Morgunblaðið - 16.02.1969, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1960.
31
Landsliðin mæla
hvort öSru í dag
Bíkarkeppnin 5. um/erð;
Arsenal slegið út aí
West Bromwich
Chelsa, Everton og Tottenham komin í gegn
1 DAG kl. 2 leika landsliðin í
knattspyrnu aefingaleik á Há-
skólavellinum. A-liðið mætir þar
unglingalandsliðinu og var til
þessa ráðs gripið þar sem fyrir-
hugaður leikur á Akureyri gat
ekki orðið, en er frestað í stað-
inn til Z. marz.
Liðin hafa verið tilkynnt, en
í unglingaliðinu voru valdir 18
leikmenn og munu allir verða
Danir !
unnuSvía;
7 DANIR og Svíar léku lands- i
\ leik í handknattleik karla á í
fimmtudagskvöld í íþrótta- 7
höllinni í Árósum .Leikurinn \
varð afar spennandi ,en lauk \
með sigri Dana, 18 mörk gegn l
17. f hálfleik var staðan 10—9 /
Dönum í vil. 7
Jörgen Graversen varð \
markahæstur Dana með 7 t
mörk, þar af 3 úr vítaköstum. 1
Markahæstur Svía var Lenn- 7
art Eriksson með 4 mörk, þar\
af eitt úr vítakasti. i
Leikurinn var sýndur ít
sjónvarpi beggja þjóðanna í/
beinni útsendingu frá Óðins- \
véum. I
reyndir í dag, en um næstu helgi
á unglingaliðið að leika við
„landslið" er íþróttafréttamenn
velja í stað einvaldsins.
Háskólavöllurinn hefur nú ver
ið tekinn rækilega í gegn og und
irbúinn, borinn í hann salli og
fleira gert og er hann í mjög
góðu standi.
Hundbolti
kl. 2 í dog
f DAG fara fram 6 leikir í fs-
landsmótinu í handknattleik og
hefst keppnin kl. 2 e.h. Leiknir
verða 3 leikir í m.fl. kvenna og
í 2 í 1. fl. kvenna. Loks er leik-
ur í 2. fl. karla á milli Ármanns
og ÍBK.
í m.fl. kvenna leika Fram-KR,
Valur-ÍBK og Breiðablik-Víking
ur. f 1. fl. kvenna leika Valur
KR og Fram-Víkingur.
Dómorn-
nnmskeið
DÓMARANÁMSKEIÐ í sundi
verður ha'ldið á veguim Suind-
samibainids íslamdis og hefst lau'g-
ardaginin 22. febrúar kl. 3 síðd.
í íþróttaimiðstöðiinini í Laiugarda/1.
Tillkynndngair uim þátttöku beósit
tifl formianns SSÍ, Garðars Sig-
urðssonar, sem veiltir frökari
upplýsinigar.
HÖRÐ vetrarveðrátta á Bret-
landseyjum olli því að öllum
leikjum í 5. umferð bikarkeppn-
innar var frestað sl. laugardag.
Ástand vallanna hefur nú batn-
að til muna og fimm af átta
leikjum umferðarinnar fóru
fram í vikunni.
Á þriðjudagskvöld léku Birm-
ingham City og Manchester Utd.
og endaði leikurinn með jafntefli
2 mörk gegn 2. Birmingham, sem
léku heima á St. Andrews,
höfðu aldrei yfiir í leiknum, en
jöfnuðu tvívegis. Law og Best
skoruðu fyrir United, en Green
og Wylie úr vítaspyrnu fyrir
Birmingham.
Á miðvikudagskvöld léku svo
West Bromwich á heimavelli
gegn Arsenal og unnu heima-
menn li—0. Tony Brown skoraði
sigurmarkið í síðari hálfleik eft-
ir óvænta „sendingu" með skalia
frá Ian Ure, miðverði Arsenal,
sem er þar með dottið út úr
keppninni þetta árið.
Chelsea sló Stoke City út úr
keppninni. Chelsea skoraði þrisv
ar en Stoke tvisvar.
Everton sigraði Bristol Rovers
úr þriðju deild með einu marki
gegn engu. Rovers sóttu allmikið
í síðari hálfleik, en tókst þó ekki
að skora og er þætti þeinra lok-
ið í keppninni í þetta skiptið.
Þá var Aston Villa slegið út
af Tottenham á White Hart Line
í London. Tobtenham skoraði
þrjú en Villa tvö. Jimmy Greav-
es skoraði tvi'svar og átti mestan
þátt í sigrinum. tHinn nýkeypti
útherji friá Q.P.R., Roger Morg-
an, má ekki leika í bikarnum,
þaT sem hann lék með sínu
„gamla“ félagi í 3. umtferðinni,
en reglurnar segja að sami leik-
maður megi ekki leika með
tveimur félögum í keppninni.
Leikjunum í Mansfield gegn
West Ham, Blackbum Rovers
gegn Manchester City og Leicest
er City gegn Liverpool var frest-
að, og fara þeir fram í næstu
viku og einnig síðari leikur
Manchester Utd. og Birmingham.
Dregið hefur verið fyTÍr 6. um
ferð bikarkeppninnar, sem verð-
ur leikin 1. marz n.k. Þá leika
þessi lið (heimafélag á undan):
Blackburn eða Manchester City
gegn Tottenham, Ohelsea gegn
West Bnomwich Albion, Birm-
ingham eða Mancíhester Utd.
gegn Everton og Mansfield eða
Wesit Ham Utd. gegn Leicester
eða Liverpool.
★
Leeds Utd. hefur tekið foryst-
una í 1. deild, en í fyrrakvöld
sigraði félagið Ipswidh með
tveimur mörkum gegn engu.
Staðan í 1. og 2. deild er nú
þessi:
1. deild
(efstu og neðstu liðin):
Leeds Utd. 29 19 8 2 48:21 46
Liverpool 29 20 5 4 49:16 45
Everton 29 17 8 4 63:26 42
Arsenal 27 15 8 4 36:16 38
Southampton 30 11 9 10 41:39 31
West Ham Utd. 27 9 12 6 48:33 30
Ipswich 29 9 6 14 41:46 24
Stoke City 27 7 9 11 26:35 23
Leicester 28 5 9 14 26:52 19
Nottingham F. 26 3 12 11 31:41 18
Coventry 26 4 6 16 22:44 14
Q.P.R. 29 3 8 18 30:65 14
2. deild
(efstu og neðstu liðin):
Derby County 29 15 10 4 36:24 40
Cardiff City 31 17 4 10 55:37 38
Middlesbro 29 15 6 8 44:32 36
Millwall 28 14 6 8 48:32 34
Charlton 28 12 9 7 41:39 33
Hull City 30 10 11 9 43-.J7 31
Preston 27 8 10 9 24:29 26
Aston Villa 29 8 8 13 26:39 24
Bristol City 29 6 11 12 25:39 23
Bury 29 7 7 15 37:59 21
Fulham 28 4 8 16 27:55 16
Oxford Utd. 28 5 6 17 19:44 16
Fyrsta skíðomót-
ið við Reykjavík
FYRSTA skíðamót í nágrenni
Reykjavíkur fer fram við skíða-
skála KR í Skálafelli um næstu
helgi, en nú hefur snjóað svo
mikið þar efra að gott skíðafæri
má teljast. Þetta mót var ráðgert
um fynri helgi, en varð þá að
fresta því vegna snjóleysis.
Keppendur á mótinu eru frá
Hú'savík, Akureyri, ísafirði og
Reykjavíkurfélögunum, ÍR, KR,
Ármanni og Víking.
Þetta er svokallað punktamót,
en þau eru haldin víðsvegar um
land og eru opin öllum. Fyrstu
menn fá „punkta" eða stig eftir
röð þeirra, en þeir skapa þeim síð
ar möguleika til að komast í rás-
röð fyrstu manna á íslandsmóti.
KR sér um mótið sem hefst
með stórsvigi á laugardag kl. 4,
en svigkeppni á sunnudag kl. 2.
N.k. miðvikudag 19. febrúar er öskudagurinn og er þá eins
og venjulega frí í öllum skólum. Þennan dag kl. 17 verður
sýning á bamaleiknum, Síglaðir söngvarar, í Þjóðleikhús-
inu og verður það 15. sýning leiksins. Mjög góð aðsókn er
að þessu vinsæla bamaleikriti Thorbjörns Egners og hefur
verið uppselt á allar sýningar leiksins að undanfömu. Leik-
urinn verður sýndur í dag, sunnudag, kl. 3 e.h.
Myndin er af Bessa Bjamasyni og Lárus Ingólfssyni í lilut-
verkum sínum.
Vopnahlé
Saigon 15. febr. (NTB).
í MORGUN klukkan sjö eftir
staðartíma hófst í Vietnam sjö
daga vopnahlé, sem Viet-Cong
I skæruliðar hafa boðað í sam-
bandi við „tet“-hátíðahalda, eða
áramótafagnaðar, er hefst á
mánudag. Samkvæmt tímatali
þarlendra eru áramót um þessar
| mundir, og eru þau tilefni til
! mestu hátíðahalda ársins.
Fyrstu klukkustundirnar eftir
að vopnahléið hófst fréttist að-
eins um smávegis árekstra milli
kommúnista hersveita Bandaríkj
Norræno
bókasýningin
— á Akureyri
Akuireyri 15. tfebrúar.
BÓKASÝNING á veguim Nor-
rænia hússiins í Reykjavíik verðiur
opmj'ð í Amtbókasafniniu á
Akiureyri í daig kfl. 14.
Þar verða itiil sýnis nærri 1700
bækur, sem getfnar vonu út á
Norðiurlöindiuim á áriniu 1968.
Þær enu ©ign Norræna hússins
og voru á sýningiu þar í síðasta
máruuði.
Sýninigargestum er getfin
kositur á að greiða atkvæði uim
10 tfalllegiustax bækurnair á sýn-
inigiuinni og hreppa þeir vegileg
bókaverðilauin, sem greiða at-
kvæði í sem mestu samræmi
við h e ill d a rniðurst öður atkvæða-
greiðsluinniar.
Sýni'nigin verðiur opiin til 15.
marz. — Sverrir.
í Vietnam
anna og stjórnar Suður-Vietnam.
Engu að síður hefur öllum her-
sveitum bandamanna í Suður-
Vietnam verið fyrirskipað að
vera vel á verði, því í tet-vopna-
hléinu í fyrra efndu kommúnist-
ar til stórsóknar gegn flestum
borgum í Suður-Vietnam þrátt
fyrir yfirlýsingar um vopnahlé.
Ekki hefur verið ákveðið hvort
bandamenn í Suður-Vietnam
lýsa einnig yfir vopnahléi þessa
j BflRfl AÐ |
{ RLÁSA |
J — þá hrynur |
S Hong Kong ;
/ Hong Kong 15. febr. NTB l
\ BLAÐIÐ Star, sem er gefið j
\ út á ensku í Hong Kong, vitn;
í ar í dag í orð Mao Tse-tung, \
l þar sem hann segist geta lagt i
7 Hong Kong í rústir, með þvíi
1 einu að blása á hana. Star seg /
í ir, að Mao hafi látið þessi orð \
/ falla í ræðu, sem var flutt á I
7 segulbandi fyrir ýmsa hátt- í
\ setta embættismenn flokksins. /
1 Mun þessum ummælum ætlað 7
í að styrkja trú manna á valdi \
7 flokksins áður en 9. ráðstetfnai
\ hans hefst. Mao bætti við að ?
4 brezku stjórnarvöldin í HongJ
l Kong væru hræsnarar upp til \
7 hópa, en hægðarleikur væri 4
\ að útrýma þeim, ef ástæða /
4 þætti til. /
daga, en talið að þeir leggi nið-
ur vopn einhvern tíma, til dæm-
is einn til tvo daga.
Talsmað.ur upplýsingalþjónustu
Suður-Vietnam sagði í Saigon í
dag að fréttir hafi toorizt um að
kommúnistar hefðu í hyggju að
efna til nýrra árása meðan á
vopnahléinu stendur, en þessar
upplýsingar hafa ekki verið stað
festar.
- KENNEDY
Framhald af bls. 1
bandarískum stjórnmálum.
Kennedy segist hafa gert ráð
fyrir, að Nixon mynda færa
sér þetta í nyt og svo að hann
notaði frægð bræðra sinna
sér til framdráttar. „Mér
fannst stundin ekki komin“,
segir Kennedy, „sárin voru
líka mörg og ógróin til að
ég gæti kastað mér út í bar-
áttuna".
— HafnarverkfaU
Framhald af bls. 1
eins og vinnutryggingu o. fl. Er
áætlað að með þessum hlunnind
um fái hafnarverkamenn kjara-
bót, er reikna megi sem 1.60
dollara hækkun á tímakaupi. —
Raunverulegt tímakaup hækkar
þó minna, eða úr 3,62 dollurum í
4,60 dollara, en hafnarverka-
mönnum eru tryggðar 2.080
vinnustundir á ári, sem gefa
þeim 9.568 dollara árslaun.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSIA* SKRIFSTOFA
SÍMI lO'IOD