Morgunblaðið - 26.04.1969, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 196®
ÍBÚÐIR I SMlÐUM
Til sölu eru 3ja og 4ra herb.
ibúðir við Eyjabakka 13 og
15. Óskar og Bragi sf. Uppl.
á staðnum. Heímas. 30221
og 32328.
KAUPI ALLAN BROTAMALM,
nema járn, allra hæsta verði.
Staðgreiðsla.
Arinco, Skúlagötu 55.
Símar 12806 og 33821.
GÓÐ MATARKAU
Holdanautahakk 130 kr. kg.,
saltaðar rúllupylsur 98 kr. kg.
unghænur 88 kr. kg.
Kjötmiðstöðin,
Laugalæk.
LAUGARDAGA TIL KL. 6
Opið alla laugardaga til kl. 6.
Kjötmiðstöðin,
Laugalæk.
Sími 35020.
ÞEIR BEZTU
úrvals holdanautahamborgar-
ar aðeins 14 kr. stk. Þeir eru
mun betri.
Kjötmiðstöðin,
Laugalæk.
MUNIÐ FERMINGARÚRIN
vinsælu. Þórður Kristófers-
son úrsm. Sala og viðgerð-
arþjónusta Hrísateig 14 (við
Sundlaugarveg). Sími 83616
Pósthólf 558, Reykjavík.
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotamálm, lang
hæsta verði. Staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 35891.
HÚS MEÐ GARÐI
eða sumarbústaður óskast
til leigu í sumar í nágrenni
Reykjavíkur. Uppl. í síma
14238 eftir kl. 7 e. h. næstu
daga.
BATUR ÓSKAST
til leigu frá 15. maí n. k. til
handfæraveiða. Þarf að vera
í fullkomnu standi. Uppl.
síma 98-1883, Vestmannaeyj
um eftir kl. 5 á daginn.
RENNIBEKKUR
Vil kaupa járnrennibekk, má
vera gamall. Sími 40998.
FÖNDURNAMSKEIÐ
fyrir börn á aldrinum 4ra—7
ára. Uppl. i síma 36179 frá
9—12 og 18—19 í dag og
næstu daga. — Margrét
Sæmundsdóttír.
3JA—4RA HERB. IBÚÐ
óskast á leigu sem fyrst. —
Uppl. í síma 19757.
HAFNARFJÖRÐUR
óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 52419.
IBÚÐ ÓSKAST
Lítil ibúð óskast á leigu. Þarf
að vera á jarðhæð. Uppl. í
síma 22150.
ATHUGIÐ
Tek 6 til 9 ára börn í sumar.
Uppl. á kvöldin í síma
23464. Geymið auglýsinguna.
Messur á morgun
Kírkjan að Vollum í Svarfaðardal
ByggS 1861. f henni er altarLstafla frá 17. öld og prédikun-
arstóilinn er frá 1747. Kirkjuklukkan er ein hin stærsta á
landinu, gefin af Vestur-íslendingnum Soffoniasi Thorkels-
syni, en hann ólst upp a8 Hofsá i Svarfaðardai og þar hefur
honura verið reistur minnisvarðí.
Þegar hringt er til messu að Völlum og veður er hljóð-
bært, heyrist klukknahljómurinn til Dalvíkur og innst inn
í Svarfaðardal.
Til hægri við sáluhliðið sést leiði foreldra Soffoniasar
Thorkelssonar. Öðru megin er það eins og bæjarburstir, en
hinum megin eins og rúmgafl
Dómkirkjan
Messa kL 11 Séra Jón Auðuns
Mosfellsprestakall
Fermingarguðsþjónusta að
Lágafelli kL 2 Sr. Guðmundur
Óskar . ÓLafsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Mesisa kl. 2 Aðalfundur safn-
aðarins verður haldinn að lok-
inni messu. Séra Bragi Bene-
diktsson
Hafnarfjaðarkirkja
Measa kl 2 Ferming Séra
Garðar Þorsteinsson
Hallgrímskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. lOSyst
ir Unnur Haödórsdóttir. Mesea
kl. 11 Dr. Jakob Jónsson
N eskirkja
Bamasamkoma kl. 10.30 Guðs
þjónusta kl. .3.30 Séra Frank M
Halldórsson
Háteigskirkja
Fermingairguðsþjóniusfa kl
1030 Séra Jón Þorvarðsson
Frikirkjan í Reykjavík
Barnasamkoma kl. 10.30 Guftni
Guntvarsson Messa kl. 2 Séna
Þorisiteinn Björnsson
Laugarneskirkja
Messa kl. 10.30 Ferming Allt-
arisganga Séra Garðar Svav-
arsson.
Grensásprestakall
I Fs^rmingarmessa 1 Háteigs-
kirkju kl. 2 Séra Felix Ólafs-
son
Kópavogskirkja
Bainasamkoma kl. 10.30 Séra
Guranar Ámason
Ásprestakall
Messa í Laugaráslbíói kl. 1.30
Barnasamkoma kl. 11 Séra
Grímur Grímsson
Garðakirkja
Barnasamkoma í sikólasalnum
kL 10.30 Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Bragi Friðriksson
Dómkirkja Krists konungs
í Landakoti
Lágmessa kL 8.30 Söngmessa
og ferming kL 10 árdegis. Barna
kórinm syngur. Lágmessa kl 2
aíðdegis
Bústaðaprestakall
Fermingarguðsþjónusitur { Nes
kirkju kl. 10.30 og kl. 2 Séra
Ólafur Skúlason
Þorlákshöfn
Sunnudagaskóli kl. 10.30 Séra
Inigþór Indriðason
Fíladelfía Reykjavik
Guðsþjónusta kl. 8 Ásmundur
Eiríksson
í dag verða gefin saman í hjóna
bemd í Dómkirkjunni af séra Ósk-
ari J. Þorlákssyni un.gfrú Elin Hann
esdóttiir (rafvirkjameistara VLgfús-
sonar) Gnoðarvogi 58 og Deter W.
Maitthews, matreiðslumaður frá Bo
urnmouth á Bretlandi.
FRÉTTIR
Óháði söfnuðurinn
Kvenfélag og Bræðrafélag safn-
aðairins giangast fyrir félagsvisit
þriðjudagskvöldið 29. apríl í Kirkju
bæ. kl. 8.30 Verðlaun veitt. Takið
með ykkur gesfi
iNemendasamband Kvemnaskólams
í Reykjavík
heldur aðalfund I leilkihúsikjall'ar-
anum þriðjudaginm 29. apríl kl. 9
Kvikmyndasýning.
Kaus — Skiptinemar!
skíðaskála Í.K .Farið frá Umferð-
armiðstöðinni kl. 2.30 lau.gard'ag 25.
apríl Hafið með ykkur svefnpoka
niesti og skíði
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Krisitilegar saimkomur sunnudag
27.4 Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. AI-
Já, Guðhræðslan samfara nægju-
semi er n.ikill gróðavegur II Tim
66.)
í dag er laugardagur 26. apríl og
er það 116. dagur ársins 1969 .Eftir
lifa 249 dagar. Árdegisháflæði kl.
1.46
Slysavarðstofan í Borgarspítalan-
um
er opin allan sólarhringinn. SímF
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins 4
virkum dögum frá U. 8 til U. }
nmi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Kenavíkurapótek er opið virka
ðaga kl 9-19, laugardaga U. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítaiinn i Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðiuni
Heimsóknartími er daglega kl. 14 00
-15.00 og 19.00-19.30
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga ki. 1—3
Kvöld og helgidagavarzla I lyfja-
búðum í Reykjavík
vikuna 26. apríl til 3 maí er í
HáaLeitisapóteki og Reykjavikur-
apóteki. — Aukav.
Næturiæknir í Keflavík
25.4, 26.4 og 27.4 Guðjón Klenenzs.
28.4 Kjartan Ólafsson.
Næturlæknir í Hafnarfiríi
helgarvarzla alugard. — mánud.
morgunis 26.—28 apríi Krisitján Jó-
hannesson sími 50056 aðfaranótt 29
apríl er Siiguirður Þorsteinsson sími
52270
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstöðina.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögunj
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
cími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er 1 síma 22406.
Bilaóasími Rafmagnsveitu Rvík-
■ar á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag lslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kL 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
Munið frímerkjasöfnun Geðvern
arfélags íslands, pósthóif 1308
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
ir eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kL 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kL 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin i Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadeild, fundur
rimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi
KFUM.
Orð lífsins svara f síma 10000.
n Mímit 59694287 — Lokaf.
menn samkoma kl. 4 Bænastund
all'a virka daga kl 7 em. AHix vel-
komnir.
Sýning á vetrarvinnn kvenna í
kvenféiagi Bústaðasóknar
Útsaumur og postulínsmálaðir
munir í Réttarholtsskóla laugardag
inn og sunnudaginin 26. og 27. apríl
frá kL 2—10 báða dagana.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur fyrir pilta í félagsheim-
ilinu mánudagskvöld kl. 8 Frartk
M. HaUdórsson
Kvenfélagskonur, Njarðvíkum
Kökubasar haldinn fimmtudag-
inn 1. maí í Stapa kl. 3 Ágóði
reumir til dagheiimilisins. Vinsam-
legast komið kökum í stóia sal,-
inn frá kl 10 1. maL Uppl. í
síma 6003. 2183 1452.
Heimatrúboðið
Almexm samkoma sunmudagÍTm 27
apríl kl. 8.30 Allir veikonvnir
Kvenfélag Ásprestakalls
Fundur í Ásheimilinu, Hólsvegi
17 þriðjudagskvöldið 29. apríl kL
8. Frú Alma Þórarinason læknir
segir ferðasögu frá New Orlearœ
og Jón Oddgeir Jónsson erindretoi
sýnir kvikmynd frá Krabbaimeins-
félagi íslands.
KFUK— AD
Aímælisfumdur vegna 70 ára af-
mælis félagsins verðu r haldinn
þriðjudaginn 29. apríl kl. 8.30 Inn-
taka nýrra meðlim.a. Aðgöngumiða
sé vitjað í hús félagsinis Amtmanm
stíg 2 B fyrir sunnudagskvöld
Bænasamkoma laugardagskvöld kl
8
Fíladelfía Reykjavík
Alnienn samkoma sunnudaigs-
kvöld kl. 8 Ræðumenn: Daniel Jón
Etóson söngkennari og Ólafuir Svaiin
björnason. Allir velokmnir
Kristileg samkoma
verður í samkomusalreum Mjóu-
hlíð 16 sunnudagskvöldið 27. apríl
kl. 8 Allt fólk hjartainlaga veO,-
komið.
Sunnudagaskólar
ú
I Blessun hlýðninnar
Minnisveis: „Fyrir trú hlýðn- \
aðiist Abraham".
Sunnudagaskóii K.F.U.M.
Síða3ta samkoman fyriir böm,
in á þesisu vori sunnudaginin 27.
apríl kl. 10 30 f.h.
öl börn hjartanlega velkomin. |
Sunn'udagaskóli K.F.U.M.,
Amtmannsistíg 2B
H jálpræð ish erinn
Sunnudagaskóli hcf.sk kl 2
e.h. öll böra velkomin.
Sunmtdagaskóli Kristnifcoðsfé-
Iaganna í Skipliolti 79
Síðasti suinnudiaigaskóli vorsins
verður á morgum ki. 10.30 Börn
eru óminnt um að skila kristni
boðaba uku n um. FarmiSar afhent
ir í ferðalagið.
SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM
Ég verð að fá Mirnlu með í þennan Hvað þá? Eruð þið ekki farin í 'fcfc einnr.icc. iVIér hefur nú ailtaf
leiðangur. Mér finnst alitaf ég vetrardvaiann erinþá? Nei, Mimla fundizt góður svefn vera hezta
verða svo sterk og hagsýn í ná- er að reyna að gleyma þeim síð- ráðið til að gleyma þeim.
vist hennar. asta.