Morgunblaðið - 14.03.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.03.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1969 Sigurbjarni Ketilsson Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIIM Laugavegi 168. - Simi 24180. Minning Fæddur 23. ágúst 1920 Dáinn 6. marz 1969 FRÆNDI minn, Bjarni Ketils, eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Seyðisfirði. Sonur hjón anna Sigríðar Sigurðardottur og Ketils Bjarnasonar trésmiðs. Hann missti föður sinn 1925, og f’yzt þá með móður sinni og svstrum að Gesthúsum á Álfta- nesi, til föðurbróður síns Ólafs Bjarnasonar, sem síðar varð stjúpfaðir hans. Ólst hann þar upp. Bjarni heitinn fæddist mál- haltur. Fór hann á málleysingja- skólann 10 ára gamall, útskrifað- ist þaðan 17 ára. Á skólanum kynntist hann mörgum sínum beztu vinum og þau vináttubönd brustu aldrei. Þar kynntist hann kærri vinkonu, Pálu Michelsen, sú vinátta hélzt þar til yfir lauk. Einnig átti hann góðan vin, mál- lausan, Ólaf Guðmundsson, og hjá honum og ráðskonu hans, Guðbjörgu, átti hann alltaf at- hvarf. Frá þeim fór hann í sína síðustu og örlagaríku för með togaranum „Hallveigu Fróða- dóttur“. 17 ára byrjar hann sinn sjó -mannsferil á Tryggva gamia með frænda sínum, Snæbirni Ól- afssyni, og er með honum alla hans skipstjórnartíð eftir það. Skömmu eftir að ég byrja til sjós, 1945, verðum við Bjarni skipsfélags á Tryggva gamla. og segja má, að við höfum að mestu fylgzt að á togurum síðan. Bj arni heitinn var afbragðsgóður sjó- maður, hann var sérstaklega góð- ur netamaður og lagtækur við smíðar, þó hann léti lítið á því bera. Alla tíð var Bjarni eftir- sóttur sjómaður. Bjarni var greið ugur maður, og vildi öllum gott gera, enda vinsæll af skipsfélög- um sínum og öðrum. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarfógetans á Akureyri, dr. Hafþórs Guð- mundssonar hdl., tollstjórans í Reykjavík og Arnar Þór hrl., verða bifreiðarnar A-1464 Scanía Vabis ’63, Y-2134, R-14392 og R-21990 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs í dag föstu- daginn 14. marz 1969 kl. 15.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. íbúðir óskast Við höfum sérstaklega verið beðnir að auglýsa eftir neðan- skráðum fasteignum: Húsi með tveimur til þremur tbúðum. 5—6 herb. íbúð, helzt í Háaleitishverfi. 3ja og 4ra herb. íbúðum í sambýlishúsi. 3ja og 4ra herb. íbúðum sem mest sér. 2ja herb. íbúð í háhýsi eða í Háaleitishverfi. I öllum tilvikum er um góðar útborganir að ræða, og jafnvel staðgreiðslu. Fasteignasalan Hátúni 4 A. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Símar 21870—20998. r Tæknipróf L Göteborgs Tekniska Institut Tækniskóli SÉRGREINAR Mótorfræði, vélfræði, rafmagnsfræði, byggingafræði, efna- fræði og efnatæknifræði. NAMSTlMI Með stúdentsmenntun 1-J ár, með gagnfræðapróf 2 ár, með unglingapróf 3 ár. Tekið er á móti umsóknum fyrir hausttímabilið 1969, sem hefst um 25. ágúst. GÖTEBORGS TEKNISKA INSTITUT Vasagatan 16, 411 24 Göteborg, Tel. 031/ 17 49 40. 1 I I I I I I I PLYMOUTH VALIANT Höfum til afgreiðslu nú þegar nokkrar af hinum vinsælu VALIANT árgerð 1968 á lækkuðu verði. Tryggið yður trausta — endingargóða og sparneytna 6 manna ameríska bifreið fyrir sumarið. Þér gerið beztu bílakaupin í dag með því að kaupa VALIANT 1968 — ATH. 1969 árgerð allt að um 85.000.— dýrari. — Allar frekari upp- lýsingar á skrifstofu vorri. CHRYSLER WjHW international VÖKULL H.F., Hringbraut 121, sími 10600, Glerárgötu 24 Akureyri, sími 21344. Alla tíð átti hann heima hjá móður sinni að Gestshúsum, en nú búa þar Einar Ólafsson, hálf- bróðir han-s og kona hans Ásta Guðlaugsdóttir, og hafa þau reynzt Bjarna heitnum afar vel, enda þótti honum mjög vænt um fjölskyldu sína, ættingja og vini á Álftanesi. Ég vil svo að síðustu þakka Bjarna heitnum vel unnin störf um borð og ein- læga vináttu alla tíð við mig og mína. Guðbjörn Jensson. drengur góður horfinn er. Okkar hinztu kveðju klökkva kæri vinur sendum þér. Viðmót þitt og vinsemd alla af veikum mætti þökkum vér. Þá í valinn vinir falla vitum bezt hvað glatað er. Krjúpandi að lágu leiði að lokum okkar bænin er. Fósturjörðin fagra breiði faðminn sinn á móti þér. Kveðja frá mágkonu og fjölskyldu. Ennþá út á djúpið dökkva Ljúft. þig dreymi í legstað þínum létt þér verði dauðans nótt. Um tíma og eilífð guð þig geymi góði vinur — sofðu rótt. Hjúkrunnrkonui Hjúkrunarkonur, sem vildu taka að sér hjúkrun sjúkra í heima- húsum, í nágrenni heimilis síns óskast. Vinna hluta úr degi, eftir samkomulagi, möguleg. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Heilsuverndarstöðvar- innar í sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Danskennarasamband Islands D.S.I. Fj ölsky lduskemmtun í Súlnasal Hótel Sögu n.k. sunnudag 16. marz kl. 3 e.h. 14 dansatriði frá öll- um ballett- og sam- kvæmisdansskólum innan sambandsins. ■kr Stórt leikfangahappdrætti. Dans, leikir og keppnir fyrir börnin. UPPSELT. BORÐ EKKI TEKIN FRÁ. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 2,30 E. H. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS ðrvul of svefnbekkjum . . . BEZTA VERÐIÐ . . . BEZTU BEKKIRNIR ~J<\aupl(i) pennincjarýjöpina hjá ohh, ur SVEFNBEKKJA Laufásvegi 4 — Sími 13492.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.