Morgunblaðið - 27.03.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1969, Blaðsíða 7
MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1069 7 Hver heimsœkir H. C. Andersenhúsið i Odense í sumar? Cetraunasam- iPMHSii keppni Æskunnar :jHlr j§ og Flugfélags lj.j_ íslands í tilefni af 70 ára afmæli barna- og unglingablaðsins ÆSKUNNAR á hausti komandi hefur verið ákveðið, að blaðið og Flugfélag íslands efni enn einu sinni til spurningaþrautar tneðal lesenda blaðsins. Frá þessu er skýrt I nýútkominni Æsku, og annarsstaðar segir frá hér í Morgunbiaðinu. H.C. Andersein fæddist í húsinu, sem er á miðri myndinni. nýjustu bækur Æskunnar. Sér- hver lesandi Æskunnar undir 14 ára aldri hefur rétt til að keppa um þessi glæsilegu verðlaun. Ef mörg rétt svör berast, verður dregið um verðlaunin. Svör við spurningu'num í 3. tb. Æskunnar, verða að hafa borist blaðinu fyrir 10. maí Ekki er að efa, að nú munu hinir ungu lesendur Æskunnar fara á stúfana og spreyta sig á að svara spurningunum rétt, því að mikið skal til mikils vinna. Jjgjy vyÍJBwjSkjfcsÞíS Spurningarnar í þrautinni verða alls 126 og með hverri spurnmgu eru gefm upp prju I !■.*'T svör merkt a), b) og cl. sem I lesandi velur úr rétt svar að J'-•' , »* sínu viti. Að þessu sinni verða I '4' -V', 1- verðlaun flugferð með þotu ’ , v : ' " • . ■KiJ; J Flugfélags islands, Boeing 727C X | til Kaui'inaiinahafnar og þaöan til þriðju stærstu borgar Dan- (1805—1875) merkur. Odense, þar sem ævin H.C. Andersen, eftir málverki týraskáldið heimsfræga H.C. And enzons frá 1835 Málverkið er ersen var fætt og safn hans þar safninu í Frederiksborg. heimsótt. 2.—5. verðlaun verða 80 ára er í dag Páll Kristjáns- son byggingameistari Njálsgötu 6. Hann dvelst eftir kl. 8 í Skipholti 70 (fundarsal iðnaðarmanna) Laugardaginn 1. feb. voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Dísa Sigfúsdóttir og Bolli Haraldsson. Heimili þeirra verður _ð Laugarnesvegi 84, R. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 B, Sími: 15602 VÍSUKORN BÖL SKAL BÆTA Fari um heiminn falskir vargar. flónsku kyrja lag, þá er aðeins eitt til bjargar, aumra manna hag: Ljós af himnum, ljós 1 hjörtum, laugar hverja sál. Veki þjóð af svefni svörtum sannleiks tungu-mál. St. D. Laugardaginn 4. jan. voru gefin saman í Keflavíkurk. af séra Birni Jónssyni ungfrú Martha Hauksdótt ir og Þórður örn Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Framnes- vegi 62. Rvík. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 B, Sími: 15602 Munið eftir smáfuglunum Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til New York kl. 03.15. Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 á morgun vestur um land til ísa- fjarðar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Hornafjarð- ar. Herðubreið er á Vestfjarðahqfn um á suðurleið. Hafskip h.f- Langá er í Cotonou. Selá fór væntanlega frá Húsavík í gær til Reykjavíkur. Rangá er í Esbjerg. Laxá fór frá Vestmannaeymum 24.3 til Frederikshavn, Nörresundby og Kungshamn. Marco er væntanleg til Reykjavíkur í nótt. Eimskipafélag ísiands h.f. Bakkafoss fór frá Rotterdam 25.3 til Odense og Reykjavíkur. Brúar- foss kom til Reykjavíkur 21.3 frá New York. Dettifoss kom til Ham- borgar í gær frá Lysekil. FjallfŒS fer frá Gautaborg í öag til Reykja- víkur. Gullfoss kom til Kaupmanna hafnar í gær frá Þórshöfn í Fær- eyjum og Reykjavík. Lagarfoss fór frá Cambridge 1 gær til Norflk, New York og Reykjavíkur. Laxfoss kom til Reykjavíkur 24.3 frá Hafn- arfirði. Mánafoss knm til Lissabon í gær frá Sa-vona. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til Rotterdam, Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Keflavík 19.3 til Phila- delphia Cambridge, Norfolk og New York. Skógafoss fór fráKotka 22.3. til London. Tungufoss fór frá Reyð^rfirði i gær til Fáskrúðsfjarð- ar, Stöðvarfjarðar, Homafjarðar og Vestmannaeyja. Askja fór frá Lond on í gær til Hull Leith og Reykja- víkur. Hofsjökull fór frá ísafirði 24.3. til Murmansk. ísborg fór frá Kaupmannáhöfn 25.3. til Reykjavik ur. Annetta s fór frá Kristiansand 24.3. til Reykjavíkur. Warflethers- and fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S- Arnarfell er væntanlegt til Reykja víkur í dag. Jökulfell er í New Bedfbrd. Dísarfell átti að fara í gær frá Ventspils til Svendborgar. Litlafell er væntanlegt til Reykja- víkur á morgum. Helgafell átti að fara í gær frá Santa Polatil Faxa- flóa. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Mælifell fer á morgun frá Esbjerg til Rotter- dam. Grjótey er í Lagos fer þaðan til Calabar. 6ENGISSKRANIN6 Hr. 32 - 18. marz 1969. Kaup Sals 1 Bondar. dollar 87,90 88,10 1 fiterlingspund 210,05 210,35 1 Kanadadollar 81,76 81,98 100 OanBkar krónur 1.173,49 1.173,13* 100 Norskar krónur Í.231,10 1. 233,90 100 Saenskar krónur 1.698,63 1. ,702,49 100 Finnsk mörk 2.101,87 2\ .106,65 100 Fransklr frankar l.772,30 1.776,32 100 Belg,.frankar 174,75 173,13 100 Svissn. frankar 2.046,40 2.051,06 100 Gyllinl 3.422,73 2.428,23 100 Tékkn % krónur 1.220,70 1.223,70 100 v.-bfak mttrk 3.188,00 2.133,0411 '100 Lírur 13,96 14,00 100 Austurr, sch. 339,70 340,4'8 ■100 Peaetar 126,27 126,55 100 Re ikningskrónur* Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar- Vöruskipt alönd 87,90 88,10 1 Réikningspund- Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Fyrirlestur á vegum Allianee Franeaise í dag (fimmtudag) kl. 5.30 verð ur fluttur fyrlrlestur á vegum Alli ance Francaise í Háskóla íslands, fyrstu kennslustofu. Björn ólafs arkitekt talar um hinn heimskunna arkitekt Le Cor- TIL LEIGU brotamAlmur 3 herb. og eldhús í Hafnar- firði. Tilb. merkt: „6414" sendist Mbl. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. VIL KAUPA IBÚÐ Vantar 3ja herb. íbúð í góðu lagi, helzt í steinhúsi í Vest- urb. Margt kemur til greina. Uppl. um gr. æskil. Tilb. til Mbl. f. 31. þ. m. m.: „2710". KEFLAVllK — SUÐURNES Hörpusilki og Pólitex-máln- ing t öllum litum. Veggf. í fjölbr. úrv. Plastskúffur og grindur. Gluggatj.st,, kappa- st. Stapafell hf„ sími 1730. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar af nýju kjöti, úrv. hangikjöt. Opið föstu- daga og laugardaga. Sláturhús Hafnarfjarðar Sími 50791, heima 50199. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnifap. Útvega stúlkur í eldhús og framreiðslu. — Veizlustöð Kópav., s. 41616. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Ný sending útsniðnar síð- buxur, mynstraðar barna- sokkabuxur, frottékrepsokk- ar. — Fatadeild. Ódýrir pottar, margar stærð- ir, stakir bollar, stakir disk- ar, stálföt og sósuskálar. — Búsáhaldadeild. ATVINNUREKENDUR ÖSKA EFTIR 2 menntaskóiastúlkur óska eftir sumaratvinnu á sjó eða landi. Tilb. óskast send Mbl. merkt: „Sumarvinna - 6377" að komast að sem nemi á hárgreiðslustofu. Er búin með 1. bekk i iðnskóia. — Uppl í síma 51131. TIL SÖLU PLÖTUR A GRAFREITI 1—11 tonna trilla. Uppl síma 52427 eftir kl. 20. ásamt uppistöðu, fást á Rauðarárstig 26, simi 10217. GÓÐ 3JA HERB. IBÚÐ KLÆÐI OG GERI VIÐ til leigu í Vesturbænum. — Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 23502. bólstruð húsgögn. Bótstrun Hetga, Bergstaðastræti 48, s. 21092 NÝTT — NÝTT Glæsilegt hornsófasett, tveir 3ja manna sófar ásamt sófa- borði með bókahillu, verð aðeins kr. 19,870 Uppl. í síma 14275. KEFLAVlK — SUÐURNES Nýkomin ullarefni í kjóla og dragtir, einnig tweed-efmð vinsæla í buxur, pils og dragtir, Femírva. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar i hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá ókkur Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, sími 33177 og 36699. TIL LEIGU íbúð með húsgögnum 2ja herbergja íbúð með húsgögnum er til leigu nú þegar. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 1. apríl merkt: „Ibúð með hús- gögnum — 2709”. Lóð í Arnarnesi Til sölu er ein fallegasta lóðin við Mánanes á Arnar- nesi, sjávarlóð Skip og fasteignir Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. busier og skýrir verk hans með lit skuggamyndum. Björn talar á frönsku, en svarar fyrirspurnum á íslenzku, sé þess óskað. Öilum er heimill aðgangur. Til sölu 1. Nýstandsett hús við Skólavörðustíg. 2. Nýstandsett hús við Bergstaðastræti. 3. Lítil risíbúð við Baldursgötu. Upplýsingar á skrifstofunni. Ekki í sima. KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup Ingólfsstræti 37 sími 10 2 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.