Morgunblaðið - 26.04.1969, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 196®
Markmiðið að
tryggia tjónþolum
réttlátar bætur
A þessari mynd, sem Ijósm. Mbl. Sv. Þorm. tók, sjást höfundarn-
ir að Borgfirzkum æviskrám, þeir Ari Gíslason, Guðmundur 111.
ugson og Aðalsteinn Halldórsson í efri röð, ásamt þremur
stjórnannönnum Sögufélagsins, þeim Daníel Brandssyni, formanni
Sigurði Jónssyni frá Haugagili og Ingimundi Ásgeirssyni.
Borgíirzkar ævi-
skrár koma úi
Að frumkvæði Sambands ís-
lenzkra tryggingafélaga gerðu
þau tryggingafélög hér á landi,
er reka ábyrgðartryggingar öku-
tækja, nýlega með sér samkomu-
lag, þar sem þau skuldbinda sig
til þess að greiða óskipt (in
solidum) skaðabætur samkvæmt
skaðabótareglum umferðarlaga
og ríkjandi réttarvenjum á hverj
um tíma, þegar um er að ræða:
I) Slys á mönnum af völdum
óþekktra ökutækja og 2) Tjón á
mönnum og munum af völdum
ökutækja, er ekki hafa lögboðna
ábyrgðartryggingu. Er bótasvið-
ið eiginlega hið sama og hliðstætt
samkomulag í Danmörku og
norsku umferðarlögin kveða á
um.
Eigendum vélknúinna öku-
tækja hefur frá 1926 veri'ð skylt
lögum samkvæmt að kaupa
ábyrgðartryggingu vegna öku-
tækja sinna. Ástæða þess er fyrst
og fremst sú, að notkun öku-
tækja skapar verulega hættu á
alvarlegum tjónum, sem eigandi
þeirra getur borið ábyrgð á, og
hefur löggjafinn talið rétt að
tryggja tjónþolum bætur í slík-
um tilvikum án tillits til greiðslu
getu eiganda eða tjónvalds. Þarf
ekkí að orðlengja það mikla fjár
hagslega öryggi, sem ábyrgðar-
tryggingin skapar bæði tjónþol-
um og tjónvöldum.
Tjónsatvik geta þó verið með
þeim hætti, að tjónþoli eigi ekki
Tétt til greiðslu bóta frá trygg-
ingafélagi, þrátt fyrir skýlausa
bótaskyldu tjónvalds, ef ekki er
upplýst hver hann er eða öku-
tækið er ótryggt.
Samkomulag það sem trygg-
ingafélögin hafa nú gert með
sér bætir mjög réttarstöðu tjón-
þola í mörgum slíkum tilvikum.
Hins vegar hafa tryggingafélög-
in ekki talið mög ’legt að bæta
tjón á munum, er óþekkt öku-
tæki valda. en talsverð brögð
hafa verið að því, að bifreiðar
hafa verfð stórskemmdar, án
þess að tjónvaldar hafi náðst.
Tryggingaféiögin telja. að mjög
erfitt yrði um vik við bótaákvarð
anir í siíkum tilvikum og rétt er
að benda á, a'ð bifreiðaeigendur
geta tryggt sig fyrir slíkum
skakkaföllum með því að húf-
tryggja bifreiðar sínar.
Skal nú vikið nánar að þeim
tjónum, sem bætt verða sam-
kvæmt samkomulaginu.
Hafi ökutæki, er slysi hefur
valdið, ekki fundizt sex mán-
uðum eftir siysið, bæta félögin
tjónþola tión hans eins og um
ákveðna ábyrgðartryggingu hefði
verið að ræða. Upplýsist síðar,
hvaða ökutæki átti hlut að máli,
geta féiögin sameiginlega endur-
krafið það félag, sem tryggði
ökutækið, um greiddar bætur
vegna slyssins. Það félag getur
síðan endurkrafið ökumann e'ða
tjónvald um bætur vegna slvss-
ins, en umferðarlögin heimila
slíkar endurkröfur, þegar tjóni
er valdið af ásetningi eða stór-
kostlegu gáleysi Gera má ráð
fyrir, að brotthvarf tjónvalds af
slysstað muni í öllum tilvikum
leiða til þess, að endurkröfurétt-
ur verði heimilaður ( en sérstök
nefnd sker úr í slíkum málum)
þannig að tjónvaldi yrði gert að
endurgreiða vfðkomandi trygg-
ingafélagi bæturnar.
Tjón af völdum ótryggðra öku-
tækja eru mjög fátíð vegna trygg
ingarskyldunnar, en slíks eru þó
Sunnudaginn 2. marz síðast-
liðinn var haldinn aðalfundur
málfundafélagsins Fram á Hvann
eyri. Félagar þess eru allir nem-
endur skólans, einnig skólastjóri,
kennarar og sltarflslið bús og
skóla. Á þessum fundi var, auk
venjulegra aðalfundastarfa, rætt
um skólamál. Framsögumaður va
Þorsteinn Gunnarsson nemandi
í framhaldsdeild skólans.
Á fundinn voru mættir, auk
nemenda og starfsliðs, Guðmund
ur Jónsson skólastjóri og kenn-
ararnir Gunnar Bjarnason ráðu-
nautur og Magnús Óskarsson til
raunastjóri.
Rætt var einkum um hið úr-
elta kennslufyrirkomulag í flest
um skólum landsins og þá vakn-
ingu meðal skólafólks, bæði á
íslandi og erlendis, sem orðið
hefur nú á seinustu árum, þar
sem skólaæskan hefur gert upp-
reisn gegn úreltu skólakerfi,
krafizt bættrar aðstöðu til náms
og kennslu og þó einkum breyttra
kennsluhátta og meira frjálsræð
is í vali námsgreina o.fl.
Þessi vakning hefur, eins og
fundur þessi bar með sér, einn-
ig náð til Hvanneyrar.
Það er áiit Hvanneyringa, að
engar róttækar breytingar verði
gerðar á ísienzka skólakerfinu
í nánustu framtíð, nema allt
skólafólk landsins og velunnar-
ar skólanna taki höndum saman
og krefjist skjótra aðgerða og
bendi á leiðir til lausnar vanda-
málunum. Úrelt og staðnað
kennslufyrirkomulag, sem bygg-
ist á páfagaukalærdómi er höfuð
orsök hins síaukna námskeiða hjá
mörgu skólafólki.
Fundurinn vítti harðlega það
sleifarlag sem víða viðgengst í
dreifbýlinu, þar sem lögum um
fræðsluskyldu ungmenna er ekki
framfydgt sem skyldi. f öllum
héruðum landsins er fjöldi ung-
dæmi, t.d. þegar afskráðum bif-
reiðum er ekið í heimildarleysi.
Samkvæmt samkomulaginu eru
slík tjón aðeins bætt að því
marki, sem bætur fást ekki
greiddar hjá þeim, sem ábyrgð
ber á tjóninu, þ.e.a.s. tjónþoli
verður fyrst að leita réttar sins
gegn eiganda ökutækisins eða
ökumanni. Takist honum ekki að
fá bætur greiddar þannig, munu
félögin greiða honum bætumar
og öðlast þá jafnframt rétt til
endurkröfu á eigandann eða öku-
manninn.
Markmið samkomulagsins er að
tryggja tjónþolum réttlátar bæt-
ur í þeim tilvikum, er samkomu-
lagið nær til, en þeir, sem ábyrgð
bera á tjónum, munu verða látn-
ir sæta fullri fébótaábyrgð.
(Frá Sambandi íslenzkra
tryggingafélaga).
menna, sem aðeins hefur hlotið
barnaskólamenntun og hana litla
í mörgum tilfellum.
Umræður snérust siðan aðal-
lega um mál viðkomandi Hvann-
eyrarskóla og voru ræðumenn á
kveðnir og hreinskilnir í mál-
flutningi sínum og víttu skóla-
yfirvö'ld hiklaust fyrir það, er
þeirn þykir miðíur fara í skóla-
málum staðarins og kröfðust því
bætts kennaraliðs og bættrar að
stöðu til kennslu, en skilyrði
þess, að hægt sé að bæta kennslu
aðstöðu er, að aukið fjármagn
verði veitt í nýbyggimgu bænda
skólans. Fjárveitingin hefur ver
ið lækkuð úr 3,2 millj. króna
króna 1969, á sama tíma og bygg
ingarkostnaður hefur hækkað stór
lega. Þetta leiðir af sér, að á-
ætlanir um uppbyggingu skól-
ans standast engan veginn.
Nemendur og kennarar bænda
skó'lans á Hvanneyri, fara því
fram á, að aukið fjármagn verði
veitt til Hvanneyrar og var á
fundinum samþykkt áskorun til
landbúnaðarráðuneytisins svo-
hljóðandi:
Aðalfundur málfundafélagsins
Fram haldinn sunnudaginn 2.
marz að Hvanneyri samþykkir
að skora á landbúnaðarráðuneyt
ið að hlutast til um, að aukið
fjármagn verði veitt árlega til
nýbyggingar bænda skólans á
Hvanneyri. Hin takmarkaða fjár
veiting veldur því, að uppbygg-
ing skólans mun taka margfalt
lengri tíma en áætlað var.vinna
og fjármagn nýtist þess vegna
ekki sem skyldi og aðbúnaður
nemenda og starfsliðs batnar því
ekki í samræmi við kröfur tím-
ans. Einnig fer fundurmn fram
á, að auknu fjármagni verði
veitt til kennslu, svo unnt sé
að ráða nægilega marga og hæfa
aðstaða til kennslu bætt.
(Frá málfundafélaginu Fram,
Hvanneyri.)
KOMIÐ er á markaðinn 1. bindi
af stóru ritverki: Borgfirzkar
æviskrár, en Sögufélag Borgar-
fjarðar gefur ritið út. Stjórn
Sögufélagsins boðaði til blaða-
mannafundar sl. miðvikudag, þar
sem hún kynnti höfunda verks-
ins, en þeir eru þrír: Ari Gísla-
son, Aðalsteinn Halldórsson og
Guðmundur Illugason. Bókin er
hátt á sjöttahundrað blaðsiður,
prýdd 520 myndum, en alls er
getið um rúmlega 1100 menn og
konur.
Káputeikning er snyrtilega
gerð af Ragnari LárussynL en
innan á kápu er kort af svæði
því, sem bókin tekur til. Guð-
mundur Böðvarsson skáld á
Kirkjubóli skrifar ítarlegan for-
miála fyrir verkinu, þar sem
hann getur um tildrög þessa
mikla verks, sem helzt er reikn-
að með, að verði ekki færri en
12 bindi, þegar allt er útkomið,
ef til vjill nokkru meir.
Sögufélag Borgarfjarðar var
stofnað 7. des. 1963 og eru fé-
lagar í því nú uun 730. Sagt er
frá tilgangi félagsins í 2. grein
samþykkta þess, en hann er m.a.
sá að skrásetja og gefa út ævi-
skiár allra þeirra manna og
kvenna, er átt hafa heima í
Borgarfjarðarhéraði, þ.e. Mýra-
Borgarfjarðarsýshim og Akra-
ne, kaupstað, og eittfhvað er vitað
um.
Æviskrár þær, sem liggja nú
fyrir í 1. bindinu, ná yfir stafina
A. Á. B. Ætlunin er að eitt bindi
komi út á ári. Aðalútsala ritsins
í Reykjavík verður hjá bóka-
verz'un Lárusar Blöndal, og fá
félagsmenn hana á mun teegra
verði en bókhlöðuverði. Upp um
sveitir Borgarjarðarfhénaðs eru
umfboðsmenn í hverjum hreppi,
og unnið er að þvi, að fá um-
boð menn út um land, því að
víða eru Borgfirðingar. Þá má
einnig smúa sér til stjórnar fé-
lagsins eða framkvæmdastjóra
þess, Vesturgötu 138, Akranesi,
sími 1627.
Aftan við sjiálfar ævbkrárnar,
sem taka yfir 497 bls. er skrá
yfir konur og húsmæður. Ævi-
skrár Akurnesinga eru í þessu
safni til 1930, en frá þeim tíma
er meiningin, að æviskrár þeirra
komi í sérbindum. Höfundar
merkja sér hverja grein fyrir sig,
og er það kostur.
Miðað er í verki þessu við
ártalið 1681, og er sú ástæða til
þess, að þá var gert bændatal í
Borgarfirði, svokölluð stríðs-
hjlálparskrá, en þá áttu Danir í
ófriði við Svía, og var safnað
hérlendfe vettlingum, sokka-
plöggum og fleÍTu handa hern-
um, og færð skrá yfir þessar
gjafir, og þótti henta að byrja
æviskrárnar frá þeim tíma, en
auðvitað eru heimildir víða að,
úr manntalinu 1703 og ýmsum
heimildum frá einstökum hrepp
um.
Borgfirzkar æviskrár eru
mynidarleg bók og fróðleg, og
auðvitað hefur hún sérstakt
gildi fyrir Borgfirðinga sjálfa,
þótt áhugafólk um ættifræði og
persónu-ögu víðsvegar um land-
ið muni án efa taka henni feg-
ins bendi. f stjórn Sögufélagsins
eru Daníel Rrandsson, Fróða-
stöðum, formaður, og með hon-
um í stjórn Ingimundur Ásgeirs-
son frá Hæli, Sigurður Jónsson
frá Haukagili, Bjarni Valtýr Guð
jónsson, Svarfihóli og Valdimar
Indriðason, Akranesi.
- MINNING
Framhald af bls. 22
gera sjómennskuna a'ð ævistarfi
þínu, enda blavti við þér björt
framtíð í landi.
Þo'rlákiur Sigurður var fæddur
á Akranessi 30. sept. 1949. Hann
fluttist með okkiur foreldrutn siín
um, að Árbakka á Skagaströnd,
og átti síðan hér heima.
Hann réði siig á Fagrainesið, og
var búinn að fara með því nokkra
róðra, áður en þeir lögðu upp í
sína sáðustu ferð, sem endaði á
sitröndu hins eilífa lífs.
Viljum vi'ð votta aðstandendum
hinna skipverjanna oikkar innileg
ustu saitnúð, og biðjum Guð að
styrkja þá í þeirra miklu sorg
við að sjá á bak vaskra drengja
og góðra heimilisfeðra.
U íiaö alira landsmanna
3H0r£nnMa$»i&
E * lezta auglýsingablaöið
HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams
m
VsMVAT
l'M afpaid you wors'T
—_ HAVE TIME TO
PLAMINQ SUN ONE. ADJUST TO THE
DAY...FREEZING PAIN \ WA5HINGTON .
the NEXT' NO WONDER I CLIMATE. TROy/
ALL CORRESPONOENTS ^
HAVE CHRONIC
Glampandi sól einn daginn, ískalt regn
þann næsta. Þa5 er engin furða þótt allir
fréttamenn þjáist af króniskri lungna-
bólgu. Eg er hræddur um að þið fáið ekki
tíma til að ven:ast Washington loft.slaginu
Troy. 2 mynd) Þið fáið smá fyrirlestur
eina klukkustund.
úr skugga um að
um öryggismál eftir
Það verður að ganga
vegabréfin ykkar séu í lagi, og fiugvélin
ykkar fer kl. 3. Og þar fyrir utan ráðum
við okkur sjálfir. 3. mynd) (t öðrum
14 iW 1 .i kvtv
hluta Washington). Það hiýtur að vera
þægilegt að vera uppáhalds hraðritunar-
stúlka yfirmannsins. Dragðu inn klærnar
eiskan, kannski þú getir fengið að velja
þér sumarleyistima fyrst, á næsta ári.
Skólamálin rædd
á Hvanneyri
Alyktun um að skólanum verði
veitt meira fjármagn