Morgunblaðið - 26.04.1969, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26, APRÍL 1969
29
(utvarp)
LAUGANDAGUR
26. APRÍL
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt-
Úr úr forustugreinum dagblað-
amna. a.15 Morgurrstund barn-
anna: Eiríkur Sigurðsson segir
framhald sögu sinnar >rÁlfs í úti-
legu“ (5). Tilkynningar. Tónleik
ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregn
ir. 1025 Þetta vil ég reyra: Mar-
grét Eggertsdóttir söngkopa vel-
ur sér hljómplötur 11.40 íslenzkt
mál (endurt. þáttur — J.B.)
Tilkynningar.
19.30 Daglegt llf
Árni Gunmrsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20.00 Hornin gjalla
Lúðrasveit írska varðliðsins leik
ur, H. Jaeger stjórnar.
20.20 Leikrit: „Gull og grænir skóg-
Þýðamdi: Áslaug Ámadóttir.
ar“ eftir N C. Hunter
Leikstjóri: Gisli Halldórsson. •
Persónur og leikendur:
John Daly
Guðmundur Magnússon
Evelyn Daly
Guðrún Ásmundsdóttir
Frú Whyte
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Selby ofursti
Þorsteinn ö. Stephensen
Frú Daly
Anna Guðmundsdóttir
Frú Ashworth
Sigríður Hagalín
Júlíus Winterhalter
Erlingur Gíslason
Helen Lancaster
Þóra Friðriksdóttir
Róbert Lancaster
Róbert Arnfinnssoin
Tonetta
Edda Þórarinsdóttir
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
(sjlnvarp)
LAUGARDAGUR
26. APRÍL 1969
16.30 Endurtekið efni
Mandy
Brezk kvikmynd gerð árið 1953.
12.00 Hádegisútvarp
Digskráin. Tónleikar. 12.25 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
14.30 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf frá
hlustendum og svarar þeim.
15.00 Fréttir — og tónleikar.
15.20 Aldarhreitnur
Björn Baldursson og Þórður
Gunnarsson sjá um þáttinn og
ræða m.a. við Guðmund Angan-
týsson um sjómennsku.
15.50 Harmon.kuspil
16.15 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur-
iögin.
17.00 Fréttir
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga í umsjá Jóns Pálssonar.
17.30 Lög leikin á ýmis sérkenni-
leg hljóðfæri
17.50 Söngvar í léttum tón
Svend Saaby kórinn syr^jur vin-
sæl lög frá ýmsum löndum.
18.20 Tiikynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
"BACON
PORULAUST
Kaupið og borðið
Ali bacon.
Biðjið kaupmann yðar
um pörulaust Ali bacon
SILD OG FISKUR
.Heildsala, smásala,
BRONCO '66
til sölu. Upplýsingar í síma 4 14 08.
eftir kl. 17.
HAFNARFJÖRÐUR -
HAFNARFJÖRÐUR
PERMANENT LITANIR, LAGNINGAR,
KLIPPINGAR OG LOKKALÝSINGAR,
og öll önnur þjónusta sem hárgreiðslu-
stofa getur veitt.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN LOKKUR
Suðurgötu 21 — Srmi 51388
RAEL BR00K
Karlmannaskyrtur, hvítar og
mislitar, stœrðir 36-45
Laugavegi 37 — Laugavegi 89.
Hádegisvsrðarfundur
Heimdallur F.U.S í Reykjavík heldur tiádegisverðarfund
í Tjarnarbóð laugardaginn 26. apríl kl. 12.15.
Gestur fundarins verður Einar Sigurðsson útgerðarrpaðut,
og mun hann meðal annars ræða um: .
Hvort allur atvinnurekstur i
sjávarútvegi og fiskidnaði sé
kominn á framfæri hins opinbera?
Ungir Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess að mæta og
taka með sér gesti.
Leikstjóri Alexandra Mackendr-
ick. Aðal'hlutverk: Phyll&s Cal-
vert, . Jack Hawkins og Mandy
Miller. Þýðandi: Bríet Héðins-
dóttir. Myndin var áður sýnd 22.
marz sL
18.00 fþróttir
Hlé
22.00 Fréttir
20.25 Á vorkvöldi
Skemmtiþáttur í umsjá Tage
Ammendrup. Gestir þáttarins
eru: Bessi Bjarnason, Þórunn Ó1
afsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Guð
mundur Pálsson, Sigurður Karls-
son, egypzka dansmærin Hala E1
Safi ásamt egypzkri hljómsveit
Kynnir Jón MúU Árnason.
21.05 Tvískipt borg
Rakinn aðdragandi að Skiptingu
Berlínar, og fylgzt með þróun
mála i báðum hlutum borgar-
innar.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið).
21.35 Lucy Ball
Lucy og innbrotsþjófurinn.
22.00 Hættuleg kona
(This Woman is Dangerous).
Bandarísk kvikmynd.
Leikstjóri FeUx Feist.
Aðalhlutverk: Joan Crawford,
Dennis Morgan og David Brlan.
23.35 Dagskrárlok
Flugfar strax -
far greitt síðar
Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja
til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda,
sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarflugleiðum félagsins.
Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrifstofurnar og um-
boðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsing-
ar um þessi kostakjör.
Sívaxandi fjöldi farþega staðfestir, að það sé engu síður
vegna frábærrar fyrirgreiðslu en hagstæðra fargjalda, að
þeir ferðist með Loftleiðum.
hoFUílDIR
Heimdallur F.U.S.