Morgunblaðið - 28.03.1969, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.03.1969, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MARZ 1969 31 Forráðamenn goludeildar og Hótel LoftleiSa skýra frá nýju Loftleiðir kynna Is- land- .ráðstefnuland' Reykt loðna soðin niður — hjá Norðurstjörnunni SÖLUDEILD Loftleiða og Hótel Loftleiðir Ihafa nú um noktourt úkeið unnið að því að safna gfögnum víðs Veg-ar að um að- gerðir annarra þjóða í að beina ráðstefnum og fundarhöldum til sinna íanda, en þetta mál hefur verið hér mjög til umræðu und- anfarið. Eftir úrvinnslu þessnra gagna hafa Loftleiðir sent sér- stök tifmæli til allra söluskrif- stofa sinna erlendis um það, að leggja megináherzlu á 'að vekja áhuga á ráðstefnum og fundum á íslandi á tímabilinu frá 1. ©któber til 1. maí ár hvert. Útbúiinn hefur verið bækling- ur. sem emgöngti mi'ðar að því að vekja áhuga á ísflamdi sem París og Saigon, 27. marz (AP) TÍUNDI vikulegi fundur full- trúa Bandarikjanna, Norður- Víetnam, SuðurVietnam og „þjóðfrelsisfylkingarinnar“ svo- nefndu í Suður-Víetnam, var ihaldinn í París í dag. Stóð fund- urinn í rúmar fimm klukku- stundir, en árangur virðist eng- inn hafa orðið. Á fundinum lýstu fulltrúar kommúnista því yfir að tilboð Thieus forseta Suður-Víetnam um einkaviðræður við fulltrúa „þjóðfrelsisfylkingarinnar" væri hræsni ein og til þess fram bor- ið að breiða yfir árásarstefnu stjórna Bandaríkjanna og Suð- ur-Víetnam. Sögðu fulltrúar kommúnista að Thieu forseti hefði fengið fyrirmæli frá Nixon Bandarikjaforseta um að bjóða einksiviðræður í því skyni að friða andstæðinga styrjaldarinn- ar bæði í Suður-Víetnam o|? Bandaríkjunum. hótt kommúnistar hafi for- dæmt tilboð Tliieus am einka- viðræður, höfnuðu þeir ektoi til- hoðinu, og virðist þessi afstaða þeirra benda til þess að tilgang- ur þeirra með fordæmingunni sé aðallega sá að skapa sér betri vígstöðu í viðræðunum, ef úr 'þeim verður. Á fundinum j dag lagði Henry Cabot Lodge aðalfulltrúi Banda- rikjanna á það aðaláherzlu að fá kommúnista ta að viður- kenna opinberlega þátttöku her- sveita frá Norður-Víetnam í styrjöldinn í Suður-Víetnam. Til þessa hafa kommúnistar aldrei Viljað beinlínis viðurtoenna að- lld Norður-Víetnam að átökun- nm, en hafa þó lýst því yfir í París að það sé réttur allra Ví- etnam-búa, frá Norðri eðla Suðri, að berjast gegn árásaröflunum, eiijs og komlzt var að orði. ráðstefnulandi, og er þar m. a. bent á nokkrar ráðstefnur, sem hialdmar voru á ÍSlandii á srl. ári, og þóttu takast með afbrigðum vel, hvað snerti a'llan aðbúnað og aðhlynningu þátt'takenda. Síðan var gerð sérstök mappa, þar sean þessi bæklingur er ásamt uppflýsingum um Hótel Loftleiðir og ísfland sem ferða- mannaland. Hefur þess’um möpp um verið dreift um á söluskrif- stofuim Loftledða um allan heiim, auk þess sem þær eru sendiar til fjölmargra alþjóðastofnanna, sem haflda smærri fundi árlega. Er þar lögð áherzla á hversu ísland sé miðsvæðis miðað við að fuflltrúiar séu bæði frá N- Lodge lýs>ti því yfir á fundin- um í dag að 85% hermanna kommiúnista í norðurhéruðunum fimm i S-V’íetnam, væru frá N- Víetnam, en á Saigon-svæðinu væru um 80% hermanna komm- únista norðanmenn. H e f ð u norðanmenn verið í miklum meirihluta í öfllum þeim her- sveitum, sem staðið hafa fyrir átökum í Suður-Víetnam und- anfarnar fimm vikur, sagði Lodge. Tran Buu Kiem fulltrúi Vi-et Cong — eða „þjóðfrelsisifylking- arinnar" — sagði að tiflboð Thie- us forseta um einkaviðræður sýndfl „þvermóðsku og hraesni" Bandaríkjamanna. Bætti hann því við að ef Bandaríkjamemn „hafa raunverulegan áhuga á að ’eysa Víetnam-vandamálið, verða þeir að taka upp beinar viðræður við „þjóðfreflsisfylk- inguma“. Bandarísku fulltrúarn- ir hafa til þassa neitað að ræða við fulltrúa Viet Cong sem sjálfstseða samningsaðila. Xuan- Thuy aðalfuTltrúi N- Víetnam sagði að almennings- álitið bæði í Bamdaríkjunum og eriendis krefðist þess af stjóm Nixons að hún tæki upp nýja stefnu varðandi Víetnam, og væni þetta meðal annars ástæð- an fyrir því að Thieu fors'eti hafi fengið fyrirmæli um að bjóða fulltrúum kommúnista til einkaviðræðna. Ti'lboðið um við- ræður væri því ekkert annaS en vélráð til að frdða almenn- irigsálitið. Hafði Thuy fátt gott um stjórn Thieuis í Suður-Ví- etnam að segja, og nefndi hana „herskáa og fasistiska ríkiastjórn á mála hjá Bandarikj unum“. Sagði hann að tilboðið um einka viðræður miðaði að því að tefja afllsherjarumræðurmar í París. söl ustarfseminni. Ameríku og Evrópu. Tifl þess að auðvelda þessa sölustarfsemi hefur Hótel úoft- 'leiðir ákveðið að bjóða mjög hagstæð kjör á ofangreindu tímabili fyrir ráðstefnuhópa. Forstöðumenn söludeifldar Loft leiðía og Hótel Loftleiða skýrðu blaðamönnum frá því í gær, að þessu söflustarfsemi væri þegar fardn að bera árangur, og pant- anir vru farnar að berast um ráðstefnuhöld hér á næstu mán- uðum. íhuldsflokk- urinn sigrnði London, 27. marz (NTB) EFNT var til aukakosninga í Walthamstow East-borgarhlutan um í London í dag. Unnu íhalds- menn þar glæsilegan sigur og var frambjóðandi flokksins, Michael McNair-Wilson kjörinn með 13.158 atkvæðum, en fram- bjóðandi Verkamannaflokksins hlaut 7.679 atkvæði. Við þing- kosningamar 1966 sigraði fram- bjóðandi Verkamannaflokksins með 1.807 atkvæða meirihluta. Kosningaþátttaka nú var aðeins 51%, en árið 1966 80%. Þetta er tíunda þingsætið, sem íhaldsflokkurinn hefur unn ið af Verkamannaflokknum frá kosningunum 1966,. en auk þess hafa þjóðemissinnar í Skötlandi og Wales unnið hvor sitt þing- sæti'ð í aukakasningum. íhaldsflokkurinn hlaut að þessu sinni 63% atkvæða í Walthamstow East, en fékk ár- ið 1966 42%. Hlutfallstala Verka mannaflokksins féll úr 47% árið 1966 í 36% nú. Yfirlýsing um Apollo í TILEFNI greinar sem birtist í einu dagblaðinu, varðandi „næt- urklúbba" gætir nokkurs mis- skilnings. Fullyrðingar blaðsins varðandi þjóna, hljómsveitar- menn og leigúbifreiðastjóra vil ég fyrir hönd Appolo-klúbbsins taka fram, að allir, og þá ekki sízt þessar ofangreindu stéttir, eru velkomnar í klú'bb 'okkar bæði sem meðlimir og gestir, og ummæli blaðsihs eru algjörlega úr lausu lofti gripin. Sem fyrirsvarsmaður „Appolo“ klúbbiins vil ég biðja hlutaðeig- endur afsökunar á þessum um- mælum og ítreka að þeir sem og allir aðrir góðir menn eru til okk ar velkomnir. VirðingarfylLst, Rolf Johansen. JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG íslands efir til árshátíðar í Dom- us Medica næstkomadi laugar- dag. Formaður félagsins, Sigurð- ur Þórarinsson, jarðfræðingur, setur skemmtunina. En síðan mun Guðmundur Sigvaldason, jarðefnafræðingur sýna myndir frá Salvador. Guðmundur hefur NORÐURSTJARNAN í Hafnar- firði er um þessar mundir að sjóða niður loðrru í tilrauna- skyni. Samkvæmt uppflýsingum Péturs Péturssonar, forstjóra verkismiðjunnar, . hafa þær til- raunir gefið bezt-a raun, er loðnan er reykt og síðan soðin niður í oííu. Framleiðslan er ekki mikil, um 2090 dósir á dag, enda er markaður fyrir þéssa vöru óviss enn sem komið er. Pétur saigði, að Norðurstjarn- an væri ekki fyrsti aðili, sem reyndi að sjóða niður loðinu hér á land, Sturlaugur Böðlvarsson á Akranesi hefði reynt það með allgóðum árangri. Loðnan frá Norðurstjörnunni verður sett á markað hér og einnig verður Aðalfundur SASÍR Á LAUGARDAGINN kemur 29. þ.m. verður aðalfundur Sam- taka sveitarfélaga í Reykjanes- umdæmi haldinn í Félagsheim- ili Kópavogs kl. 2 e.h. Auk að- alfundarstarfa flytur Pétur Ei- ríksson, hagfræðmgur, erindi um byggðaáætíanir í Reykja- nesumdæmi og Sigurður Jóhanns son, vegamálastjóri, talar um samgöngumál í kjördæminu og svarar fyrirspumum. Allir sveitarstjórnarmenn í kjördæminu eru velkomnir á fundinn. Bridge ÍSLANDSMÓTIÐ í bridge hefst laugardaginn 29. marz í Domus Medica. Keppt verður í Meist- araflokki og 1. flokki, alls 30 sveitir. Dagskrá mótsins verður þessi: Laugardiaginn 29. marz kl. 13.30 I. umferð, sunnudagi'nn 30. mairz kl. 13.30 II. umferð, sunnu daginn 30. marz kfl. 20.00 III. umferð, mánudaginn 31. marz kl. 20.00 IV. uimtferð, þriðjudag- iwn 1. apríl ktl. 20.00 V. umtferð, miðvxkudiaginn 2. apríl hl. 20.00 VI. umtferð, fimimtudaginn 3. aprfl kl. 13.30 VII. umferð, fhnmfeudlaginn 3. apríl kl. 20.00 VIII. umferð, laugardagi'nn 5. apríl kfl. 13.30 IX. umtferð. Þátttakend'ur í meistaraflokki eru þessar sveitir, auk íslands- meistarannia 1968, sem er sveit Benedikts Johannessonar úr Reykjavík: Sveit Haranesar Jóns sönar, Akranesi, Al'bértis Þorst- einssonar, Hafnarfirði og frá Rvík sveitir Vibekku Scheving, Birgis Sdgurðssonar, Hjalta Elí- assonar, Guðlaugs R. Jóhanns- sonar, Stefánis J. Guðjóihnsen, Steinþórs Ásgeirssonar og Dag- bjarts Grímssonar. íslandsmótið verður haldið í Domus Medica og verður góð aðstaða fyrir áhorfendur. Sýn- ingartatflan mun verða notuð sum kvöldiin og verður auglýst síðar hvaða dagar það verða. Án efa mun keppnin verðia mjög hörð og jöfn á þessu ís- landsmóti og m. a. Þátttakenda eru nær allir þeir spilarar, sem í vetur hafa æft undir væntan- lega landsleiki í vor og sumar. dvalið í þessu fjarlæga Mið- Ameríkuríki undanfarið ár við jarðhitarannsóknir á vegum Sam einuðu þjóðanna. Landið er falíegt og framandi íslendingum, svo myndasýning Guðmundar verður án efa skemmtileg. Á eft- ir veTður dansað til kl. 2 e.m. reynt að afla hertni markaða er- lendis. Verður loðnan m. a. boð- in á markað í Tékkóslóvakíu, en innan tíðar er væntanlegur maður þaðan, er kannar út- flutingsmöguleika loðnuhinar. — Enn er ekki hægt að segja hvað úr þessu verður í fram- tíðinni, sagði Pétur, þar er allt í ólvissu enn, en hér gæti vérið um rrtikiilvaegt fraimtíðarverk- efni að ræða. - WILSON Framhald af bls. 2 verið leitað hófanna um slíkan fund af brezkri hálfu. Af 'hálfu sambandsstjórnarinn ar er fyrir hendi rík von um, að unnt verði að fá Wilson til þess að styðja stjóm Gowons hers- höfðingja enn ákveðnar en áður og láta ekki vaxandi andúð al- mennings í Bretlandi á sölu vopna til Nigeríu hafa nein áhrif á sig. Fyrir brottför sína frá London hafði Wilson sagt, að hann væri ekki þeirrara skoðunar, að það ástand, sem fyrir hendi væri nú, fæli í sér möguleika á sáttamiðl un af sinni hálfu í borgarastyrj- öldinni. Slíkt yrði að gerast fyr- ir tilstilli _ Einingarbandalags Afríkuríkja. Á mánudaginn kem- ur fer Wilson flugleiðis til Addis Abeba á fund Haile Selassie Eþíópíukeisara, sem er foraeti Einingarbandalags Afríkuríkja. Herskipið Fearless er nú í höfn í Lagos og bíður brezka forsæt- isráðherrans, ef ske kynni að Wilson myndi vilja hitta Ojukwu herahöfðingja að máli. - 26 MILLJÖNIR Framhald af bls. 32 þessum þremur togurum en þeir eru Hvalfell, Askur og Geir. Þeir hafa legið ónotaðir í Reykjavíkurhöfn síðan 1966, þegar Klettur h.f. lagði þeim. Þetta boð Atvinnumálanefndar ríkisins hefur ekki énn verið rætt í borgarráði en mun vænt- anlega verða gert alveg næstu daga. Um endanlega ákvörðun er ekki unnt að segja, þar sem rá’ðstöfun á þessu fé er nú í höndum borgaryfirvalda óg end- anlegar ákvarðanir teknar af borgarráði og borgarstjórn." Sjá nánar ræðu forsætisráff- herra á bls. 1, 12 og 19. - FLUGVÍRKJAR Ffamhald af hls. 32 Formaður FlugvirkjafélagS' ís- lands, Lárus Gunnarsson, sagði í sairntali við Mbl., að til þesaa ráðs hefði verið gripið vegna þess, að ekki hefði verið rætt við flugvirkja um þær kröfur, sem þeir hefðu sett fram. En engin svör kæmu við þessu yrði af banninu eins og í bréfinu sagði, en margt gæti gerzt á þeirri viku, sem væri til stefnu. - ÞÝZKU Framhald af bls. 3« ekki auðveflt fyrir úrvalsliðin ósamæfð að standa í nýbökuð- um ÞýzkalandsmeistUTum og Þjóðverjarnir ættu að geta sýnt okkur ýmiislegt skemmtfilegt í þessum tveimur leikjum. Lið Hafnfirðinga hefur nú verið valið og er þannig skipað: Markverffir: Hjalti Einarsson og Birgir Finnbogaeon. Leikmenn: Birgir Bjömsson, Geir Halflsteinssion, Örn Hall- steinsson, Auðunn Óskarsson og Einar Sigurðsson allir úr FH og Stefán Jórksson, Þórður Sigurðs- son, Ólafur Ólafsson, Sigurður Jóakimisson og Þórarinn Ragn- arsson alflÍT úr Haukum. Stjórnendur liðsins verða Hall steinn Hinriksson og Ingvar Victorsson. Kommúnistar hundsa tilboð Thieus Árshátíð hjá Jöklamönnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.