Morgunblaðið - 26.04.1969, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 196®
BÍLALEIGANFALURhf
car rental service ©
22*0*22*
RAUDARÁRSTÍG 31
c.
Hvérfis*ötu 103.
Simt eftir lokun 31160.
MAGNÚSAR
skipholt»21 síma«21190
eftir lokun *lmi 40381
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sím/14970
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
Mjög hagstætt leigugjald.
SÍMI 8-23-47
Op/ð daglega
kl. 10—23.
Plastgómpiiílar
halda gervitönnanum
Lina gómsæri
ClMTT/^ denture
iTjiN UvJT cushions
• Festast víð
gervigóma.
• Ekki lengur
dagleg viSgerS
Ekki lengur lausar gervitennur,
sem falla illa og særa. Snug Den-
ture Cushions bætir úr þvi. AuS-
velt að lagfæra skröltandi gervi-
tennur með gómpúðanum. Borðið
hvað sem er, talið. hlæið og góm-
púðinn heldur tönnunum föstum.
Snug er varanlegt — ekki lengur
dagleg endurnýjun. — Auðvelt að
hreínsa og taka burt ef þarf að
endurnýja. Framleiðendur tryggja
óánægðum endurgreíðslu. Fáið yð-
ur Snug í dag. 1 hverjum pakka
eru tveir gómpúðar.
Verð: Kl. 10—13 kr. 25.
Kl. 13—19,30 kr. 35.
Kl. 19,30—23 kr. 40.
Skautaleiga kr. 30.
Skautaleiga kr. 50.00.
.....................)
0 Viðsjálverðar eru
Reykjavíkurfjörur
Guðmundur Guðmundsson
skrifar:
„Kæri .yelvakandi!
Enn eimu finni hefur fóllk kom-
izt í lífsháska á fjörunum hér í
Reykjavík og nágrenni. í þetta
skipti var finnskur keranari rótt
að segja drukknaður ásamt börn-
um sínum á skemmtigöngu á
Gróttugranda. Og hve oft skyldi
vena búið að bjarga fóLki á
seinustu stundu undan flóðinu á
Hólmiagranda?
Við skulum ekki telja eftir all-
am kostraaðinn í sambandi við
björgunaraðgerðirnar, en drjúgur
hlýfcur hann að vera orðiran. Sú
sálarangist, sem grípur þann, er
bíður eftir að drukkna, skilur
oftast effcir sig varamleg spor
1 andlegu heilsufari manna. Og
hve margir þeirra, seim týnast
Önfirðingar
Aðalfundur Únfriðingafélagsins verður haldinn í Tjarnarbúð,
uppi miðvikudaginn 30. apríl kl. 9.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Samvinnutrygginga verður haldinn á Höfn
í Hornafirði föstudaginn 30. maí 1969,
kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
og finnast löngu síðar sjórekn-
ir hér inni um sund og eyjar,
skyldu hafa orðið of seinir undan
flóðirau á skemmtigöngu að
kvöldliagi út í nes og eyjar?
0 Aðvörunarmerki
vantar
Hægt væri nú að koma í veg
fyrir mörg slys og næstum því
slys með því einfalda ráðd að festa
litskrúðuga og sjáMýsamdi
skildi, áletraða varnaðarorðum,
upp á stöngum á varhugaverð-
um stöðum, a.m.k. við upphaf
tveggja ofannefndra granda.
0 ófróðir um sjávarföll
Mjög oft hafa útlendingar ver-
ið hætt komnir hér í fjörunum á
Seltjarnarnesi. Þeir þekkja ekki
til staðhátta, og margir þeirra
hafa aldrei heyrt um fyrirbærið
flóð og fjöru, nema þá rámi ef
til vill 1 eina seitningu í landa-
fræðiskruddu í barnaskóLa, til að
mynda fólk frá Mið-Evrópu, mið
ríkjunum I Bamdaríkjunuim og
aílit silafneskt fóllk, sem heldur að
sjórinm sé eins og andadammur-
inn heima á samyikjunauðungar-
vinnuríkisbúgarðinum.
En það þarf reyndar ekki út-
lendinga til, einis og dæmin sianna.
Ótaldir eru þeir íslendingar, sem
hafa álpazt of laragt út I fjöru-
tanga og drekkt sjálfum sér óvart
á bakaJieiðinni.
Hér þarf einhver að vinnaþarft
verrk. hvort sem það væri nú
Slysarvamafélag íslands, tögregliam
skátar eða einhverjir enm aðrir
aðitar.
Með ósk um birtingu,
virðingarfyllst,
Guðmundur Guðmundsson".
GLER
Tvöfalt „SECURE" einangrunargler
A-gœðaflokkur
Samverk h.f., glerverksmiðja
Hellu, sími 99-5888.
Aðalfundur
Fasteignafélags Samvinnumanna verður
haldinn á Höfn í Hornafirði föstudaginn
30. maí 1969 að loknum aðalfundi Sam-
vinnutrygginga og Líftryggingafélagsins
Andvöku.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Parhús
Til sölu er parhús við Sogaveg, ásamt bíl-
skúr með 3ja fasa raflögn, 3 svefnherb. og
2 stofur. Gólfflötur 105 ferm. Útb. 350 þús.
sem má drcifast á eitt ár.
Upplýsingar í síma 24690 fyrir hádegi og
24493 e. h.
Aðalfundur
Líferyggingafélagsins Andvöku verður hald-
inn á Höfn í Hornafirði, föstud. 30. maí 1969
kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
SJALFSTÆDISFELAG
GARDA- OG BESSASTAÐAHREPPS
Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 29.
apríl 1969 að Garðáholti kl. 20.30.
Fundarefni: HAFNARFJARÐARVEGURINN
ÖNNUR MAL.
Framsögumenn: Sveinn Torfi Sveinsson, verkfr.
Sveínn Ólafsson. fulltrúi.
Ingólfur Jónsson. ráðherra og alþingismennirnir Matthías
Mathiesen, Pétur Benediktsson og Sverrir Júlíusson mæta
á fundinum.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga og gesti.
STJÓRNIN.