Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1960 3 Haukanes GK 3 heitir togarinn Gylfi nú eftir að bræðumir Jón Hafdal Jónsson og Haísteinn Jónsson keyptu togarann. Að undanförnu hefur verið unnið við lagfæringar á togaranum og er nú fárra daga vinna eftir um bor, en strax að viðgerð lokinni fer togarinn á togveiðar. Mynd- ina tók Ól. K. M. af Haukanesinu í gær þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn. Heræfingum lokið Tónleikar á morgun ’ BREZKA hersveitin hefur niV ) lokið æfingum sínum austur | við Búrfell. og að sögn yfir- l manna hennar gengu þær ' mjög vel. Prófessor „Faskruor | bakti“ var bjargað og flogið I með hann á öruggan stað. Einu erfið'eikarnir urðu í sam ' handi við hermann sem fékk | botnlangakast upp á fjöllum, ■ en önnur þyrla hersveitarinn- / ar flutti hann til Keflavíkur i ' þar sem hann Var skorinn upp, | og líðtir nví vel. Hvað einvigisáskorunina | | snertir, eru einvígi sem kunn ugt er bönnuð samkvæmt ís-' 1 lenzkum lögum, brezkum lög I um og brezkum herlögum, svo | I að til þess kemnr líklega ekki. , Klukkan 2 á morgun held- ur svo iúðrasveit hersveitar- I innar tónleika í Háskólabíói, | | og veiður ágóðanum varið tíí , styrktar heimilinu að Tjald- nesi. EHington sjötugur New York,25. apríl — NTB HINN hi'imskunini jazzpíainólei'k- ■ari Duk-e Ellin-gton mnm nlk. fimmtudag haida upp á sjötugs- afmæli sitt í Hvíta húsimu, sem gestur Nixons forseta. Býður for seti.nin tii veizlu Ellington til heið urs og á *aftir kvöldverðd mun stór hljómsveit leika þekkt-ustu lög El'limgtonis. f>etta er í ainmað siinin, sem Bandaríkjaforseti 'heiðrair tón.Hsta-rmahn á þenniain hátt, en Lyndon Jolhmson bauð Irvin B••/■]in að halda 80. ána af- mæli-sdag sirrn hátíðlegan í Hvita húsinu. Amokslurs- skóilu stolið ÁMOKSTURSSKóFLU-,krabba‘ að vcrðbnæti nokkrir tugir þús- unda var Ktolið frá h-úsi við Reyikjaveg uim sl. mánaðamót. Rannsóknarlögregilan ós'kar eft ir upiplýsinigu-m frá hverjium þ-eim, sem ka»nn að vita eitthvað um ámokstumskófiu þessa eftir að han-ni var stolið. Liðsauki til Norður-lrlands Bel'fast, 25. april. NTB. BREZKA stjórnin sendi t dag liðsauka til Norður-írlands, enda er óttazt að enn komi til óeirða og (hryðjurverlka um hedgina. 600 brezkir hermenn voru sendir til að aðstoða 3.000 brezka hermenn við gæzlu orkuvera, vatnsveitna og annarra mikilvægra mann. virkja vegna hættu á skemmd- arverkum. Mikil ólga ríkir und- ir yfirborðinu í borgum ^Jorður- írlands og spennan í sambúð ka- þólskra manna og mótmælenda fer vaxandi eftir götueirðir þær, sem geisað hafa í vikunni. Báðir aðila-r virðast búa sig undir ný átök og þar með er forsætisráðhe-rra Norður.írlands, Fró Kvikmyndo- klnbbnnm KVIKMÝNÐAKLÚBBURINN lýkur vetrarstarfinu með sýn. ingu á tékkneskri kvikmynd í Norræna húsin í dag (laugardag 26. apríl) klukkan 16.00. Myndin, sem sýnd verður, hei-tir Rómeó, Júlía og myrkur. oig er gerð s>ftir sa.mnefnd:i Skáfd sögu Jans Otceniáseks. Sagan gerist á styrjaldarárunum og fiallar um á-stir ung. pH'ts og gvðingast-úlku. sem hann fe!-ur fvrir liðssveitum nazi-sta. Þetta er sagan af Rómeó og Júlíu í nú- |imag=rð og baksviðið er hin myrka nótt fasismans í Tékkó- ’óvakíu. Nýft landsmet vertíðarafln Terence O’Neill, afitur komi-nn í örðu.ga aðstöðu. Öfgasinnar í flokki hanii, Sam-bandsiflokknum, hafa hafizt handa um að ski-pu- legga mótspyrn-u sína geign til- lögum O’Neill um að hver kjós- andi fiái eitt atkvæði svo að mis- rétti það er kaþólskir m-enn hafa o:ðið að þola í kosninum hverfi úr sögunni. Jafnvel kaþólskir menn eru O’Neilll þungir i skauti, því þeir segja tíllögur hans koma of seint. Hin hóf- sama stefna O’Neill er því i hættu og öfgasinnum vex ás- megin. Menn vilja ekki útiloka þann möguleika að O’Neill segi af sér og þá getur allt fa-rið í bál og brand. - NIGERÍUMENN I ranihald af bls. 1 stjórnarsetur Biafram,anina væri fallið í 'hemdur samibandsihennum. Allir bæjarbúar eru flúnir, og sæmslki eftirlitsma'ðuirimn dóðist að frábærri skipulagrmm-gu brott flutninigsins. Eftirlitsimenmirmir litu í aðalstöðvar Oju'kwu oí- ursta og sáu engin merká þess að loftárásir hefðu verið gerðar á þær eim'S og a'ðiskilmaðarmenin hafa baldið frarn. Þeir sögðiu einmig. að sjúkirahúsið í bæmuim hefði heldur ekki orðið fyrir tjóni. Ta'srmaður Rauða krossins segir að hjálpairstarfið í gremmd við Urri'U'alhia gamgi eðlil-ega. — Loftflutminigumum er haildið á fnam af fulluim krafti. í nótt fluit'n fhi'gvélar Rauða krossims °1fl lestV til Uli-fluigvallar. Alls ru famnar 20 flugferðir, sem er meira en í meðaJlagi. I ) s - PRAG — 1. MAI i IVÉLBÁTURINN Sæbjörg frá V estin lamna ey j um sló síðasta i vetrardag landsmiet vertíðair- 1 afla v.b. ITeligu Guðmundsdótt / ur frá Pjtr jk ifirði, en það var \ 1469 tonn á tímabildniu 1. jam. ( til 15 maí 1955. Sæbjörg VE sem eir 67 tonna I bátur er -,ú kominn m-eð 1487 tonrn og er þó liðlega hál'fur 1 mánuður í vertíðarlok 15. maí. Skipstjóri á Sæbjörgu er Hilmar Rótmundsson. Annar aflaihæsti bátur yfir liandið er nú Albert frá Grimda vik með '390 tonn. Skipstjóri á Albert er Þórarjnm Óilaifs-xnn. "mivhald af bls. 2 hátiðaihöld væri fyrir'huiguð 9. maí, en þanm dag f-reisaði Sovét- herinn Tékkóslóvakíu undan n a z i st aih er i um um. L'óst er að 'himn nýi lei'ðtogi, dir. Gustaiv Husak. er ákveðimm i 'þvd, að eikki skuli koma til at- burða á borð við mótmælin og óeirðirnar, sem urðu eftir að Tékkar s gruðu Sovétríkin tví- vegis í ískmattleilk í Stokklhólmi, en ólætin sem þá urðu eru talin haifa verið snar þá'ttur í falli Dti'bcekis. í Slóvakíu vei'ður hinsvegar meiia uim dýrðir 1. maí en í Prag, og verður 'þam-niig t.d. far- in mikil sikrúðganga verkaimamna í Brat'.sla'va. - DE GAULLE Framhald af bls. 1 fadili svo jafnt, a'ð ekki sé einu sinni víst að endan'leg úrslit liggi fyrir, er forsetinn kumimgerir ákvörðun sína um ihvort hann situr áfram í embætti eða ekki. TaJið er, að svo naumlega geti þjóðaratkvæðið staðið, að þau 600,000 atkvæði, búizt er við frá frönskum yfirráða- svæðum víðs vegar um heim, kunmi að skera úr um hvort uimibótatillögumar má fram a'ð ganga, en talið er að fiorsetinm mumi eklki bíða eftir talnimgu þeirra átkvæða. Fái forsetinn ekki meirilbluta þann, sem hann hefur beðið þá 27—28 milljómir Frakka heima fyrir um, er talið að hann muni lita svo á, að hann hafi runnið sitjórnimóla- skeið sitt á enda, og tilkynna frönsk-u þjóðinni það í stuttri yfirlýsintgu frá sveitasetri sínu. Spennan jókst enn í París síð- degis á föstu-dag. Möguleikarnir á falli de Gaulle var nánast eima umræðuefnii manna á milli, og blöðin velta mijög vöng um yfir málinu allu í dag. Sam- kvæmt stjórnansikránni ber de Gaulle engin skylda ti'l að segja af sér forsetaeimibætti, enda þótt þjó'ðaratlkvæðagreiðslam yrði um bótatillögunum í óhag, en hann hiefur fyrir lömigu gert kosmimg- ar þessar að einiskonar spurn- ing,u um trauistsyfirlýsinigu á sjá'lfan sig persónulega, svo og stjórnina, og verið ákaft gaign- rýndur vegna þessa. Skoðanakönmun, sem stórblað- ið Framoe-Soir, birti í kvöld, hleypti enn nýju lífi í umræður manna, enda iþótt segja megi að hún varpi engu nýju ljósi á áisitandið sem slílkt. Könnunim var fraimikvæmd af hinni frömsku Skoðanalkannanastofnun, og sýndi húm að naumur meirihluti, eða 51% myndu segja „nei“ í kosningunum, en 49% „já“ af þeim 79% kjósenda, sem mynd- að höfðu sér skoðun um málið. Siðasta sko'ðanakönnun sömu stofmunar sýndii, að 52% myndu segja já en 48% nei, af þeim 71% kjósenda, sem myndað höfðu sér skoðun. Virðist því þróunin vera ölf de Gaulle í óhag. Hins vegar er nú líklegt, að úr því sem komið er, verði kosn- inigaiþátttakan almennari, en upphaflega hafði verið búizt við, og ætti þa'ð að koma Gauill- isfum að ga-gni, auk álhrifa þeirra, s'em búizt er við að ræða de Gaulle í kvöld miumi hafa haft. - MAO Framhald af bls. 1 menn flokksins eru nefndir í stafrófisröð, svo að engin leið er að sjá hvar þeir standa í valda- stiganum, þótt talið sé að engar breytingar hafi áit't sér stað. Ohou En-lai forsætisráðherra er enn talinn þriðji valdamesti mað urinn. í yfir'lýsingunni er lögð álherzla á nauðsyn þesis að sameina „alla sem hægt er að sameina>“ undir forustu öreigastéttarinnar. For- dæmdar eru „rangar til'hneiging- ar“, og ef til vill er það mikil- vægt að mistök vinstrimanna eru nefnd á undan miðstökum hægrimanná, að því er kunnugir segja. Sagt er að flokkurinn sé stað:áðinn í að koma ó einingu allra marxista og leninista í heim inum, og gæti þetta boðað stofn- un nýs aliþjóðasamiþands komm- únista. „Hugsanir Maos munu sigra um heim allan og banda- rísk heimsvaldastefna og sovézk heimsvaldastefna eru pappírs- rígri' dýr. Við erum staðróðnir í að frelsa Formiósu, og við ætlum að verja yfirráðasvæði og fu’ll- veldi vors heilaiga föðurland's", segi; í yfir'lýsingunni. í Moskvu var frá því skýrt í 5’lum blöðum í dag að kín- ver. ka flokksþinginu væri lokið, en án nokkurra athugasemda. STAKSTEIMAR Flokkurinn og blaðið Rítstjórar dagblaðsins Tímans eru allir hinir mestu dáindis- menn. Þeir hafa, ásamt starfs- bræðrum sínum við önnur blöð, átt töluverðan þátt í því að færa íslenzka blaðamennsku í nútimar legra horf og þurrka út að mestu leyti þá tegund af blaða- mennsku, sem tíðkuð var hér á landi fyrir nokkrum áratugum. Við og við skjóta þó upp koll- inum í Tímamim greinar og önn- ur skrif, sem tvímælalaust heyra til liðinni tíð. Þá velta menn því fyrir sér, hvort ritstjórum Tím- ans sé ekki sjálfrátt að gera blað sitt að sorptunnu með birt- ingu slíkra greina eða hvort ann arleg öfl standi að baki slíkum skrifum. Slíkar hugleiðingar vakna t.d. í sambandi við grein nokkra, sem Helgi Benediktsson fékk birta í Tímanum fyrir nokkrum dögum. Áður hafði Andrés Kristjánsson, ritstjórl, birt málefnalega grein um sama mál og grein Helga Bene- diktssonar fjallaði um. Fyllsta á- stæða er til að ætla að í tilviki þessu hafi ritstjórar Tímans ekki ráðið sínu eigin blaði því ekki verða þeir vændir um að vilja birta slík skrif. Hins vegar er Tíminn eign Flokksins og verð-- ur ekki annað séð en að hér hafi Flokkurinn tekið ráðin af ritstjórunum. Það hlýtur að vera ömurlegt hlutskipti að s tjóma blaði en eiga það jafnan yfir höfði sér að pólitískar kell- ingar út í bæ taki við stjórninni, þegar þeim hentar. En slík eru örlög blaða, sem eru i eigu Flokks. Hin týnda forusta Bersýnilegt er, að kommúnist- ar hafa talið þann kost vænst- an að fara í felur með þá „for- ustu“, sem flokkurinn kaus sér á síðasta landsfundi. Þá var svo sem kunnugt er sett upp þrístimi, ungur maður, kona og verkalýðs foringi. Til þessarar „forustu'* hefur ekkert spurzt síðan. For- maðurinn virðist hvergi koma fram opinberlega fyrir hönd flokks síns. Til hans heyrist aldrei. Blað flokksins virðist ekki sjá ncina ástæðu til að vekja athygli landslýðs á skoð- unum hans á þjóðmálunum eða þeim vandamálum, sem þjóðin stendur frammi fyrir nú. Hið sama á við um varaformanninn og ritarann. Þess er vandlega gætt að til þessa fólks heyrist aldrei. Þetta er afar eftirtektar- vert og bendir til þess að komm- únistar hafi komizt að þeirri nið urstöðu, að þeim hafi orðið á mistök á landsfundi sínum. Öðra vísi verður ekki skýrð sú stað- reynd, að forusta kommúnista- flokksins virðist týnd og tröllum gefin. Eða er til önnur ástæða? Afbrýðisemi Við lestur flokksblaðs kommún ista verður ljóst að í þess aug um er aðeins til einn foringi og hann heitir Magnús Kjartansson. Það er ekki aðeins svo að komm únistablaðið haldi tilveru flokks forustunnar vandlega leyndri fyrir lesendum sinum heldur er það og áberandi í seinni tið að forniaður þingflokksins, Lúðvik Jósepsson, á ekki upp á pallhorð ið hjá kommúnistablaðinu. í þess augum er sem fyrr segir aðeins einn foringi Er hugsanlegt að afbrýðisemi Magnúsar Kjartans sonar út í Lúðvík og þrístirnið sé svo mikil að hann beiti að- stöðu sinni á flokksblaðinu til þess að þegja þessa aðila í hel. Sú skýring er í rauninni jafn líkleg og hin. Magnús Kjartans- son sér nefnilega ekkert nema sjólfan sig og upphefð sina. Náðarsól kommúnistablaðsins má ekki skina á ajjra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.