Morgunblaðið - 27.03.1969, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1069
ÍSLANDSBIKARINN í hand-
knattleik karla innanhúss verð-
ur næsta árið í Hafnarfirði. 1
gaerkvöldi tryggði FH sér -ís
landsmeistaratitilinn 1969 og þó
á félagið óiokið tveimur leikj-
um — en úrslit þeirra geta eng-
in áhrif haft á endanleg úrslit
mótsins. Báðir íslandsbikararnir
í handknattleik — innan- og ut-
anhúss — munu því prýða aðal-
stöðvar FH, en af slíku hefur
ekkert félag getað státað af fyrr
— nema FH nokkrum sinnum.
FH náði góðum tökum á leikn-
um gegn Val er líða tók á fyrri
hálfleik, en framan af var lítið
um mörk, markvarzla góð hjá
háðum liðum en skot, einkum
FH-inga ,furðu léleg. En á síð-
ustu 10 mín hálfleiksins skapaði
FH sér 4 marka forskot, og eftir
það var vart um mikla keppni
að ræða og sigur FH aldrei í
hættu.
Staðan í hálfleik var 9-—5 og
sama bil var í lokin. 19—14 urðu
lokatölurnar. Markaforskot FH
komst eitt sinn í 3 mörk í síðari
hálfleik og voru þá tveir FH-
ingar samtímis af velli fyrir end-
urtekin brot. En annars hafði FH
4—5 marka forskot.
MMSBI
Ellen Ingvadóttir.
Vinnur hún afreksbikarinn?
Hjalti Einarsson átti hvað mest
an þátt i þessum sigri. Hann
varði lengst af frábærlega vel og
alls 17 skot — sum mjög erfið.
Annars kom Þorvaldur Karlsson
mest á óvart í liði FH. Leikur-
inn var á köflum vel leikinn hjá
báðum, einkum varnarleikurinn.
Mörk FH skoruðu: Geir 5
(1 víti), Örn 5, Þorvaldur 3,
Auðunn 2, Birgir 2, Árni og Gils
1 hvor.
í SÍÐARI leiknum í gærkvöldi
vann Fram KR með 25:19. j hálf-
leik var staðan 11:11. Nánar um
þann leik síðar.
Eftir leikina í gær er staðan
þannig: FH 8 8 0 0 155:125 16
Haukar 8 4 2 2 146:150 10
Fram 8 4 1 3 141:133 9
Valur 8 3 0 5 142:140 6
ÍR 8 2 0 6 157:175 4
KR 8 1 1 6 138:156 3
URVALIÐ VALIO
sem mœta á Cummersbach á laugardag
ÚRVALSLIÐ Reykjavíkur sem
mæta á þýzku meisturunum í
handknattleik — liðsmönnum
Gummersbach — á laugardaginn
kl. 4.30, var valið í gær. Liðið
er þannig skipað:
Markverðir:
Þorsteinn Björnsson, Fram,
Emil Karlsson, KR.
Aðrir leikmenn:
Sigurður Einarsson, Fram,
Ólafur Jónsson, Val,
Bergur Guðnason, Val,
Hermann Gunnarsson, Val,
Hilmar Björnsson, KR,
Ágúst Svavarsson, 1R,
Björgvin Björgvinsson, Fram,
Georg Gunnarsson, Víking,
Sigurbergur Sigsteinss., Fram,
Einar Magnússon, Víking,
Bjarni Jónsson, Val,
var valinn varamaður.
Undonúrslit
í skólomóti
í knattspyrnu
ÞRJÚ lið eru nú eftir ósigruð í
skólamóti KSÍ og KRR. Undan-
úrslit mótsins verða í dag. Þá
leika lið Verzlunarskólans og
Menntaskólans í Reykjavík. Það 1
lið sem sigrar keppir síðan við
lið Háskólans til úrslita í mót-
inu e ftir páska.
100 þús. kr. styttan h já KR
I GÆRDAG kom hin mikla
stytta, sem KR-ingar fengu
að gjöf frá gömlum KR-ing,
Sf'-
Georg L.
Sveinsson
||| ,í| — gefandi
^ styttunnar.
Georgi L. Sveinssyni, sem
nú er bandarískur ríkisborg-
ari, en gleymdi ekki sínu
gamla félagi er það varð 70
ára. Bikarinn er sagður kosta
1100 dollara og fengu KR-
ingar eftirgefna tolla af þess-
ari veglegu gjöf, en ef svo
hefði ekki verið, hefði það
kostað KR-inga um 100 þús.
krónur að leysa gjöfina út.
Með gjöfinni fylgdi eftir-
farandi bréf frá Georg til
Einars Sæmundssonar, for-
manns KR.
Kæri vinur.
Þessi verðlaunabikar er
gjöf frá mér til KR í tilefni
af 70 ára afmæli þess.
Það er ósk mín. að hann
verði endanlega geymdur í
bikarasafni félagsins.
Að öðru leyti hafið þið
frjálsar hendur um reglugerð
hans.
Ég óska KR drengilegra
sigra og allra heilla í fram-
tíðinni. Með þakklæti fyrir
liðinn tima.
Styttan sem Georg sendi er
98 sentimetra há og hin feg-
ursta, eins og ætla mátti eftir
verðinu. Hvað gert verður við
styttuna hafa KR-ingar enn
ekki ákveðið.
Bikarinn til Hafnarfjaröar
FH vann Val 19-14 og hefur unnið mótið
þó liðið eigi tvo leiki eftir
Mörk Vals: Bergur 7 (4 víti),
Ólafur 3, Bjarni 2, Gunnar og
Hermann 1 hvor.
100 keppendur á sund-
móti Ármanns \ kvöld
Manch. City
Everton 1—0
Leikur til úrslita gegn WBA eða Leicester
— og Olympíufarar
í KVÖLD fimmtudag fer fram
í Siundhöll Reykjavíkur hið ár-
lega sundmót Ármanns, og er
það jafnframt tilein-kað 80 ára
afmæli félagsins. Keppt verður
í 12 sundgreinum og má búast
við spennandi keppni í allflest-
um greinum. Greinarnar eru
200 m. fjórsund tóvenna, 100 m
skriðsmnd karla, 200 m bringu-
sund karla, 50 m skriðsund
telpna 12 ára og yngri, 200 m
baksundi kvenna, 100 m bringu-
sund kvenna, 50 m skriðsund
drengja, 100 m bringusund
drengja, 100 m baksiund karla,
100 m skriðsund stúlkna, 4x100
m ííkriðsund karla og kvenna.
Allt bezta sundfó-lk la-ndsins
keppir ú mótinu. í 100 m skrið-
sundj karla má búast við harðri
keppni á mdlli Guðmundar Gísla
sonar og Finns Garðarssonar en
han-n hefur sótt í sig veðrið á
siðustu mótum, en auk þess má
búa-st við að Gunnar Kristiáns-
son geti jafnvel blandað sér í
keppnina mrl-li þeirra.
1 200 m bringusundi karla
verður hörðust barátfan milli
fá erfiða keppni
Guðjóns Guðmundssonar og Ol-
ympíuf-arans Leiknis Jónssonar
en Guðjón va-nn hann á síðasta
móti. Aðrir sem koma til greina
eru Árni Þ. Kristjánsson og
Gestur Jónsson.
í 100 m bringusundi kvenna
ætti Ellen Ingva-dóttir að vera
örugg með sigur en þó gætu
Ægis-stúlkurnar Helga Gunnars-
dóttir og Ingibjörg Haraldsdóttir
veit-t hen-ni harða keppni. í 200
m baksundi kvenna synda met-
hafinn Sigrún Siggeirsdóttir,
Hal'Ia Baldursdóttir og Erla In-g-
ólfsdóttir, en þær hafa sýnt
miklar framfarir.
í boðsu-ndum er búizt við
harðri keppni í karlasundinu
milli Ármanns og Ægis og má
jafnvel búast við meti í grein-
inni, og í kvennaboðssu-ndinu
verður hörð keppni milli Sel-
foss, Ægis og Ármanns.
Á mótinu er keppt um 4 bik-
ara í sundgreinum auk þess af-
reksbikar ÍSÍ. en h-a-nn vinnst
fyrir bezta afrek mótsins sam-
kvæmt gildandi stigatöflu, og
verðuir sennilega keppnin mest
milli Ellenar Ingva-dóttur fyrir
100 m br-ingusund og Sigrúnar
'Si-ggeirsdótur fyrir 200 m fjór-
sund. Mjög mikil þátttaka er í
mótinu um 100 keppendur frá
'7 félögum og bandalögum og
urðu undanrásir að fara fram
í 5 greinum. Mótið byrjar kl.
8.30.
Skíðafólk
í kvöld selja forráðamenn Skíða
deildar KR dvalarkort að skíða
skálanum i Skálafelli yfir pásk-
ana. Salan verður í KR-húsinu
við Kaplaskjólsveg í kvöld kl.
20.30-22.
Félagar skíðadeifldarinnar
ganga fyrir en hægt er að -gerast
félagi á sama stað.
Mikið verður um að vera í
skálanum um páskana, skíða-
kennsla á hverjum degi og
kvöldvökur á hverju kvöldi sem
vel er vandað til. Dvalarlestir
fá fullt fæði og er vel til þess
vandað og einnig geta aðrir gest
ir ootið greiðasölu í skálanum.
Bikarkeppnin, undanúrslit:
Everton — Manchester City 0-1
Leicester — West Bromwich frestaö
1. deildr
Coventry — Burnley 4-1
Liverpool — Leeds frestað
Manchester Utd. — Sheffield Wed. 1-0
Newcastle — Sunderland 1-1
Nottingham F. — West Brom 3-0
Q.P.R. — Arsenal o-l
Southampton — Leicester 1-0
Stoke — Wolverhampton 4-1
Tottenham — Chelsea 1-0
West Ham — Ipswich 1-3
2. deild:
Birmingham — Preston 3-1
Blackburn — Bristol City 1-3
Blackpool — Aston Villa 1-1
Bury — Norwich City 1-Z
Cardiff City — Portsmouth 2-2
Charlton — Crystal Palace 1-1
Fulham — Millwall 2-0
Huddersfield — Carlisle 2-0
Middlesbro — Hull City 5-3
Oxford Utd. — Derby County 0-2
Sheffield Utd. — Bolton 5-2
Úrslit leikja i vikunni:
1. dcild:
Arsenal — Tottenham 1-0
Ipswich — Coventry 0-0
Manchester Utd. — Stoke 1-1
Nottingham F. — Manchester C. 1-0
West Kam — Wolverhampton 3-1
2. deild:
Birmlngham — Bolton 5-0
Blackburn — Middlesbro 1-1
Cardiff — Fulham 0-2
Charlton — Sheffield Utd. 2-1
Manbhester City sigraði Ever-
ton í undanúrslitum bikarkeppn-
innar á Villa Park, velli Aston
Villa í Birmingham, sl. laugar-
dag með einu marki gegn engu.
Leikurinn var mjög spennandi
allan tímann og mátti ekki á
milli sjá, en markið skoraði Tony
Booth á síðustu mínútu leiksins
eftir hornspyrnu. Booth leikur í
stöðu miðvarðar og er þetta hans
fyrsta leikár í aðalliði félagsins.
Framkvæmdastjóri Manchester
City er Joe Mercer, sem var fyr-
irliði Arsenal fyrstu árin eftir
síðari heimsstyrjöld, én á þeim
árum vann Arsenal meistaratitil-
inn árið 194)8 og aftur 1953 og
bikarkeppnina 1950, en tapaði
fynr Newcastle 1952. Mercer tók
við stjórn Manclhester City haust
ið 1965, en þá lék félagið í 2.
deild, en vapn sig upp vorið eft-
ir; var efst í 1. deild í fyrra og
nú í úrslitum í bikarkeppninni.
Manchester City hefur sex sinn-
um komizt í úrslit í bikarkeppn-
inni, 1904, 1986, 1933, 1934, 1966
og 1956 en það ár vann félagið
úðast bikarinn.