Morgunblaðið - 28.03.1969, Side 23

Morgunblaðið - 28.03.1969, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MARZ 1989 23 11 dæmdir Pietermaritzburg, 26. marz. NTB 11 AFRÍKUMENN, sem í fyrri viku voru sekir fundnir um brot á löggjöf þeirri, er fjallar um skemmdarverk í S-Afríku, voru í dag dæmdir í fangelsi frá fimm og upp í 20 ár. Meðal hinna dæmdu er kona, sem hlaut 15 ára fangelsi fyrir að hafa að- stoðað fólk, sem hún hafi vitað að væru hryðjuverkamenn. Sak borningarnir voru sýknaðir af þeirri ákæru, að þeir hafi ætl- að að steypa stjórn landsins, og 12. maðurinn var algjörlega sýknaður. fyrrahaust. Dvöldu þá 35—40 manns hér í 2—3 daga. Voru þeir mjög ánægðir. Og nú hafa bæði ASTA í New York fylki og ASTA á miðsvæði Bandaríkj- anna á Atlantshiafsströndinm ákveðið að koma. Fyrrnefndi hópurinm dvelur í 3 daga í maí- mánuði og hafa menn beðið um flugferðir í Surtsey og reiðtúra á íslenzkuim hestum, auk hi-nna venjulegu skoðunarferða, sem Loftleiðir hafa fyrir eins og tveggja sólarhringa gesfti sína á íslandi. í þeim samtökuim eru 100 manns og búizt við 60—100 hingað. >á voru Loftleiðir að opna nýja skrifsfcofu í Washington, og hefur umtboðsmaðurinn þar, Thomas Lougherty, boðað komu sína 18. apríl með 50 manna hóp frá ASTA samtökunum á Mið- Atlantshafssvæðinu, sem kallað er, að því er Helga Ingólfsdóttir hjá Loftleiðum upplýsti. BLAÐAMENN OG FERÐA- SKRIFSTOFUMENN BOÐNIR En það eru fleiri hópar vænt- anlegir til Loftleiða, það eru boðsgestir félagsins, ferðaskrif- stofumenn og blaðamenn frá meginlandi Evrópu. 17. og 18. apríl verða hér 1'5 ferðaskrif- stofumenn og blaðamenn frá meginlandi Evrópu. 17. og 18. apríl verða hér 15 ferðaskrif- stofumenn frá Frakklandi og álíka stór hópur franskra blaða- manna kemur 15. og 16. maí. Þá koma 3 álíka stórir hópar þýzkra ferðaskrifstofumanna og dvelur hver hópur í 3 daga. Sá fyrsti frá Norður-Þýzkalandi Cestkvœmt hjá Loftleiðum: Stórir erlendir hópar halda þing hér STÓRIR hópar ferðaskrifstofu- fólks eru væntanlegir til lands- ins á næstunni, en það virðist færast í vöxt að ferðaskrifstofu- sambönd í Bandaríkjunum efni til þinga sinna á íslandi. Er þá komið með Loftleiðaflugvélum og dvalið á hóteli Loftleiða, þar sem þingin eru haldin og þing- fulltrúar skoða sig svolitið um. er von á 60—100 manna hópi frá ASTA (American Society of Trawel Agents) úr New York fylki fyrstu dagana i maimán- uði. Ferðaskrifstofusamband Kar- olínufylkiis hélt ársþing sitt þannig í hótel Loftleiðum í Verður eggjoluust um pásku? Eggin fást á Sunnubraut 51, Kópavogi Sími 41899. H úsgagnasmiður vanur vélavinnu óskast nú þegar. B. A HÚSGÖGN H.F., Brautarholti 6. símar 12802 og 10028. Buch-kynning ÞANN 12. marz sl. var tónlistar- kvöld í Patreksfjarðarkirkju. — Organisti kirkjunnar, Guðm'und- ur H. Guðjónsson, lék orgelverk eftir Johann Sebastian Baeh. — Guðni Kol'beinsson, kennari, flutti erindi um tónskáldið og kynnti verkin áður en þau voru leiki'n. Sóknarprestur fluifcti bæn í sam'komuloik. Flutt var Prelu- dia og fuga í c-moll, preludia og fuga í f-dúr, toccatá í f-dúr, sálmforleikur um lögin: Ó, höfuð dreyra drifið og Vakna Síons verðir kalla. Og að lokum prelu- dia og fuga í es dúr. í ráði er að hafa fleiri slíkar tónskéildakynn- ingar á næsbunni. — Trausti. Til fermingargjafa Tjöld svefnpokar á eldra verði. kerour 21. apríl, annar frá Rín- arlöndum 2. maí og þriðji frá Bayern og Austurríki 10. maí. Sjá þeir sig um undir leiðsögn Loftleiða, fá gögn um það sem ferðamönnum er boðið upp á hér, og þegar Þeir koma heim, geta ferðaskrifstofumennirnir mælt með íslandsferðum við viðskiptavini sína og blaða- mennirnir skrifað greinar um 'ísland og ferðir þangað. Andrés nuglýsir Verzlun okkar og verkstœði eru flutt af Laugavegi 3 að ÁRMÚLA 5, (2. hœð) Karlmannaföt, stakar buxur, stakir jakkar og fleira Saumum einnig eftir máli Ármúla 5 Ármúla 5. Sími 83800. PIERPONT ÚR MODEL1969 MARGAR NÝJAR GERÐIR AF DÖMU- OG HERRAÚRUM. GARÐAR ÓLAFSSON LÆKJARTORGISÍMI10081 Til sölu 2ja og 4ra— 5 herbergja íbúðir í sambýlishúsi, sem verið er að hefja byggingu d við Tjarnarból 2-8. íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og mdlningu Bílgeymsluréttur fylgir hverri íbúð Skipulagslíkan og teikningar d skrifstofunni SKIP OG FASTEIGNIR SKÚLAGÖTU 63 SÍMI 21735 EFTIR LOKUN 36329

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.