Morgunblaðið - 28.03.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.03.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MARZ 1999 29 (utvarp) FÖSTUDAGUR 28. MARZ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar um rusl og sorp Tónl. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. ‘13.00 Síðustu erindi bændavikunnar a. Páll Sveinsson landgræðslu- stjóri talar um landgræðsluna. b. Ketill Hannesson ráðunautur talar um niðurstöður búreikn- inga. c. Ingvi Þorsteinsson fulltrúi tal- ar um gróðurvernd og gróður- nýtingu. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku- 14.05 Við vinnuna: Tónleikar. 11.40 Við, sem heima sitjum Valborg Bentsdóttir les síðari hluta sögu sinnar „Tvítugs draums 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: André Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög eftir Richard Rodgers. Herta Talmar, Franz Fehringer, Renate Holm, Willy Hofmann, Willy Schneider o.fl. syngja lög úr „Ókunna frændan- um“ eftir Könneke. Herb Albert og hljómsveit hans leika laga- syrpu. Grískir listamenn syngja og leika lög eftir Markos Vam- vakaris. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Pavel Stepan og Smetana kvart ettinn leika Píanókvintett í A- dúr op. 81 eftir Dvorák 17.00 Fréttir- íslenzk tónlist a. „Minni íslands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur: Willi am Strickland stj. b. „Huldur" og „Ár vas alda“ lög eftir Þórarin Jónsso'n. Karla kór Reykjavíkur og karlakór- inn Fóstbræður syngja Söng- stjórar: Sigurður Þórðarson og Jón Þórarinsson. c. Passacaglia eftir Pál ísólfsson Sinfóníuhljómsveit íslands leikur William Strickland stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Palli og Tryggur“ eftir Eman- uel Henningsen Anna Snorradótt ir endar lestur sögunnar, sem örn Snörrason íslenzkaði (11) 18.00 Tónleikar. Tllkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvödls ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni 20.00 Tónlist eftir Jón Nordal, tón- skáld mánaðarins a. Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn Andrés Kolbeinsson, Eg- ill Jónsson og Wilhelm Lanzky Otto leika. b. „Bjarkamál“ (Sinfonietta seri osa) Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: Igor Buketoff stj. 20.35 Þér getið aukið við greind bamsins yðar Hannes J. Magnússon rithöfund- ur og fyrrum skólastjóri flytur erindi, þýtt og endursagt 20.55 Rimský-Korsakoff a. Konungl. fílharmoníusveitin I Lundúnum leikur hljómsveitar svítuna „Gullhanann“: Sir Thomas Beecham stj. b. Nathan Milstein fiðluleikari leikur ásamt hljómsveit Til- brigði um rússneskt stef: Ro bert Irving stj. 21.30 Útvarpssagan: „Albín“ eftir Jean Giono Hannes Sigfússon les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir- Lestur Passíusálma (45) 22.25 Endurmlnningar Bertrands Russels Sverrir Hólmarsson les þýðingu sína (3). 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónlist arhátíðinni i Hollandi 1968 Fílharmoníusveitin í Haag leik- ur: Pierre Boulez stj. Söngkona: Evelyn Lear sópran. a. Eftirvænting" op. 17 eftir Arn- old Schönberg. b. Passacaglia op. 1 eftir Anton Webern. 23.10 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok LAUGARDAGUR 29. MARZ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingi björg Jónsdóttir heldur áfram sögu sinni af Jóu Gunnu (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Eysteinn Jóns son tölvirki velur sér hljómplöt- ur. 11.40 íslenzkt mál (endurtek- inn þáttur J.B.). 12-00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir 14-30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim 15.00 Um litla stund Jónas Jónasson leggur leið sína út i örfirirsey með Árna Óla, sem rifjar upp þætti úr sögu eyjar- innar. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dögur- lögin 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ungl- inga í umsjá Jóns Pálssonar 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar um Etrúra 17.50 Söngvar í léttum tón Hljómsveitarmenn Victors Silvest ers leika og syngja ýmis lög. Paraguayos-tríóið syngur suður- amerísk lög 18-20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf Áml Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum 20.00 Bandarískur farandsöngvari A1 Jolson syngur nokkur sinna mestu uppáhaldslaga. 20.25 Leikrit: „Tanja“ eftir Aleksej Arbúzoff Áður útvarpað fyrir rúmum sjö árum. Þýðandi Halldór Stefánsson Leikstjóri: Baldvún Halldórsson Persónur og leikendur: Tanja Helga Bachmann German Helgi Skúlason Ignatoff Jón Sigurbjörnsson Maria Helga Valtýsdóttir Vasín Þorsteinn ö. Stephensen Babúska Nína Sveinsdóttir Gamla konan Anna Guðmundsdóttir Dúsja Jóhanna Norfjörð Mihej Flosi Ólafsson Andrej Jóhann Pálsson Munnhörpuleikari er Ingþór Har aldsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (46) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli Dagskrárlok. (sjinvarp) FÖSTUDAGUR 28. MAR4 1969 20.00 Fréttir 20.35 Syrpa Viðtal við Gunnar Magnússon, húsgagnaarkitekt, um starf hans og íslenzkan húsgagnaiðnað. Danskur sjónvarpsmaður ræðir við Ólöfu Pálsdóttur, myndhögg vara. Frísir kalla — nýtt leikrit verð ur til í Leiksmiðjunni. Umsjón: Gísli Sigurðsson. 21.15 Haitðjaxlinn Augnaþjónusta. 22.05 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok. Myndatökur um helgar og á kvöldin yfir fermingartímann. Næg óekypis bílastæði. Ljósmyndastofa PÉTURS THOMSEIM Laugarnesvegi 114, sími 36170. Heimasími 24410. íbúð óskast 1 mánuð Erlend hjón óska að taka á leigu góða 3ja herb. íbúð búna húsgögnum, tímabilið 20. maí — 20. júní. fbúðin þarf að vera á góðum stað. Nánari upplýsingar í síma 1-5182. Elisabcth Arden snyrtivörur nýtt og glæsilegt úrval. Allt á góðu verði. VARALITIR 40 litir að velja úr, verð 110.— kr. stk. * íá Vesturgötu 2 — Sími 13155. ^TTiTiWJ HARÐPLASTPLÖTUR Bía= Á hurðir, veggi, skápa, borð og bekki. ‘ Það er sama hvernig birtan fellur á DUROPAL, það er ávallt eins, og sjást aldrei pollar í því, eins og kemur fyrir i óvandaðri gerðum. DUROPAL er til í yfir 50 litum óg gerðum. Ci" DUROPAL er til gljáandi, hálfmatt og matt í stærðunum 122x244 og 122x352. DUROPAL útsölustaðir í Reykjavík og ná- grenni: BORGARÁS, Borgarfúni 21 BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS INNRÉTTINGABÚÐIN, Grensásvegi 3 KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Keflavík GLER OG MÁLNING, Akranesi PÉTUIKSSOIV HEILDVERZLUN - HAFNARSTRÆTI 8 - SlMI 17121 Góður morgunverður- Góður dagur Cnuntiy Csm Flakes GENERAL Qf MILLS NATHAN & OLSEN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.