Morgunblaðið - 26.04.1969, Qupperneq 14
IL
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRIL 196«
snsszrm
Krafa kommiinista að samnings-
frelsi í vinnudeilum verði afnumið
Mestu skiptir að tryggja cllum atvinnu
og efla atvinnufyrirtœkin — sagði
Eyjólfur Konráð Jónsson á Alþingi
« gœr um leigunámsfrv. kommúnista
1 GÆR urðu harðar umræð-
ur í Neðri deild Alþingis
milli þeirra Eyjólfs Konráðs
Jónssonar og Magnúsar Kjart
anssonar um frumvarp það,
sem hinn síðarnefndi flytur
ásamt tveimur öðrum komm-
únistaþingmönnum um leigu-
nám atvinnufyrirtækja vegna
verkbannsaðgerða.
í ræðu sinni benti Eyjólf-
ur Konráð Jónsson á, að nú
þyrfti engínn að fara í graf-
götur um hver væri hin raun
verulega afstaða kommúnista
til atvinnufyrirtækjanna í
landinu. Með flutningi þessa
frv. væru kommúnistar í raun
að krefjast þess að samnings-
frelsi milli launþega og vinnu
veitenda yrði afnumið.
Eyjólfur Konráð Jónsson
sagði, að verkbannsaðgerðir
iðnrekenda væru svar við
óvenjulegum verkfallsboðun-
um hjá þremur iðnfyrirtækj-
um í borginni og kvaðst telja
að í verklýðsfélagi ætti sú
skoðun sér fáa formælendur
að félaginu í heild bæri ekki
að bregðast hart við ef að
einstökum félagsmönnum
væri vegið í þeim tilgangi að
knýja heildina til undan-
halds. Fer hér á eftir frásögn
af umræðunum.
Eyjólfur Konráð Jónsson (S)
sagði í apphafi ræðu sin nar, að
það væri ástæða til að fagna
frv. þessu og ræðu Magnúsar
Kjartan.sson«ar vegna þess að nú
lægi ljóst fyrir hver afstaða
(kommúnista til atvinnufyrir-
tækja landsmanna raiunverulega
væri. Raunar ætti ekki að þurfa
að spyrja 'im slíkt, an fólk er
fljótt að gleyma og kommúnistar
hafa á undanförnum árum lagt
kapp á að ræða um atvinnumál-
in rétt ems og þeir bæru hag at-
vinnufyrírtækjanna fyrir brjósti.
Það er því vissuiega tímabært að
þeir minni menn á hvað fyrir
þeim vakir.
Það er sannarlega óvenjulegt
að kommúnistar kretfjist víð-
tækra ríkisafskipta af samninga-
málum launþega og vinnuveit-
enda í frjálsum löndum, þótt
þeir telji að ríkið eigi að hiafa
kúguraarvald yfir verkalýðnum
þar sem þeir ráða rikjum. Flutn
ingsmenn þessa frv. krefjast
þess nú að þeim grundvallarregl
um verði raskað að liaunþegasaim
tök og vinnuveitendur hatfi samm-
ingafrelsi og gagnkvæman rétt
til að beita verkföllum og verk
bömnum til þess að herða á kröf
um sínum eða knýja þær fram.
Verkalýðssamtökin hafa litið á
þetta sem dýrmætan rétt og það
vita jafnvel atvinnukommúnist-
ar eins og Magnús Kjartansson,
sem sjaldniast Leggja sig niður
við að kynnast sjónarmiðum
verkalýðsin3. En sjál’fsagt er það
emgin tilviljun að þetta frv. er
fiutt af mönnum, sem eimgkis
trúnaðar njóta í verkialýðssam-
tökiumum.
Krafar. um að þjóðinýfca þau
fyrirtæki, sem beita löghelguð-
um rétti til verkbanns jafnigildir
auðvitað afnámi þess réttar. Það
hefði verið einfaldara fyrir flutn
ingsmenn að flytja tillögu um
bann við verkbönmum en þeir
hafa væntanlega gert sér grein
fyrir því að slíkt hiyti að leiða
tiil þess að veikföll yrðu bönnúð
og þess vegna er málið flutt í
þessu formi. Engu að síður jafn
gildir þetta frv. kröfu urn það,
að samningsfrelsi Launþega og
vinnuveitenda varði afnumið og
þá er ekki anmað fyrir hendi um
ákvörðun kjara en opimber íhlut
un eða fyrirmæli. Það er mál út
af fyrir sig að Magnús Kjartarus-
son 3kuli taka sér í muinin orðið
„siðferðilegur" er hann ræðir um
þjóðfélagsmál, maður, sem í ána-
tugi hefur haft af því atvinmu að
lofsyngja mesta kúgumairvald ver
aldarsögunnar og hefuir sótt heim
oddvita þess valds svo til hvar
dem þá hefur verið að finma á
jarðkringlunmi og notið gistivin-
áttu þeirra.
Bn látum það liggja á milli
hluta. Er það gerræði aif hálfu
vinimuveitenda að notfæra sér lög
helgaðain rétt til verkbamns til
styrktar félögum sínum þegar að
eimst.ökum -fyrirtækjum er veig-
ið? Verkbann iðnrekenda er svar
við verkfalli á þrjú iðnfyrirtæki.
Eg held að í launþegafélagi væru
fáir formælendur fyrir þvi að
láta það atfskiptalaust ef ein-
stökum félagsmönnum væri veg-
ið mtð þessum hætti. Væri ekki
eitthvað bogið við þann bu'gsumar
hátt vinnuveitenda, sem horfðu
á fyrirtæki féliaga sinna blæða
út meðan þeirra eigin hagur
væri tryggður?
I grednargerð frv. kemur fram
sú skoðun að íslenzk fyrirtæki
væru almennt rekin fyrir of mik
ið lánisfé. í þessiu leyndst nokkur
sannleiksmeisti. íslenzk atvinmu-
fyrirtæki ráða yfir of litlu eigin
fjármagni en í þessu sambamdi
langar mig til þess að beina einni
fyrirspurn til Magnúsar Kjartans
somar. Hainn sagði • í ræðu sinmi
hér áðan að um „látlaiusa fyrir-
greiðslu stjómvalda" væri að
ræða ti'l atvinmufyrirtækjanna og
að atvinnuvegunium væri „lögð
til hin fj ölbreytilegasta aðstoð“.
Nú vill svo til að Maignús Kjart-
anisson, ritstjóri Þjóðvilj-ans hetf-
ur um langt skeið haldið því
fram að ríkisstjórnin hefði fyrir-
skiipað banikavaldinu að sverfa að
atvinmiufyrirtækjunium rnieð láns
fé. Vill ðkki þingmiaðurinin reyna
að ná tali af ritstjórairuum og
gera þingbeimi grein fyrir, hvor
hefur á réttu að standa? Spurn-
ingin er þessi. Hefur fyrirtækj-
um á Islandi verið lánað o,f mik-
ið eða of lítið? Hvor fer með rétt
mál, þimgmaðurimn eða ritstjór-
inin?
Ég ér þeirrar skoðunar að
rekstrarform íslenzkra fyrir-
tækja, einkum hinina stærri, sé
meingallað. Eigið fjármagn er of
lítið í þassum fyrirtækjum. í
marga áratngi hefur verið búið
illa að íalenzkum atvinnuvegum.
Of mikiLl sósíalisimi hefur ríkt
og sterk öfl reynt að koma einka
rekistri á fcné Nú gera memn sér
stöðugt betur grein fyrir því að
atvimmufyrirtækin þurfla að vena
öflug. Auðlegð verður ekki sköp- 1
uð nema atvinmufyrirtækin hatfi
traustan grundvöll. Fólk um land
aMt er tekið til að íramkvæma
þá stðfnu, sem kölluð hefur verið
auðstjórn almenmings, þ.e. að
byggja upp atvimnufyrirtæki'með
eigin fjármagni. Þótt flutniings-
menn þessa frv. glotti yfir því að
íslen7kur atvinmurekstur eigi í
erfiðleiku.m skilur fólkið í land-
imu að líf þess er undir því kom
ið að vonir þessara hsrra um
gjaldþrot atvinmurekstursims ræt
ist ekki.
Frv þetta er kannski fyrst og í
Eyjólfur Konráð Jónsson
fremst flutt ti'l þess að spilla fyr
ir skömmu var ég á ferð um
nú standa yfir í kjiairadeilunni.
Það eru til memn, sem telja að
ti.'gangurinm helgi mieðalið. Þeir
vilja grafa undan stoðum íslenzks
lýðræðis og frelsis.
Mér er ljóst að lágilaunamenn
þuirfu bætt kjör en mestu Skiptir
að búa svo í haginm að kjörin
fari batnandi frá ári til árs. Fyr-
ir skömmu var ég á ferðum um
Bandaríkin, euðugasta land ver-
aidar og leitxðist við að kymna
mér aðstæðui þar. Þrátt fyrir
erfiðleika okkar eru kjör Okkar
ahnenint ekki lakari en þar. Nú
ríður á mestu að tryggja ölluim
fulla atvinnu og eflia svo sem
verða má íslenzkan atvinnurekst
ur en vega ekki að honium á þann
hátt, seni hér er reynt að gera.
Og þá mun auðlegð þessarar
þjóðar verða miklL
Magnús Kjartansson (K) hóf
máls á því, að nú hefði komið til
verkbanns í fyrsta skipti í sögu
þjóðarinnar. Verkbannið hefur
hrakið hátt á ammað þúsund
maimns út af vinnustöðum símum.
Á íslandi eru svo til öíl fyrir-
tæki stofmuð fyrir i'ánsfé og
rekstur þeirra er háður iátlaus-
um lánveitingum þ.á.m.frá verka
lýðssamtöku'tnnm sjálfum. At-
vinnutfyrirtækin eru af þessum
sökum í raunimmi sameign hinma
svoköMuðu atvintmurekemda og
þjóð.rheildarirumar. Þegar at-
vininureitendur lýsa yfir verk-
bamni eru þeir að taka sér vald,
sam þeir hafla ekki rétt til. Þess
vegna leggjum við til að verk-
bannsfyrirtæki verði takin leigu
námi.
Leiðtogar Sjálfstæðisflokksims
hafa hvrtð eftir amnað lýst því
yfir að aukln framleiðsla væri
leiðin út úr ^rfiðleikuin'um. Verka
lýðssamtökin hafa í kjaradeil-
umni beitt valdi sínu af mikilli
hófsemd m.a. til þess að trufla
útflutningsframleiðsluima sem
minmst. En rmangir iðnrekendur
eru í helztu forustusveit Sjálf-
stæðisflokksins og þ.-as vegna ber
ríkisstjórnin að símu leyti ábyrgð
á þessun, vedkbönnum.
í síðari ræðu simni gerði Magn
ús Kjartansson (K) að uimtals-
efni ræðu EyjóMs Konráðs Jóns-
somar sem sagt var frá hér að
framian og sagði að hún væri
eims og að fá heimsókn frá for-
tíðimni. Sá umræðutómn hefði
tíðkast á Alþingi áðuir fyrr en
ekki nú á síðari árum. Þessi þing
rmaður væri einamgraðiur á þessu
sviði sem öðrum og vísaði til atf-
stöðu Eyjólfs Konráðs til þjóð-
nýtimgar Áburðarvehksmiðjumn-
ar. Hann er fortíðarfyrirbæri,
sem furðulegt er að hatfi komizt
imn á þimg og jafmframt furðu-
legt að honum hefur verið falin
ritstjórn Mbl. en skrif þess ein-
kemmast af taugaveikliun og otf-
stæki Hin tilbúma svarræða
Eyjólfs Komráðs passaði ekki við
mína ræðu.
Ástandið ’ atvinimumálum nú
er afleiðimg af viðreisminmi. Sú
stefna hefur leitft feigð ytfir ýms
ar greinar íslenzkra atvirumuvega
en það skiptir þeraman þinigmanin
litlu máli. Hamn hefur áihuga á
öðru en íslenzkum atviraniufyrir-
tækjum. Hann virðist ímynda
sér að hægt sé að bjarga íslenzk-
um atvinnuvegum með erlendri
aðstoð. bstæðan er sú, að hon-
um fimmst hanin ékki eiga heima
á íslandi heldur í stærri heimi
Eyjólfur Konráð Jónsson (S)
Magnús Kjai-tamsson talaði um of
stæki. Ég held að þessi maður
ætti ekki að taka sér það orð í
munn. Mergurirun mál'sims er sá
að hann hefur ekki svarað spum
imgu minni um afstöðu ritstjór-
ans og þimgmannsims. Það væri
æskilegt að hainn gerði það. Að
öðru leyti sé ég ekki ástæðu til
að fjölyrða frekar um málflutn-
iras þes9a maiiims.
Magnús Kjartansson (K) tóik
emn til máls og leitaðist við að
svara fyrirspurn Eyjólfs Konráða
Jónssonar.
Þórarinn Þórarinsson (F); Það
getur orðið tímabært áður en
langt um líður að Alþingi taki
afstöðu til kjaradeilumnar á þainin
hátt að lögfesta þá samnimga, sem
gilt hafa síðan í júní 1964 um
vísitölubætur á laun. Að öðru
ieyti vii ég ræða hér þá um-
kvörtun Eyjólfs Konráðs, að eig
ið fé atvimnufyrirtækja sé of lít-
i'ð. Þetta er afleiðing atf stjórnar
stefinumm. Ýmis konar skattar á
atvinmufyrirtæki bafa aukizt og
jafnframt hafa gengisbreytingar
rýrt sjóði atvimmufyrirtækjaimma.
í stórum dráttum hefur því stjórn
arstefnan l'Sitt til þessa ástanda
og ég vildi vekja athygli Eyjólfs
Konráðs á því.
Aðalverkefni Landssmiöjunnar
verður viðhald rikisskipa
— umrœður á Alþingi um málefni íyrirtœkisins
MÁLEFNI Landssmiðjunnar
komu til umræðu á Alþingi í
gær. Tilefnið var fyrirspurn er
Magnús Kjartansson lagði fram
til rikisstjórnarinnar um rekst-
ur fyrirtækisins. Flutti fyrirspyrj
andi framsöguræðu með tillögu
sinni og sagði að ríkisstjórnin
hefði orðið fyrir mikilli ásókn
einkafyrirsækja um að þrengd-
ur yrði hagur Landssmiðjunnar,
og hefði hún undan því látið.
Jóhann Hafstein, dómsmálaráð
herra svaraði fyrirspurmuraum.
Kvaðst bairan vilja mófcmæla því
að fyrirtæki þetta hefði verið
afrækt. Ein.nig væri það algjör-
lega rangt að einkafyrirtæki
hefðu lagt á það áherzlu að rekst
ur Landssmiðjummar væri dreg-
iran saman. Þvert á móti muindi
frekar vera um það að ræða að
ríkisfyrirtækið þyldi ékki sam-
keppni við eirakaaðil'ana, enda
hefðu forsendur fyrir rekstri
amiðjumnar breytzt mikið frá því
að hún var stofmuð.
Ráðlhierra kvaðst bafa femgið
nefnd til þess að karana fram-
tíðarskilyrði og hag fyrirtækis-
ins skömmu eftir að hanm varð
ráðberra. Hefði raéfndin í áliti
aímu bent á þrjár leiðir. í fyrsta
lagi að byggja smiðjuma upp að
nýju, í öðru lagi að selja hana
einkaaðilum og í þriðja l'agi að
breyta hemni í hlutaféiag með
þátttöku ríkissjóðs.
Ráðherra sagði að sú skoðum
hefði verið uppi að óhugsandi
væri að halda áfram rekstri fyr-
irtækisins á sama stað og með
sama sniði og að fyrir hefði teg-
ið að mjög kostmaðarsamt væri
að reisa nýja smiðju, enda hefði
það að sírau áliti, engum tilgangi
þjónað.
Ári síðar er. nefndin skilaði
áliti simu komu til framkvæmda
ný lög um iðnfræðslu og befði
þegar legið fyrir að erfitt mundi
verða að fuilgera hið nýja iðn-
skólahús þannig að verkleg
kenmslia gæti hafizt þar nógu
fljótt. Hefði nefnd verið femgið
það hlutverk að kamna hvort
hægt yrði að notast við húaa-
kynni Landssmiðjunimar í þes9U
skymi, og hefði hún talið að eft-
ir atvikum væri það haigkvæmt.
Ráðherra svaraði síðan fyrir-
spurmum þingmiaransins:.
1. Hvers vegna var húsakost-
ur Landssmiðjunmar þneimgdur
með því að setja þar upp venk-
mámsdeild IðnskóIanB í stað þess
að Ijúka við fokhelda byggingu
við Iðmskólann í Reykjaví'k?
Svar: Það var Ijóst að hiuti
af húsakosti Landssmiðjuramar
var óhagkvæmur fyrir þá starf-
semi er þar fór fram. Með minn<k
andi tréskipasmíði og tréskipa-
eign minnkaði einnig mjög veru
lega verkefni trésmiðjunmar. Hins
vegar var það brýnt verkefni að
fá iðnniarrtuim aðstöðu til verkliegs
náms og eftir atvikum þótti hag-
kværn lausn að iáta það fram
fara í Landssmiðjumni, með'an
ekki er annt að fulligera Iðimskól-
amn. Hefur skólinn um V\ af hús-
næði Landssmiðj unnar.
2. Hver var kostraaður við
breytingar á því húsraæði Lands-
smiðjunnar, sem verkniámsdeild
Iðmskólia'ras notar nú?
Svar: Kostmaðurinn nam 1.850
þús kr., og eru innifalin í þeirni
tölu kaup á ýmsum handvertk-
færum og fl.
3. Hefur Landsí'miðjan femgið
greidda húsaíeigu fyrir það hús-
næði, sam Vírknámsdeildin not-
ar?
S\ar: Tveir matsmenn voru
fengnir til að meta hver húsa-
leigan skildi vera. Lögðu þ-' ■■ ti'l
Framhald á bís.