Morgunblaðið - 28.03.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.03.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MARZ 1« 15 MJOLKURMAL Kvittun til Sigurðar Magnússonar, fram- kvœmdastjóra Kaupmannasamtakanna MEÐ sérstakri kiurteisi aendir Sigurður Magrnússon, fram- kvæmckistjóri Katnpanannasam- takanaa, mér undirrituðum kveðju sína í Morgurablaðinu, þann 12. marz s.l. fyrir það, að ég færði á vettvang þá fregn, að Danir væru ekki búnir að staðfesta nýja háttu í meðtférð og verzlun með mjólk og mjólk- urýörur, en sarokvæmt umsögn í Mongunblaðimu, frá fundi um mjólkurroál, er haldimn var í Reykjavík þann 26. febr., hafði Sigurður látið srvo uim mælt, að því máli væri þar til lykta leitt. Ég var ekki á nefndum fundi, en hef spurt nokkra, er þar voru, hvort Morgumblaðið greini rétt frá og telja þeir svo vera, enda væri eðlilegt að leiðrétting hefði fram komið ef ranghermt hefði verið. MÓTUN LÖGGJAFAR Verið er að vinma að undir- búningi nýrra laga og innan þess ramma, er þau móta, koma reglugerðir hinna einstö'ku mjóLkurfélaiga, það upplýati E. Rosager í viðtalinu við undir- ritaðan og það lítur út fyrir að Sigurður hafi eimnig vitað það, ef álykta skal af umsögn hans í Morgumblaðinu þann 1. marz. Að hin nýju viðhorf aéu þegar fullmótuð er fjarstæða, um það veit engin fyrr en lög verða samþykikt og er vel skiljanlegt að E. Rosager vill ekki slá því föstu hvort það verður eftir eitt, tvö eða fleiri ár. Hamn man sjáifsaigt hve langan aðdraganda sú löggjöf, hafði, sem nú hefur gilt þar um bil 30 ára skeið. Það mam ég vel lfka, því að þau ár var ég temgdur stofnun þar sem roálið var stumdum til dag- legrar umræðu og athugunar, þar eð vissir starfsmenn hennar voru aðiljar að mótun þeirra laga. Prófessor Jeppesen og próf- essor Söncke Knudsen voru ekki í öllu sammála, enda var annar kennari í heilbrigðisfræði (mælskehygiejne) hinn í bak- teríutfræði (mejeribakterielogi) og í mörgu höfðu þeir aðrar skoðanir en læknar heilbrigðis- stofnunar ríkisins og aðrir, sem sátu þá í undirbúningsnefnd þessara mála. Sem flest sjónarmið þurfti þá að sameina og roun ekki svipað gerast nú þótt nýir roenn séu bomnir að verkefnunum? Er líklegt, að ný löggjöf hafi nokk- urn aðdraganda nú eins og þá. í þessum efnum er það ekki stærsta atriðið hvernig sölu- fyrirkomulagið er, heldur að fyllsta öryggis sé gætt í öllum greinum og á öllum sviðum þar sem mjólk er til meðferðar. Alvarlegar farsóttir höfðu þá gengið í Danmörku vegna meng- aðrar mjólkur og slikt getur alltaf komið fyrir ef ekki er gætt fyllstu varúðar í hvívetna — og slíkt gæti einnig hent hér — því að enda þótt „gerilseyð- inig“ sé nú viðhöfð, eru tiLefni til menigunar ærin fyrir því. NÝ VIÐHORF í erlendu tímariti las ég ný- lega, að viðhorf til rnjólfcursölu á almennum og frjálsum mark- aði hlyti að mótast af því, að nú er hægt að viðhafa „upem- isering“ (ég veit ekfci hvort orðið er til á íslenzfcu) og nota svo álklæddar pappauirabúðir um uperniseraða mjólik. Ætti þannig að vera hægt að komast langt á veg um heilbriigðislegt Licensiatritgerð nm nhirðn- magn íslenzkra mjólkurkúa MAGNÚS Jónsson búfræðingur, sem stundað hefur nám við Bún iryffciTf* mi » « » » > « » Nýtt frímerki ÍSLENZKA Evrópufrímerkið 1Ú69 kemur út 28. apríl n.k. Verð gildi þess verður 13 krónur (rautt merki) og 14.50 kr. (gult merki). Evrópumerkið er teikn að af Luigi Casbarra & Giorgio Belli á ftaliu og er stærð þess 26x26 mm. Er merkið sólprentað hjá Courvoisier S/A í Sviss og eru 50 merki í hverri örk. aðarháskólann í Ási í Noregi fékk nýlega viður'kennda licensi atsritgerð sína, sem fjallar um orsakir breytinga í afurðamagni íslenzkra mjólkurbúa. Barst Mbl. fréttaskeyti um þetta frá NTB. Næstkomandi föstudag heldur Magnús próffyrirlestur sinn sem nefnist: „Kynbótastarfsemi með það markmið að auka frjósemi sauðfjár. Magnús Jónsson lauk prófi frá Bændaskólanuro á Hvanneyri 1963, starfaði síðan að mestu hjá Búnaðarsambandi Suðurlands þar til hann fór utan til framhalds- öryggi neyzlumjólkur, svo að með hana megi fara sem hverja aðra innpakkaða söluvöru á opnum markaði. MjólJk er alltaf ákjósanlegur gróðrarbeður fyrir, bæði gagnlegar og meinlegar bakteríur og gerlagróður, hvar sem er á leiðinni úr kýrjúgrinu til neytandans. Það sú hliðin, sem gæta verður ítrustu var- færni við og móta atferli, er. fyrirbyg.gir hætbur. ,Hin hliðin varðar flutningauimbúðir og sölufyrirkomulag, sem eru aftur fjárhagslegs eðlis og þar mætum við spurningunum: Hvað kostar meðferðin, umbúðirnar og dreif- i.ngin? ★ ♦ ★ Ég sé ekfci að það geti skipt nokkru máli hvort Sigurður Magnússon hefur séð undirritað- an eða ekki, það getur ekki haft hin minnstu áhrif á mjólfcurmál utan lands eða innan. Hitt skiptir máli, hvaða viðlhprf eru mótuð að löggjöf og regluigerð- um, er skapa öryggi í heilbrigð- islegu og næringarlegu tilliti og svo hvað þessi lífsins lind — sem mjólfcin er — kostar neyt- andann . Morgunblaðið og ýmsir, sem sátu umræddan fund, segja Sig- urð hafa tjáð, að „nú fyrir skömmu hafi verið samþykfct í Danmörku að gera mjólfcur- verzlun frjálsa . . . „í grein sinni þann 12. marz segir hann, að verið sé að undirbúa nýja lög- gjöf um þessi efni hjá Dönum. Þetta er venjulega kallað að vera tvísaga og annaðhvort hlýtur að vera öfugmæli. Hvenær ný löggjöf þar verður fullbúinn, og svo reglugerðir mjólkursamlaganna og heilbrigð isnefndanna innan rarama nýrra laga, getur hann varla vitað fremur en E. Rosager, deildar- stjóri. Hitt er svo annað mál, að tækni og vísindi miða að því, að fyrr cfj,a síðar renni meðferð og sala mjólikur í nýja farvegu, svo hér á landi sem annars stað- ar pg væri engin óvkðing fyrir okkur að sníða hérlenda löggjöf og reglur að fordæmi Dana öðru sinni. 16. marz 1969. Gísli Kristjánsson. hatfá&níMcó H E R R A D E I L D Bezta auglýsingablaöiö Geymsluhúsnæði í kjallara eða á jarðhæð óskast til leigu sem fyrst Góð að- keyrsluskilyrði nauðsynleg. Húsnæðið má vera ómúrhúðað og óinnréttað, en þarf að vera á hitaveitusvæði. Æskileg stærð um 100 fermetrar. Tilboð merkt: „Geymsluhúsnæði — 2735" sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Þjónustu- og verzlunarhúsnœði á fyrstu hæð við umferðaæð, óskast sem fyrst. Æskileg stærö um 100 ferm. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Innflytjandi — 2647" fyrir 31 marz. Skókþing íslands 1969 héfst í Tónabæ (Lídó) laugardaginn 28. marz kl. 2 e.h., en þá verður tefld 1. umferð í landsliðs- og méistaraflokki. Keppni í I., II og unglingaflokki hefst sunnudaginn 30. marz og verður þá teflt í Dansskóla Hermanns Ragnars að Háaleitisbraut 60. Þátttöku ber að tilkynna til Guðbjartar Guðmundssonar, sími 37986, og Þóris Ólafssonar, simi 81724. STJÓRN SKÁKSAMBANDS ISLANDS. Félag áhugamanna nm fiárækt Fundur verður haldinn í Félagi áhugamanna um fiskrækt sunnu- daginn 30. marz, kl. 14.00 í fundarsal Slysavarnarhússins. Dagskrá fundarins er um lax- og silungsveiðilögin. 1. Endurskoðun lax- og silungsveiðilaganna og frumvörpin um breytingar á þeim. Framsögumaður: Jakob V Hafstein, lögfræðingur. 2. XL-kafli lax- og silungsveiðilaganna um aukið eftirlit með fiskasjúkdómum Framsögumaður: Guðmundur J. Kristjánsson, deildar- stjóri, formaður Landsamb. ísl. stangveiðimanna. 3. Stofnun Fiskræktarsjóðs. Framsögumaður: Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður. STJÓRNIN. Við höfum upp á vörunum fyrir yður þaó kostar einungis 2 minútur af tíma yðar Ef þér eruð kaupandi að iðnaðarvörum, svo til hvaða vörum :sem nöfnum tjáir að nefna, getum við komið yður í samband við fyrirtæki í New York State, sem geta framleitt vörurnar fyrir yður. Það eru um það bíl 50 þúsund iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki í New York State. Leit að vörum, sem yður vanhagar um, tekur yður aðeins tvær mínútur. Gefið yður tvær mínútur til þess að skrifa eftirfarandi á bréfsefni fyrirtækis yðar: ■— nafn yðar — viðskiptabanka yðar — vörurnar, sem þér óskið eftir — hvort þér hafið í huga innkaup eóa umboð fyrir vörurnar í landi yðar Þetta tekur enga stund. Við tökum við bréfi yðar, og tölvan okkar sér um afganginn. Tölvan kemur fyrirspurn yðar rakleitt til framleiðenda í New York State. Þeir hafa síðan beint samband við yður. Það kostar yður ekki neitt. Þessi þjónusta er ókeypis. Þér verðið aðeins að sjá af tveim mínútum til þess að skrifa fyrirspurn yðar. Því nákvæmar sem þér lýsið vörunni—því betri þjónustu getum við veitt yður. Skrifið helzt á ensku, þá getur tölvan hafið vinnu fyrir yður þegar í stað. Sendið fyrirspurnina til New York State Department of Commerce, Dept. LANF International Divison. 20 Avenue des Arts, Brussels 4, Belgium. SPARIÐ YÐUR LANGA LEIT— LEITIÐ FYRST TIL . NEW YORK STATE NYS 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.