Morgunblaðið - 27.03.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.03.1969, Blaðsíða 25
MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1-969 25 (utvarp) FIMMTUDAGUR 27. MARZ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tón leikar. 9.15 Morgunstund barn- anna: Ingibjörg Jónsdóttir held- ur áfram sögu sinni af Jóu Gunnu (3) 9.30 Tilkynningar Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „En það bar til um þessar mundir“: Séra Garðar Þorsteinsson pró- fastur les síðari hlutar bókar eft- ir Walter Russel Bowie (13).Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynningar. Tónleik ar. 13.00 Fræðsluþættir bændavikunnar a. Agnar Tryggvason framkvæmd stjóri talar um markaði land- búnaðarvöru. b. Agnar Guðnason ráðunautur ræðir við dr. Halidór Pálsson búnaðarmálastjóra og Svein Tryggvason framkvæmdastjóra um skipulagningu landbúnaðar framleiðslunnar. 14.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum Valborg Bentsdóttir flytur fyrri hluta frumsaminnar sögu: „Tví- tugs draums". 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Whistling-Jack o.fl. leika lög frá ýmsum löndum. Nora Brocksted syngur tvö lög og Sonny og Chér fjögur. Richard Bonynge stjórnar flutningi danssýningar- laga eftir Adam. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Casadesus leika Sónötu nr. 10 í G-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 96 eftir Beethoven. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir Nútímatónlist Columbíu-hljómsveiitn leikur tvö tónverk: Déserts og Offrandes eftir Edgar Varése: Robert Craft stj.Söngkona: Dona Precht. -7.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Árni Björnsson cand. mag flytur þáttinn 19.35 Atlanzhafsbandalagð og af- staða íslands ti- þess Emil Jónsson utanríkisráðherra flytur erindi. 20.00 í hljómleikasal: Touis Kentn er píanósniUingur frá Lundúnum leikur í Austurbæjarbíói 11. jan sl a. Sex Paganini-kaprísur eftir Liszt b. Etýða op. 25 nr. 11 eftir Chopin 20.30 Ríkar þjóðir og snauðar — Þriðji þáttur Björn Þorsteinsson og Ólafur Ein arsson sjá um þáttinn, sem er byggður á athugunum Georgs Borgströms um matvælaástandið í heiminum. 21.15 Einsöngur: Guðrún Á Símonar syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns og Pál ísólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó í lögum Kaldalóns, en Sinfóníu- hljómsveit íslands í lögum Páls: Bohdan Wodiczko stj. 21.40 Afreksmaður í íþróttum örn Eiðsson flytur fyrsta þátt sinn um tékkneska hlauparann Emil Zatopek. 22.00 FrétWr 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (44) 22.15 Sagan af styttu Ingólfs í Reykjavík. Jökull Pétursson mál arameistari flytur erindi. 22.55 Strengjakvartett nr. 13 í a- moll eftir Franz Schubert Janácek-kvartettinn leikur 23.20 Fréttir í stuttu máli' FÖSTUDAGUR 28. MARZ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar um rusl og sorp Tónl. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. ‘13.00 Síðustu erindi bændavikunnar a. Páll Sveinsson landgræðslu- stjóri talar um landgræðsluna. b. Ketill Hannesson ráðunautur talar um niðurstöður búreikn- inga. c. Ingvi Þorsteinsson fulltrúi tal- ar um gróðurvernd og gróður- nýtingu. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku' 14.05 Við vinnuna: Tónleikar. LOFTUR H.F. LJÓ3MYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Fnunkvæmdiisljóri Óskum eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa njá félagi voru. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu fé- lagsins 1 Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. --------\ -DÚKUR Hentucjasta veggklæðningin á markaðnum, hvort sem er á böð eða forstofur. Þykktin er 2.5 mm. og hylur því vel sprungna og hrjúfa veggi. Hljóð- og hitaeinangrarar. Mikið litaval. 'jíir J. Þorlaksson & Norðmann ht. 14.40 Við, sem heima sitjum Valborg Bentsdóttir les síðari hluta sögu sinnar „Tvítugs draums 15.00 Mið d egisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: André Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög eftir Richard Rodgers. Herta Talmar, Franz Fehringer, Renate Holm, Willy Hofmann, Willy Schneider o.fl. syngja lög úr „Ókunna frændan- um“ eftir Kúnneke. Herb Albert og hljómsveit hans leika laga- syrpu. Grískir listamenn syngja og leika lög eftir Markos Vam- vakaris. 16.15 Veðurfregnlr. Klassísk tónlist Pavel Stepan og Smetana kvart ettinn leika Píanókvintett í A- dúr op. 81 eftir Dvorák 17.00 Fréttir- íslenzk tónlist a. „Minni íslands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur: Willi am Strickland stj. b. „Huldur" og „Ár vas alda“ lög eftir Þórarin Jónsson. Karla kór Reykjavíkur og karlakór- inn Fóstbræður syngja Söng- stjórar: Sigurður Þórðarson og Jón Þórarinsson. c. Passacaglia eftir Pál- ísólfsson Sinfóniuhljómsveit íslands leikur William Strickland stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Palli og Tryggur" eftir Eman- uel Henningsen Anna Snorradótt ir endar lestur sögunnar, sem örn Snörrason íslenzkaði (11) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvödls ins 19.00 Fréttir. Tiikynningar 19.30 Efst á baugi Bjöm Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni 20.00 Tónlist eftir Jón Nordal, tón- skáld mánaðarins a. Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn Andrés Kolbeinsson, Eg- ill Jónsson og Wilshelm Lanzky Otto leika. b. „Bjarkamál" (Sinfonietta seri osa) Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: Igor Buketoff stj. 20.35 Þér getið aukið við greind barnsins yðar Hannes J. Magnússon rithöfund- ur og fyrrum skólastjóri flytur erindi, þýtt og endursagt 20.55 Rimský-Korsakoff a. KonungL filharmoníusveitin í Lundúnum leikur hljómsveitar svítuna „Gullhanann“: Sir Thomas Beecham stj. b. Nathan Milstein fiðluieikari leikur ásamt hljómsveit Til- brigði um rússneskt stef: Ro bert Irving stj. 21.30 Útvarpssagan: „Albín“ eftir Jean Giono Hannes Sigfússon les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir- Lestur Passíusálma (45) 22.25 Endurminningar Bertrands Russels Sverrir Hólmarsson les þýðingu sína (3). 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónlist arhátíðinni í Hollandi 1968 Fílharmonlusveitin i Haag leik- ur: Pierre Bouiez stj. Söngkona: Evelyn Lear sópran. a. Eftirvænting" op. 17 eftir Arn- old Schönberg. b. Passacaglia op. 1 eftir Anton Webern. 23.10 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjinvarp) FÖSTUDAGUR 28. MAR4 1969 20.00 Fréttir 20.35 Syrpa Viðtal við Gunnar Magnússon, húsgagnaarkitekt, vun starf hans og íslenzkan húsgagnaiðnað. Danskur sjónvarpsmaður ræðir við Ólöfu Pálsdóttur, myndhögg vara. Frísir kalla — nýtt leikrit verð ur til í Leiksmiðjunni. Umsjón: Gísli Sigurðsson. 21.15 Harðjaxlinn Augnaþjónusta. 22.05 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok. GEÐVERNDARFÉLAG (SLANDS Aðalfundur Geðverndarfélags Tslands verður haldinn í fellowhúsinu. niðri, í kvöld fimmtudaglnn 27. marz kl. 20.30. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. 6. gr. félagslaganna. 2. Oddur Ólafsson. yfirlæknir, Reykjalundi, flytur erindi um SAMSTARF ÖRYRKJAFÉLAGA. 3. Umræður og önnur mál, er upp kunna að verða borin. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Kaffiveitingar fáanlegar, og eru gestir velkomnir á fundinn. STJÓRNIN. Tjarnarbúð, Odd-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.