Morgunblaðið - 28.03.1969, Síða 32

Morgunblaðið - 28.03.1969, Síða 32
ESTNIHURÐIR 1 landsins mesta úrvalií SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. jíliorisMttMíiíiiíí RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI IQ'IOO FÖSTUDAGUK 28. MARZ 1969 Stúdentar styðja aðild að NATO — á einum fjölmennasta fundi sem haldinn hefur verið í háskólanum í GÆRKVELDI á einum fjölmennasta fundi, sem haldinn hefur verið í Há- skóla íslands um árabil var samþykkt að lýsa yfir fyllsta stuðningi við At- lantshafsbandalagið og áframhaldandi aðild íslend inga að því. Fundur þessi var haldinn á vegum Stúd- entafélags Háskóla íslands og var þar rætt um aðild íslands að bandalaginu. Tillagan var samþykkt með 104 atkvæðum gegn 19, en 13 sátu hjá. Tillagan fer hér á eftir: „Upphaflega var Norður- Atlantshafsbandalagið stofnað til þess að sporna við yfir- Smdsild, loðna eða áta gangi kommúnistaríkjanna og tryggja öryggi Vestur-Evrópu- þjóða. I>ar sem forsendur fyrir starfsemi bandalagsins eru enn þá fyrir hendi, lýsa stúdentar yfir_ fyllsta stuðningi við að- ild fslands að bandalaginu. Jafnframt er rétt að vekja athygli á því, að aðild íslands að Norður-Atlantshafs bandalaginu og dvöl banda- rísks herliðs hér, er tvö að- skilin mál, þar eð við höfum gert sérstakan varnarsamning við Bandaríkin. Stúdentar vilja því í fram- haldi af þessu íeggja á það þunga áherzlu, að vamarsamn ingurinn við Bandaríkin verði endurskoðaður og tillögur um brottför varnarliðsins athugað ar gaumgæfilega“. Eins og kunnugt er af fréttum eiga flugmenn nú í deilu um skattfrelsi einkennisbúninga sinna, sem hefur leitt til þess, að þeir skiluðu búningunum. Hér stíga tveir óeinkennisklæddir flug- menn um borð í flugvél Flugfélags íslands, sem þeir ætla að fljúga til Akureyrar. Myndina tók ljósm. Mbl. Sv. Þorm í fyrrakvöld. Flugvirkjar boða yfirvinnu- bann sem hefst á skírdag VÉLSKIPIÐ Sigurður Bjarna- son frá Akureyri lóðaði á ttorfur utarlega á Skagafirði í fyrradag. 6.300 tonn af loðnu til Eskiíjarðar ESKIFIRÐI 27. marz. — Frá þvi í gærkvöldi hafa eftirtaldir bát- ar landað loðnu sem hér segir: Súlan EA 453 tonnum, Fíf- ffl GK 362, Gígja 133 og Hafrún ÍS 136. Nú eru þrír bátar að lamdia: Bjarmi með u.þ.b. 100 tonn, Seley 60 og Eldborg 100. Þá hefur verið tekið á móti 6.300 tonnum af loðnu hér. BJARNI Benediktsson, for- sætisráðherra, skýrði frá því í ræðu sinni á Alþingi í gær, að Atvinnumálanefnd Reykja víkurborgar hefði sent At- vinnumálanefnd ríkisins til- lögur um viðgerð á þremur gömlum reykvískum togur- um, sem legið hafa ónotaðir um nokkurra ára skeið. Sagði forsætisráðherra, að At- í siamitali við Mbl. í gærkvöldi kvaðst skdpstjóninn á Sigurði Bjarnasyni ekki vilja neitt um það fullyrða hvort þama hefði verið á ferðin-ni loðna, smásíld eða áta. Ekki var honum kunn- -ugt um hvort aðrir bátar hefðu orðið varir við þessar torfur, né hvort þær hefðu verið rannsak- aðar nánar. í MORGUN, fimmtudag, 27. marz, fóru Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaréðherra, og Þór- hallur Ásgeirsison, ráðuneytis- stjóri, til London til viðræðna við Anthony Crossland, viðskipta málaráðherra Breta, og brezka vinnumálanefnd ríkisins hefði boðið Reykjavíkurborg að láni til langs tíma þá upphæð, sem þarf til viðgerðar á þessum tog- urum og er talið að hún nemi 26 mffljónum króna. ítarleg athugun og viðræður hafa farið fram um viðgerðir á þessum skipum og skiptar skoð- anir um hvað hyggilegt sé í þessum efnum. Ráðherrann sagði, að það væri á valdi Reykjavíkurborgar að kveða á FLUGVIRKJAFÉLAG íslands hefur sent flugfélögunum bréf, þar sem skýrt er frá ákvörðun félagsins um yfirvinnubann frá 3. apríl. Forstjóri Flugfélags ís- Iands sagði í samtali við Mbl. í gær, að bann þetta gæti haft veruleg áhrif á flug Flugfélags íslands yfir páskahelgina. — Á þessu stigi málsins er ekki séð embættismenn um um-sókn fs- lands um aðild að Fríverzlunar- samtökum Evrópu, EFTA. Af ísla-nds hálfu tekur Guðmundur í. Guðm-undsson, am.bassador, einniig þá-tt í vi'ðræðu-num. (Frá viðskiptamálaráðuneytinu) um, hvort þessi upphæð skuli notuð til viðgerða r á þessum þremur tilteknu togurum eða til eflingar fiskveiðum frá Reykja- vík á annan hátt, sem Atvinnu- málanefnd ríkisins samþykkir. Jafnframt hefur verið ákveði'ð að verja svipaðri upphæð til efl- ingar fiskveiðum frá öðrum stöðum, þar sem togaraútgerð hefur sérstaka þýðingu. Mbl. sneri sér í gær til Birgis ísl. Gunnarssonar, formanns At- vinnumálanefndar Reykjavikur- borgar og innti hann eftir því, hvort frekari ákvarðanir hefðu verið teknar um þetta mál. Birgir ísl. Gunnarsson sagði: „Að því er snertir Atvinnumála nefnd Reykjavíkurborgar hefur málið nú komizt I annan farveg en verið hefur, þar sem Atvinnu málanefnd ríkisins hefur boðið Reykjavíkurborg að láni, þá upp hæð, sem þarf til viðgerðar á Framhald á fcls. 31 hver áhrif þetta hefur á flug Loftleiða. Bréf Flugvirkj afélags íslands er á þessa leið: „Þar eð fluigfélögin hafa enn sem komið er, eklki tdkið til greina kröfur Flu-gvi ríkj afélags ísiands um bætur vegna undan- genginna kjaraskerðinga, tilkynn ist yður hér með, að lagt hefux verið bann við a-llri yfirvinnu (eftir-, nætur- og helgidaga- vinnu) félagsmanna F.V.F.Í., og tekur bann þetta gildi á mið- nœtti, aðfaranótt fimmitudagsins 3. apríl, 1969, og gildir þar til annað verður ákveðið". Mbl. sneri sér til forstjóra Flug félags íslands, Arnar Johnson, og spurði hann hver áhrif bann þetta myndi hafa á flug félags- ins yfir páskalhelgina. Sagði hann, að enn 'hefði ekki unnizt tóm til að átta sig á því hve víðtækar afleiðingar þetta yfir- vinnubann flugvirkjanna hefði, ef til framkvæmda kæmi, en það myndi hafa veruleg áhrif á flug félagsins, bæði innanlandsflug og millilandaflug. Vélarnar þyrftu oftast eftirlits með á milli ferða, svo að um allmikla takmörkun á ferðum yrði að ræða, ef bann- ið kæmi til framkvæmda. Alfreð Elíasson, framkvæmda- stjóri Loftleiða, kvaðst ekki geta UM þessar mundir er verið að ganga frá samningum um kaup borgarinnar á húseigninni Aðal- stræti 18, Uppsölum. Á fundi borgarráðs 25. þ.m. var borgar- ritara heimilað að ganga frá samningum og skýrði hann M-bl. svo frá í gær, að húsið yrði keypt til niðurrifs. Ef gengið yrði frá kaupunum eins og til stæði nú, yrði húsið væntanlega rifið á hausti komanda. Þegar húsið sagt um það á þessu stigi máls- ins hve mikil á'hrif yfirvinnu- bann þetta hefði á flug Loftleiða véla, ef til kæmi. Þau mál myndu liggja ljósar fyrir næstu daga. Framhald á hls. 31 Ruglingur kom d símakerfi Þjóðleikhússins Mikil aðsókn að ,,Fiðlaranum'* AÐSÓKN er mjög mikil að Fiðl- aranum á þakinu. í gær voru seld ir miðar á sýningarnar um helg- ina og var þá svo mikið hringt til leikhússins, að ruglingur kom á simakerfi þess. Uppselt hefur verið á flestar sýningar að iheita má. Margir hóp ar koma til borgarinnar til að sjá „Fiðlarann". Má oft sjá 3-6 lan-gferðabíla við leikhúsið á kvöldin. Einnig filytur Flugfélag íslands marga hópa á sýningarn- ar, enda veitir FÍ sérstakan af- slátt af fargjöldum í þeim til- vikum. hefði verið fjarlægt tækju vænt- anlega við umfangsmiklar forn- leifarannsóknir á lóðinni, sem framkvæmdar verða í samráði við þjóðminjavörð. Þegar þeim rannsóknum er lokið hverfur lóð Aðalstrætis 18 að einhverju leyti undir götu og opin svæði sam- kvæmt skipulagi. Kaupverð á lóðinni sjálfri, sem er rúmlega 240 fermetrar er rösk ar 5000 kr. á fermetra. Ræða umsókn íslands um aðild 26 milljónir til viðgerða á þremur togurum? Atvinnumálanefnd ríkisins býður Reykjavíkurborg lán til viðgerðar á Hvalfelli, Ask og Ceir — Endanleg ákvörðun í höndum borgarráðs og borgarstjórnar, segir Birgir ísl. Cunnars son, form. Atvinnumálanefndar Rvíkur Aðalstræti 18 væntan- lega rifið í haust

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.