Morgunblaðið - 26.04.1969, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 26. APRÍL 1969
Guðmundur Gíslason
— Minning
I>ANN 15. þessa mánaðar var til
moldar borinn Guðmundur Gísla
son, fyrruim útvegsbóndi í Vest-
mannaeyjum.
Guðmundur fæddist 9. janúar
1883 á Seljavöllum undir Eyja-
fjöllum. Foreldrar hans voru
hjónin Margrét Sigurðardóttir og
Gísli Guðmundsson. Þegar Guð-
mundur var á áttumda ári, 19.
maí 1890, drukknaði faðir hans i
fiskiróðri við Eyjaf jallasand,
einn af átta, sem drukknuðu af
sama skrpi í lendingu.
Gísli Guðmundsson var 37 ára
að aldri, þegar hanin féll frá, og
voru bomin fjögur, en Guð-
mundur elztur. Ekkjan hélt
áfram búskap á Seljavöllum og
giftist síðari manni sínum Hjör-
leifi Jónssyni, 12. júlí 1894. Árið
3 901 fluttust þau að Hildisey í
Landeyjum og bjuggu þar síðan.
Um þær rnundir stunduðu
Landeyjarbændur sjósókn með
sveitabúskapnum bæði við Land
eyjasund og i Vestmaranaeyjum.
Guðmundur byrjaði 17 ára eða
yngri að róa í Eyjum og réri þar
með stjúpföður sínum eftir að
þau Hjörléifur og Margrét flutt-
ust út í Landeyjar. Um alda-
mótin voru árabátar einu skip-
m, sem gengu til fiskveiða frá
Eyjum, en á fyrstu árum þess-
arar aldar tóku Vesrtmarmaey-
ingar að sækja sjóirai á mótor-
bátum. Þeir voru ekki stærri en
trillubátar nú. en þó mikil fram-
för frá árabátunum. Einstaka
t
Eiginmaður minn,
Halldór Benjamít.sson
frá Skaftaholti,
andaðist í Landakotsspitala
24. apríl.
Steinunn Jónsdóttir.
t
Sigrífttir Helgadóttir
frá Norðfirði,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu
24. þessa mánaðar.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Vandamenn.
gamlir menn héldu tryggð við
árabátana, en mótorbátar ruddu
hér mjög fljótt til rúms. Var
þeirra sjómanna, sem fyrst réð-
ust á nótabáta.
Árið 1907, 11. nóvember, gift-
' ist Guðmundur Oddnýju Elínu
Jónasdóttuir frá Hliði á Álftanesi.
Þau settu bú á Vilborgarstöðum
í Vestmannaeyjum og bjuggu þar
þangað til þau fluttust til Reykja
víkur. Þeir, sem höfðu jasrðir til
ábúðar voru í Eyjum kallaðir
jairðameinn, og nutu þeir ýmissa
hlunninda fram yfir aðra, sem
þar áttu heima. Meðal þeirra
hlunninda var fuglatekja, mest
af lunda og fýlungi. Guðmundur
lét veiða fyrir sig lundann, en sú
var venjan, að veiðimenn skiptu
fengnum með þeim, sem veiði-
réttinn átti. Heyrt hef ég, að
þegar veiðimenn Guðmuinidair
komu til hans með þann hlut,
sem honum bar, hafi hann ekki
farið í strangan reikningsskap
við þá, en sagt, að þeir hefðu
mest fyrir veiðiimi haft, og það,
sem þeir færðu honum, væri nóg.
Guðmundur stundaði alltaf
sjómennsku meðan hann bjó í
Eyjum. Hún mun hafa átt hug
hans meir en önnur atvinna, og
vann harnn þó allt með prýði.
Aldrei féll úr hjá honum
vertíð, og um skeið sótti 'hann
sjó til Austfjarða. Árið
1909 keypti hann mótorbát-
inn Stefni ásamt fjórum mönn-
um öðrum. Guðmundur var
stærsti hluthafi með % á Stefni,
sem var 7,06 tonna smíðaður i
Frederikssund í Danmörku. For-
maður á Stefni var Guðmundur
í fjögur ár, en ells 11 vertíðir
farmaður á mótorbátum og 30
vertíðir mun hann hafa róið frá
Eyjum. Að dómi Þorsteins heit-
ins Jónssonar í Laufási í Vest-
mannaeyjum var Guðmundur
góður sjómaður og farsæll for-
maður. Var orð á því haft hve
æðrulaus hann var og
laus við svónefndan sjókulda,
skapgafla, sem ýmsir eru haldn-
ir aif, þó að góðir sjómenn séu.
Þegar þau Oddný og Guð-
mundur settust að í Vestmanna-
eyjum, bættist góður kraftur í
sönglíf Eyjamaruia, þar sem
Oddný var. Hún hafði leikið
Ástu í Skuggasveini bæði í
t
Konan mín,
Guðmunda H.
Sigurðardóttir,
Ljósheimiun 20,
verílur jarðsungin frá Frí-
kirkjunni mániudaginn 28.
apríl kl. 1.30 e.h.
Fyrir hönd barna, tenigda-
barna og barnabairna,
Ellert Ketilsson.
t Sonur okkar, fósturfaðir minn og bróðir okkar, t Ötför hjartkærrar eiginkonu minnar og móður,
Aðils Kemp, byggingameistari, Grænuhlíð 18, Erlu Valtýsdiíttur, Grýtubakka 32,
andaðist 23. þ.m. Elísabet og Lúðvík Kemp, Amdís Jóhannsdóttir og systkini hins látan. fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginin 28. apríl kl. 13.30. Guðmundur Bergsson, Berglind Guðmundsdóttir,
t Eiginmaður minn, t Þökkum innilega auðsýnda
Jens Lúðvíksson, Gerðí, Fáskrúðsfirði, samúð við andlát og jarðar- för móður minnar,
anclaðist hinn 23. þessa mán- Láru Laxdal Karlsdóttur.
a'ðar. Fyrir hönd vandamanna,
Björg Magnúsdóttir. Helga Guðjónsdóttir.
1912, málarameistari, dó 1'962.
Haraldur, fædduir 20. júli 1922 er
prentsmáðjustjóri í Neskaupstað.
Auk barna sinrna ólu Oddný og
Guðmu'mdiur upp tvö fósturbörn,
sonarson sinn, Magna Reyni
Magnússon, sem nú er forstjóri
í Frímer'kj amtiðstöðiinni Skóla-
vörustíg 21 A, Reykjavík, og
Lilju Jónsdóttur, nú frú í Kefla-
vík.
Konu sína missti Guðmundur
29. nóvember 1967. Þá voru þau
bæði orðin vistmenn í elliíheim-
ilinu Grund, og þar andaðist
Guðmundur 8. þessa mánaðar.
Þorlákur S.
Persónuleg kynni mín af Guð-
mundi hófust er ég fluttist hinig-
að heim frá Kaupmianmiahöfn, en
það var haiustið 1937. Konan
mín, Guðrún heitim Pálsdóttir,
ólst upp hjá móð'Uir hans og stjúp
föður, en milli konu minmar og
fóstuTsystkina hennar var órofa
tryggðabanid. Mér er Guðmund-
ur sérstaklega minmisstæður fyr-
ir lipra greind, hnyttin tilsvör og
prúðmennsku til orðs og æðis.
Og kveð hamn hinztu kveðju
með þökk fyrir öll ofckar kynni.
Björn K. Þórólfsson.
Grímsson
Reykjavík og Hafnarfirði, og það
gerði l ún einmig í Eyjum. Hún
var í kirkjukór Eyjamanna hjá
Brynjólfi Sigfússyni.
Þau hjón fluttust til Reykja-
víkur 1930, um vorið eftir ver-
tíð. Upp frá því stumdaði Guð-
miundur aðallega símavinnu,
Iengst hjá Kristjáni Snorrasyni,
verkstjóra. Fyrsta verk, sem
Guðmunduir tók þátt í að vinna
hjá honum, var að leggja út-
varpsstrenginn á Vatnservdaihæð.
Þeim Oddnýju og Guðmundi
varð fjögurra barna auðið, sem
rnú skal greima: Jónas Þorbergur,
fædduir 4. júlí 1908, er verka-
maður í Reykjavík. Margrét
fædd 8. júni 1909 er klæðskera-
meistari að memntuin, en vinnur
á Heilsuverndarstöðin.ni í Reykja
vík. Magnús fæadur 29. apríl
Minningarorð
Er hljómar hinzta kveðja í hafsins þunga nið,
stormar villtir stríða ströndu landsins við.
Ægis fangbrögð flétlast fram í hildarleik,
í harmisollnum hjörtum hljóðnar vonin veik.
Þvi hljómar sorgar harpa, þvi hrynja tregatár,
og kólgualdan krappa knýr á hjörtun sár.
Hrelld í sál og huga, í heitri bæn og trú,
þótt brjóstið ætli að buga, mig bænheyrð Jesú nú.
Ljúfi Drottiim, leiddu látna soninn minn,
blitt á móti breiddu, blessaðan faðminn þinn.
Hann svo ungan, hafið hefur svipt oss frá,
í sollnum huga svellur sálartreginn sár.
Það er svo margs að minnast þín minning ljómar skær.
Þér þakkir viljum færa þú varst oss öllum kær.
Vaki yfir þér vinur, voldug Drottins mund.
Leiði þig á ljúfan lansnarans Jesus fund.
M. K.
Fæddur: 30. sept. 1949.
Fórst með Fagranesinu
7. marz 1969.
Kveðja frá foreldrum og
systkinum.
Þeir sem guðirnir elska, deyja
ungir . . .
Þessi orð komu í huga okkar,
þegar við fréttum að sonur okk-
ar og bróðir befði sivo skyndilega
verið kvaddur bunt frá okkur, og
við ættum ekki eftir að sjá hann
aftur. Við miimuimst hans eins og
Samúðarkveðja
til aðstandenda litla drengsins sem drukknaði i EUiðaám 8. 4. ’69.
Hún kom svo óvænit feigðarfregnin þunga,
og fyllti hug vorn trega og angurs-gnótt.
Hví hrífur dauðinn frá oss drenginn unga
í dögun lífs hans, svona leifturskjótt?
Og fólk í þessu litla byggðarlagi
er lostið harmi, bæði ég og þú.
Vér biðjum giuð að blessa þeirra hagi,
sem bera dýpsta sorg í hjarta nú.
Um skyldleika vér skulum ekki tala,
hann skiptir ekki í þessu efni hót.
1 brjósti sínu lífsþrá allir ala;
vér erum blóm af einni og sömu rót.
Oss gengur illa lögmál lífs að skilja;
vér leitum tilgangs þess og eðli hans.
Vér lútum öll þeim aimáttuga vilja,
sem aleinn ræður lifi sérihvers mairrns.
Vér kveðjum hljóðlát litla ljúfa drenginn,
sem lagðuir er í fósturjarðar skauA.
Þeim skapadómi umbreytt getur enginn,
sem einn vor minnsti bróðir þola hlaut.
I heitri bæn að föðurknjám vér föllum,
og feluirn sál hans miskunn guðs og náð;
því sérhvert barn er hluti af oss öllum,
og öll vor framtíð þeirra lífi háð.
Nágrannar.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
Ögmundar Kristins
Sigurgeirssonar,
Hvammstanga.
Anna Gunnlaugsdóttir,
Sigurgeir Ögmundarson,
Bergþóra Ögmundardóttir,
Asta Ögmundardóttlr,
Jón Sigurðsson.
Til
Ljósmæðrafélags Reykjavíkur
Hjartans beztu þakkir fyrir
ykkar rausnarlegu og óm itan-
legu gjafir.
Guð blessi störf ykkar.
Ásta Guðmundsdóttir og börn,
Súðavík, Álftafirði,
N.-tsafjarðarsýslu.
hann var í glöðum systkinahópi,
ávallt ljúfur og kátur tilbúinn að
rétta hjálparhönd, og leitast við
að vera öllum til góðs.
Hann var áttundi í röð af fjór
tán systkinum sem öll eru lifandi
og trega góðan og ástríkar. bróð-
ur. Við minnumsit þín, Lalli eins
og þú varst þegar þú komst heim
um jólin til að halda hátíðina
með okkur, eins og þú varst van
ur. Jesú$ hefur n.ú kvatt þig burt
frá ásitvinum þínum til starfa á
sínum sólarströndum.
Okkar varstu ljósið bjarta,
er lifðir þú stutt ævistig.
DveUlu sæll í Drottins örmum,
hans dásemð ávallt leiði þig.
Þetta var þín fyrsta vertíð á
sjónum, sem fékk svo skyndileg-
an endir. Þú hafðir ekki ætlað að
Framhald á bls. 24
Hjartanlegar þafckir færi ég
öllum þeim Akurnesirvgium,
sem hafa veitt mér ómetan-
lega aðstoð í veikindum mín-
uim.
Sérstaklega þakika ég sendi-
herrahjónunum í London
Rósu Ingólfsdóttir og Guð-
mundi 1. Guðrmmdssyni fyrir
ómetanlega hjálp og fyrir-
greiðsdu. Einnig Rotary-félög-
um og Lions-félögum og
Fluglfélagi íslands.
Guð biessi ykkur öll.
Sigurrós Guðmundsdóttir,
Kiirkjubraut 23, Akranesi.