarra
einangrunarefna gerir þau, ef
svo ber undir, að mjög lélegri
einangrun.
Vé, hófum fyrstir allra, hér á
landi, framleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og
framleiðum góða vöru með
hagstæðu verði.
REYPLAST H.F.
Ármúla 26 - Sími 30978
TONABIO
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
ÚR ÖSKUNNI
(Return from tihe Ashes)
Óvenjulega spennandi og
snilldarlega útfærð, ný, am-
erísk sakamálamynd. Sagan
hefur verið framhaldssaga í
Vísi.
Maximilian Schell,
Samatha Eggar.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ÞAÐ ÁTIIEKKIAÐ VERÐA BARN
Þysk kvikmynd, er fjallar
um vanaaraai
ÞJÓDLEIKHÖSID
HERRANÓTT MENNTA-
SKÓLANS í kvöld kl. 20,30.
PÚNTILA OG MATTI mið-
vikudag kl. 20.
CANDIDA þriðja sýnlng
fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og áhrifa-
rík ný ensk-amerísk stór-
mynd í Cinema Scope
með úrvalsleikurunum Laur-
ence Olivier, Keir Duella,
Carol Linley, Noel Coward.
Sýnd kl.. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LEYNIMELUR 13 miðvikud.
Síðasta sinn.
MAÐUR OG KONA fimmtud.
40. sýning.
ORFEUS OG EVRYDÍS
föstudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191.
Útgerðanaenn!
Stýrimaður, vanur línu- og
netaveiðum getur tekið að
sér skipstjórn á góðum bát,
sem róa myndi frá Reykja-
vík eða öðrum Faxaflóahöfn-
um. Þeir sem vildu sinna
þessu frekar sendi bréfleg til-
mæli á afgr. Morgunibl. fyrir
fimmtudag merkt: „Áhuga-
samur 6049“.
Crindvíkingar
Árshátíð og þorrablót Sjálfstæðisfélags Grindavíkur
verður haldið í kvenfélagshúsinu n.k. laugardagskvöld
þann 1. febrúar og hefst kL 20:30.
Grindvíkingar fjölmennið og tilkynnið þátttöku fyrir
n.k. föstudagskvöld í símum 8019 og 8207.
DNDIRBÚNINGSNEFND.
Matsveinn óskast
til starfa nú þegar að Hótel Reynihlíð, Mývatni.
Upplýsingar í síma 37737.
Sætnóklæði í bifreiðnr
Eigum jafnan fyrirliggjandi sætaáklæði og mottur í
Volkswagen og Moskvitch fólksbifreiðar, einnig í Land
Rover jeppa.
Útvegiun með stuttum fyrirvara sætaáklæði og
mottur í flestar gerðir fóiksbifreiða.
Úrvalsvara — hagstætt verð.
Ábyrgð tekin á efnis- og saumagöllum.
Sendum í póstkröfu um allt land.
ALTIKABÚÐIN, bifreiðaáklæðaverzlun
Frakkastíg 7 — Sími 2-2677.
AllSTU-RBÆJARRil
ÍSLENZKUR TEXTI
VÍSIS-framhaldssagan
(The Third Day)
Mjög áhrifamikil og spenn-
andi, ný, amerísk stórmynd i
litum og Cinema-soope. Mynd
in er byggð á gkáldsögu eftir
Joseph Hayes, en hún hefur
komið út í ísl. þýð. sem fram
haldssaga í Vísi.
Aðalhlutverk:
George Peppard,
Elizabeth Ashley.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LEIK-
SIVIIÐJA
í Lindarbæ.
N
GaldraLoftur
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8,30.
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 8,30.
Miðasala opin í Lindarbæ frá
5—7. Sími 21971.
Fjaðrir, fjaffrablöð, hljóffkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerffir bifreiffa.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Suni 24180.
ÍRÍj.'H'Ouuruil
VÉR FLUGHETIUR
FYRRI TIMfl
20th-CENTURY F0X presents
íraMaáiínies
v COmB RY BEIDXE CINEMASCOPE
Amerísk CinemaSoope lit-
mynd, ein af víðfrægustu
skopmyndum, sem gerðar
hafa verið i Bandaríkjunum.
Mynd sem veitir fólki á öllum
aldri hressilega skemmtun.
Stuart Whitman
Sarah Miles
og fjöldi annarra þekktra
úrvalsleikara.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150.
MADAME X
Frábær amerísk stórmynd
litum gerð eftir leikrit’
Alexandre Bisson.
íáCEttíi
JI5XTI
Sýnd í kvöld kl. 5 og 9.
Síffasta sýningarvika.
Fulltrúnráðsfundur
Fulltrúaráð Ileimdallar F.U.S. er boðað til fundar í
félagsheimrinu miðvikudaginn 29. janúar og hefst
fundurinn kl. 8.30.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kappræðufundir.
3. Helgarráðstefna um kjördæmaskipan.
STJÓRNIN.
Skrifstofustarf
Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða stúlku til starfa
við innflutnings- og útflutningsdeild fyrirtækisins.
Starfið er aðalilega fólgið í frágangi innflutnings- og
útflutningsskjala ásamt verðútreikningum. Nauðsyn-
legt er, að viðkomandi hafi einhverja reynslu við slík
störf og hafi nokkra vélritunarkunnáttu. Málakunn-
átta nauðsynleg (sérstaklega enska). Starfið krefst
reglusemi og ákveðni og viðkomandi þarf að geta
unnið algjörlega sjálfstætt, þegar þörf krefur. Um-
sóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 1. febrúar merkt: „6051“.