Morgunblaðið - 01.05.1969, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 19©9
— ÞIÐ ættuð að koma
hingað í brimi, sagði ung-
ur skipstjóri við okkur
þegar við komum niður á
bryggjuna í Grindavík í
fyrrakvöld. Það var norð-
anátt og dálítill næðing-
ur. Þó risu myndarlegar
öldur við nesið utan við
hina frægu rennu, en svo
er innsiglingin til Grinda
víkur oft nefnd.
Þessi ungi skipstjóri heit-
ir Dagbjartur Einarsson og
hann var að koma niður að
skipi föður siíns, vélbátnium
Ólafi, farsaeiuim báti, sem
nokikuð er tekinn að reskj -
ast. Bátur þessi er skýrður
eftir Ólafi heitnuim Thors,
sem svo lengi var þingmaður
þeirra Su’ðumesjaimanna.
Dagbjartur kallaði tiil föð-
ur síns, sem stóð uppi á vöru-
bílspallinum og tók á móti
fiiskikössiunum og taemdi:
— Þið voruð að fá'ann?
— Minnstu ebki á það
ógrátandi, 5 eða 6 tonn, svar-
aði faðir hans, en það var svo
sem enginn klokkva- eða
barlómsihreimur í röddinni.
Meðan Einar er önnum kaf-
in uppi á bílpallinum tökum
við Dagbjart tali.
— Já, það er ebki haegt að
kvarta yfir vertiðinni hérna í
vetur. Þetta hefir verfð ágætt.
Að vísu er miklu aif aiflanum
hérna ekið í burtu, naer allur
Pétur og Bjami horfa yfir Grindarvíkurhöfn. — Ljósm. Sv. Þ.
■ ■
fcogbátafisikurinn fer til KefHa-
víkur, Njarðvíkur, Haifnar-
fjiarðar og Reykjavikur og
nokkuð af netafiskinum líka.
Héðan hafa róið 50—60 bátar
og höfnin hefir aft verið full
af bátum í vetur. Þeir hafa
bomið frá Vesttfjörðum og
Auistfjörðum og öllum stöðum
þar á milli. Al'lir stærri bát-
arnir eru á netum.
Einar stekkur niður af bíln
um, þrekivaxinn, veðurbarinn,
brosleitur og hlýlegur en
hresisilegur og rómsterkur,
dæmiigerður sjómáður. Þegar
við spurðum hann að heiti
svaraði hann:
— Ég er skýrður Einar
Jónsson en er Daigbjartsson.
— Og aldiurinn?
— Er módel 1917.
— Grinidvíkinigur?
— Já, og stundað hér sjó-
inn frá 9 ára aldri.
Samtalið verður siitrótt
vegna anna sjómannanna, en
við bomuimst að því að Ólafur
er keyptur frá Þorláksihöfn og
hafði verið þar hið farsaelasta"*
skip, er 36 tonm og ailtaf gerð
ur út á troll frá því hann kom
til Grindavíkiur, upphaflega
dansikbygig’ðUr. Þeir eru fjórir
á Ólafi, yfirleitt eru þeir þetta
4 til 5 á trollinu.
— Ég man bara ekki eftir
annarri eins fiskigenigd hér á
Grindavíkurmiðum, frá því ég
fór að stunda sjó, einis og hef-
ir verið á þessari vertíð, síð-
an Grænlarwisfiskurinn kom
hérna 1929, seigir Einar. —
Ég geri ráð fyrir að þetta geri
kuldinn í sjónum. Fiskurinn
hefir verið Mtið vi’ð Snæfells-
nesið eða á Breiðafirðinum,
eins og hann hrekisf hingað
suður undan kuildamum til að
hrygma. Og hanm er ek’ki all-
ur gotinn enn.
Lítill hnokki kemur að bát-
um og vilil fá að fara um
borð. Einn sjómannanna tekur
hann niður í bátinn og þar
stendur stUibburinn og horfir
á aðfarirniar, alis óhræddur
við slorið, þótt varla sé meira
en þriggja-fjögurra ára. Þeg-
ar hnokkinn er farinn af sitað
á ný, sé ég að Einar horfir á
eftir honum.
— Er þetta kanske sonar-
sonur þinn?
— Já.
— Sjómannsefni?
— Hann ætti að geta orðið
það, Grímseyingur i móður-
ættina!
Þar með sjáu.n við bát nál'g
ast utan vi'ð inasigiingana og
við vendiuim fram á bryggju.
Þegar við eruim að legigja af
stað snarar Einar sér að okk-
ur og segir formálslauist:
— Þið verðið að fá í soðið,
piltar. ELgið þið ekki konu og
krakka og éta þau ekki fisk?
Og áður en varir er ljúf-
fengt nýmetið komið í skott-
i'ð á bílnum. Ég hef teikið eftir
því að það er eins og sumir
sjómenn gieti ekki kvatt mann
við bátshlið án þess að bjóða
manni í soðið.
Úti á bryggjusporði sjáum
við bvar Hrafn Sveinbjarniar-
son sigllir inn rennuna, fer
þeesar köppu setubeygjur og
„veltir súðavöngum", þeigar
fyrst er la.gt hart í bak o>g
síðain hart í stjór. Þeir kunna
Hrafn Sveinbjamarson
Björgvin
10 kg. ysa i vinstn hendi.