Morgunblaðið - 16.02.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.02.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1.6. FEBRÚAR 19169. 23 ## DÚKKAN MÍN... - SVALA Framhald af bls. 12. alilt siaman upp fyrir henni og hún sagði: ,,Dú:k'kain mín er feimdn við Þig“ Það var eins og allar flóð- gáttir hennar heiims opnuð- ust er hún hafði komist að þessari niðurstöðu og nú varð hún hin ræðnasta og flaug úr einu í annað svo að ég mátti hafa mig alilian við að fylgjast með. Svala fór á hreyf ingu og brúðan líka og við skyggnumst aðeins inn í hug- arheim þessarar tveggja ára gömllu stúlku. Brúðan festist í prjónakjólnum hjá Svölu og henni gekk illa að losa brúð- una. „Vertu ekki að kitla mig Margrét, hún kitlar mig svo þegar hún krækist svonia í mig.“ „Hvað er Mangrét gömull?“ „Dúkkan mín er 6 ára og heitir Margrét. Hvernig viss- irðu það?“ „Ég heyrði þig setgja það. Er hún þægt barn?“ „Já, Svona Margrét min vertu kyrr hjá mér og ekki vera að kitfla mig. Hún sefur stundum á daginn og þá passa ég hana uppi í rúmi í fötunum. Ég sef þá líka í föt- unum. Sérðu hvað hún á fínt um hálsinn, þetta er ný perlu festi, en hún nagar hana stundum. Sérðu hvernig þetta er á perlufestinni, hvaða lit ur er þetta?“ „Grænt“ „En þetta?“, heldur Svala áfram. „Brúnt.“ „En þetta?“ „Gult.“ „Og þetta?“ „Raiutt." „Þú veizt þetta bara, mik- ið ert þú skrítinn." „Sefur Maingrét bara á daig- inn?“ Á kvöldin þegar ég fer að hátta, hátta ég hana l'íka og hún sefur hjá mér. Veiztu, dúkkan mín átti afmæli í gær og það voru margir í afmæl- inu og Ólöf líka.“ „Hver er Ólöf?“ „Hún á heirna langt úti í sveit og kom í afmælið. Mar- girét vertu góð stelpa. Voða læti eru í henni Margréti. Veiztu hvað við gerum? Við setjum bara dúkkuna ofan í poka og svo sést ekkert í hana nema hárið. Hún getur ekki verið í peysunni af því að hún kanm ekki að hneppa“ „Heldur þú ekki að hún verði hrædd, ef þú setur hana í poka?“ „Jú, þá set ég hana ekki í poka, nema kannski upp að andliti. Ég ætla að láta hana sitja hér, nei hún getur það ekki, hún dettur. Svona komdu nú í peysuna og leiktu þér Margrét.“ Þeuinig talar Svala við brúð una sínia um leið og hún talar við mig. Hún bjástrar við að hneppa peysuna á brúðunni og lagar til kjólinn brúðunn- ar, sem var berfætt. Og Svala hélt áfram: „Það er verst að hún á enga skó. Mig vantar bara al- veg skó á hana. Mamma ætl- ar aö Ikaupa litla sikó á haina og litla soikika. Sjáðu mína sokka hvað þeir eru fínir. Mamma lét dúkkuna kaupa þá handa mér, en hún kemst ekki í skóinm minn af því að hún er svo stór dúkkan." Svo bjástrar Svala við að koma dúkkunni í skóinn, báð um fótum í einu, en það geng- ur ekki. „Veistu“, segir Svala, „Dúkkan meiddi sig í dag, Hún skall með höfuðuð á vegginn og ég fór með hana í bílnium hans pabba upp á slysavarðstofu. Læknirinn tók hana og hún svaf á srlysa varðistoifuinini í fína kjóflnium sínium og veiztu, þar hraut hún eins og afi, en henmi batnaði.“ Hún meiddi sig líka á nebb anum, en það var allt í lagi, ég setti plástur á nebbanm. Hefur þú meitt þig?“ „Já, stundum svaraði ég.“ „Ég aldrei, ég áldrei. Sussu suissu, sussu suss Margrét mím. Ég sussa alltaf á hana á morgn ana, þegar ég fer að klæða mig. Suss eiklki lemja. Veiztu einu sinni lamdi mig stelpa sem heitir Hjördís. Og ég lamdi hana aftur og húnfór að grenja og fór til mömmu sinrnar. Dúikkan mín fer oft að grenja af því að húrn vill vera ■hjá mömimu mimmi.“ Margrét, þú mátt ekki vera með puttana uppi í þér, hún má það ekki. Annars skil ég ekkert í því að hún grenjar, bara grenjar hjá mér. Nú er hún að grenja. Sussu suss, ég skal passa þig. Einu sinni brenndi hún sig em það batn- aði. En veiztu bara, hún ihefur pissað á sig. Sussu suss, svona.‘ „Er Margrét orðin syfj- uð?“ „Já, nú er hún að sofna. Á ég að segja þér að þegar ég er ein með henni kalla ég hana Dunnu. Sussu suss. Þú mátt líka kalla hana Dunmu.“ - AGÚSTA Framhald af bls. 13 ústa Helga er 8 ára og hún var með litla fallega brúðu í silkilkjóil með blúmiduim.“ „Mín dúkka er 7 ára gömul í alvörunni og hún heitir Hanna“? sagði Ágústa Helga. „Heitir hún í höfuðið á ein hverjum?" „Nei, hún heitir ekki eftir neinu sém9töku.“ „Átt þú fleiri brúður? „Ég hugsa að ég hafi átt alls um 20 brúður, en ég er Nýjar sendingar af lotfplötum frá Finnlandi og Svíþjóð. Verð frá kr. 140.— per ferm. Grensásvegi 3 - Sími 83430 eiginlega alltaf með Hönnu. Ég geymi állar hinar dúkk- urnar, sumair niðri í kassa, sumar uppi í skáp og sumar eru í hertoengimu mínu.‘ „Af hverju ert þú mest með Höninu?“ „Mér þykir vænst um Hönnu af því að ég fékk hana fyrsta af ölum brúðunum. „Er Hanma þæg?“ „Hún hefur eigimlega alltaf verið stillt. Að minnsta kosti r húrn ðkki oft óþek)k.“ „Hvað gerir þú við hana er hún er óþðkk.“ Það er nú svo misjafnt eftir því hvað hún hefur gert. Ég tala oftast við hana og segi henni hvað hún megi og megi ekki ef hún gerir eitthvað sem hún má ekki gera. Ég hef aldrei flemigt hama.“ „Leika þínar brúður sér stumdum við brúður systur þinmar?“ „Já, þær leika sér stund- um saman heima. Anmars tek ég Hönnu með mér hvert sem ég fer í heiimsiöknir í hús.“ „Hvenær verður Hanna 8 ára?“ „Hún verður 8 ára á næstu jólum. Hún á afmæli á jólun- um. Ég set pakkana sem hún fær í hrúgu á gólfið og ég býð stelpumum uppi og niðri í afmælisveizluna. Þá finnst Hönnu mijöig gamiam.“ „Hvað fær Hanma he'lzt í afmtælis.gjöif?“ „Hún fær oftast annaðhvort sælgæti eða föt.“ „Hvort vill hún nú held- ur?“ Ágústa Helga hikaði aðeins við að svara, bastaði til jörpu hárinu, svo að tvær bleiku fflétturmair í hári henm- ar dönsuðu á kollimum. Svo brosti hún sínu blíðasta og sagði: „Hún vill heldur sæl- gæti. - MARGRÉT Framhald af bls. 13 En ég varð að gefast upp og hætta. En það var þegar ég var minmi.“ „Ferð þú með bænirnar þín ar á kvöldin?“ „Já, ég fer alltaf með bæn- irnar mínar og ég fer líka með þær fyritr Súsý.“ A. Johnsen. Fermingarkápurnar komnar KÁPAN Laugavegi 35. ' Hrærivélalyfturnar ' | komnar aftur. I Verðlækkun. Innréttingabúðin, Grensásvegi 3 Sími 83430. KVENKULDASKÓR svart og ljósbrúnt verð 976.— svart og ljósbrúnt verð 1172,— Gamla verðið. Sendum gegn póstkröfu. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 — Laugavegi 96 (við hliðina á Stjrnubíói). Vinyl-asbest-gólfflísar. Linoleum- og hálflinoleumdúkur. Vinyldúkur m. korkundirlagi m. a. í glæsilegum parketmynstrum, ávallt á lager frá. J. Þorláksson & Norðmann hf. Stefnuskrá Heimdallar sunnudaginn 16. febrúar hefur stjórn Heimdallar ákveðið að efna til umræðukvölds í félagsheimili sínu Valhöll v/Suðurgötu kl. 20.30. Umræðuefni: Stefnuskrá Heimdallar F.U.S. Steinar Berg Björnsson, formaður Heimdallar stjórnar umræðum. Heimdallarfélagar eru hvattir til að fjölmcnna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.