Morgunblaðið - 16.02.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.02.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 16. FEBRÚAR 1909. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI .17 Símar 24647 - 15221 íbúðir óskast Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í Rvík sem hægt væri að hafa í tvær íbúðir eða tvíbýlishúsi með 5 herb. og 2ja til 3-ja herb. ibúð. Höfum kaupendur að einbýl- ishúsum sem næst Miðbæn- um. Höfum kaupanda að 6 herb. hæð í Vesturbænum. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Kópavogi, 6 herb. með 4 svefnherbergjum. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. íbúðir óskast Nýleg 2ja herb. íbúð á hæð, útb. 600 þús. Nýleg 3ja herb. íbúð á hæð, útb. 800 þúsund. 4ra herb. íbúð í Heimunum eða Háaleitishverfi. 3ja—4ra herb. sérhæð í Kópa- vogi. Uppsteypt raðhús og einbýlis- hús og tilb. undir tréverk > Fossvogi, Kópavogi og Garðahreppi. FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNSR BANKASTR/CTI é Simar 18828 — 16637. Heimas. 40863 og 40396. Þorst~inn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav. 22 (inng Klapparstígl Simi 14045 Húseign á Akranesi til sölu Húseignin númer 4 við Sóleyjargötu Akranesi, neðri hæðin er til sölu og laus til íbúðar. Útb. kr. 250 þús. Tiíboð í eignina sendist undirrituðum fyrir 1. marz n.k. ÞÓRIIALLUR SÆMUNDSSON, HRL., Akranesi. Áskorun unga fólksins ó alþingi og ríkisstjórn Þau búa við skort Við viljum löggjöf um aðstoð við fótœku þjóðirnar Herferð gegn hungri Æskulýðssnmbnnd íslnnds mm [R 24300 Tii sölu og sýnis. 15. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í austurenda í sam byggingu við Kleppsveg. — Sérþvottaherb. er í íbúð- inni. Laus nú þegar. Hagst. verð ef um mikla útborgun er að ræða. Ný 3ja herb. íbúð um 75 ferm. næstum fullgerð við Loka- stíg. Sérhitaveita, suðursval ir. Ný 2ja herb. íbúð um 50 ferm. á 1. hæð með sérinngangi við Barðavog, er að verða tilb. Ekkert áhvilandi. Útb. helzt um 500 þús. fbúðir óskast Höfum kaupendur að nýtízku 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. séríbúðum, helzt nýjum eða nýlegum og með bílskúrum og sérstaklega í Vesturborg inni. Miklar útborganir og í sumum tilfellum um stað- greiðslu að ræða. Fiskverzlun í fullum gangi til sölu og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Höfum kaupendur að 6 herb. sérhæðum og góðum ein- býlishúsum með góðum út- borgunum. 2ja herb. 2. hæð við Bólstaða- hlíð í nýlegu húsi til sölu. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. JAPONSK EIK nýkomin. 1. fl. vara Verð kr. 716.00 pr. kbf. VIÐARÞILJUR fulllakkaðar. Verðið mjög hagstætt. Páll Þorgeirsson & Co. Sími 16412. Vöruafgr. 34000. VIL KAUPA Veðskuldabréf vel tryggð. — Tiíboð sendist afgr. Mbl. n.k. mið- vikudag merkt: „Hagkvæm viðskipti — 6101“. Iðnrekendur — HeOdverzlun með góð viðslfiptasambönd innanlands dg utan, óskar að taka að sér sölu og dreifingu eða jafnved kaupa góða islenzka framleiðslu. Upplýsingar í síma 21847. Meisloralélag húsosmiðo heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 19. febrú- ar 1969 kl. 8. 30 siðdegis að SkiphoRi 70. Fundarefni: Lagabreytingar. Önnur máL STJÓRNIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 3000 — 15000 rúmm. af sandi í malbik til gatnagerðar hér í borg. Útboðslýsing er afhent í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 28. febrú- ar n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAYÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 RYKSUGURNAR margeftirspurðu komnar aftur, kr. 2.925.— Kraftmiklar, mjög góð reynsla, árs ábyrgð. Strekjárn kr. 592.— Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H.F. Grensásvegi 5 — Simi 84845 m m 40—50—60% aísláttur írá gamla verðinu €■ t.^;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.