Morgunblaðið - 16.02.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.02.1969, Blaðsíða 12
t #-fr wttf# 12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1969. „Dútkan mín er feimin viö þig“ „Dæmalaust er stúlkan fín.“ Á myndinni eru stúlkurnar á brúðufundinum í KFUK með brúffurnar sinar, þegar viff heim- sóttum þær. Stúlkurnar 5 aftast á myndinni eru leiðbeinendur. Ljósmynd Mbl. Ámi Johnsen. Yngsta stúlkan í hópnum var tveggja ára gömul. Hún heitir Sva'la Erlendsdóttir og var þarna með systur sinni. Ég tók Svölu tali. Lengi vel sagði hún bara jé eða niei við spumingum mínum og í mesta lagi sagði hún „Ég veit það ekki.“ Hún hélt brúðunni sinni alveg upp að hálsakot- inu og brúðan var lengi með aðra hendina við varir henn- ar. Hún stóð álút og virtist ekkert sérstaklega upplögð til viðræðu. Þá fór ég að tala við hana um litlar brúður og spurði hana hvort að brúðan hennar væri ekki stundum feimin eins og litlar stúlkur. Þá var eins og þetta rynni Fr&mhald á bls. 23 Einn heimur og óskiptur er tilveran öll. En þó eru heimarnir í raun eins margir og einstaklingarnir, þar sem hugsunin býr. Og hver heimur einstaklingsins á sína órafjarlægð hugmyndaflugsins, þrönga stíga hversdags- lífsins og skin og skúrir mannlífsins. Það er oft talað um áhyggjulausan heim barnanna, sem hvorki þurfa að hafa áhyggjur af sköttum, víxlum eða öðru veraldarvafstri, en börnin eiga vissulega sín vandamál í leik dagsins. Litlar stúlkur þurfa til dæmis að hugsa fyrir brúðuna sína og litlir drengir eru að keppast við að verða stórir. Okkur datt í hug að skyggnast inn í heim brúðunnar og stúlkunnar litlu, sem á þó alltaf vin og félaga í brúð- unni sinni, hvað sem öðru líður. Það kom á daginn eftir viðtöl við litlar stúlkur að þær eiga við margvíslegar skyldur og vandamál að glíma í sambandi við brúðurnar sínar og hugmyndaflug þeirra spannar stórt svið í kring um brúðurnar. Brúðurnar höfðu líka auðsýnilega orðið fyrir áhrifum af uppeldinu, því að þær höfðu í flestum tilfellum sömu afstöðu og sú stúlka, sem átti brúðuna. Þar var um að ræða einn heim og óskiptan. lí FÍM KJ&CfldM „Viff setjum bara dúkkuna í poka ... nei annars." gangi og hljóp þá heim til sín, fór úr fína kjólmim sín- um og í svona frekar óhrein föt af bróður sínum, því hún hélt að séra Friðrik talaði bara við stráka. Og hún var sigri hrósandi um síðir því að séra Friðrik leiddi hana í strákafötunum um Vesturgöt una og sagði henni sögur eins og hinum strákunum. Litlu stú'lkurnar á brúðu- fundimum voru allar búnar að klæða börnin sín úr yfir- höfnunum, hjöluðu við þær, greiddu þeim og voru ákaf- lega sælar yfir því hvað brúð unraar voru stilltar. rúðunn- air voiu ýmisit sitórar eða litlar, sléttar og fínar eða svo lítið snjáðar og farnar að láta á sjá. En íaugum litlu stúl'kn- anna var al'ls staðar sama gleð in og traustið, því að brúð- an hverrar stúlku var brúð- an hemnar og barnið sem henni bar að gæta. Ég talaði við nokkrar stúlk urnar um samskipti þeirra við brúðurnar, þær sjálfar og af- stöðu brúðunnar til jarðlífs- ins. Þegar ég gekk inn í port- ið hjá húsi KFUM og K við Amtmam'nsstí'g til þess að spjalla við nokkrar litlar stúlfcuir, seim voru á brúðu- fundi í húsámu, þutu nokkrir stiáfcar fram hjá mér og stikl uðu stórum. Tápmiklir strák ar í gúmmístígvélum og ullar- peyaum. Þeir voru að fara á skógarmannafund. Við dyrn ar hitti ég tvær littar stúlk- ur, sem voru með brúðurnar sínar í fanigiinu. Þær voru að tala um lætin í þessum strák um og hjúfruðu brúðunum sín um að sér til þess að þær yrðu ekki hræddar. Strákar- nir voru horfnir upp stigann í stökkum, en stúlkurnar litlu gengu hægt og hljóðlega með börnin í fanginu upp á aðra hæð þar sem vinkonur þeirra voru með brúðurnar sínar á búrðufumdiimum. í fumdarher- benginu hjá þeim var laigt á borð með brúðubollum, epla- sneiðar með logandi kertum voru eimmig á borðum og kök- ur til að gæða sér á. Litlu stúlfcumair sátu í hóp á gélf- inu með brúðurnar sínar, sungu og fóru í leifci. í næsta herbergi við það sem brúðufundurinn var í bjó séra Friðrik og einmitt Svala Erlendsdóttir meff Mar- „Mikiff ert þú skrítinn.“ gréti. „Brúffan mín er feimin viff þig." það andrúmsloft sem varð í samskiptum hans við börnin virðist ríkjandi í unglingastarf inu í húsinu við Amtmanns- stíg. Það hefur verið sagt að séra Friðrik hafi átt alla stráka á ísáandi og víst átti hann hug allra drengja sem kynnt- ust honum. Én stúlkurnar voru ekki síður hrifnar af séra Friðrik og fræg er sag- an af litlu stúlkunni á Vestur götunni sem sá séra Friðrik á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.