Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1969
11
Viðræður milli Norður-
landa og Vietnam?
Utanríkisráðherrar því hlynntir á fundi
sínum í Kaupmannahöfn — Nœsti
fundur þeirra í Reykjavik í haust
Kaupmannahöfn, 25. apríl.
NTB.
UTANRÍKISRÁÐHERRAR Norð
urlanda eru reiðubúnir til við-
ræðna við norður-víetnamska
sendinefnd, sem er væntanleg til
Stokkhólms í boði sænsku stjórn
arinnar. Víetnammálið var eitt
helzta umræðuefni ráðherranna
á árlegum vorfundi þeirra er
lauk í Kaupmannahöfn i gær.
Þar var einnig rætt um mögu-
leika á sameiginlegu frumkvæði
Norðurladanna til að binda
enda á styrjöldina í Nígeríu.
Fundinn sat fyrir íslands
hönd Agnar Klemenz Jónsson
ráðuneytisstjóri. Næsti utanríkis
ráðherraflundur verður haldinn
í Reykjavík í haust, skömmu fyr
ir setningu næsta Alllsherjar-
þings.
Utanríkk-'ráSherrar Noregs og
Danonerkur, John Lyng og Poul
Hartiing, tjáðu sig fúsa til við-
ræðna við norður-víetnömsku
nefndina, og finnski utanríkis-
ráðherrann, Ahti Karjalainen,
vildi ekki vísa á bug þeirri hug-
mynd að Finnar ræði við nefnd-
ina ef hún kemur til Helsing-
fors. Tilgangurinn með heirn-
sókn nefndarinnar til Stokk-
hólms er að kanna möguíteika
Svía á aðstoð við Víetnam þegar
og ef styrjöldinni lýkur, en ekki
hefur verið endanlega ákveðið
hvenær af heinr.-ókninni verður.
í lokatilkynningu utanríkisráð-
herrafundarins segir, að ræddir
hafi verið möguleikár á norr-
ænni aðstoð við Víetnam að
stríði loknu, og samkomulag var
um að þessi aðstoð yrði skipu-
'ögð í sameiningu. Norræn em-
bættismannanefnd hefur haft
málið til meðferðar í eitt ár.
Fram kom á fundinum, að um
þessar mundir er verið að
kanna möguleika á ráðstefnu
urn öryggismál Evrópu. Sendi-
herra Rússa í Stokkhólmi hefur
óskað eftir viðræðum við Tor-
sten Nilsson utanríkisráherra
um þetta mál, og það var einnig
rætt í Rúmeníuheimi;ókn Tage
Erlanders forsætisráðherra og
Nil'ssons nýlega. Danir hafa tjáð
sig fúsa til afvopnunarviðræðna
PóLverja.
Utanríkisráðherrarins eru
reiðubúnir að athuga möguleika
á sameiginlegum friðartilraun-
um Norðurlanda í Nígeríu þegar
tækifæri gefst, en samkomulag
ríkti um að hjálp við bágstadda
yrði að ganga fyrir á þessu stigi
og vel var tekið í beiðni Alþjóða
Rauða krossins um aukna efna-
hagsaðstoð. Farið er fram á að-
stoð er nemur 20 milljónum
svissneskra franka. Nilson sagði
að friðartilraiunir gætu skaðað
hjálparstarfið, en Joihn Lyng var
bjarfcýnn á möguleika þess að
bera klæði á vopnin.
Utanríkisráðherrarnir ræddu
einnig afvopnunarmálin, ástand-
ið í löndunum fyrir botni Mið-
jarðanhafs, ástandið í Grikklandi
og ástandið í Suður-Afríku.
Aðnlhindur Félugs kjötverzlonn
AÐALFUNDUR Félags kjöt-
verzlana var haldinn að Hótel
Loftleiðum 22. þ.m. Formaður
félagsins, Gunnar Snorrason,
setti fundinn og tilnefndi Eyjólf
Guðmunðsson fundarstjóra og
Torfa Torfason fundarritara. Fyr
Tónlistorviðbnr ðnr í Keflovík
FYRIR skömmu síðain hélt frú
Nianna Egils Bjömsson Ljóða- og
aríutónleika í Keftevík, á veg-
um Tónlistarfélags Keflavíkur,
voru tórdeikarnir fluttir í Nýja
bíó, aðallega fyrir styrktarfélaga.
Tónlistarfélagsins. Tónlistarfélaig
ið heidur árlega nókkra konserta
ag leitar þá faniga til þess bezta
sem völ er á.
Tónleikar frú Nönanu voru að
þessu smni með glæsibrag, að-
stoðarmaður henniar við píamöið
var Gísli Magnússon, og leysti
hainn híutverk sitt vel af hehdi
svo sem við mátti búast. Á fyrri
hluta söngskrár voru Strtauss og
Rachmianinoff. Þetta voru allt
erfið tónverk í túlkun, en frúin
hélt þar v>el á þó mætti segja að
nokkurn þrótt hefði skort á stund
um. Litlu ljóðalögin í seinnihluta
söngskrár, eftir in'nlenda og er-
llenda höfunda voru með afbrigð
um vel flutt og hittu beimt í
Opið hús fyrir aldraða
í Tónabæ á miðvikudag
DAGH EI.MILI eða opið hús fyr-
ir aldrað fólk á vegum Reykja-
víkurborgar verður opnað fyrsta
sinni í Tónabæ miðvikudaginn
3*. april og mun framvegis
verða á miðvikudögum. Rekstur
þessa „opna húss“ er tilraun,
sem veltur á því, hvernig við-
tökur þessi hugmynd hlýtur á
meðal fólks, en fyrstu þrjú skipt-
in þ.e.a.s. miðvikndagana 30. apr-
II, 7. mai og 14. maí, verður sér-
siök skemmtidagskrá og um leið
skoðanakönnun til þess að kom-
ast að óskum aldraðs fólks um
tilhögun þessarar starfsemi. Op-
ið verður milli kl. 14 og 18. AS-
göngumiðar að fyrstu þremur
dögunum verða afhentir frá kl.
14 á mánudaginn til kl. 18 og
síðan dagana á eftir.
Á fundi með blaöamönnum,
sem borgarstjÓTÍ Geir Hallgríms-
son, borgarlögmaður, Páll Lín-
dal, Geirþrúður Hildur Bern-
höft ellimálafulitrúi og undir-
búningsnefnd, sem unnið hefur
að þessum málum, héldu í gær,
kom fram, að ákveðið hafi ver-
ið að hefja starfsemina umrædd
an dag. Aðgangur er ókeypis að
þessum skemmtunum og allar
veitingar verða við mjög vægu
gjaldi. Einnig verður á staðnum
veitt upplýsingaþjónu'sta um hin
ýnrrsu velferðarmál aldraðra.
Hinn 30. april, opnunardaginn
mun borgiarstjóri, Geir Hall-
grímsson, flytja ávarp, en síðan
hefst skemmtidagskrá, sem verð
ur að mestu leyti hin sama alla
þrjá dagana. Fjórar stúlkur úr
Tónlistarakólanum munu þar
skemmta með hljóðfænaleik og
öll kvöldin syngur Lárus Ingólfs
son gamanvísur við undirleik
Magnúsar Péturssonar. Þá munu
þrír menn tala — einn á hverju
kvöidi og byrjar Sigurður Nor-
dal hinn 30., miðvikudaginn 7.
maí Tómas Guðmundsson og
hinn 14. maí Guðmuridur Gísla-
son Hagalín.
í Tónabæ verða öldruðum til
skemmtunar t.d. spil, tafl og gert
er ráð fyrir að fólkið geti mynd
að leshringi, unnið að föndri o.fl.
Fyrstu þrjá dagána, sem opið
verður verður gengizt fyrir skoð
anakönnun til þess að kanna
áhugamál fólk'sins og úr henni
verður síðan unnið. Verður fólk
inu síðan ef til vill skipt í hópa
eftir áhugamáíum og eftir því
hver reynsla verður af þessu í
fraimtíðinni.
Öllu fólki, sem fætt er 1898 og
fyrr, hefur verið sent heim sér-
stakt bréf, sem kynnir þetta mál
efni. Rauði Krossinn og 10 kven-
félög kirkna hafa sýnt þessu máli
mikinn velvilja og leggja sjálf-
boðaliðar úr þessum félögum
fram vinnu til þess að koma
þessiu af stað. Á fundinum í gær
kom það fram að borgaryfir
völd telja mjög æskilegt að sam
vinna áhugafólks uan þessi mál
takizt og hvort þessi tilraun
tekst er háð áhuga þátttakenda.
f umræðum um hlunnindi ald
raðra kom fram að fólk 70 ára
og eldra fær miða í leikihús borg
arinnar á hálfvirði og hefur það
mælzt vel fyrir.
f undirbúningsnefnd að „opna
húsinu" eiga sæti Geirþrúður
Hildur Bernhöft, formaður, Ól-
afur Skúlason, Erlendur Vil-
hjálm'sson, Ása Ottesen og Egg-
ert Ásgeirsson.
miark. Virðist að hin ljóðræna
mýkt liggi betur fyrir söngkon-
unrd en hinar þróttmiklu aríur
stórineistanarma. Þessir tónleik-
ar voru í heild hinir ánægju-
legustu og frúin og Tónlistarfé-
lagið þakkir skildar fyrir að 'hafa
flutt þe;sa góðu kvöldstund inn
í fásinnið hér suður með sjó.
— h.s.j.
ir fundinum lágu inntökubeiðnir
frá níu fyrirtækjum og voru þær
samþykktar samhljóða í upphafi
fundar.
Gunnar Snorrason
Formaður Gumnar Snorrason
flutti skýrslu stjórnarinniar fyrir
síðastliðið starfsár. Einnig rakti
hamn nokkuð sögu félagsins frá
stofmum pess, því að félagið varð
35 ára í febrúar síðaistliðnuim.
Gjialdkeri félagsiní), Jón Júlíus-
son, las reiknimga og voru þeir
samþykktir samhljóða. Guimmar
Smorrason var einróma emdur-
kjörimn tormaður félagsáns fyrir
næsta starfsár. Meðstjórmsndur
eru: Jón Júlíuisson, Guðlaugur
Guðmundsson, Eyjólfur Guð-
miundsson og Jón Eyjólfsson.
Varamenn í stjórn eru: Valdimar
Gíslason og Chr. Christiansen.
Endurskoðetidur eru. Hreimn Hafl
dórsson og Torfi Torfason. Þor-
valdur Guðmundsson var end-
urkjörinn í fulltrúaráð Kaup-
maimnaisamtaka íslands og Jón
Eyjólfsson til vara.
(Fréttatilkynning frá K.í.)
er rétt
handan viö
iiorniö
Þama er hanii. í búÖinni. Þarna er Henri x
■vindlahillunni. Henri Wintermana. Hoflenzkur aS5 ætt
og uppruna, en eins alþjóClegur og hægt er. I löndum
svo fjarri hvort öíSru sem Bretland og Áatralía, selst
Henri Wintermans miklu meira en nokkur annar
vindill, einfaldlega af þvi að hann hefur hítS góða og
milda bragtS og svo fallega nýtfzku lögun, Bem er
evo vinsselt um allan heim.
Kynnið ykkur fyrir Henri og þiö eignizt lifstíðar vin.
Kynnizt Henri Wintermans Short P&natella
Bétta stærðin fyrfr alla. Hæfilega langur. Hæfilega
gildur. Hæfilega bragtSmikifl. Hæfilega mildur.
Beldur í B stykkja pökkum.
Kynnizt Henri Wintermans Cigarillos
(Við kölluðum þá átSur Senoritas)
Á stærð við “King-Size” vindling, en gildari. Ekta
hollenzkur smávindill, með hinu milda og góða Henri
Wintermans bragði.
Seldur f 10 stykkja pökkum.
HGNRI WINTERMANS
HINIT ALÞJÖÐLEGI HOLLEHDIITGIJB
Umboðsmenn: GLOBUS H/F.
I