Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 10

Morgunblaðið - 10.05.1969, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1000 Norski verksmiöjuskipaflotin n bindur vonir viö fíotvörpuna Allur norski verksmiðjuSkipa flotinn tekur nú upp flotvörpu og netzonde, og ætlar að fiska á hvaða dýpi sem er, segir í grein í Lofotposten. Vangaveltur Norðmanoa eru að mestu leyti þær sömu og okkar, þó að þeir hafi vitaskuld ekki jafnmikilla hagsmuna að gæta í sjávarút- vegi og við, og enginn vafi 'leiki á því, að við stöndum með pálm' ann í höndunum í samkeppni við þá, og hvern sem er, ef við fcöldum kjairkimim. Áðunn-efnd grein hljóðar svo, lauslega þýdd: OIH norsku verksimiðjusikipin verða nú útbúin flotvörpu og net zonde (má ekki kalia þetta tæki vörpuauga, fiskauga eða kannski nietsjá), og einnig munu allir norskir skuttogarar hefja veiðar með flotvörpu og netsjá. Síðu- togarar geta einnig notað sér þessi tæki. Þessi breyting þýðir það, að togararnir verða færir um að veiða á hvaða dýpi sem er, en ekki aðeins við botn. Þeir geta einnig fylgzt með fiskinum í vörpuopinu og eykur það vita skuld veiðimöguleikana. Flotvarp an gerir verksmiðjutogurunum einnig mögulegt að skipta yfir til síldveiða, hvenær sem er og þá flaka síldina. Verksmiðj uskipin Longva, og Langva II., Ottar Birting og Ole Sætremyr, hafa nú útbúið sig með flotvörpu eftir hinn langa túr, sem þessi skip tru nýkomin úr. Nýja verksmiðjuskipið Labra ffor, sem Lia-aeins í Áiesund á að afhenda útgerðarfyrirtækinu Er vik og Stöylen innan tiðar á einn ig að vera búið þessum tækjum. Skuttogarinn Breivik, jr. hefur einnig þennan útbúnað, flotvörpu og netsjá. Verksmiðjuskipið Gad us, var einnig að taka þessi tæki um borð og ætlar að fara með þau út í næsta túr. Það er hin lélega veiði við Vestur Grænland, sem gert hefur það nauðsynlegt að taka flot- vörpuna í notkun Netsjáin fæst fullkomnust frá Japan og Þýzka landi og það verður þýzk netsjá og þýzkar vörpur, sem norsku skipin verða með. Það verður að fylgja netsjánni kabáll því að enn hefur ekki tekizt að 'téngja hana dýptarmælinum. Þjóð verjarnir hafa notað flotvörpuna mikið í seinni tíð og færeysku verksmiðjuskipin eir.s og Stella Kirstine og Vesturvon, sem ver- ið er að hleypa af stokkunum fyrir Færeyinga verða útbúin net sjá og flotvörpu. Það er sérstök ástæða auk aflatregðunnar við Grænland fyrir norsku skipin að taka upp flotvörpu, að vetrar- síldveiðarnar í nót brugðust, en mögulegt væri fyrir þessi sikip að veiða síldin>a í flotvörpu fliába haina og frysta. Hiinn stóri floti þýz)ku verksmiðjuskipianna færði að liandi á síðastliðnu hiaiuisti 30 þúsiund tonn af síldarflökum af bönkunium vestra. Það eru þó fyrst og fremst Rússar, sem hafa verið braut- ryðjendur við veiðarnar á Ge- orgsbanka og þeir leggja enn mesta áherzlu allra á þessar veið ar, síðan Pólverjar og Austur- Þjóðverjar. Norðmenn hafa aftur ámóti einvörðungu haldið sig að þorskveiðunum á þessum stóru kipum. Michael Breivik segist vel geta hugsað sér að láta skuttog ara sinn Breivik, jr. veiða síld við Bjarnareyjar í flotvörpu og salta. Dæmi um þá möguleika er minni gerð skuttogara hefur til að veiða síld með flotvörpu er hægt að finna í Kanada. Skut- togarinn Brendal sem er eign Karlsens Shipping í Halifax, hef uir veitt síld ágætlega í flotvörpu og hann hefur stundað veiðam- ar út af Halifax. Einnig hafa bor izt fréttir um að sænskir togar ar með flotvörpu hafi gert það ágætt á vetrarsíldveiðumum í ár. það er aogljóst, að þessd breyt- ing og hinaiuikna f j ölbreytni í veið unum hlýtur að hafa 1 för með sér breytingar á vélakosti verk miðjuskipannia. Þaiu verða að hafa auk þorskvinnsluvélanna, síldar vinnsluvélar. Það er einnig hugs anlegt að norsku verksmiðjuskip in reynist of lítil til að stunda VELSTJORAR Fiskifél.asr íslands og Vélskóli íálands ætla sameiginlega að halda námsskeið fyrir vélstjóra, sérstaklega á fiskiskipum, dag- anna 12.—17. maí að báðum dög- um meðtöldum. Ker,nd verður meðferð vökvaknúinna tækja, svo sem þilfarsvinda, línuvinda, nóta vinda o.fl: Kennt verður bæði um lágjþrýstikerfi, háþrýstikerfi og loftstýritækni. Kennslan verður bæði í fyrirlestrum og verkleg og fer fram í Vélskólanum. Þátt- taka tilkynnist hjá Fiskifélagi fslands í síma 10500 sem fyrst. Fjöldi þátttakenda takmarkast við 24 nemendur. Námskeiðsgjald kr. 5\J),00 greiðist við innritun í síð- asta lagi 9. maí. Þetta er lofsvert framtak. Auk in praktisk tæknimenntun er sú Framhald á bls. 31 veiðar á jafnfjarlægum miðum og Georgs banka. Það væri þá helzt Gadus, sem gæti það. Útlenzku skipin eru yfirleitt 3—4 þúsund tonn. Það gæti komið til greina að hafa flutningaskip á þessum fjariægu miðum. Bæði norskir og færeyskir verksmiðjutogarar ætla sem sagt að veiða jcfnum hönd- um bæði síld og þorskfisk. En verksmiðjuskip og stoútttoganar verða ek'ki einu sikipin, sem taka upp flotfcroll til síld- og þorskveiða. Nýjustu síldveiðiskip iin eru byggð með það fyrir augum að hægt sé að breyta þeim í skuttogara og þau geti þá skipt yfir frá herpinótinni til flotvörpu (Hér er ástæða til að gera at- hugasemd. Það er hægt að breyta síldveiðiskipum bæði okkar Norð manna í skuttogara, en það er alls ekki auðvelt og kostar morð fjár. Auk þess, sem skipin eru léteg to'gsikip á allam 'hátt. Þýð). Síðutogarar getá einnig notað flotvörpu en þeir þyrftu þá að hafa síldardælu, ef þeir ætluðu að veiða síld með flotvörpunni. (Það er líka rétt, að síðutoganar geta notað flotvörpu, en reynsla allra hefur verið sú, að þeir eiga margfalt óhægara með það en skuttogararnir. þýð.) Flot- varpan er álíka fjárfesting og síldarnótin (þarna reiknar grein arhöfundur greinilega með bæði vörpunni og netsjánni) - en það kemur vonandi ekki í veg fyrir, að flotvarpan nýtízkulegasta veið arfærið, verði tekin í notkun og e.t.v. verði það til að geira bæði síld og þorsikveiðar yfirileitt arð bænari en nú er. Einn af kössum Arnar og sá sem lýst er hér. Samhleðslukerfi Arnar Úlafssonar Örn hefur teiknað margar kassagerðir og hugsar sér margs konar fyrirkomulag um borð. Hanin byggir á sanihieðslukerfi með all-stórum kössum, sem hægt verði að slkipta með smnærri ein- imgum, tid dæmis einiskoniar bök'k um, sem 'hvíli á ávölum bríkum inman á toaissalhliðiuinium. Örn hugs ar sér að aðaJkassiaon sé hæ-gt að leggja saman tóman og er það mikið atriði uppá geymslurými. Hlið kassang ein er laiuis og hægt að taka hana alveg burtu og hleypa fiskinum þannig úr kass- anum í einu lagi. Á efri brún kassans eru hö'ld hífingarkróka. A neðri brún kassans eru styr ingahjól, sem ganga ofan í fals á efri brún kassans, sem undir er. Þamnig falla allir kassarnir saman í stæðunni og læsast jafn framt fastir sjálfkrafa með gróp- um, sem ganga á misvíxl og þeir kassar, sem næst liggja súðinni læsast einnig fastir við hana og eru þær festingar á bríkum kass anna. Rennslið úr kössunum fell ur niður eftir grópum, sem stand asc á. Örn hefur teiknað þessa kassa gerð vandlega en einnig þrjár aðrar kassagerðir. Örn nugsar sér stáligriind utam um þessa kassa tegund, sem hér hefur verið lýst lauslega. SJÓMENN ! muniö happdrœtti DAS Trollarar Þorgeirs flöskubaks Það eru hin síbreytilegu lífs- skilyrði í sjónum og viðkoman hjá einst. ár.göngum, sem mestu ræður um magn og göngu fisks á miðin í kringum landið. Okk- ar sókn verður aldrei fiskstofn- unum á Norður-Atlantshafi hættu leg, svo lítil sem hún er. Auk þess rekum við í hagsmunaskyni og getum ekki gert út á treg- fiski, heldur verðum að snúa okk ur að einhverju öðru þegar hann tregast eins og hefur sýnt með síldveiðarnar. Hættan af ofveiði stafar nú fyrst og fremst frá Austur-Evrópublökkinni, er stór eykur fiskveiðar án tjllit til kostn aðar. Þeir karlar geta sagt við sitt fólk: — Fisk skaltu éta — og fyrir það verð, sem við ákveðum. Verðið ákveða þeir síðan eft- ir kostnaðinum við veiðarnar og þannig gengur dæmið upp, eins og öll dæmi, sem þeir vilja láta ganga upp undir sínu kerfi. Vestur-Evrópu þjóðirnar hætta veiðum löngu áður en hætta er á að fiskstofnarnir gangi til þurrð ar. En þetta er nú önnur saga og við höfum uir nærtækari efni að hugsa. Við veiðum svo lítið brot af því sem veitt er í Norður Atlantshafi og ekki nema hluta af því sem veitt er úti fyrir ströndum okkar eigin lands og það eina sem við þurfum í raun- inni að hugsa um, er, hvernig við eigum að ná, sem mestu til okkar áður en það lendir í há- karlskjafti stórþjóðanna. Tak- mark okkar hlýtur að vera, með- an ekki næst eitthvert alþjóða- samkomulag um fiskvernd, að hirða, sem allra mest af þeim fiski, sem er við, eða gengux upp að ströndum landsins og helzt svo, að hákarlarnir, sem liggja fyrir utan^ línuna sjái aldrei bút ung frá íslandi, tiil þess síðan IBð bola okkur af mörkuðum. Marg ir eru hræddir við okkar eigin sókn. Einhver glóra kann nú að vera í þeim áldalanga ótta, eink u;n tímaibundið á einstökuim mið um, til diæmis eru drauganetin á netaslóðum, svo sem við Breiða fjörð og víðar, sennilega líkleg til að fæla burt fisk af þeim miðum, og væri e.t.v. mál að slæða rækilega þau mið og að hreinsa þau af þessum ófögnuði. Ótti manna beindist strax á sex- tándu öld að línuveiðum, síðan að netum og loks að vörpu og hef- ur óttinn við togarana nú hel- tekið mikinn hluta þjóðarinnar í rétt 80 ár og má prenta nœrri Crðréttar ræður þingmanna á þing inu 1889 og leggja þær í munn sumra þingmanma í dag, eins og nýleg samþykkt á Alþingi sýn- ir. Tiliaga Péturs Sigurðssonar um aukna veiðiheimild fyrir tog ara var felld með yfirgnæfandi meirihluta. Það hlálega er að margir þingmanna virðast halda að það sé plássið sem skipið tek ur á sjónum, sem máli skiptir, og miða því allt við tonnatölu skipanna, en ekki veiðarfærið, sem það er með. Það er vand- séð hvaða máli það skiptir, hvort skip er með 105 feta höfuðlínu á vörpu sinni eða 85 feta, og tonnatala þess skiptir vitaskuld engtu máli. Það væri þá fremur vélakrafturiinn. Mögúleiki skips ins á að draga stóra vörpu fer öllu meira eftir honum. Um frum varp það, sem fyrir þinginu ligg ur nú er ekki ástæða til að ræða af neinu kappi. Það er til bráða bingða gert og góðra gjalda vert. Andstæðingar þess sumir hafa sýnt að þeir eru eitthvað skrýtn ir í kollinum en það grunaði nú í marga að þeir væru það fyrir, svo að það breytir litlu. Eins eru ýmis atkvæði frumvarpsins um skiptingu veiðisvæðanna, dagsetningar og tonnatal an- kannalegt, en sem saigt, þessu var hróiflað upp til reynslu o.g sem einskonar skynidiúrlausn. Ýtarleg löggjöf um fiskveiðar og reyndar hvaða atvinnurekst uir sem er, sem tetour sífelldum breytingum frá ári til árs er ekki það sem við á í þjóðfélagi, sem verður að grípa gæsina þegar hún gefst og nýta alla möguleika hverju sinni. Þar eiga við rammalög og síðan reglugerðir eftir aðstæðum þetta árið eða hitt. Þorgeir flöskubakur gerði ekki út togara svo vitað sé, en svo segir í Grettissögu, að hann hafi jafnan róið til fiska“ þvi að þá voru firðirnir fullir af fiskum“. Nú vitum við ekki hvaða veiðar- færi Þorgeir hefur verið með. Líkast til hefur það ekki ver- ið nema vaðiurinn, þó held ég og tel það alveg vafalaust, hvað sem fræðimenn segja, að Islend- ingar hatfi strax á landnámsöld veitt í net. Netaveiðar voru stund aðar með nærliggjandi þjóðum. og því engin ástæða til að ætla að íslendingar hafi ekki kunnað til þeirra veiða. Fræðimenn okk ar vita heldur lítið uim fiskveiði- sögu okkar, sem stafar af því að hún verður að rannsakast í sambandi við fiskveiðisögu Ev- rópu og það verk hefur enginn þeirra valið sér. Hvað sem um þetta er, þágekk Þorgeir karlinn svo á stofninn, að það hlauzt af fullkomin ör- deyða því að nokkru síðar segir að svo mikið hallæri hafi komið, að ,,þá tók af nálega allan sævar afla og reka. Það stóð yfir mörg ár.“ Það má taka fjölda nýrri dæmi fyrir daga togaranna. Svo segir í Suðurnes j aannál: 1884 Ördeyða við Faxaflóa. Ekki yfir 50—60 fiskar meðal- h'lutir á vertíð. Sumir sáu ekki fisk. 1890 Fiskleysi við allan Fló- ann. 1892 Alger aflabregstur. 1894 Lítill afli og lélegur það sem var (smáfiskur), Árið 1895 komu svo togararnir í Flóann og eftir það hafa menn ekki verið í vandræðum með skýringu á aflaleysi við Flóann né neinstaðar annarsstaðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.