Morgunblaðið - 28.03.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.03.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MARZ 1909 7 Lúðrasveitin Svanur í Austurbæjarbíói á morgun Lúðrasveitin Svanur mun efna til sinna árlegu tónleika í Austurbæjarbíó laugardaginn 29. þessa mán aðar og hefjast þeir kl. 2 síðdegis. Efnisskráin mun verða hin fjölbreyttasta og við flestra hæfi, skiptast þar á Iög úr söngleikjum, t.d. úr Mary Pop ins og Hello Dolly, léttir marzar, einleiksverk og sígild tónlist, og þar á meðal syrpa af lögum eftir Kaldalóns í útsetningu Jan Moraveks. Lúðrasveitin Svanur er skipuð 28 áhugahljóðfæraleikurum og er stjórnandi hennar Jón Sigurðsson, trompetleikari. (Myndin er tekin við sjónvarpsupptöku, sem send verður út síðar. Ljósm. Sjónvarp). í dag vetrða gefin samam í hjóraa- band í Háteigskirkju a.f sr. Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Hrafnhildur Helgadóttir, Gnoðavogi 21 og Georg Guðjónsson Long, prentari, Álf- hólsvegi 52. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 198. Blöð og tímarit Frjáls verzlun, 1—2. tbl 1969 er mýkomið út og hefur borizt Mbl. Á þessu ári á Frjáls verzlun 30 ára afmæli. Af efni þess má sér- staklega nefna þetta: Langt og greinargott samtal við Birgi Kjar- an sem nefnist: Afskipti ríkisins og hins „opinbera" eru orðin of mikil hér á landi. Markús örn Antonsson skrifar Þankabrot um fréttir sjónvarps og útvarps. Ingi- mundur Sigfússon segir í viðtali: „Ekki hægt að reka fyrirtæki að ó- breyttu.“ Sögð er saga Bridge- stone — fyrirtækisins japanska, en það framleiðir hjólbarða, sem vin- sælir hafa reynzt á íslandi. Grein er um EFTA: Veruleg efling við- skipta innan EFTA. Hagsmunum verzlunarinnar fórnað í samning- um við verkalýðshreyfinguna. Samtal við Sigurð Markússon. Sagt er frá BMW bilnum. Greinin: Hvers vegna ekki að nota hug- myndir hvers og eins? Sigurjón Jóhannsson skrifar Auglýsinga spjall. Lánamál fyrirtækja eftir Hilmar Fenger. Pfaff, — stærsta saumavélaverksmiðja Evrópu. ís- lendinganýlenda í Kaupmanna- höfn heimsótt Erlendri samkeppni verður að mæta með útflutningi. Samtal við Kolbein Pétursson. Playboy fimmtán ára. Ritstjóri og framkvæmdastjóri Frjálsrar verzl- unar er Jóhann Biem, auglýsinga stjóri Jón Rafnar Jónsson, ljós- myndari Kristinn Benediktsson, myndamót unnin, í Myndamótum hf, prentað í Félagsprentsmiðj- unni. Ritið er prýtt fjölmörgum góðum myndum. Ársrit UMF SKALLAGRÍMS1968 er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Af efni þess má nefna Páll Guðbjartsson skrifar ávarps- orð. Eyjólfur Magnússon skrifar greinina: Stefnan og störfin. Skrá yfir stjórn og nefndir félagsins. Hugleiðingar um íþróttavöll eftir Konráð Andrésson, Körfuknattleik ur eftir Bjarna Bachmann, Frjáls- ar íþróttir efti Eyjólf Magnús- son, Sveinn G Hálfdánarson skrif- ar knattspyrnuþanka, Guðmundur Sigurðsson: Sitt af hverju um körfuknattlei'k, Undirstaða þjálfun ar fyrir íþróttamenn eftir Eyjólf Magnússon, Þjóðrækni og þegn- skapur eftir Húnboga Þorsteins- son, Skemmtanabragur Borgfirð- inga eftir Þorvald G. Einarsson, Leiklist í Borgarnesi eftir Friðjón Sveinbjörnsson og Gestur Krist- jánsson minnist látinna heiðursfé- laga. Blaðið er prýtt myndum, en ritneínd þess skipa Arnar Finn- bogason, Sigurður B. Guðbrands- son, Sveinn G. Hálfdánarson og Eyjólfur Magnússon. Það er prent- að í Prentborg, Borgarnesi og er 28 síður að stærð Hér í Reykja- vík fæst það í Hreyfilsbúðinni, eins og svo mörg önnur blöð og tíma rit utan af landsbyggðinni. Verzlunartíðindi, 1. tbl. 1969 er nýkomið út og hefur borizt blað- inu. Pétur Sigurðsson formaður Kaupmannasamtaka íslands, skrif- ar forystugreinina Við áramót Ói afur Nílsson, Skattrannsóknarstjóri skrifar um bókhaldslögin nýju. Sagt er frá Óðinstorgí h.f. nýrri verzl- un Sagt er frá aðalfundi Vezl- unarmannafélags Reykjavíkur Er- indi er birt eftir Hau'k Eggertsson um Umbúðir. Margar myndir prýða ritið, en Kaupmannasamtök íslands gefa það út. Prentsmiðjan Oddi prentaði, en ritstjóri er Jón I. Bjarnason. Hús og búnaður: Út er komið 2.—3. tbl. þessa árs af tímaritinu Hús og búnaður. Heftið er 24 siður, preintað á góðan pappír og prýtt fjölda mynda. Af efnd þessa heftis má nefna: Löng grein um kjöt, eftir dr. Jón Vestdal. Grein um ál, þann um- deilda málm, og meðferð búsáhalda úr því efni. Þá er viðtal við Verðlagsstjórann, og grein sem nefnist Hvað ræður kaupum okk- ar? Auk þes.s eru í heftinu bíla- þáttur, þátturinn Saumaklúbbur, sagt frá kvenbúningasýningunni í Bogasal Þjóðminjasafnsins, og marg ar myndir eru í blaðinu frá tízku- sýningu Modelsaantakamna á Hótel Sögu. o.m.fl Hús og búnaður hef ur ritstjórn og afgreiðslu á Grett isgötu 8, Reykjavík, sími 17220 Þessa mynd fengum við senda á dögunum. Hún er tekin á tízku- sýningu, sem haldin var í sam- komusalnum í Whitehall í London sem samtök brezkra karlmannafata framleiðenda gekkst fyrir. Sir Pet er Runge, forseti brezka Útflutn- ingsráðsins, er annar frá vinstri en hann var heiðursgestur samkom unnar. Lengst til vinstri er Mr. Derek Rusl, formaður samtaka brezkra karlmannafataframleiðenda Næstur Sir Peter Runge, er Eiríkur Helgason, framkvæmdastj. E. Helgason og Co., og því næst Ragnar Guðmundsson frá Ander- sen og Lauth hf. Með frétt, sem fylgdi myndinni, seglr að Eiríkur Helgason sé vel- bekktur meðal brezkra karlmanna fataframleiðenda, enda virtur um boðsmaður margra brezkra fata- framleiðenda, og meðal þeirra eru 5 meðlimir í samtökum brezkra karlmannafataframleiðenda KLÆÐl OG GERI VIÐ BROTAMÁLMUR bólstruð húsgögn. Kaupi allan brotamálm lang- Bólstrun Helga, hæsta verði, staðgreiðsla. — Bergstaðastræti 48, s. 21092 Nóatún 27, simi 3-58-91. 2JA—3JA HERB. ÍBÚÐ DÖNSK BARNLAUS til leigu í 2 mánuði (april og trúboðshjón óska eftir lítilli maí). Tilb. merkt: ,,2712" íbúð í Keflavík frá 1. maí. sendist Mbl. strax. Uppl. i sima 1544, Keflavik. 2JA—3JA HERB. ÍBÚÐ IBÚÐ óskast í Vogahverfi 1. apríl. 2ja—3ja herb. íbúð óskast Fyrirframgreiðsla, reglusemi. til leigu. Uppl. i síma 6053, Sími 32875. Keflavík. VIL KAUPA STÚLKA með margra ára starfs- notaða eldhúsinnréttingu með stálvaski. Uppl. í síma 92—7141 frá kl. 1—6 e. h. reynslu hér og erleodis ósk- ar eftir skrifstofustarfi. Tilb. merkt: „2711" sendist Mbl. fyrir 31. þ. m. SENDISVEINN ÓSKAST KEFLAVlK hálfan daginn. Heildv. Péturs Péturssonar. Símar 19062 og 21020. 1—2ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 1525 kl. 13—18, laugardag 29. þ. m. PLÖTUR Á GRAFREITI 2 MODELKJÓLAR ásamt uppistöðu, fást á stuttur og siður til sölu. — Rauðarárstíg 26, sími 10217. Sími 12530. VISUKORN Það er sagt að Þingeyingur þekkist víða, á tali sínu. Ég er gamall Árnesingur yrki svona að gamni mínu. E.B. Slcaldabréf Hef verið beðinn að seija 4 eitt hundrað þúsund króna fast- eignatryggð skuldabréf til 5 ára með 7% vöxtum. RAGIMAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17 — 3ju hæð. Símar 24645 og 16870. ANCLI - SKYRTUN COTTON—X = COTTON BLEND og RESPI SUPER NYLON Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — röndóttar — mislitar. ANCLI - ALLTAF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.