Morgunblaðið - 26.04.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 196«
7
Ágúst flýgur út til Gammel Strand
„Já þeir skoruðu á mig herr-
arnir í Galerie Gammel Strand
44 að koma út með oliumálverk
og haida þar sýningu, og ég er
á förum út eftir helgi, en ætla
að pakka málverkunum niður
á morgun“ sagði Ágúst Peter-
sen listmálari, þegar við hitt-
um hann í mýflugutmynd á síð-
asta vetrardag á vinnustofu hans
að Skeggjagötu 13
„Ég fer þamgað með 32 olíu-
málverk, og verðið á þei-m verð
ur þetta frá 6.000 uppí 30.000
íslenzkar krónur stykkið."
„Hvernig komstu eiginlega í
kyuni við þá á Gammel Strand".
„Ég hafði frétt af þessu Gal-
erie og seittistt niður einn dagion
og skrifaði þeim bréf. Það er ár
liðið síðan. Þeir akrifuðu mér
í aftur, þáðu mig um að senda
sér sýningarskrár og litmyndir
af nokkrum málverkuim mínum,
hvað ég gerði og þá skoruðu
þeir á mig að axia mín skinn
og koma með málverk til Kaup-
manuchafnar og hatlda sýningu
hjá þeim.“
„Hafa ekki einihverjir aðrir
íslenzkir málarair sýnt á þessu
Galerie, Ágúst, á undan þér?“
„Jú biddu fyrir þér, og þeir
ekki af verri endanum, ég get
nefnt þér þá alla, og sikal þá
fyrstan frægan telja Jón Enigil-
berts. Hinir þrír eru Veturliði
Guranarsson, Jóhainraes Jóhannes
son og Kjartan Guðjónsspn. Þú
sérð á þessu að ég feta í fót-
spor einvalaliðs, en kvíði samt
engu. Ég hef aldrei til Dan-
merkur áður komið, óg hef ver
ið í París, en Kaupmanraaihöfn
hefur líka verið köliluð Paris
Norðurlanda, og óg hlakka til
að spígspora þar um stræti, einlk
anlega á görnlum íslendinga-
slóðum. og eirahver saigði mér
um daginn, að Gammei Stramd
væri ekki aRfjarri gamla Brim
arhólmi og Raisphúsinu. Ég heid
að Galerieð sé nálægt „Strau-
inu“ fræga og þá rata allir ís-
lendingar þaragað. Sýn-ing mín
verður opnuð 2. maí og stendur
til 15. maí og sjálfsagt hef ég
nóg að gera á meðatn. Þetota verð
ur að teljast 7. einkasýnd-ng mín
og málverkin, sem ég fer með
eru ekki gömul, sennilega flest
máluð á siðustu tveim til þrem
árurn."
Það eru ekki hátimbraðir sal
ir á vinnustofu Ágústar Peter-
sen, en honum viraraaisrt þrátt fyr
ir það vel, og hefur sýnt það,
eð í honum býr neista sa-nnr-
ar listsköpumar. Það er því
ástæða til að óska horaum farar-
heiHa, óska þess, að Danir taki
honum ekki síður en ísitendirag-
ar, þegar hann beinir för sinni
tál þeirra, leggur upp í emslkon-
ar víking til bræðraþjóðarinnar,
fer þó með friði, og færir með
sér rammislenzka lisit, aragandi
af seltu og sævarroki heima-
byggðar hans í Vestm-a'nnaeyj-
um, aragaradi af túnil'mi nær-
sveitanna, og þá ekki síður
br-ennisteirassúran þef reran-
ilrni nærsveitanna, og þá ekki
síður brennisteinssúran þef renn
andi hrauns. Gammel Stratnd
verður íslenzk á svipinm þessa
fáu da-ga, sem sýning Ágúsrtar
stendur yfir. — Fr.S.
Ágúst Petersen leggur síðustu hönd á málverk úr Hvalfirði,
sem verður á sýningunni á Gammei Strand. (Sv. I*orm. tók
myndina.)
Fermingarskeyti
Fermingarskeyti sumarstarfs
KFUM og K, verða afgreidd á
eftirtöldum stöðum:
Laugardag kl. 2—5 KFUM og
K Amtmannsstíg 2 B. Sunnu-
dag kl. 10—12 og 1—5 KFUM
og K Amtmannsstíg 2B, KFUM
og K Kirkjuteigi 33, KFUM og
K v-Holtaveg, KFUM og K
Langagerði 1. Melaskólanum,
ísaksskólanum v-Bólstaðarhlíð,
Framfarafélagshúsinu Árbæ,
Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi.
Allar nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu sumarstarfs
ins að Amtmannsstíg 2B.
Vindáshlíð — Vatnaskógur
Fermingarskeyti skáta
Skátaskeytin eru afgreidd að
Frikirkjuvegi 11. Æskulýðsráði
kl. 11—4 sími 15937
Fermingarskeyti sumarstarfsins
í Kaldárseli
Afgreiðslustaðir: Fjarðarprent
Skólabraut 2 verzlun Jóns Math
iesen og hús KFUM og K
Fermingarskeyti Skátafélagsins
Hraunbúa, Hafnarfirði
fást í Skátaheimilinu, Strandgötu
34, Hringbraut 4, Suðurgötu 44 og í
biðskýlinu á Hvaleyrarholti. Af-
greiðslutími frá kl. 10-6.
FRÉTTIR
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins í Reykjavík heldur basar og
kaffisöliu í Lindarbæ fimmtudag-
inn 1. maí kl. 2. Tekið á mórti
munum á basarinn hjá Srteförau, Ás
vallagötu 20, sími 15836, Guðrúnu,
tigahlíð 26, s. 36679, Lovísu, Bræðra
tungu 19, s. 41279, Sólveigu,
Nökkvavogi 42, s. 32853 mánudag-
inn 28. apríl eftir kl. 6 og 1 Lind-
arbæ uppi miðvikudaginn 30. milli
kl. 8—9.30 Kökumóttaka I Lind-
arbæ frá kl 10—1 að morgni 1.
maí.
Hjálpræðisherinn
Suranud. kl. 11 Helguniarsamkoma
Kl. 8.30 Hjálpræðisisamkoma Dedld
anstjórinin major Guðfinna Jóhann-
esdóttir og kaptein Margort Krotke-
dal srtjórna og tala á satrrakomium
dagsins. Alhr velkomnir. Mánud.
kl. 8 Heimitasismbandsfundiir.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Sýn-ing á máluðu postulíni og
handavi-nnu vetrarins verður laug-
airdag og sunnud-ag í Réttarholts-
skóla kl. 2—10.
Kvenfélag Neskirkju
býður eldra sókraarfólki í síðdeg-
iskaffi sannudaginn 27. apríl kl.
3.30 í Félagsheimilinu. Séra Frank
M. Halldórsson hefur helgistund
Kirkjukórinn syngur.
Konur í Sandgerði og nágrenni
Mu-nið kökubasarin-n sunmudaginra
27 apríl kl. 2 í Leikvallarhúsinu.
Kökum veitt mótta-ka frá kl. 10—•
Hallgímskirkja:
Kvöldvaka verður fyrir ungt fólk
18 ára og eldra, laugardagskvöld-
ið 26. apríl kl. 8.30 stundvíslega.
Séra Guðmundur Óli Ólafsson, Skál
holtsprestur, er gestur kvöldsins.
Gaman og alvara. Söngur, veiting-
ar o.mfl. Takið vini ykkar með.
Guðríður Þorbjarnardóttir er
væntanl-eg frá New York kl. 1000.
Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er
væntanleg til baka frá Luxemborg
kl. 0145. Fer til New York kl. 0245.
Leifur Eiríksson fer til Óslóar,
Gauitaborgar og Kaupman-nahafnar
kl. 10.15 Er væntanlegur til baka
frá Kaiupmanraahöfn, Gauitaborg og
Ósló kl. 0030. Fer ti'l New York
kl. 0130
HAFSKIP h.f.
Langá er í VestmanraaeyjumSelá
er í Reykjavík. Rangá er í Helsingi.
Laxá er væntanl-eg til Reykjavíkur
á morgunn. Mareo fór frá Gdynia
21. til Reykjavíkur
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá Heröya 24.4 til
Reyðarfjarðar. Brúarfoss fer frá
Norfolk í dag til New York og
Reykjavíkur. FjaUfoss fer frá Kotka
í dag 25.4 til W-alkom og Reykja-
víkur.Gullfoss fór frá Kaupmtann-a
höfn 24.4. til Reykjavik-ur. Laigar-
fosis fór frá ísafirði í gær til Bíldu-
dals Grimsby Bremerhaven, Ham-
borgair og Rotterdam Laxfoss fór
væntanlega frá Gautaborg í gær til
Reykjavíkuir. Máraafoss er í Borg-
arn-esi. Reykjafoss f-er frá Rortt-
erd-am 28.4 til Hamborgar og Reykja
víkur. Selfoss kom til Reykjavík-
ur 20.4 fiá New York Skógafoss
fór frá Norðfirði 24.4. til Hamborg
ar Antwerpen og Rotterdam. Tumgu
foss kom til Reykjavikur 19.4 f-rá
Norðfirði og Kristiansand. Askja fer
fór fiá Hull í gær ti) Leitoh og
Reykjavíkur. Hofsj ökull fór frá
Bodó i gær til Þrándheims, Bergen
Kristians-and og íslands. ísborg kom
til Reykjavíkur 23.4 frá Hamborg.
Suðri lestar í London 2.5 og HuH
5.5. til Reykjavíkur
Skipadeild S.Í.S
Arnarfell er í Reykjavík Jökul-
fell lesrtar á Auatfjörðum. Dísar-
fell fór 23. þ.m. frá Þorláksihöfn til
Lysekil, Helsingborg, Áh-us Norr-
köping, Ventspils og Valkom. Litla
fell er i olíuflutniragum á Ausrt-
fjörðum. Helgafeli fer væntatralega
í kvöld frá Reyðarfirði til Gdynia,
Veratspils og Gdynia. Stapafell er
væntanlegt til Álesund á morgun.
Mælifell er í Heröya. Grjótey er í
Rotterd'am.
Skipaútgerð ríkisins
Esja er í Reykjavík, fer ausrtur
um land til Seyðisfjarða-r 3. maí.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl.
12.00 á hádegi í dag til Vestmanna-
eyja. Herðubreið er á leið til Reykj-a
viku-r frá Vestfjörðum. Baldur fer
til Vestfjarðahafna á þriðjud-ag.
Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari
Kyndill er í olíufluitningum á
Austfjörðum. Suðri er í Skagen.
Dagstjaman kemur til Rotterdam
26. þ.m., fer þaðan til Ddynia.
VÍSUKORN
Sumardagurinn fyrsti
Sumarsólin blíða
sendir geisla fjöld,
enn um foldu fríða
fagna skal því öld,
og lofa Guð fyrir liðna tíð,
og óska að sú hin ókomraa
eragum verði stríð
Anna Einarsdóttir.
(Eftir sögn Sigríðar Ólafsdóttur d.
26.5 1920).
TAUNUS 17 M '63 Mjög fallegur. Allur nýyfir- farinn. Má borgast með 2ja til 3ja ára skuldabréfi. Til sýnis hjá Sveini Egilssyni. Símar 22466 og 22470. SKRIFBORÐSSTÓLLINN fallegur, vandaður og kostar aðeins kr. 2.900.00, stóll, sem prýðir sérhvert heimili. G. Skúlason og Hlíðberg hf„ Þóroddsstöðum, sími 19597.
ÓDÝRASTA HÚSHJALPIN VÖRUSKEMMA
er stykkja- og blautþvottur. Sækjum og sendum. Þvottahúsið Laug, Laugavegi 48 B, sími 14121. Höfum til leigu n-ú þegar 300 ferm. vöruskemmu í nágr. Sundahafnar. Uppl. í síma 84600.
HÚSDÝRAABURÐUR KEFLAVlK
keyrður heim. Borin á ef ósk að er. Vinsamlegast pantið strax í síma 3252Í. Tjarnarlundur til leigu fyrir fundi og minni veizlur. Uppl. í síma 1307.
ÓSKA EFTIR VOLKSWAGEN
150—180 þús. kr. láni til 2ja til 3ja ára. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Lán 2751". Vel með farinn Volkswagen árg. '64—'67 óskast. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 52497.
HAFNARFJÖRÐUR HAFNARFJÖRÐUR
Skrifstofan er flutt að Strand götu 1. HAGTRYGGING. Umboðið - Hafnarfirði. Hjón með eitt barn óska eft- ir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 51279.
MATSELD Kona óskast strax til að ann ast matseld á litlu heimili skammt f. Rvík. Þær, sem hafa áhuga sendi nöfn sín til Mbl. merkt: „Matseld 2754" 4RA—5 MANNA bíl! óskast, má þarfnast viö- gerðar. Til greina kæmi bíll með lágri útb. og jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl. síma 31206.
VANUR FÆRAMAÐUR óskar eftir að komast sem skipstjóri á góðan færabát í sumar. Uppl. í síma 92-7083. GARÐA- og BESSASTAÐAHR. Skrifstofan er flutt að Strand götu 1. HAGTRYGGING. Umboðið - Hafnarfirði.
ÖLKÆLIR TIL SÖLU TIL LEIGU
Uppl. í síma 42263. Nýleg 4ra—5 herb. íbúð Árbæjarhverfi. Sími 10746.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu BlLSTJÓRI Óska eftir að aka leigubíl um óákveðinn tíma. Fleira kemur til greina, er vanur stórum bílum. Tilb. sendist Mbl. fyr ir 1. maí merót: „öruggur 2752".
Sérhœð - Suðursvalir
Höfum verði beðnir að útvega 150—160 ferm. vandaða sérhæð
á góðum stað í borginni. Ibúðin þarf ekki að vera laus strax.
Mjög mikil útborgun kemur til greina.
Málflutnings- og fasteignasala
AGNAR GÚSTAFSSON, HRU.,
Austurstræti 14, símar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma 35455 og 41028.
Kópavogur
Vér viljum vekja athygli viðskiptamanna
vorra á því, að umboðsskrifstofa vor að
Neðstutröð 4, Kópavogi er opin alJan daginn
meðan skoðun bifreða stendur yfr.
Vðskiptamenn í Kópavogi geta því greitt
tryggingaiðgjöld á bifreiðum sínum annað
hvort á umboðsskrifstofunni eða á Aðalskrif-
stofunni, Ármúla 3.
SAMVINNUTRY GGINGAR
Neðstutröð 4, Kópavogi.
Sími 41665.