Morgunblaðið - 26.04.1969, Síða 17

Morgunblaðið - 26.04.1969, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 196© 17 Hvernig er umhorís í ríki Ulbrichts? Eftir John Izbicki P ZU manipulieren" — eða, það er auðvelt að móta manninn — Um háskóla í DDR og hverju Umbóta- löggjöfin er að koma til leiðar Der Mensch ist leicht Herr Karl-Heinz Zepern- ick, aðstoðarborgarstjóri Ko- stock, hinnar fornu hafnar- borgar í A-Þýzkalandi, benti mér á útsýnið frá skrifstofu glugga sínum á þriðju hæð í hinu gamla, fagra ráðhúsi borgarinnar. „1945 hefðuð þér ekki séð það, sem þér sjáið nú. Meira en 40 allra hygginga höfðu eyðilagzt og íbúarnir voru aðeins 90.000 talsins. Nú, aðeins 24 árum síðar eru íbúarnir 195.000, þar af 123.000 verkamenn og 50.000 börn.“ Herr Sepemick var með réttu stoltur af því, sem gert hefur verið í borg hans frá styrjald- arlokum. f júní sl. hélt Ro- stockborg hátíðlega 750 ára af- mæli sitt, og margar af hin- um e'ldri bygginguim hafa verið endurbyggðar í gínum gamla og fagra miðaldastíl. Þrátt fyrir að hér sé um að ræða eina elztu borg í Þýzkalandi, er hún sú yngsta, ef miðað er við ald- ur fólksins (meðalaldur borgar búa er 31,8 ár) og í Rostock eru flestar barnsfæðingar hlut fallslega í öllu A-þýzkalandi. Enda þótt í öðrum hlutum Austur-Þýzkalands sé hlutfall- ið 32 aldraðir á eftirlaunum miðað við hverja 100 menn á vinnualdri, em í Rostock að- eins 20.000.00 manns á eftir launum samtals. Að meðaltali fæðast í A-Þýzkalandi 90 börn á ári á hverjar 1,00 kon- ur á aldrinum 15 — 45 ára, en hlutfiallið í Rostock 106,3 börn á hverjar 1,000 mæður. Meira en 78 af hundraði kvenna borgarinnar vinna fu'll- an vinnudag utan heimilis, og 3 prs. cil viðbótar vinrna hlluta dagsins. Og þrátt fyrir hið mikila vinnuálag, sem á kven- fólkinu er, tekst því að fjölga íbíumum uim 4,000 börn á ári eða svo. Það eru því lítil unduir, þótt mikið beri á ungdómnum í Ro- stock og að það sem e.t.v. er enn fróðlegra en annríkis- höfn borgarinnar, er háskóli benniar. Hanin var stofiuaður 1419. og á þessu ári verða hát'ðahöld í tiRtefni 550 ára afimælis hans, sem eins þekkt- asta bmnns sígildrar menningar í rikinu. ETN „PYLSUGER»IN“ ENN Mér þótti hörmu'legt að sjá, að iafn stórkostlegur háskóli með margar fornar hefðir og sið veniur skuli nú haifia verið um- brevtt í ema verksmiðjumia eriin, framiteiðandi miannis/heWla rétt ei'n-s og þeir værupylsur. Ein- stakiinguirimn, hinn luindirgefini stú4ient svo og hinin eldri pró- fies-'or baino miunu í fraimtíðimni ■a'ð ;"s veita vélræn svör úr ko múnísikuim spurnii'ngaikver- ur- því að veriðer að kyrkja líf'ðúr síðustu ieifium persómu- lieikanis mföð Þriðju hásíkóliaum- bótdilöggjöfinmii. Likt og er wn fflesta há- skóla, greinist Rostocklháskóli í sjö dei’ldir: Heimspekideild (þar undir listir), Stærðflræði- og vísindadeild, Landbúnaðar- deild, Guðspekideild, Tæknideild (þar undir skipasmíðar, raf- miagnsverkfræði, og fiskveiði- tækni), Verkfræði- og viðskipta deild (þar undir siglingafræði og hafnaviðskiptafræði) og svo hin óhemju mikilsverða Læknis fræðideild. Stúdentar við skól- anin, sem nú eru um 5,000, njóta mjög góðra akademískra samskipta, því einn prófessor er á hverja 50 stúdenta, og einn leiðbeinandi (Wissenschaftl er) er fyrir hverja fimm. Þess ar tölur kunna að breytast nokkuð 1980, er ráðgert er að auka fjölda stúdenta í 8,000. En unnið er að því að af- nema þessa deildaskiptingu í núverandi formi með umbóta- löggjöfinni fyrrnefndu. Þeir, sem taldir eru of gamáldags t.d. pró fessorar gem vanir voru að velja sjálfir hvað þeir kenndu stú- dentum, eru ekki taldir hæfa hinni nýju tæknibyltingu. Keningluaðferðir þær, sem nú er beitt í háskóluim, eru tald- ar of íhaldssamar, of gamal- dags og hefðbundnar. Með öðr- um orðum: Kennsluaðferðirnar voru of hættulegar. Hverjum stú dent verður að kennia að hugsa ekki um neitt annað en stöðu gína í lífinu — og sú staða felst í því að þjóna framgangi sósíalismans og byggja upp Rík ið. Sérhæfingin mun fara sömu leið og deildaskipunin. Sumum dei'ldum hefur þegar verið lok- að, og hið nýja slagorð hefur verið límt upp: „Því meira sem ég veit, því hæfari Verð ég til þess að taka þátt, í sósíölskju lýðræði okkar“. Ef til vill mætti orða þetta á annan veg: „Of miki'l sérhæfing getur verið hættuleg". „f raun sanni er mjög auð- velt að móta okkiuir“, sagði prófessor dr. Gunter Heidorn, rektor Rostockháskóla í löngu samtali við mig. Hanin' sagði þetta ekki í sjáifsgagnrýnisskyni heldur á hróðugan hátt, rétt eins og það væri dásamtag víis- -indáleg uppgötvun að sjá hversu auðveldlega hægt væri að „móta“ hug ungs manns. „Sérhæfing ætti að vera endirinn en ekki upphafið að menntun", bætti hann við og skýrði þannig hvers vegna sérhæfing og einstaklings hyggja tilheyrðu fortíðinni. „VARÐHUNDAKERFI" f stað háskóladeildanna eiga að koma víðtækari deildir, „Sek tionen“. Það verður á valdi hvers einstaks rektors hve marg ar þær verða. Prófessor Heidorn leggur til að þær verði aðeins þrjór við RostockháskóOia, ein fyrir Tækni- og náttúruvísindi ein fyrir Félagsvisindi og listir og ein fyrir læknisflræði. Á þenruamihátter hægt að laiðskilja atgjörlega lækninin og eflmafræð inginin, gagnfræðinginn og sál- fræðinginn. Til þess að tryggja að allt fari flram á réttan ög sléttan hátt og að ekki skapizt tæki- fæiri til neinskonar „neðanjarð- ar “ andstöðu gegn kerfinu, hef uir verið ákveðið að skipa fjölida nefnda, sem halda eiga fundi regluliega, og gegna hlutverki einskonar ,,varðhunda“. Hverri deild verður stjórnað af sér- stakri flramkvæmdanefnd (Rat), sem sæti eiga í kjörnir prófess orar, fyrirlesarar, stúdentar og ful'ltrúar hinna vinniandi stétta — þ.e. í atvinnulífinu. Þetta framkvæmdaráð mun haldia mán aðarlega fundi til þess að ræða vandamál, sem upp kynnu að koma, og „hafla yfirumsjón“ með vali fyrirlestra, sem fluttir eru stúdentum. Og svo fulltryggt sé, að eftir lit verði haft með fraimkvæmda ráðunum, verður kjörið einiskon ar yfirráð, Aufsichtrat, til þess að fýllgjast með þeim. „Eiin mikilsverðasta breyting in sem á sér stað með umbót- um þessum er sú, að stúdent- inn verður ekki lengur tilgang- ur menntunarinnar he’ldur undir gefinn henni“, sagði prófessor Heidorn við mig. „Hann mun verða hluti kerfis algjörrar þátttöku. Og prófessorinn, hinn almáttugi prófessor með völd til þess að ákveða hvað skuli kenna og hvaða bækur skuli lesa, dagar hans og aðferða hans eru taldir.“ SKYGGNZT OFAN f KJÖLINN Tiil góðs eða ills? Líkt og svo margt annað í Austur-Þýzka landi, sýnast sumar ráðstafan- ir Umbótallöggjafarinnar skyn- samlegar, ef ekki er skyggnzt ofnáið í hlutinin. Hví skyldu stúdentar ekki taka þátt í stjórn síns eigin háskó'la? Hví skyldi ekki afnema hefðir, sem rætur sínar eiga að rekja til Miðalda og opna faðminn fyrir Tæknibyltingunni? Hví skyld- um við ekki vita meira um fjöldann allan af hlutum og láta þess í stað af því að vita allt, sem hugsanlegt er, um einn hlut aðeins? Hví í ósköpunum ekki? En það er annað, „hví“, sem skýtur upp kol'linum. Þetta er spurning sem ég vairð stöðugt að spyrja sjálfan mig til þess að fá innsýn í hlut- ina. Spurningin „hví“ er að sjálfsögðu hættuleg, og hana verður að kveða niður með hörku í einræðisríkjum, ef þau eiga að viðhaldast. Með því að afnema hefðir og einstaklings- hyggju, sjáfifstæði og persóniu- leika, eru menn komnir hálfla leið að því rmatrki að þurrka út þetta „hví“ og nálgast sköp- un hins algjöra og sálarlausa vélmennis í þjóðfé'lagi líku því, sem Huxley hefur lýst. Ég sá ljós merki bókar Huxley, „Brave New WorJd“, hvað eftir annað í A-Þýzkalandi — og fannst sem spádómakenndir „vísindahugarórar“ hans væru hér að verða að veruleilka. Til þess að komast að svar- inu við þessu sórstaka „hví“ verðum við fyrst að lítá til a'hin arra stúdenta,. sem lifla í öðrum heimshlutum, og bera þá aaman við stúdentinn í DDR. Dæmi- gerð spurn og gæti verið Hvað eiga stúdentar við eftir- talda háskóla sameiginlegt: „Berkley í Bandaríkjunum, Sor bonne í París, London Schoo'l of Economics, Frjálsa háskól- ann í V-Berlín og Rostock- háskóla?“ KERFIÐ „VALDAR“ STÚDENTANNA Stúdentar hafa ávallt verið meðal djarfmæltustu, róttækustu og herskáustu þegna hvers þjóð félags. Það er sama hvocrt við vitnum til árásanna á Axel Spr inigerbyggingunia í Berlín og hinnar ölllualvarlegri amábytt- ingar í París í maí sl., eða hina reglubundnu „óeirða“ á Grosvenortorgi í London. Við sjáum eitt sameiginlegt í þessu öllu. Nær allir þeir stúdentair, sem opinberlega taka þátt í þessum mótmælum og óeirðum, eru úr Heimspekideildum eða Þjóðfélagsfræðideildunum. Þeir eru aílllir í uppreisn gegn ríkj- andi þjóðfélagsskipan vegna þess að þeir eru ekki hluti af henni og eygja litlar vonir til þess að geta nokkru sinni fund ið sér sess þar. Vísindastúdentar, læknanem- ar, jafnvel sálfræðingar, taka mjög sjaldan þátt í óeirðunum. Þeir vita nákvæmlega, hvert leið þeirna miun liggja, og hafa ekki áhuga á utanþingsóeirðum. Þeir eru þegar hluti af hinni ríkj- andi þjóðfélagsskipan, og vita aðsæmilega góðar stöður bíða þeirra þegar að néimi Joknu. Dutchke, Cohn-Bendit og Tar ik Ali og þeirra líkar í heimi hér, finina aiuðunniirm jarðveg fyrir það sem þeir prédika, þeim hópi stúdenta, sem er leiðin ekki einis ljós — sagrafræði- nema, málastúdenta, félagsfræði stúdenta, stjórnfræðistúdenta — fólkinu, sem aðeins veit, að því kann að reynast erfitt að finna hið rétta starf við sitt hæfi þegar að loknu námi. Væru þessar háskóladeiidir afniumdar, látið af sérhæfing- unni, blandað saman víginda- mönnum og heimspekingum, og síðan tryggt að hinar nýju samsteypudeildir yrðu undir nánu „eftirliti" fjölmargra ráða og niefnda vinveittum ríkisstjórn inni, næðist sá árangur að ó- eirðir á borð við þær, semvið höfum orðið vitni að í Berlín, París og London yrðu með öllu óhugsandi. Ef tryggt er síðan, að stúdentarnir sjáltfir geti kosið nokkra úr eigin hópi í þessar nefndir, þetta gíðan kallað „þátt taka“ stúdenta, er „meðferð“ fúllkomin orðin. EKKI NÓG SAMT Eða a.m.k. því sem næst. Náms áætlunin má ekki gena ráð fyrir neinu námsfrelsi. Skv. hinum nýju Umbótalöggjöf um háskóla í A-Þýzkalandi, verðuir náminu skipt í þrjú tveggja ára tímabil og sjöunda árið ætlað doktors prófi. Fyrstu tvö árin verða kennd almenm fræði, næstu tvö verður eilítil sérhæfing, að lok um kemur sérhæfing í völld- um námsflokkuim. En það er sama hvort stúd ent hefur ákveðið að læra til læknis, eða listasögu. Fyrihlestr ar um Marxisma og Lenínisma muniu verða Skylduraám engiu tað síður, og sækja verður þá dag lega. Stúdentinn verður einnig að ljúka prófum í Siðfræði, fagurfræði, og pólitískri skipu- lagsstarfsemi. Prófessorar og fyr irlesarar eru einnig neyddir til að sækja námskeið í þessum fræðum. Nú, persónulega er ég mrjög hlynntur þvií að stúd- entinum sé veitt sem víðtæk- ust fræðsla utan hins kjörna sérsviðs hans, og óska þess oft að svo hefði verið á mínium háskólaárum. En í þessu sam- bandi er ég að hugsa um sam- anburðarkennslu í stjómmál- um, siðfræði, fagurfræði o.s.frv. Ef í Rostock (eða Dresden, Halle, Erfurt eða nokkrum öðr um a-Þýzkum háskó'la) er gerð ur nokkur samanburður við pól itík, áðra en kommúnisma, eir hann algjörlega einhliða og allt ainniað en kommúniamiran er rif ið í tætlur, ef svo mætti segja. „AÐ ÞJÁLFA ÞEGNANNA" Eins og á stendur, getur þetta ekki talizt óeðlilegt. Því hvaða rúm er fyrir óhlut- drægni í einræðisþjóðfélagi? Svo notuð séu orð prófessors Heidorn: „Við erum ekki að- eins að þjálfla málamenn eða sérfræðinga á sviði landbúnað- ar, heldur þegna í hinu sóáíál- ískailýðveldi ÍDDR“. Þrátt fyrir allt, mundi eng- inn af þessum aðferðum duga, ef ekki væri séð um að stú- dentarnir væru hæfilega á- nægðir — eða a.m.k. ekki hæfi lega óánægðir. Þar til innrás- in var gerð í Tékkóslóvakíu, voru uppi óánægjuraddir með- al a-þýzkra stúdenta um ósann gjarna misskiptingu náms- styrkja. Þeir töldu réttilega að mismiunuin ætti ekkert rúm í hinu sósíalska kerfi. Og vissulega var >um mis- munun að ræða. Sonur eða dótt ir verkamanns fékk 190 mörk á mánuði á gama tíma og af- kvæmi skrifstofumanns fékk aðeins 160 mörk. Þetta byggð- ist alllt á launum foreldranna og varð ti'l þess að fjárhagsat- hugun var hleypt af stað. Stúdent einn í Dresden tjáði mér: „Við ræddum um þetta kerfi á mjög gagnrýninn hátt. Við gátum ekki verið sammála því, að einn stúdent fengi meira en annar, og þá sérstaklega vegna þess að þeir sem báru 160 mörk frá borði, gátu naum ast dregið fram lífið og urðu að reiða sig á frekari aðstoð frá foreldrum síraum. Við fáum ekki séð hvernig tekjur for- eldra okkar geti haft nokkuð að segja í þessum efnum.“ INNRÁSIN HÆKKAÐI STYRKINN' Jafnskjótt og merki sáust þess, að opinská bylting var í aðsigi í Tékkóslóvakíu — og leggja ber áherzlu á að sú bylt ing kom öll frá ráðamönnum þjóðarinnar en ekki stúdentum — lýstu yfirvöld menntamála í A-Þýzkalandi því yfir, að fram vegis yrðu állir námsstyrkir 190 mörk a.m.k. Þessd upphæð er álitin nægjanleg af öllum stúdentum. Sumir fá jafnvel meira. Stúdent sem er barn for eldra, sem nazistar ofsóttu, fær 230 mörk á mánuði, og þeir, sem fyrr hafa uninið dag- leg störf, en settust síðar í líf- inu á háskólabekk, ellegar stú- dentar, sem jafnframt stunda kennslu, fá allt áð 247.90 mörk. Pliestir stúdenta búa á stú- dentagörðum, og deila litlum en þægilegum herbergjum. Fyr ir húsnæðið greiða þeir aðeins 10 mörk á márauði. Matur í mat stofum stúdenta er álíka ódýr, enda stórlega niðurgreiddur af ríkirau. Venjuleg máltíð kostar 60 pfenninga Þannig kosta tvær máltíðir á dag stúdent- inn aukalega 36 mörk á mán- uði. Þau 140 mörk. eða svo sam eftir eru af mánaðar- styrknum eru því nánast eyðslufé, því námsbækur (all- ar að sjálfsögðu sósíalskar) FramhaW í bls 25

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.