Morgunblaðið - 27.03.1969, Blaðsíða 10
10
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1®99
Námskeið starfsfólks
nýfen duvöruverzlana
Starfsfólk SS við Háaleitisbraut á námskeiðinu.
Fyrirlestur um
Le Corbusier
— á vegum Alliance Franeaise
ÞANN 17. marz 1969 hófst að
tilhlutan Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur og Kaupmannasam-
taka íslands námskeið fyrir af-
greiðslufólk í nýlenduvöruverzl-
unum. Stjórnunarfélag íslands
hefur skipulagt námskeiðið og
sér um framkvsemd þess. Kenn-
ari er Kolbeinn I. Kristinson,
sem hefur að baki 28 ára reynslu
í afgreiðsluháttum.
Námskeiðið fer fram í sjálfum
verzlununum, frá kL 13.00 til
15.00 þrjá daga vikunnar, mánu-
dag, þriðjudag og miðvikudag.
Hér er um nýjung að ræða,
þar sem námskeiðið er haldið á
vinnustöðunum, þar sem fólkið
er við vinnu sína. Er ástæða til
að ætla, að þetta form henti
mjög vel, þar sem fólkið er í
beinu sambandi við vinnustaðinn
auk þess, sem framkvæmd þess
er tiltöMega auðveld. Fólkið
eyðir ekki tíma utan vinnutím-
ans í námskeiðið og ekki þarf
sérstakt húsnæði eða tækjabún-
að, þar sem kennslan fer fram
í verzlununum.
Helztu atriðin, sem tekin eru
fyrir eru:
1. Viðskiptavinurinn og af-
greiðslan, þ. e. móttaka viðskipta
vinar, sala, kassaafgreiðsla, pen-
ingar og meðferð þeirra, inn-
pökkun og kveðja.
2. Nákvæmni, þ. e. hrein-
læti, vigtun, verðmerking, vöru-
móttaka og annað.
3. Samvinna við samstarfs-
menn og yfirmenn.
4. Vöruþekking, sem byggist
á þekkingu á vörubirgðum, gæð-
MIKIÐ var ánægjulegt að vera
viðstaddur síðdegisskemmtun í
Öldutúnsskóla í Hafnarfirði
laugardaginn 22. marz sl.
Telpnakór með einsöngvurum,
hópar flautuleikara, pilta og
stúlkna, og ennfremur píanóleik-
ur tveggja efnilegra stúlku-
barna, allt þetta var flutt undir
snilldarlegri stjórn Egils Frið-
leifssonar söngkennara skólans.
SKÁKÞING íslands 1969 hefst á
laugardaginn kemur og verður
sett í Tónabæ (Lídó) kl. 14. —
Teflt verður 1 landsliðsflokki
meistaraflokki, 1. og 2. flokki og
unglingaflokki. í landsliðsflokki
keppa 12 skákmenn um titilinn
skákmeistari íslands 1969 og eru
það þessir:
Friðriik Ólafsson, Guðmundur
Sigurjónsson, Haukur Angantýs-
AKUREYRI 21. marz.
Huginn, skólafélap Mennta-
skólans á Akureyri, efndi til
fundar um skólamál dagana 18.
og 19. marz með þátttöku kenn-
ara og nemenda. Cuginn hefur
sent frá sér eftirfarandi tilkynn-
ingu um fundinn:
„Óvenju mikiu áhugi ríkir nú
innan veggja M. A. á málefnum
menntaskólanna. Álit flestra
þeirra, sem létu skoðanir sínar í
ljós, var í fyrsta lagi, að að-
búnaði menntaskólanna væri
mjög ábótavant og höfðu þeir
þá M. A. sérstaklega í huga. í
öðru lagi, að námskerfinu þyrfti
að breyta; einkum með tilliti
til aukins námsgreinavals nem-
enda svo og að nám nemenda
færi í ríkara mæli fram í skól-
anum sjálfum
um, hráefni, pökkun og umbúð-
uim.
Námskeiðið stendur yfir í
tvær klst. í hverri verzlun, þar
sem farið er yfir þau atriði, sem
hér hafa verið talin. Hálfum
mánuði seinna fer kennarinn
aftur í viðkomandi verzlanir og
rifjar þá upp helztu atriðin.
Gert er ráð fyrir, að halda
námskeið í 15 verzlunum að
þessu sinni, og ef góð reynsla
fæst af þessari tilraun, er áform-
að að halda þeim áfram næsta
haust og athuga þá jafntframt
fleiri greinar verzlunarinnar. Er
verzlun SS við Háaleitisbraut
fjórða verzlunin sem kennt er í.
Þeir kaupmenn, sem áhuga
hafa á að fá námskeið í sínar
verzlanir eru beðnir að snúa sér
sem fyrst til Konráðs Adolpsson-
ROTARY-KLÚBBURINN í New
York, sem er einn sá stærsti í
Bandaríkjunum, ætlar að minn-
ast íslands sérstaklega á morg-
un. Verður það gert í fjölmennu
hádegisverðarboði á Hótel
Commodore og þar mun Hann-
es Kjartansson ambassador Is-
lands hjá SÞ flytja aðalræðuna.
Þegar Robert H. Lakamp for-
seti klúbbsins, tilkynnti að minn
ast ætti íslands, sagði hann m.a.:
„Það er vel við eigandi að
Rotary heiðri ísland, því að í ár
Það sýndi sig greinilega á þess-
ari skemmtun hvaða hæfileika
er hægt að framkalla hjá börn-
um þegar áhugasamir kennarar
gefa sér tíma til að laða fram
slíka hæfielika. Ég vil óska söng
kennaranum Agli Friðleifssyni til
hamingju með sinn góða árangur
um leið og ég þakka innilega á-
nægjulega skemmtun.
Hilmar Ágústsson.
son, Freysteinn Þorbergsson,
Björn Þorsteinson, Björn Sigur-
jónsson, Jóhann Sigurjónsson,
Jóhann Þ. jónsson, Jón Hálfdán-
arson, Jón Kristinsson, Halldór
Jónsson og Arinbjörn Guð-
mundsson.
Meginhluti mótsins verður
tefidur í Dansskóla Hermanns
Ragnars að Háaleitisbraut 60 jrf-
ir páskana.
Segja má, að umræður hafi
greinzt í tvo aðalþætti. Annars
vegar var rætt um framtíðar-
skipan menntaskólanna og um
þau atriði voru kennarar helztu
málshefjendur. Hins vegar var
rætt um, hvað gera mætti t.il
úrbóta strax í dag og um þau
efni létu nemendur mest til sin
taka. Meðal tillagna um það
efni var sú, að þörf væri eins
mikillar samræmingar á kennslu
háttum kennara og unnt þætti
innan hverrar deildar og náms-
stigs.
Eins og vsenta mátti urðu
fundarmenn ekki sammála um
fasta hugsanlega kennsluskipan
en þó má geta þess, að rökstudd
tillaga þess efnis, að fella beri
niður upptökur og yfirheyrslur
í tímum, að minnsta kosti í nú-
ar, framkvæmdastjóra Stjórnun-
arfélags íslands.
Með þessum námskeiðuim er
VR og Kaupmannasamtök ís-
lands að stuðla að auikinni starfs-
hæfni starfsfól'ks fyrirtækjanna,
betri þjónustu og nútímalegri af-
greiðsluháttum.
eru liðin 25 ár frá því ísland
varð lýðveldi."
Meðal gesta í hádegisverðar-
boðinu verða margir opinberir
embættismenn og framámenn í
kaupsýslu og iðnaði. Fulltrúi
Loftleiða verður Sigurður Helga
son framkvæmdastjóri. í sam-
bandi við hádegisverðarboðið
munu Loftleiðis koma fyrir lít-
illi sýningu þar sem þeir sýna
hvernig ferðir þeirra milli Is-
lands, Evrópu og Bandaríkj-
anna stuðla að auknum ferða-
mannastraumi.
ísroeloi og
Arobor í sama
skóla í Texas
San Antonio, Texas,
22. marz, AP.
EINIR 225 Arabar og 45 ísraelar
stunda nám við tungumálaskól-
ann á Lackland-flugvelli, og
virðist koma ágætlega saman. —
Allir nemendurnir eru hermenn.
„Við höfum enn ekki lent í nein-
um vandræðuim með nemendur
frá Arabalöndunum og ísrael“,
segir forstöðumaður sikólans. —
„Þeir ganga I sama skóla, borða
í sama matsal og þar fram eftir
götunum en það hefur ekki kom-
ið til neinna árekstra. Betur að
svo væri með fleiri kynbræðr-
um þeirra".
verandi mynd, hlaut góðan
stuðning.
I lok þessa fundar um skóla-
mál var m. a. samþykkt eftir-
farandi ályktun: „Fundur hald-
inn í Hugin, skólafélagi Mennta-
skólans á Akureyri, beinir þeim
tilmælum til hæstvirtra alþing-
ismanna, að þeir samþykki
frumvarp menntamálaráðherra
til laga um menntaskóla nú á
þessu þingi.
Það er álit fundarins, að
frumvarpið marki stórt spor í
framfaraátt og veiti fyllsta svig-
rúm til mikilvægra umbóta.
Ennfremur telur fundurinn, að
gagnrýni sú, sem fram hefur
komið á frumvarpið á Alþingi
sé ekki til þess fallin að bæta
það“. — Sv. P.
í KVÖLD kl. 17.30 verður hald-
inn fyrirlestur á vegum Alliance
Francaise í fyrstu kennslustofu
Há-kóla íslnds.
Björn Ólafs arkitekt, sem
lærði byggingarlist og borga-
skipulag í París, mun tala um
Le Corbusier og skýra verk
þessa fræga listamanns og sugs-
uðar með litskuggamyndum.
Björn mun tala á frönsku, en
svarar fyrirspurnum á íslenzku,
sé þess óskað.
Le Corbusier lézt árið 1966,
78 ára að aldri, og hafði þá
verið um hálfrar aldar skeið
einn af áhrifamestu og umdeild-
ustu arkitektum tuttugusitu ald-
ar. Hugmyndir hans um bygg-
ingarlist og borgaskipulag hafa
haft mikil og varanleg áhrif um
allan heim, báðum megin Atl-
antshafs og þó sérstaklega í
Suður-Ameríku og í Japan. Hér
á landi hefur áhrifa Le Corbusi-
gætt í báðum þessum greinum,
beint eða óbeint. Utan hóps
arkitekta eru þó verk Le Corb-
usier að mes'tu ókunn hér. Lit-
Sundmót ó
Ahranesi
Akranesi, 25. marz —
SUNDMEISTARAMÓT Akraness
var haldið 23. marz í Bjarna-
laug. Gestir mótsins úr Reykja-
vík voru Guðmundur Gíslason,
Ármanni, Leiknir Jónsson, Ár-
manni, og Finnur Garðarsson,
Ægi. Keppt var í 11 greinum.
Guðjón Guðmundsson setti
Akranesmet í 50 m flugsundi,
synti á 30.5 sek. Guðmundur
Gíslason synti á 29.4 og Finnur
Garðarsson á 30.5.
Mikill áhugi var hjá íþrótta-
fólkinu. Áhorfendur voru marg-
ir og mótið fór í alla staði vei
fram. — HJÞ,
Húsmóðirin
nýtt
kvennablað
HÚSMÓÐIRIN heitir nýtt tíma-
rit fyrir húsmæður, sem nú er
að hefja göngu sína. Ritstjóri er
Dagrún Kristjánsdóttir. Tilgang-
urinn með útgáfu ritsins er að
veita húsmæðrum hagnýta
fræðslu á sem flestum sviðum
heimilishalds og aðstoða við hag
nýtingu þeirra efna sem fyrir
hendi eru. Hverju riti fylgja
eyðublöð fyrir búreikninga, sem
handhæg eru í notkun.
Ef ritinu verður vel tekið, er
ætlunin að það komi út hálfs-
máuaðarlega, og fái kaupendur
það borið heim til sín gegn stað-
greiðslu.
myndir þær, sem sýndar verða
með fyrirlestrinum á fimmtu-
daginn, gefa greinargott yfirlit
yfir verk arkitektsins allf frá
Björn Ólafs, arkitekt
1923 til dauða hans.
Le Corbusier var Svisslending-
ur að uppruna, en settist að í
París 1918 og bjó þar sáðan.
Hann stundaði nám í málmút-
skurði, en gaf sig síðan allan að
byggingarlist og málaralist, sem
hann starfaðí að jöfnum hönd-
um til dauðadags.
Le Corbusier var mikill bar-
áttumaður fyrir málstað nútíma
byggingarlistar. Auk hins mikla
ævistarfs sem listamaður, rit-
aði hann yfir 30 bækur og bækl-
inga um skipulag og byggingar-
list, fjölda greina í tímarit,
þ. á m. í tímaritið Esprit
Nouveau", sem hann ritstýrði
sjálfur. Fyrirlestraferðir hans (il
Bandarkjanna og Brasilíu ollu
straumhvörfum í byggingarlist
þeirra landa, og samtök arki-
tekta, sem hann var einn helzti
stofnandi að, C.I.A.M., urðu um
árabil merkur áhrifavaldur um
allan heim.
Umsvif hugsjóna- og baráttu-
mannsins eru eftirbreytnisverð,
og hinar rcttæku ti'llögur Le
Corbusier eru enn deiluefni, en
það eru byggingar arkitektsins,
sem nú vekja almennasta aðdá-
un. Safn hans í Tókíó, lista-
miðstöðin við Harvard-háskóla
eða vöruhús hans í Moskvu
eru meðal stærstu minnisvarða
nútímalistar. Kirkja hans í
Ronchamps og fjölbýlishúsið í
Marseille draga að sér tugþús-
undir ferðamanna árlega. Auk
hinna fjölmörgu bygginga Le
Corbusier í Frakklandi risu
hugsmíðir hans í Brasilíu og
Sviss, á ftalu og í Indlandi, þar
sem hann skipulagði frá grunni
borgina Chandigahr.
I New York 1937 spurðu
blaðamenn Le Corbusier, hvað
honum fyndist um borgina.
Svar: Skýjakljúfar eru of litlir.
Foreldraskemmtun
— í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði
Skdkþing íslands um pdskana
M.A.-FUNDUR UM SKÖLAMÁL
ROTARY-FÉLAGAR í NEW
YORK MINNAST ÍSLANDS