Morgunblaðið - 28.03.1969, Qupperneq 3
3 4
MORGUNBLAÐXÐ, FÖSTUDAGUR 28. MARZ 1960
Bókin heldur velli
— segir Ragnar
Bóknmorkaður í Unuhúsi
FRÉTTAMAÐUR fxá blaðinu
brá sér inn í Unuihús á Veg-
húsastíg 7, að líta á foóka-
markað Helgafells, ' og
kannski ná sér í bók að lesa
um hátíðarnar. Hér er giott
að koma til Astu, Böðvars og
Ragnans. Hér var húsfyllir af
bókþyrstu fólki, fólkd sem
gengur með þennan þjóðlega
menningarsjúkdóm að elska
baékur. Margir munu hafa
óttiazt að útvarpið mundi
draga úr bókalestri, en það
reyndist á annan veg, og hið
sama ætlar að verða upp á
teningnum með sjónvarpið.
Bókin heldur velli.
I Unuhúsi eru noialeg
húsakynnd, einhver dudarfull
andlegheit, jafnvel isérs'tök
lykt, arfur frá Enlendi í Unu-
húsi.
— Er það rétt, Ragnar, að
Helgafellsbækur hafi sérstak
an ilm, grenifuru- og tjöru-
ly.kt, edns og var hjá Erlendi
í Garðlastræti 15?
— Ég vona það. Helgtafells-
forlagið var eiginlega stofn-
að af Erlendi og Sigurður
Nordal gaf því nafnið. Þessir
tveir ifósturfeður okkar hafa
að sjálfsögðu haft mikil áhrif
á útgáfuistarfpemina, og hefðu
þó vel mátt hafa meiri áhrif.
Þó við höfu.m grætt flestum
mönnum meira á bókum, gef
um við aldrei út bók til að
græða á hennd, það er ófrá-
vikjanleg regla. Og það er
þess vegna sem við græðum
á bókum hvernig sem áriar
og viðrar.
— Hvaða bækur teiurðu
merkastar á þessum mark-
aði Böðvar?
— Hér eru enn nokkrar
fyrstu útigáfur á verkum Hall
dórg Uaxness. Það verður
dýrt ispaug að elUa þær uppi
eftir eitt eða tvö ár, þegar
kreppan er liðin hjá. Meðal
annars eru enn tiil eintök af
nokkrum leikritum hans, sem
ólíklegt er að verði endur-
prentuð í okkar tið. Hér eru
líka enn til þrjár ævisögu-
bækur Þórbergs Steinarnir
bala, Um lönd og lýði og
Rökkuróperan. Já, hér er
meira að segja enn tdl eintök
af Skálholti Kambans, og
meðan húsið svaf og Vítt sé
ég land, seldar á verði rúm-
lega fyrir bandinu. Ég veit
ekki um aðna öruggari fjár-
fesitdngu en klasiskka ísl. bók,
gulltrygg eign eins oig vísi-
tölubréf. Og hér er bók Sig-
urðar Nordals um Stephan
G., ein mes'ta bók sem skrif-
uð hefur verið. Hér er fjöldi
innlendra og erlendra skáld-
sagna og ævisagn.a.
— Og hvaða bók ert þú að
selja núna, Ásta?
— Ljóða- og greinasafn
Steins Steinars í fermingar-
gjöf. Annar keypti ljóðasafn
Arnar Arnarsonar og síð-
us.tu ljóð Davíðs. Hér fæst
allt sem fólk girnist af góðum
lxikum.
— Og hvað segir Ragnar
um markaðinn?
— Ég sé hér margt isem ég
þarf sjálfur að fana að lesa á
ný. Hér eru fyrir framan mig
þrjár bækur, sem ég þarf að
lesa núna, Uppreisn engl-
anna í þýðingu Magnúsax Ás
geirssonar, Gróniar götur, síð-
asta bók Hamsurus og Fær-
eyjabókin dlásamliega eftir
Jörgen-Franz. Það vildi ég að
við ættum þvílíka -bók um
landið okkar.
— Hvað eru margir titlar
hér?
— Um 700.
— Og hvað stendur mark-
aðurinn lengi?
— Til 5. apríl.
A bokamarkaðinum í Unuhúsi
- LEYNILEGAR
Framhald af bls. 1
Bandaríkjanna og Norður-Viet-
nam hafa farið fram „á af-
skekktum stöðum“ sagði Rog-
ers. Vildi hann fátt um þær
segja annað en að þær miðuðu
að gagnkvæmum brottflutningi
hermanna landanna frá Suður-
Vietnam. Benti hann á að þetta
væru leynilegar viðræður, og
upplýsingar um þær gætu styggt
fulltrúa kommúnista, en banda-
rísku fulltrúarnir vildu umfram
allt að viðræ'ðunum yrði haldið
áfram.
- BÍTLARNIR
Framhald af bls. 1.
á hljómplötur og í kvikmynd-
um.
— Ég veit að þetta vefoður
erfitt fyrir aðdáendurna“,
sagði Ringo, „mér þykir þetta
leitt þeirra vegna, en það
verða ekki fleiri opinberir
tónleikar — aldrei“.
Bítlarnir fjórir þeir John
Lennon, Paul McCartney,
George Harrison og Ringó
Starr, höfðu fallizt á að halda
fyrstu hljómleika sína á tveim
ur árum nú í janúar, en þegar
til kom varð að fresta þeim
um óákveðinn tíma.
Talsmaður Bítlanna, Peter
Brown, sagði í dag, að bráð-
lega fengju aðdáendur að sjá
þá í nýrri kvikmynd, sem ver
ið væri að setja saman. Raun-
ar er þetta ekki ný kvikmynd,
heldur samsetningur af
myndatökum frá því, þegar
hljómsveitin var að leika inn
á hljómplötur.
Ringo var að því spurður
hvort nokkuð væri hæft í
þeim orðrómi að Bítlarnir
væru að hætta samvinnu, en
því neitaði hann algerlega.
„Þið megið vera vissir um,
að við höldum alltaf hópinn“,
sagði Ringo. „Að sjálfsögðu
höfum við hver sín áhugamál,
og við munu sinna þeim hver
í sínu lagi, en við verðum
alltaf „The Beatles". Það er
sama hvað gagnrýnendurnir
segja, við erum alltaf jafn
Kaupið borðstofusett fyrir ferminguna
___________
I FYRIR 1500 KRÓNUR á mánuði og 1500,00 út
eignizt Jbér BORÐSTOFUBORÐ og 4-8 stóla.
FYRIR 2000 KRÓNUR á mánuði og 2000,oo út
eignizt jbér BORÐSTOFUSKÁP, BORÐ
og 4—8 stóla.
STÓLAR KOSTA: 1.450.-, 2.390.-, 2.810.-, 2.985.-, 3.375.-
BORÐ — 6.880.-, 7.345.-, 7.760.-, 8.985.-, 9.365.-
SKÁPAR — 12.845.-, 13.345.-, 13.900.-, 15.845.-, 17.585.-
Eingöngu vnndaðnr vörur
r>o
® 22900 LAUGAVEG 26
STAKSTEINAR
Þórarinn og
atvinnuleysið
Sl. sunnudag birtist forustu-
grein i Tímanum eftir Þórarin
Þórarinsson, þar sem hann
kemst að eftirtektarverðum nið-
urstöðum um orsakir atvinnu-
leysisins. í fyrsta lagi telur
hann, að „sjaldan hafi árferði og
viðskiptakjör verið íslendingum
hagstæðara en um þessar mund-
ir“. í öðru lagi dregur Þórarinn
þá ályktun af þeissum forsendum,
sem hann gefur sér, að atvinnu-
leysið geti ekki stafað af slæmu
árferði. í þriðja lagi kemst hann
svo að þeirri „óvæntu“ niður-
stöðu, að atvinnuleysið sé rikis-
stjórninni að kenna. Þórarinn
Þórarinsson hefur verið stjórn-
málaritstjóri Tímans í áratugi og
hann hefur nú setið á Alþingi um
alllangt skeið. Hann liefur þvi
haft alla aðstöðu til að öðlast við
tæka þekkingu á málefnum þjóð-
arinnar. Við fyrstu sýn væri eðli-
legt aö álykta, að maðurinn, sem c
skrifaði þessa ritstjórnargrein í
Tímann hlyti að skrifa gegn betri
vitund, ekki sízt þar sem höf-
undurinn hefur svo langa reynslu
að baki. En Þórarinn Þórarinsson
verður ekki sakaður um að fara
með vísvitandi ósanndindi. Hann
er heiðarlegur maður. Þess vegna
verður að álykta sem svo, að
hann viti ekki betur. Að vísu er
það næsta ótrúlegt en á annan
veg verða skrif hans ekki skilin.
Talið er að útflutningstekjur
þjóðarinnar hafi minnkað um
meira en helming á sl. tveimur
árum. Samt telur Þórarinn Þór-
arinsson, að viðskiptakjör hafi
sjaldan verið hagstæðari. Þórar-
inn er heiðarlegur maður. Þess
vegna skrifar hann ekki vísvit-
andi rangfærslur. En vissulega
væri gagnlegt fyrir blaðið sem
hann stjórnar, flokkinn sem
hann starfar í og fyrir Alþingi
og kjósendur hans, að Þórarinn
kynnti sér málefni þjóðarinnar
ofurlítið betur, t.d. þá breytingu, 4
sem orðið hefur á viðskiptakjör-
unum frá 1966.
Árferðið
Þórarinn Þórarinsson telur ár-
ferðið sjaldan hafa verið jafn
hagstætt og þess vegna geti at-
vinnuleysi ekki stafað af því.
Hér sem áður verður Þórarinn
ekki sakaður um visvitandi rang-
færslur. Slíkt kæmi honum aldrei
til hugar. Maðurinn veit bara
ekki betur. Hvernig^ætti t.d. rit-
stjóra og alþingismanni að vera
kunnugt um, að síldarvertíðin
1968 brást svo gjörsamlega að
varla kom bein úr sjó? Hvernig
ætti slíkum manni að vera kunn-
ugt um það, að eina síldin sem
veiddist sl. sumar fékkst langt
norður í hafi með ærnum til-
kostnaði? Hvernig ætti Þórarinn
Þórarinsson að vita það, að vetr-
arvertíðin 1967 var ein lélegasta,
sem hér hafði komið um áratuga
skeið? Hvernig er hægt að ætl-
ast til þess, að Þórarinn Þórarins
son vita það, að sl. tvö ár hafa
farið saman hrikalegt verðhrun
og skelfilegur aflabrestur, ýmist
á vetrarvertíð eða sumarsíldveið
um? Hver getur krafizt þess, að
Þórarinn geri sér grein fyrir því,
að þessi áföll hafa haft þau lam-
andi áhrif á allt efnahags- og at-
vinnulifið að atvinnuleysi hefur
skapazt. Nei, slíkar kröfur er
ekki hægt að gera til Þórarins
Þórarinssonar. Hann veit bara
ekki betur. En kannski getur
hann lært — og þó.
AUGLYSINGAR
SIMI 22*4*80