Morgunblaðið - 17.05.1969, Side 3

Morgunblaðið - 17.05.1969, Side 3
MORGU'NIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969 3 Mikil eyðilegging í Heiðmörk af eldi FULLVÍST má telja, að mikil eyðilegging hafi orð ið á plöntum í Heiðmörk, er sinubruni varð þar í fyrrakvöld. Fór eldur um því sem næsí hektara lands, og hafa þar verið nokkur þúsund plöntur. Starfsmenn Skógrsektarinn- a,r fen©u vitneskju uim eldinn laust fyrir k'lukkan 8 á fimantudagskvöld og fóru þá þegar í skógræ’ktarstöðina í Possvogi til að ná sér í verk- færi til að fást við eldinn. Slötokviliðið í Hafnarfirði fékk að vita um eldinn fjórð- ungi stundar eftir kl. 7 og Dökki flákinn er þar sem eldurinn fór yfir. Götuslóðinn t.h. á myndinni sýnir hvar eldurinn stöðvaðist. (Ljósim. MbL: Kr. Ben.) Sviðið furutré. hélt þegar á staðinn, braut upp Vífilstaðahliði'ð og héit inn í Vífilstaðahlíð, en þar kom eldurinn upp í svonefnd- uim Magnúsarlundi, en hann heitir eftir Magnúsi Kristjáns syni í Eskiihlíð, sem gatf fé til skógræktar þarna. Er lundux hans mikluim mun stærri en það sem varð eldinum að bráð. Skógræktarmenn róma mjög framgönigu slökkvi'liðsins í Hafnarfirði, sem svo skjótt brá við og var það búið að ráða niðurlögum eldsins er starfsmenn komu á vettvang. OfurMtil ruorðankæla var og þarna allt skrauiflþurrt, svo ellur logaði glatt. Margt sjáltf- boðalliða fylgdi með til hjálp- ar við að slökkva eldinn, en ’ við það notast helzt stkóflur og blautir pokar svo og vatn að því marki, sem hægt var að koma því við þarna, en leggja varð m.a. 150 m. plast- slöngu upp hlíðina. Ekki verður m.eð vissu sagt hve mikið atf plöntum eyðilagðist, en þarna var frem ur þétt plantað. Mest var af rauðgreni, svo og bergtfuru, sem var mjög þnoskamikil, orðin um háltfur annar metri þar sem bezt var, en rauð- grenið um metri á hæð. Það er fu'llyrt, að um 90% plant- anna séu dauð eða dauðans matur, þótt enn stamdi þær grænar, hitinn bankarsprengir þær svo, að þær liía ek'ki atf. Það hjálpaði og tiil að eld- urinn breiddist ekki meira út en raun ber vitni, að götu slóði lá upp þvera hlíðina eft- ir dráttarvél, sem notuð hefir verið við dreitfinigu áburðar. Yfirgötuslóðann fór eldurinn eikiki, en hefði hann náð að breiðast átfram væri öll hliðin umdinlögð, en hún er tuigir hektara og milkið þar af skógL Þetta er mjög fagur blettur í Hefðmörk. Þa’ð var bómdinn á Hoffelli sem fyrst lét vita um að eld- úr væri laus í Heiðmörk, Tal- ið er, að orsök eldsins sé að óvarlega hafi verið farið með eld þarna. í gær var slökkvi- liðið í Hafnartfirði kvatt tví- vegis út til að fást við sinu- bruna. Panagoulis til sýnis fyrir erlenda fréttamenn Aþenu, 16. maí AP. ALEXANDROS Panagoulis, sem gerði tilraun til að myrða forseetisráðiherra her- forimg'jastjórnarinmar í Grikk lamdi. Geonges Papadoupolos í fyrrasumar, var í dag leidid- ur fyrir erlemda fréltamenn til að afsan.na fréttir þess efn- is, að hamn sætti alvarlegum misþyrmingum og pyntimgum í fangelsinu. Fréttamemn urðu að standa í fimmtán metra fjarlægð frá Panagoulis og þeir tfemgu ekki að leggja fyr- ir hamn spurningar. Frétta- maður AP fréttas'tofumnar sagði, að Panagioulis 'hefði virzt í góðum holdum og að öðnu leyti ágætlega á sig kom án.n. Talsmaður forsætisráðherr- ans sagði, að með þessu hefðu verið þverbrotmar allar regl- ur, en ákveðið hefði verið að kveða sögusagnirnar ndð- ur í eitt skipti fyrir öltf með þessu móti. Þá var aðlbúmaði Pana.goulisar lýst fyrir er- lemdu fréttamönnumum, sagt að móðir hans feragi að heim- sæfcja hann einu simni á mán- uði, blöð og bækur fengi íhanm að lesa að vilid og ihamn færi tvisva.r á dag út unddr bert loft. Lækmir famgelsins sagöi fréttamönnum, að Pana gioulis hefði þymgzt um fimm- tán kíló þamn tíma, sem hamn hefur setið í fan.gelsdnu, og heilsa hans væri fyrirtak. — Læknirinn þverneitaði, að Pan.a.goulLs hefði að mdnnsta kosti eimu sinmi reynt að framja sjálfsmiorð. STAKSTEIMAR Rektorskjörið Kjör rektors Háskóla íslands hefur að þessu sinni vakið all mikla athygli m.a. vegna þess, að nú í fyrsta skipti tóku fulltrú ar stúdenta þátt i kosningunni. Þeir 10 stúdentar, sem þátt tóku í rektorskjörinu eru fulltrúar æskufólks, sem á síðustu mán- uðum og misserum hafa deilt hart á skipan mála í okkar þjóð- félagi, en Kjarninn i þeirri gagn- rýni hefur einmitt verið sá, að ekki ríkti nægilegt lýðræði í hin um ýmsu stofnunum þjóðfélags- ins. Krafa stúdenta um áhrif á kosningu rektors var einmitt þáttur i óskum þeirra um aukið lýðræði í stjóm Háskólans. Þá hefur þetta æskufólk veitzt mjög harðlega að stjórnmálaflokkun- um í landinu, talið, að lítið lýð- ræði væri innan þeirra, fámenn- ir hópar réðu öllu og allt væri hér reirt í viðjar flokksfjötra. Sjálfstæð skoðun manna fengi ekki að koma fram vegna þess að allir yrðu að greiða atkvæði í samræmi vi3 vilja flokksforust unnar. Margar greinar í þessum dúr hafa birzt hér í Mbl. og blaðið hefur leitast við að ýta undir þá hugmyndalegu endur- nýjun, sem virðist vera meðal æskunnar í trausti þess, að slíkt gæti einungis orðið þjóðinni til góðs. Reirðir í íjötra Þeir voru margir, sem fögn- uðu því er háskólastúdentum var gefinn kostur á að taka þátt í rektorskjöri. Að visu var ekki gengið eins Iangt í þeim efnum og stúdentar sjálfir óskuðu, en engu að siður var gengið veru- lega til móts við þá. En nú bregð ur svo kynlega við að loknu rektorskjöri, að hinir 10 kjör- menn stúdcnta lýsa því yfir, að þeir hafi kosið sem ein blokk, innan þessa hóps hafi náðst sam staða um að kjósa einn ákveðinn mann. Vitað er að í þessum 10 manna hóp voru skiptar skoð- anir um hver skyldi verða rekt- or. Engu að síður var ákveðið að minni hluti skyldi beygja sig fyrir meirihluta og aliir 10 kjósa sama manninn. Nú skal spurt: eru þessar starfsaðferðir í samræmi við þá gagnrýni, sem stúdentar og fjölmargir æsku- menn aðrir hafa haft í frammi m.a. á stjórnmálaflokkana og Alþingi, svo eitthvað sé nefnt. Og svarið verður neitandi. Hér eru kjörmenn stúdenta reirðir í fjötra. Nú skal tekið skýrt fram, að með þessum orðum er alls ekki gagnrýnd hin efnis- lega niðurstaða rektorskjörsins. Þvert á móti. Með kjöri prófess- ors Magnúsar Más Lárussonar hefur Háskóla íslands verið tryggð traust og víðsýn forusta. Mistök En augljóst er, að hin- um 10 kiörm'ínnnm stúdenta hafa orðið hér á hin alvar- legustu mistök. Starfsaðferð- ir þeirra í sambandi við rekt- orskjörið eru í engu sam- ræmi við baráttu hins mikla fjölda stúdenta og annarra æsku manna fyrir auknu lýðræði og opnara þjóðmálastarfi. Eða ber að líta svo á, að starfshættir stúdentanna 10 séu vísbending um, að stúdentar hyggist Ieggja niður baráttu sina fyrir auknu lýðræði og frjálsræði i hinum ýmsu stofnunum þjóðfélagsins? Vonandi er að svo sé ekki. Hitt er ljóst, að þeir „flokks“-fjötrar, sem kjörinenn stúdenta voru settir í og héldu með svo árang- ursríkum hætti, hafa orðið til þess að skaða þann málstað, sem fjölmargir stúdentar og aðrir æskumenn hafa gert að sínum á siðustu mánuðum. Menn verða nefnilega að „praktísera" það, sem þeir prédika.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.