Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1969 23 Fermingar á morgun Ferming í Dómkirkju Krists Kon ungs 27. apríl kl. 10 f.h. STÚLKUR: Ásta Björg Björnsdóttir Hæðargarði 24 Esther Kristjánsdóttir Skála v. Kaplaskjólsveg Halldóra Halldórsdóttir Hólatorg 6 Hildur Proppé Álfhólsv 4 A Kóp. Kristín Benediktsdóttir Skúlag. 80 Margrét Rögnvaldsdóttir Hraunbæ 52 Oddný Gunnarsdóttir Snekkjuv. 13 DRENGIR: Björn Tryggvason Skúlagötu 64 David Alan Devaney Faxabraut 39D Keflavík Einar Guðjohnsen Grundarlandi 2 Ferdinand Hansen Lækjargötu 5 Hafn. Georg Theodórsson Sólheimum 43 Logi Guðmundsson Reynimel 92 Sighvatur Jónsson Goðatún 11 Stefán Jónsson Goðatúni 11 Bústaðaprestakall: Ferming í Nes kirkju 27. aprfl kl. 2 e.h. Prestur séra Ólafur Skúlason. STÚLKUR: Anna Svandís Helgadóttir Langagerði 54 Arndís Albertsdóttir Tunguvegi 38 Ásdís Snorradóttir BreiSagerði 29 Brynja Sigurjónsdóttir Hraunteig Blesugróf Dagbjörgt Jóhanna Steingrímsdóttir Bakkagerði 1 Elín Anna Antonsdóttir Hæðargarði 12 Guðfinna Hrefna Diego Arnórsd Hæðargarði 44 Guðrún María Bergs Júl'íusdóttir Stóragerði30 Helga Hjaltadóttir Bakkagerði.7 Hulda Ragnarsdóttir Tunguvegi 64 Katrín Gróa Karlotta Jóhannsdóttir Ásgarði 65 Katrín Kristfn Söebech Miðtúni 80 Sigríður Margrét Kristjánsdóttir Sogavegi 142 Sigríður Sveinsdóttir Ásgarði 7 Snjólaug Guðrún Sturludóttir Hjallalandi 28 Sonja Eyfjörð Hjaltabakka 12 Svanhildur Línberg Skúladóttir Mosgerði 16 Sveinbjöig Egilsdóttir Sogavegi 96 Unnur Erna Hauksdóttir Akurg. 33 Va'ldís Ella Finnsdóttir Sogavegi 76 Valgerður Karlsdóttir Heiðarhvammi Blesugróf Þorgerður Björk Tryggvadóttir Akurgerði 48 DRENGIR: Adól'f Hólm Emilsson Sogavegi 72 Grétar Johannes Sigvaldason D-gata 5, Blesugróf Guðmundur Einarsson Fossgil Blesugróf Guðmundur Valdi Einarsson Sogavegi 128 Haukur Mar Stefánsson Grensásvegi 58 Júlíus Rafn Stefánsson Hraunprýði Blesugróf Ríkarður Óskarsson Geitlandi 35 Sigurbjörn Rúnar Walter Guð mundsson, Sogaveg 88 Sigurður Óskar Eggertsson Waage, Hólmgarði 30 Smári Þórarinsson, Hlíð Blesugróf Þorvaldur BrynjólfurHelgason Bakkagerði 1 Þorvarður Helgason Grensásvegi 56 Bústaðaprestakall Ferming í Nes kirkju 27. apríl kl. 10.30 f.h Prestur séra Ólafur Skúlason STÚI.KUR: Brynhildur Agnarsdóttir Búsrtaðabletti 4 Guðbjörg Gróa Guðmundsdóttir Rauðagerði 8 Guðrún Gerður Eyjólfsdóttir Ásgarði 3 Guðrún Unnur Úlfarsdóttir Ásgarði 3 Helga Björk Jónsdóttir Teigagerði Inga Anna Magnúsdóttir Waage Ásgarði 61 Kristín Kristinsdóttir Akurgerði 41 Oddný Halla Haraldsdóttir Langagerði 42 Ólafía Kristín Snorradóttir Garðsenda 19 Ragnhildur Richter Bústaðavegi 79 DRENGIR: Ásmundur Bergmann Bjamason Sogavegi 72 Ásmundur Ragnar Richardsœon ÁlftamýriÍ4 Benóný Ólafsson Réttarholltsvegi 31 Björgvin Rúnar Leifsson Steinagerði 15 Erlendur Pálsson Langagerði 14 Gísli Björnsson Ásgarði 27 Grétar Kristjánsson Skriðustekk 25 Grímur Bjarnason Skúlagötu 61 Guðbjörgn Gunnarsson Bústaðavegi 53 Hallgrimur Ottósson Grensásvegi 45 Helgi Valtýr Úlfsson Lambastekk 7 Jóhann Guðjónsson, Hjal’lalandi 18 Jón Þorgilsson Ásgarði 133 Karl Sigarður Alvar Alvarsson Laugafelli, Blesugróf Kristinn Stefánsson Hverfisgötu 119 Páll Hinrik Hreggviðsson Háagerði 61 Ragnar Baldursson Sogavegi 170 Sigui ður Kristinn Sigurðsson Ásgarði 25 Sverrir Ólafsson Hjartar Mosgerði 9 Valdemar Guðmundsson Langagerði 6 Valgeir Ómar Jónsson Garðsenda 7 Yngvi Sindrason Básenda 14 Grensásprestákall Ferming í Há- teigskirkju 27. apríl kl. 2 Prest- ur: Sr. Felix Ólafsson STÚLKUR: Aðalheiður Guðrún Kristjánsdóttir Stóragerði 4 ARa Dóra Smith Hvassaleiti 149 Ásgerður Garðarsdóttir Hvassaileiti 30 Ásta Sigurðardóttir Safamýri 25 Auður Andrésdóttir Stóragerði 5 Birna Garðarsdóttir Hvassaleiti 30 E'lísabet Siemsen, Fjölnisvegi 11 Erla María Ásgeirisdóttir Grensásvegi 58 Eva Guðný Þorvaldsdóttir Háaleitisbrauit 19 Guðlaug Skúladóttir Heiðargerði 19 Helga Sigurmundsdóttir Hvassaleiti 97 Herdís Björk Þorvaldsdóttir Háaleitisbraut 19 Hulda Guðmunda Kjærnested Stóragerði 5 Kristxn Margrét Einarsdóttir Giijalandi 16 Laufey Jónsdóttir Hvassaleiti 25 Margaríta R. Raymondsdóttir Háagerði 89 Ragnhildur Erna Þórðardóttir Skálagerði 15 Rósa Hugrún Aðalbjörnsdóttir Skálagerði 7 Sigríður Gissurardóttir Háaleitisbraut 105 Sigríður Hellen Sveinsdóttir Háaleitisbraut 50 Steinunn Rósa Hilmarsdóttir Grænuhlíð 26 Svana Víkingsdóttir Hvassaleiti 75 DRENGIR: Birgir Skaftason Háaleitisbraut 22 Finnbogi Hannesson Háaleitisbraut 20 Grímur Andrésson Hvaissaleiti 33 Hjalti Sævar Jensson Háaleitisbr. 22 Jón Guðni Bergsson Grensásv. 54 Jökull Sigurðason Stóragerði 9 Magnxis Baldur Bergsson Gren9ásvegi 54 Sigurður Helgason Stóragerði 17 Sigurður Grétar Sívertsen Grensásvegi 52 Sigurþór Charles Guðmundsison Skálagerði 11 Smári Elvar Þórðarson Skálagerði 5 F erming arbörn í Háteigskirkju sunnudaginn 27. april kl. 10.30 (séra Jón Þorvarðsson) STÚLKUR: Bryndís Aðalsteinsdóttir Flókagötu 62 Guðný Þóra Valdknarsdóttir Meistaravöllum 27 Guðrún Steinarsdóttir Skipholti 42 Helga Kristín Jónsdóttir Skiph. 47 Helga Tuliníus, Mávahlíð 36 Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir Hraundal Drápuhlíð 30 Jóhanna Dúna Víborg Hvaissaleiti 10 Kristín Björk Gunnarsdóttir Háaleitisbraut 103 Ólöf Flygenring, Álftamýri 6 Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir Álftamýri 24 Þórey Aspelund, Ljósíheimum 20 Þórunn Elsa Olgeirsdóttir Álftamýri 30 DRENGIR: Ágúst Harðarson Miklubraut 74 Einar Jónsson Álftamýi 52 Elíar Ólason Safamýri 38 Guðjón Þór Pétursson Drápuhlíð 36 Guðmundur Einarsson Stangarholti 12 Jón Gunnar Jónsson Álftamýri 67 Sigurður Kristinsson Stig’ahlíð 24 Sigurjón Guðmundsson Bólstaðarhlíð 5 Sigurjón Pétursson Safamýri 51 Fermingarbörn í Hafnarfjarðar- kirkju sunnudaginn 27. apríl kl. 2 STÚLKUR: Aðalborg Helga Sigurjónsdóttir Norðurbraut 3 Anna Lísa Sigurðardóttir Hringbraut 34 Arndís Bernharðsdóttir Hverfisg. 6 Freyja Ellertsdóttir Móabarði 30B Erna Ingibjörg Pálsdóttir Bröttukinn 10 Helga Bjarndís Brynjarsdóttir Grænukinn 27 Karólína Kristín Jósepsdóttir Álfaskeið 102 .aufey Danívalsdóttir Austurgötu 29 Margrét Pálmarsdóttir Þúfúbarði 10 Oddný Fjóla Lárusdóttir Hverfisgötu 38B Ólöf Svavarsdóttir Álfaskeiði 72 Rannveig Ágústína Oddsdóttir Vesturgötu 10 Regína Bettý Hansdóttir Norðurbraut 31 Sigríður Diljá Guðmundsdóttir Nönnustíg 3 Susan Ann Björnsdóttir Mjósundi 15 Þórdís Birna Eyjólfsdóttir Smyrlahrauni 34 Þuríður Erla Halldórsdóttir Klettshrauni 9 DRENGIR: Andrés Ásmundsson Móabarði 31 Ásgeir Smári Einarsson Merkurgötu 10 Ellert Rúnar Sigurjónsson Erluhrauni 2 Erlendur Gunnar Gunnarsson Suðurgötu 64 Grétar Mar Jónsson Selvogsgötu 13 Grétar Daníel Pálsson öldutúni Guðjón Ragnar Grétarsson Hringbraut 29 Gunnar Gestsson Þúfubarði 9 Gunnar Björn Tryggvason Hraunhvammi 2 Heimir Ólafsson Stekkjarkinn 5 Helgi Sönderskov Harrýsson Erluhrauni 5 Hörður Gunnlaugsson Mosabarði 14 Höskuldur Blöndal Kjarbansson Unnarstíg 1 Jóhaanes Pálmi Hinriksson Kelduhvammi 2 Ragnar Sigurbjörnsson Birkihvammi 5 Ferming að Lágafelli kl. 2 morgun Prestur sr. Guðmundur Ósk ar Ólafsson Björk Pálsdóttir Bjarkarholti Mosf, Sigríður Pétursdóttir Markarholti 12 Mos.f.sv. Kristín Óskarsdóttir Hlíðartúni 5 Mosf.sv. Anna Axelsdóttir Lækjartúni 13 Mosf.sv. Vigdís Sveinsdóttir Bjargi Mosf.sv DRENGIR: Stefán Ómar Jónsson Steinum Mosf. Kristján Þ. Vilhjálmsson Mel Mosf. Birgir Aðalsteinsson Korpúlfsstöðum Mosf.sv. Einar Þór Magnússon Reykjabraut Mosf.sv. Svafar Gestsson Úlfarsá Mosf.sv. Bjarni Snæbjörn Jónsson Reykjum Mosf.sv. Ferming í Laugarneskirkju sunnu daginn 27. apríl kl. 10.30 f. h. Séra Garðar Svavarsson STÚLKUR: Ásdís Hrönn Ástvaldsdóttir Höfðaborg 18 Dagný Þórarinsdóttir öfjörð Laugarnesvegi 102 Gerður Steinarsdóttir Rauðalæk 42 Guðrún Aðalsteinsdóttir Rauðalæk 11 Guðrún Svanhvít Sigurðurdóttir Bugðulæk 7 Halldóra Ástvaldsdóttir Höfðaborg 18 Helga Haraðldsdóttir Hátúnd 6 Jón Guðnadóttir Bugðulæk 7 Jónína Óskarsdóttir Otrateig 4 Katrín Fjeldsted Jónsdóttir Hrísdteig 1 Kolbrún Pálsdóttir Skúlagötu 80 Kristbjörg Soffía Salvarsdóttir Suðuilandsbraut 99 Kristín Vala Ragnarsdóttir Laugalæk 38 Lilja Sveiiisdóttir Þykkvabæ 10 Sigrún Lára Shánkö, Grensásv 52 Silja Ævarsdóttir Kvaran Rauðalæk 13 DRENGIR: Birgir Guðna.son Miðtúni 44 . Guðni Guðnason Miðtúni 44 - Halldór Páll Ragnarsson Laugalæk 38 Helgi Ómar Sveinsson Sigtúni 23 Hörður Þórsson Laugarnesvegi 92 Kári Sigurðsson Laugarnesvegi 110 Oræk afsönnun Þýði úr ensku og Norðurlandamálum. Sími 23263 fyrir hádegi og eftir kl. 18. Hjúkrunorkonur ósknst Hjúkrunarkonur vantar í Kleppsspítalann til afleysinga í sumar- leyfum. — Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona spítal- ans á staðnum og í síma 38160. CAND. theol. Jón Hnefill Aðal- steinsson heldur áfram að end- urtaka það, sem hann byrjaði á í fyrra, og hefur sí&an víða reynt að koma að: að engin ísl. heim- spekj sié til eða hafi verið til, og styður hann þetta einkum með því að Finnur Jónss’on hafi talið svo árið 1892. Nú er það að vísu alveg rétt að Finnur Jónsson var stórlega bókfróður maður, og mikill afreksmaður á sviði íslenzkra og norrænna fræða, að sumu leyti jafnvel fremri en nánasti arftaki bans og eftirmaður á því sviði, Sig- urður Nordal. En hitt gæti þó verið spurning hvort Finnur hefur verið að sama skapi víð- sýnn og frjór í hugsun og hann var mikili afkastamaður, minn- ugur og glöggskyggn. Það gæti jafnvel verið álitamál hvort Finnur hefur verið dióimbær á heimspeki eða það hvað væri heimspeki og hvað ekki. Skal ég nefna hér dæmi sem sýnir að svo hefur ekki verið alls- kostar, því hefði hann þekkt það og skilið, þá hefði hann aldrei getað látið frá sér fara þessi um- mæli sem J. H. A. virðist vera svo ánægður með. Imimanúel Kant, sem enginn mun treysta sér til að neita um heimspekingsnafn, samdi á unga aldri rit sem á íslenzku mætti heita „Náttúrusaga himinsins“ og var prentað árið 1756. í ein- um kafla þessa stórmerkilega rits lýsir Kant lögum Vetrar- brautarinnar og kemur fram með þá skoðun, líklega fyrstur manna, að til séu aðrar vetrar- brautir. Varð þá sem oftar, að heimispekin vísaði stjörnufræð- inni leið, en svo litlar undir- tektir hlaut þessi bók Kants, að hún lá óhreyfð í níutíu ár. En um miðja nítjándu öld var bæði frægð Kants og framsókn stjörnufræðinnar orðin s'lík, að þessi þekkingarauki hlaut að vinna nokkuð á, og fóru þá ýms- ir að aðhyllast þennan ski'lning. En fullan sigur vann þessi kenn- ing Kants ekki fyrr en 1924, þegar tóks't að greina einstakar BIBLÍAN erbókin handa fermingarbarninu Fæsl nð I nýju, lallegú bondl I vasaúlgálu stjörnur annarra vetrarbrauta í sjónaukum, og stoðuðu þá engin mótmæli. Það er nú býsna fróðleigt að veita því athygli hverjir af framfaramönnum nítjándu aldar voru nógu djarfir til að taka upp hugmynd Kants um aðrar vetr- arbrautir. Þeir hafa varla verið mjög margir sem svo gerðu, en meðal þeirra var þó að m. k. einn íslendingur. Það var Björn Gunnlaugsson, höfundur ritsins Njólu. Björn Gunnlaugsson var ékki í neinum vafa um að til væru aðrar vetrarlbrautir , og nægir það eitt til að sýna að hann var heimspekingur. Og það afsannar þá einnig skoðun Finns Jónssonar um heimspekihæfi- leika íslenzkra manna. Annað sem einnig bendir til þess að Finnur h'afi ekki verið hemspekilegur er Ásatrú hans. Vitanlega á ég ekki við það að þau trúarbrögð hafi ekki borið í sér vísi til vaknandi hugsun- ar — það er nú einmitt á hinn veginn. — En hjá Finni var þetta blind barnatrú, og kom það meðal annars fram í fyrir- litningu hans á kristinni trú, sem alkunn var, eing og líka andúð hans á öllum skýringum á eð'li goðsagna. Heimspekilegur maður getur ekki verið fyrir- lít.andi á þann hátt, til þess er hann of íhugunargjarn. Heim- spekingar hafa yfirleitt ekki fyrirlitið trúarbrögð þó að þeir hafi f.unc.ið missmíði á hug- myndum þeirra. Hinsvegar eru mörg dæmi kunn um andúð guðfræðinga á heimspeki, og frá því sjónarmiði verður líklega að líta á baráttu J.H.A. gegn því að ís’lenzk heimspeki sé til. Þorsteinn Guðjónsson. Ms. Herðubreið fer austur um land í hringferð 30. þ. m. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag. Ms. Esja fer austur um land til Seyðis- fjarðar 3. maí. Vörumóttaka mánudag, þriðjudag og miðviku- dag. Ms. Baldur fer til Vestfjarðarhafna 29. þ. m. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja 28. þ. m. Vörumóttaka á mánudag. Reykjavík, 23. apríl 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. FERMINGARSKEYTI sumorstorfs K.F.U.M. og K, verða afgreidd á eftirtöldum stöðum: Laugardag kl. 2—5 K.F.U.M. & K. Amtmannsstíg 2 B. Sunnudag kl. 10—12 og 1—5 K.F.U.M & K. Amtmanns- stig 2 B, K.F.U.M. & K. Kirkjuteigi 33. K.F.U.M 8< K. v/Holta- veg. K.F.U.M. 8i K. Langagerði 1, Melaskólanum, Iskasskól- anum v/Bólstaðarhlíð, Framfarafélagshúsinu Árbæ, Sjálfstæð- ihúsinu í Kópavogi. Allar nénari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sumarstarfsins að Amtmannsstig 2 B. VINDÁSHLÍÐ VATNASKÓGUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.