Morgunblaðið - 16.02.1969, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1969.
Sigling fyrir Sléttu og Lnngnnes
sæmileg í björtu
FLUGVÉL Landíhelg isgæzlunin-
ar fór í gær í ígköntniumarflfug, og
fer frásögn skiph'enra af ísrönd-
inmi niwrður af lamdiinu hér á
etfir:
Þriðjn kirkju-
kvöldið í Holl-
grímskirkju
í HALLGRÍMSKIRKJU hefur í
vetiur verið efmt tiil svonetfndra
kirkjuJkvölda og veröur hið
þriðja á vetrinfunn í kvold klulkk-
an 8,30. Læknar hatfa fliuitt er-
indi og í kvöld talar Smorri P.
Snorrason lætkmir um streituima
og líkamlegt heilsutfar. Þá verð-
ur saimleikur á fiðlu og violu
Margrétar Mattihíasdóttur og
Önmu Rö gnv aldsdóf tur og orgam-
isti kirkjuinmar mieð söngflokk
henmar mum aðstoða við almenn-
an sömig.
ísbrúrn 4—6/10 er 14.5 sjóm.
NNV frá Skaga, liggur þaðan úit
fyrir Sporðagrumm og upp atftur
að stað 30 sjóm. N atf Siglumesi,
síðam 10 sjóm. S af Kolbeimsey
og aftur upp að Grímsey í 12
sjóm. fjarlægð og þaðan í NA-
laga stetfnu.
Á þessu svæði er mikið um
mýjan ís og ísmyndum.
ísbrún 1—3/10 liggur frá stað
18 sjóm. NNA frá Grímsey og í
boga upp að Rauðamúp í 12 sjóm.
fjarlægð, 8 sjóm. N atf Hraum-
hafruartamiga, 5 srjóm. fyrir Lamga
mes, þaðan í A að stað 40 sjórn.
A frá Langamesi og þaðam í
NNA-dæga stetfniu.
% hllutar íssims útatf Lamga-
nesi er nýr ís.
Dreitfðir jakar og gisnar ís-
spamgir eru útfrá Melralkka-
sléttu og fyrir Lamgames.
ísjafcar ná allt að 23 sjóm. S
fyrir Lamgames.
Sigling fyrir Sléttu og Laniga-
nes sæmi'leg í björtu.
Frá útifundinum á Arnarhóli — Ingólfur Arnarson ber í heiðan himininn. — Ljósm.: Sv. Þorm.
- KROFUGANGAN
Framhald af bls. 32
niemiandur við aukim áhirif mem-
enda á stjóm skólamma . Þeir
leggja áher2ftu á að nememdum
verði gefimn fcostur tii autkinma
áhrifa á stefnu sfcólamma. Skól-
arnir séu í rauminmi séirstök
smáþjóðfélög þar sem kennarar
og nemendur séu þegnarmir.
Ræðumaður Kennaraskóla fs-
lands á útifundinum gerði þá
nokkra grein fyrir sérstöðu síns
skóla. Hann nefndi það að skóla
stjórinn, dr. Broddi Jóhannesson
hefði bent á að íslenzka ríkið
verði hlutfallslega miklu hærri
upphæðum til menntamála en
nokkurt annað ríki. Vandamál-
ið væri hins vegar hversu illa
fé þetta nýttist. Kennaraskólinn
kostaði í byggingu um það bil
50 milljónir króna og væri hann
þegar ófullnægjandi. Þar stunda
Sáð fræi á miðjum þorra
— Landeyjasandur grœddur upp
SANDGRÆÐSLUMENN hafa að
undanförnu verið að sá melfræi
á Landeyjasandi, en þar er nú
sett niður í nokkra tugi hektara
af sandi. Frost stöðvaði verkið,
en haldið verður áfram strax og-
því linnir.
Páll Sveinsson, landgræðslu-
stjóri, sagði Mbl. í símtali, að
melfræinu væri jafnan sáð að
haustinu á hálendinu, þar sem
klaki fer svo seint úr jörðu að
- BERLIN
Framhald af hls. I
sovézkra yfirvalda er Berlín
hlutlaust landsvæði, en stjórn
Vestur-Þýzkaiands telur hins-
vegar Vestur-Berlín hluta Vest-
ur-Þýzkalands. Pravda lýsir fudl-
um stuðnimgi við ákvörðun aust-
ur-þýzkra yfirvalda um að tak-
marka umferð lamdleiðis frá
Vestur-Þýzkalandi til Berlínar,
og ber ritstj órnargreinin fyrir-
sögnina: „Við sfculum etfla ör-
yggi Evrópu“.
vorinu. Sunnanlands er aftur á
móti hætta á að fræið spíri ef
haustið er hlýtt og hefði það
gerf það í október í haust. Þess
vegna er beðið fram á vetur með
að sá því. Nú eru 5—6 tommur
niður á klaka á Landeyjasandi,
og ágætt að sá melgresinu. Það
er eðli jurta að fella fræ á
haustin, og aðeins nauðsynlegt
að það nái ekki að spíra fyrr en
næsta vor. Melurinn er ákaf-
lega seinn til á vorin, og þarf
því langt sumar fyrsta árið, þó
hann sé mesta hörkujurt þegar
hann hefur náð sér á strik. Þess
vegna er nauðsynlegt að fræið
sé komið í jörðina nægilega
snemma.
Á Landeyjasamdi er umnið að
því að rækta upp stór sandflæmi.
Eru þetta 10—11 þúsund hektar-
ar, sem ná allt frá Hólsá að
Markarfljóti. Svæðið er erfitt
viðureignar, því ekki aðeins er
þar mikið fok, heldur liggur líka
oft mikið vatn á sandinum, þar
sem hann liggiur svo lágt. Við
að setja skjólgarða, sem eru
trjáborð með hælum, fýkur
sandurinn að og jarðvegurinn
hækktar upp úr vatnsborði.
Röndin heldur svo hryggnum
kyrrum og fræ, sem í er sáð,
getur fest þar rætur í friði.
Páll sagði, að með þessum að-
gerðum væri nú búið að loka
fyrir graslendið og væri komið
breitt gróið beltf með graslend-
inu.
Melgresi hefur verið aðal-
bjargvætturinn við sandgræðsl-
una, sagði Páll. Mest af því kem-
ur úr Meðallandmu, þaðan sem
það er upprunmið em nú er orðið
svo uppgróið þar að fræmyndun
er orðin lítil. Það fer því að verða
hver síðastur að fá þaðan fræ.
En túnvingull, límgresi og
sveifgrös koma inn á sandinn,
þegar fokið hættir og þá fer
melgresið. í góðum árum hefur
verið skorið melgresi í Þingeyj-
arsýslu, en undanfarin tvö haust
hefur melurinn ekki þrozkast
fyrir norðan. Hins vegar er s-vo
komið, að í Landeyjum væri
hægt að safna fræi og gæti
Landeyjasandur því tekið við af
Meðallandinu þegar fram líða
Skólatöskurnar biðu eigenda
sinna undir einum húsveggnum.
nú nám 826 nemendur í 150
manna skólahúsi. Æfingaskóli
væri að vísu að verða að veru-
leika, en ekkert íþróttahús ,til-
heyrir skólanum. Kennslubækur
kvað hann alls ófullnægjandi og
margar hverjar á tungumálum,
athafnir í stað orða — sagði
ræðumaður. Hann kvað yfirvöld
verða að reisa nýja menntaskóla
á Reykjavíkursvæðinu.
Fulltrúi háskólastúdenta benti
á að á næstu 3 til 4 árum myndi
tala útskrifaðra stúdenta marg-
faldast og þar sem að jafnaði
80% stúdenta irinrituðust í Há-
skóla íslands myndi nemenda-
fjöldi þar tvöfaldast, og verða
3 til 4 þúsund. Því væri mjög
brýnt að hefjast handa um bygg
ingaframkvæmdir þegar í stað,
ellegar þyrfti bókstaflega að loka
hinum ýmsu deildum. Undanfar
inn áratug hefði sú stefna verið
ríkjandi að veita engu fé í fjár-
lögum til Háskólans. Þar væri
happdrættissjónarmið látið ríkja
og töldu þeir mjög til vanza að
slík sjónarmið væru látin ráða
um aðstöðu æskunnar til æðri
mennta.
Þá lýstu fulltrúar nemendanna
yfir því, að þótt ýmis sérhags-
munamál hefðu komið fram á
fundinum frá hverjum skóla —
væru menntamálin ein heild og
í þeim efnum rækjust hagsmuna
mál hvers skóla hvergi á. Þor-
lákur H. Helgason lýsti þeirri
skoðun sinni, að fásinna væri að
tala um rraenntaskóla s.s. t.d. á
ísafirði á meðan fjármagn skorti
til húsnæðisbóta skólanna, sem
fyrir hendi eru. Skólarnir á Ak-
ureyri og Laugarvatni hafa lýst
yfir fullum stuðningi við bar-
áttu þessa, og ef til vill munu
Laugvetningar senda fulltrúa á
fundinn annað kvöld að Hótel
Sögu.
Fundurinn á Hótel Sögu mun
ekki gera neinar ályktanir um
menntamálin, heldur er hann
fyrst og fremst til þess að viekja
umræður um þessi mál. f marz
munu menntaskólanemendur
halda landsþing sitt — hið ann-
að í röðinni og þar verður end-
anlega gengið frá ályktunum og
kröfugerð. í athugun er einnig
að stofna Landssamband mennta
skólanema.
Um 1900 manns
á vegum RKI
Blóðsöfnunarbíllinn hefur farið 54 terðir
út á land
ÞAÐ getur komið sér betur að
gefa sjúklingi blóð, en að gefa
honum blóm eða sælgæti. Blóð
getur bjargað lífi hans — en það
verður ekki keypt og ekkert get-
ur komið í stað þess. Þetta vill
oft gleymast og Blóðbankinn í
Reykjavík, sem tekur á móti blóð
gjöfum og sendir til sjúkrahúsa
og lækna um alla landsbyggðina,
gerir ekki mikið meira en full-
nægja daglegri þörf.
Þess vegna var stórt skref stig-
ið er Rauði kross íslands fékk
hingað til lands blóðsöfunarbíl.
því að nú er hægt að sækja blóð
um allt land.
Hafa ýmsar deildir Rauða
krossins í þremur landsfjórðung-
um stofnað blóðgjafasveitir og
eru þeir, sem gefa blóð á vegum
Rauða krossins nú orðnir nær
11900. Hefur blóðsöfnunarbíllinn
farið alls 54 ferðir og sótt blóð.
En — þeim, sem gefa blóð þarf
enn að fjölga, því að þörfin fyrir
blóðgjafir eykst stöðugt og þær
bjarga mörgum mann-slífum ár
hvert og koma fjölda sjúkra til
heilsu.
í leiðbeiningabæklingi Rauða
krossins segir að allir á aldrinum
gefa blóð
18-59 ára megi gefa blóð, séu þeir
hraustir, með eðlilegt blóðmagn
og blóðþrýsting og hafi ekki smit
azt af neinum sjúkdómi sem
geti borizt með blóðinu. Þeír
megi gefa blóð á allt að tveggja
mánaða fresti, en tvisvar til
þrisvar á ári teljist ágætt. í
hvert skipti eru teknir um 400
millilítrar af blóði og það tekur
aðeins 20 mínútur — og það er
áreiðanlegt að þeim 20 mínútum
er vel varið.
sem nemendur hefðu aldrei feng
ið neina tilsögn í s. s. eins og
sænsku. Reyndist því nemend-
um oft erfitt að höndla vísdóm
þeirra. Um þrengslin í skólan-
um sagði ræðumaður á útifund-
inum: „Er hægt að hafa 1000 kýr
í 200 manna fjósi?“
Fulltrúi Menntaskólans í
Reykjavík kvað í mörgu nem-
endur skólans eiga við sömu
vandamál að etja og kennara-
skólanemendur. Húsnæðisvanda-
mál skólans væri mikið og eink-
um kvaðst hann ætla að nota-
gildi nemendanna fyrir hinar
ýmsu námsgreinar þyrfti að end
urmeta.
Ræðumaður Menntaskólans við
Hamrahlíð sagði skólann hafa í
upphafi verið hugsaðan sem til-
raunaskóla, en nú liti út fyrir að
á næsta ári þyrfti að tvísetja
hann og væri tilraunastarfsem-
in því úr sögunni. Skólarnir þurfi
að endurmeta hlutverk sitt sem
uppeldisstofnanir, svo að þeir
verði færir um að útskrifa fé-
lagsverur. Ef forráðamenn koma
ekki með athafnir í stað orða,
hljóta nemendur að koma með
Fulltrúuráð í
Gullbringusýslu
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisflokksins í Gullbringu-
sýslu verður haldinn m'ánudag-
inn 17. febr. í Félagsheimili Stapa
Ytri-Njarðvík kl. 8.30. Venjuleg
aðalfundarstörf.
AÐALFUNDUR SJÁLFSTÆÐIS-
FÉLAGS MIÐNESHREPPS
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé-
lags Miðneshrepps verður hald-
inn í Sandgerði í dag, sunnu-
dag, og hefst hann kl. 2 e.h. Að
loknum venjulegu.m aðalfundar-
störfum mun Matt'hías Á Mathie
sen, alþm. flytja ræðu um stjóm
málaviðhorfið. Sjálfstæðismenn
eru hvattir til að fjölmenna.