Morgunblaðið - 28.03.1969, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 28.03.1969, Qupperneq 25
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MARZ 1909 25 Hryðjuverk í Saigon MYNDIR Jjessar voru teknar í Saigon, höfuðborg Suður- Vietnam, fyrr i þessum mán- uði eftir eina af mörgum eld- flaugaárásum kommúnista á íbúðahverfi þar. Fórust 25 í árásinni en 70 særðust og voru þetta aðallega konur og börn. Var þetta fjórða eld- flaugaárásin á skömmum tíma og sú mannskæðasta, en alls fórust í þessum fjórum árásum 48 maruis og um 150 særðust. Árásin var gerð snemma morguns og lentu sjö eldflaug ar á íbúðahverfum. Voru björgunarmenn að vinnu i rústunum langt fram á nótt og aðkoman víða ljót. Á ein- uin stað fórust sjö af níu manna fjölskyldu, þar af fjögur smábörn. Á öðrum stað Ienti eldflaug á sjúkrastofu og voru likin þar vart þekkjan- leg, svo sundurtætt voru þau. Góður fólksbíU eðu jeppi óskast til kaups Upplýsingar í síma 21500 frá kl. 9—5. ATVINNA Innflutningsfyritæki vill ráða stúlku til starfa sem fyrst við símavörzlu og vélritun á innlendum og erlendum bréfum. Vinsamlegast sendið upplýsingar um aldur. menntun og fyrri störf á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Dugleg — 6043". VX-6 CADMIUM lögurinn eyðir súlfat- myndun í rafgeymi yðar, eykur endingu geymisins um ÁRABIL og tafarlausa ræsingu. Heldur Ijósunum jöfn- um og björtum. Fæst hjá öllum benzín- afgreiðslum.____ Ársbútíð SigifiiðingoiélGgsins verður haldin laugardag- inn 29. marz að Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 18 Fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðasala í Tösku- og hanzkabúðinni á horni Skólavörðustígs og Berg- staðastrætis. Sími 15814. Verð aðgöngum. kr. 500.— Skemmtinefndin. I allar byggingavörur á einum stað I ÞAKJÁRN NR. 24 Þakpappi Rennubönd Mjög hagstætt veið BYKO BYG GINGAVÚRUV ERZLUN KÓPAV0GS sitvn 41010 MAÐUR FRÁ UMBGÐINU MUN HAFA SÝNIKENNSLU Á NOTKUN OG MEÐFERÐ B/acksi Decken VÉLA EFTIR HÁDEGI í DAG (FÖSTUDAG) í VERZLUNINNI Málning & járnvörur Laugavegi 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.