Morgunblaðið - 16.02.1969, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 19«».
'
.... . ..... , .,.
MOVE I MOLUM
TREVOR BURTON, gítarleik-
ari í Move, sagði upp í fyrri
viku, sama daginn og „Black-
berry Way“, nýjasta plata hljóm
sveitarinnar komst í fjórða sæti
vilsældalistanna í Bretlandi. Og
afleiðingin varð sú, að fresta
varð fyrirhugaðri hljómleikaför
um Bandaríkin á siðustu stundu.
Orsök brotthlaups Trevors er
fyrst og fremst ágreiningur um
tónlistina, sem hljómsveitin leik-
ur. Hann viill leika „blues“ og
mun nú þegar hefja leik með ann
arri hljómsveit, Balls.
Talsmaður hljómsveitarinnar
sagði: Um leið og þeir fréttu, að
Trevor væri hættur, höfðu þeir
samband við Hank Marvin, fyrr-
verandi gítaiieikara the Shad-
ows, og buðu honum í hljóm-
sveitina, en hann afþakkaði boð-
ið og kvaðst heldur vilja ein-
beita sér að sínum eigin frama
sem söngvari og gítarleikari.
Trevor Burton er annar með-
limur hljómsveitarinnar the
Move, sem hættir á þessu ári:
hinn var bassaleikarinn Ace Keff
ord, sem hætti í apríl og stofn-
aði sína eigin hljómsveit.
ALBATROSS
Á MlðJU ÁRI 1968 upphófust
nokkrar deilur í lesendadálkum
brezka blaðsins Melody Maker,
þegar einhver ósvífinn náungi
leyfði sér að halda þvr fram, að
„blues“ væri ekki góð tónlist, af
þeirri einfö'ldu ástæðu, að engin
„blues“ plata hefði komizt í efsta
sæti vinsældalistanina. Margir
urðu til að mótmæla skrifum þess
HVER VAR ÞAð, sem kom
akandi í ofnofcuðum og hálf-
ónýtuim Rolls Royce til
Carnaby Street og stanzaði
fyrir framan lyfjabúð? Hver
var það, sem kom til heims-
ins frægustu tízkumiðstöðv-
ar til þess að kaupa sér feg-
urðarlyf? Hver var það
sem stráði blómum og sendi
fingurkossa til fó'lksins á göt
umni? Var það Charles Atlas?
Eða Andrés Önd? Nei, ekki
voru það þeir. En hann var
nærri því eins frægur. Það
var hið stórfurðulega, banda
ríska fyriirbæri, Tiny Tim.
Tiny er maður stórnefnaður
í góðum holdum, með sítt
dökkt hár og framtenmtur.
Hann er einn af þeim skrýtn
ustu fuglum, sem lent hafa í
herskáum höndum blaða-
manna nýlega. Há rödd hams,
klunnalegt útlit og innkaupa-
taska eru einkennamdi fyrir
hann. Tiny syngur lög, sem
voru upp á sitt fegursta
fyrir hálfri öld, en hefur samt
vakið — þrátt fyrir geysilega
samkeppni — nærri því eims
mikla athygli og fyrirmynd-
ir hans, Rudy Valee, Frank
Sinatra, Elvis Presley og Jo-
hnny.Ray.
Hann er sem skapaður fyrir
himgraða blaðamenn og virð-
ist hafa jafnmikinn áhuga á
þeim og þeir fyrir honum.
„Ég hef alltaf verið að
syngja einhvers staðar. Ég hef
sungið mjög mikið í kflúbbum
New-York-borgar. Hér fyrr á
árum var gífcarinn mitt aðal-
hljóðfæri, en svo komst ég yf
ir ukulele (fjöigurra strengja
gítar frá Hawaii). Hefur sá
gítar verið mitt hljóðfæri síð
an. Ég syng í falsetto, og
rödd mín er hviklynd og róm
antísk. Stundum finnst mér
sem andar annarra söngvara
séu í mér, þegar ég nota stíl
þeirra. Mér finnst ég stund-
um vera Bing Crosby og
stundum Rudy Valee. Það er
boðskapur í músik minni: Að
syngja gömul lög og gera fólk
ánæigt. Það er ekki nógu mik
il hljómfegurð I lögunum í
dag. Beztu lögin hafa mikla
hljómfegurð. Lag verður
aldrei vinsælt, nema unnt sé
að rauila með þvú Ó, hvað
hún Mary Hopkin er við-
kumnanleg. Ég reiði mig þó
ekki alltaf á gömul áhrif. Eg
nota jafnvel anda Elvis
Presley. Hans andi er líka í
mér. Það eru líka aðrir
söngvarar og önnur lög, sem
mig langar til að heyra, en
því miður þá á ég bara 78
snúninga plötuspilara.“
Svona hélt hann áfram og
virtist ekkert geta stöðvað
hann. Hann sýndist vera 45
ára gamall, þótt hann segð-
ist aðeins vera 19 ára.
Eifct af því furðulegasfca við
harnn er, hvað hann notar
mikdð af fegrunarlyfjum Hann
segist þvo sér um hendur og
andlit a.m.k. 17 sinnium á dag.
Fara í bað tvisvar. Þvo sér
um hárið fjórum sinmum og
bursta tennur sínar fimm sinn
um daglega.
„Mér þykir gaman að því
að bera á mig fegrunarlyf.
Það minnir mig svo á æsk-
una og hreinleikamn. Ég er
svo rómantískur. Ég myndi
samt ekki ráðleggja öðrum að
nota þau. Langt frá því. Það
vill bara svo til, að þau hæfa
mér. A'llur þessi kvenílegi
búningur er hluti af draum-
um mínum um rómantískan
heim.“
Tiny Tim er nú á hátindi
vinsældanna. Hann er einn
af skemmtilegustu og furðu-
legustu mönnum, sem troðið
hafa upp á svið. En vinsælö-
b hans munu ekki vara lengi.
Það verður ekki langt að bíða
þar til hann er úr tízku —
og gieymdur. En Tiny mun
vera sá fyrsti að sjá og viður
kenna það. Eflaust s«gði hann
aðeins: „Well, þannig er
skemmtana iðniaðurinin“.
um, eins og eðlilegt var, en nú
getur sá ósvífni ekki staðið fyrir
máli sínu lengur. „Blues“ hefur
náð á toppinn. í efsta sæti í
Bretlandi fyrir nokkru var gítar
lagið ,,Albatross“, samið af Pet-
er Green og leikið af honum og
hljómsveit hans, Fleetwood Mac.
Hljómsveitin hefur nú um nokk-
urt skeið verið meðal fremstu
„blues“ hljómsveita í Bretlandi
og hún hefur einnig notið mik
illa vinsælda annars staðar. Ekki
skortir hana sólógítarleikarana,
því ei þeir reynast færri vera
en þrír. Peter Green, Danny Kir
wan og Jeremy Spencer skiptast
á um að spila sóló, en um undir-
leikinn sjá þeir John McVie,
bassaleikari, og Mick Fleetwood,
trommari. Þeir Peter og John
hafa báðir leikið með John May
all, einum fremsta „blues“ leik-
aranum í Bret'landi og þótt víðar
væri leitað. Fyrsta L.P. plata
hljómsveitarinnar hét „Peter
Green's Fleetwood Mac“ og hlaut
hún afbragðs viðtökur. Þásendi
hljómsveitin frá sér tvær tveggja
iaga plöfcur, sú fyrri var með lag-
inu “Black Magic Womani“, en
sú síðari með laginu „Need Your
Love So Bad“. Báðar komust þær
á vinsældalistana í Bretlandi og
þótti það mjög óvenjulegt. Síð-
ar kom svo L.P. platan „Mr
Wonderful“ og hefur hún selzt
með miklum ágætum Hljómsveit-
in Fleetwood Mac hefur ferðast
um allar Bretlandseyjar, þverar
og endillangar, og kynnt tónlist
sína og nú er árangurinn af erf-
iðinu kominn í ljós: „Alibatross"
fór í fyrsta sæti.
Fréttir í stuttu máli
4.500 miðar á hljómleika Jimi
Hendriz í Aflbert Hafll í London
18 febrúair seldust upp á einum
degi. Talið er víst að hljómleik-
arnir verði endurteknir. ..
TOM JONES og undirleikarar
hans, the Squires eru skildir að
skiptum. Hann stendur íströngu
við igerð sjónvarpsþátta fyrir Am
eríkumarbað og í framtíðinni
mun hann aðeins komia fram á
hljómleikuAi með stórri hljómsv.
Ted Heath. The Squires, sem
hafa verið undirleikarar hans
frá upphafi, munu nú snúa sér
að TOP 20 listunum — með
nýrri plötu, sem heitk „Games
People Pliay“...
Hljómsveitin Move hefur feng-
ið nýjan gítarleikara í sfcað Tre-
vor Burtons, og ber hann nafn-
ið Rick Price. En Trevor hefur
sjálfur stofnað hljómsveit, Balls,
en ef til vi'll mun nafninu síðar
verða breytt í Great Balls Of
Fire....
Tiny Tim er kominn inn á vin-
sældalistam® bæði í Bretlandi og
Bandaríkjunum með lagið „Great
Balls Of Fire“. Þefcta lag seldist
í meira en milljón eintökum fyrir
tíu árum, þá sungið af Jerry
Lee Lewis. ...
Eric Clapton og Stevie Win-
wood mimu leika saman inn á
hJljómpiötu einhvern næstu daga,
ef þeir fá nógu gott upptöku-
studió. Giriger Baker mun ef til
vill spila með þeim, þegar að upp
tökurani kemur, en engir aðrir
tónilistarmenn hafa verið valdir
ennþá...
Fyrsta plata the HOLLIES með
nýliðanum Terry Sylvester kem
ur út í febrúarlok. Heitir hún
„Sorry Suzanne". Um sama leyti
munu þeir Ijúka við nýja L.P.
plötu með lögum eftir Bob Dyl-
an. Og þess sakar ekki að geta,
að the Holílles ásamt Peter Sell-
ers leika titillagið í myndinni
„Eltu refinn (After the Fox)“
sem niú er verið að sýna í Tóna-
bíói.
BBC hefur neitað að leika eina
af nýjustu plötum Appel fyrir-
tækisins, að því er talsmaður
Apple segir. Platan er „The
Road To Nowhere" með brezku
h'ljómsveitinni White Trash. Er
talið að forráðamönnum BBC líki
ekki við nafnið, sem þýðir nán-
ast „hvítt rusl“, og tedji það á
einhvern hátt tengt kynþátta-
vandamálum. H'ljómsveitin mun
senniiega breyta nafninu í
TRASH. Eins og menn eflaust
muna, var eitt lag Bítlanna, „A
Day In The Life“ bannað af BBC
á sínum tíma vegna þess, að það
hefði getað örvað notkun eituir-
lyfja.
„Albatross", leikið af Fleet-
wood Mac, hefur selzt í meira
en milljón eintökum úti um áll-
an heim, og þar með hafa FLEET
WOOD MAC fengið sína fyrstu
gullplötu. ..
Hljómsveitin the Web hefur
eignast enn einn aðdáendaklúbb
inn — að þessu sinni í Rúss-
flamdi. . . .
SVO SEM MARGIR eflaust
vita nú þegar, hætti hljómsveit
in Traffic í byrjun des. En
nú hefur hljómsveitin komist
í gang aftur og er nú þann-
ig skipuð: Jim Capaldi (tromm
ur), Dave Mason (gítar).Cris
Wood (tenór-saxófónn) og
Mick Weaver (orgel). Þrír
þeir fyrrnefndu voru allir
félagar í Traffic, áður en
hljómsveitin hætti. Það, sem
hefur gerzt, er því ekki ann-
að en það, að Stevie Win-
wood, orgelleikari og þúsund
þjalasmiður, er hættur. Er
ekki ólíklegt að hann og Eric
Clapton gítarleikari the
Cream, sem nú eru hættir,
stilli saman strengi sína áður
en langt um Mður,
Á slóðum
œskunnar
f TTMqTÁ Stefáns Halldórssonar
.og Trausta Valssonar