Morgunblaðið - 17.05.1969, Síða 13

Morgunblaðið - 17.05.1969, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1»6‘:9 13 Fundur FÍB: Hækkun á benzíni mótmælt Allar álögur á bíla til vegagerðar FÉLAG íslenzfkra bifreiðaeig- enida hélt félagafund í Sigtúmi á miánudag. Hatfði félaigisstjórm látið útbúa minmiablað með ýmsum upplýsiinigiuim um akstur, benzin'niotkiun, vegagierð, fjár- veitingar til vega og skött- un vegna umferðar og farar- taekja. Eru í þeirri greinargerð töflur og skýrinigar. Margir ræðumenm tóku til máils og stóð fuindurinin fram yfir miðnætti. Elftirfarandi samþyiklkitir voru gerðar: Almiennur félagsfuindur í Fé- lagi ísil. bifreiðaeigenida, hald- inin í Sigtúini, Reykjavik, 12. maí 1969, banidir á, að á árun- um 1960 til 1967 hafi bifreiða- eigendum verið gert að greiða 4.536 miljónir króna í skatta aí bifreiðum og reiksitrairvörum þeirra, en af þessari fjárhæð haifa aiðeins 1.705 milljónir króna farið til vegafram- kvasmda, en ríkið teikið til al- mennra þairfa 2.831 miilljón króna. FÍB hefur mangisinmis benit á, að álögur á bifreiðir og rekstr- arvörur þeirra hefðu mægt til þess að endurbyggja og gera varamlegt Slitlaig á vegi á fjöl- förrnum leiðum. í þessu sam- bandi hefuir FÍB bent á mikil- vægi vísindailagra rannisóíkna á vegagerð og þess að haignýta vegaféð á sem hagkvæmastan hátt, og vakið athygli á því, að víða hentar olíumöl bezt ís- lenzkum aðstæðum og eifnahag. 1. Eins og nú er háttað Skatt- lagniragu bifreiða og rekstrar- vörum þeirra, telur fundiurinn óþarfit og óhæft að ileggja nýja, óbeina gkatta á bifreiðaeigendur í formi einm einnar hækkunar á benzínverði. 2. Fundurimn leggur ríka áherzlu á, að Skilað verði til Vegaisjóðis hluta af þeim málega 3 þúsund milljómum króna, sem rilkissjóðuir hefur tekið af bif- reiðaeigenidum með séristökum sköltum á undánfömium árum, og verði tekin lán í því aiuigna- miði og fénu tafarlaust ráðstarf að tiil varamlegrar vegagerðar á fjölfömum leiðum. 3. í>á bendir fundurinn á, að enn frekairi lætkkun leyfis- gjalda á innfluittar bifreiðir mundi auika tekjur hinis opirn- bera með örari ininflutnjinigi bif- reiða, en eðlileg emdumýjum bifreiða er jafnframt milkið ör- yggisatriði. 4. Lokis leggur funldurimm mjög ríka áherzlu á fyrri kröfur FÍB urn, að aillaT álögur á bif- reiðir og rakstrarvörur þeirra, umfrarn venjuilagar töMitekjur ríkissjóðs, renni skilyrðislaust til vegaframkvæmda. Alroenmur félagsfumidur í FÍB, haldinm í Sigtúni, Reykjaivík,. 12, maí 19&9, skorar á háttvirt Al- þingi að samiþykkja frumvarp það um breytimgu á inmheimtu útvarpsafhiotaigjaida, sem liggur fyrir Alþingi. Innlendum skipasmíðum veittur mikill forgangur — sagði Sveinn Guðmundsson í rœðu á Alþingi FYRIR nokkru urðu allmikl- ar umræður í Efri deild Al- þingis um innlendar skipa- smíðar og flutti þá Sveinn Guðmundsson (S) ræðu þar sem hann gerði grein fyrir viðhorfunum i þessum mál- um nú. í ræðu sinni benti Sveinn Guðmundsson á að kaupendur innlendra fiski- skipa hafa meiri og betri tækifæri til lánafyrirgreiðslu en þeir, sem kaupa skip er- lendis og verða einnig að taka á sig gengisáhættu. Sagði þingmaðurinn að inn- lendri skipasmíði hefði þegar verið veittur mikill forgang- ur. Hér fer á eftir meginhluti af ræðu Sveins Guðmunds- sonar við þessa umræðu: Sveinn Guðmundsson (S) Hin mikla fjárfesting í drátt- arbrautum og skipasmíðastöðvum hér á landi undanfarin ár, skap- ar að sjálfsögðu breytt viðhorf í skipasmíði innanlands. Þróun- in hefur orðið sú, að nú eiga ís- lendingar engin skip í smíðum erlendis, sem eðlilegt hefur þótt, að smíðuð væru hér heima. Fiski bátar eru alls engir í smíðum er- lendis. Vitað er, að ríkisstjórnin hef- ur stuðlað að því, að strand- ferðaskipin 2 eru smíðuð á Akur eyri og reglur verði settar, sem gera mögulegt, að kaupendur fiskiskipa hjá íslenzkum skipa- smíðastöðvum hafi lánamögu- leiika 80—90% á sama tíma og lánafyrirgreiðsla út á fiski- skip smíðuð erlendis er aðeins % af bostnaðarverði og þaiu lián ef smíðin er framkvæmd erlend- is, bera að sjálfsögðu gengis- áhættu sem erlendum lánum nema Verð ég að segja, það, að inn- lendri skipasmíði hefur þegar verið veittur mikill forgangur að þessiu leyti. Afrakstur fiskveiða héfur hins vegar ekki verið þannig, að undanförnu, að hann hafi örvað útgerðarmenn til að semja um skipasmíðar. Það er fyrst nú eftir síðustu gengis- breytingu, sem nokkur hreyfing hefur orðið á og fyrirspurnir bendia til meiri áhuga hjá útgerð araðilum um kaup fiskiskipa. Samningar við skipasmíðastöðv- arnar hafa hins vegar gengið tregliega enn. En það er meira en lítið átak, sem þarf til ef samþykkja ætti það frv., sem fyr ir liggur og lengst gengur um Sveinn Guðmundsson. smíði á 50 stórum fiskibátum án kaupenda næstu 4 árin. Má ætla að sú upphæð nemi 2000 millj. og ekki vitað, hvar sú upphæð ætti að takast, ef kaupendur gæfu sig ekki fram og skipin hrúguðust upp í höfnum fullsmíð uð. Ólíklegt er, að útvegsmenn séu þess megnugir að auka flota sinn svo mjög á þessu tímabili, eins og ég minntist á hér áður. Segja má, að slík bylting hafi verið í veiðum og veiðiaðferðum undanfarið, að ekki einu sinni útvegsmenn sjálfir eru sammála um, hvaða bátastærðir bezt henta Hins vegar ber á það að líta, sem ég hef einnig bent á áður, að skipasmíðastöðyarnar hafa byggzt upp á morgum stöðum og starfsfólki þessara atvinnufyrir- tækja verður að sjá borgið, hvað atvinnu sraertir, þótt útvegsmenn sjái sér ekki henta að gerabáta pantanir að sinni. Út frá því sjónarmiði hafa þessi mál verið rædd í Atvinnu- málanefnd ríkisins. Hefur nefnd in fallizt á að veita allt að 50 millj. kr. lán í þessu skyni til smíði fiskiskipa í innlendum skipasmiðastöðvum, án þess að kaupendur séu fyrir hendi. Þetta fé á að niotast til þess að brúa það bil," sem myndast eftir að fisk- veiðasjóður hefur lánað 80prs. skipsverðsins, eða réttara sagt 75prs. og 5prs. frá atvinnujöfn- unarsjóði, en nánari reglur og fyrirmæli um smíðina eru nú í at hugun hjá iðnaðarmállaráðuneyt- inu. Eins og segir í tillögum meiri hluta iðnaðarnefndar á þskj. 490 er lagt til að lagafrv. því, sem hér um ræðir, sé vísað frá með rökstuddri dagskrá, og er þar vísað til yfirlýsingar, sem for- sætiaráðherra gaf 27. mars s.l., er haran talaði fyrir frv. um að- gerðir í atvinnumálum, en til þess, að þingmenn glöggvi sig enn betur á þessu, vil ég með leyfi hæstv. forseta, lesa upp það sem forsætisráðherra sagði um það mál við það tækifæri: „Engiiran efi er á, að fiskiskipa smíði innanlands er mjög löguð til þess að bæta í bráð úr at- virarauleysi og tryggja atvinnutil frambúðar. í landinu er nú veru leg afkastageta til skipasmíða. Á hinn bóginn er eftirspum eftir nýjum skipum lítil í bili, enda þótt búast megi við, að hún vaxi aftur áður en langt um líður. Til þess að unnt sé að halda áfram og efla skipasmíðar og hafa fyr- ir hendi heintug og ný skip, þeg ar eftirspurnin vex á ný, er þörf sérstakra aðgerða. Þetta verk- efni hefur verið til athugunar í Atvinnumálanefnd ríkisins ogum það hafa verið gerðar tillögur frá öllum héraðsnefndum. Þá hef ur iðnaðarmálaráðherra haft mál ið til sérstakrar athugunar, svo og Fiskveiðasjóður. Fyrirætlun Atvinnumálanefndar ríkisins er að láta gera sérstaka áætlun um þessar smfðar hið fyrsta og verja nokkrum hluta af því fjármagni, sem hún hefur yfir að ráða til þessara framkvæmda. Og síðar í sömu yfirlýsingu forsætisráð- herra segir: „En hér er um að ræða einhverja áhrifarikustu ráð stöfun til atvinnuaukningar í bráð og lengd að mati Atvinnu- málanefndar ríkisins og leggur því nefndin megináherzlu á fram gang þessanar ráðstöfunar. Þetta var yfirlýsing forsætisráðherra 27. f.m. Af þessum ummælum vænti ég, að öllum sé ljóst, að nú er haf- izt handa um að skapa skipa- smíðastöðvum landsins nýtt verk efni, sem á eftir að koma áþreif anlega í ljós á næstu mánuðum. Til lelgu 5 herb. ný sérhæð við Hlíðarveg í Kópavogi, sólrik íbúð. Malbikuð gata Fasteignasalan Garðastræti 17. símar 24647—15221. Árni Guðjónsson hrl., Þorsteinn Geirsson hdl., Helgi Ólafsson sölustj., kvöldsími 41230. Til sölu Þessi fallegi farkostur er til sölu Er með 9} ha. BRIGG’S af STR.ATTON vél og gengur 6) mílu. Báturinn er úr eik og er allur eirstemmdur. Nánari úpplýsingar á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. GjaldeyrisvMipti við erlenda ferðamenn Viðskiptamálaráðuneytið vill hér með vekja athygli á því, að eftirfarandi meginreglur gilda um meðferð gjaldeyris að því er varðar erlenda ferðamenn: Landsbanki íslands og Útvegsbanki ís- lands kaupa gjaldeyri af ferðamönnum og hafa einir rétt til þess að endurselja þeim gjaldeyri við brottför gegn framvísun nótu yfir gjaldeyriskaup. Aðrir bankar og spari- sjóðir mega kaupa gjaldeyri af ferðamönn- um og föstum viðskiptavinum sínum, enda sé innkomnum gjaldeyri skilað til fyrrnefndra banka reglulega og án eðlilegs dráttar. Viðurkenndir gististaðir mega einnig kaupa gjaldeyri af ferðamönnum samkvæmt reglum, er gjaldeyriseftirlit Seðlabanka ís- lands setur. Aðilar, sem skipta við erlenda ferðamenn, svo sem flugfélög, ferðaskrifstofur og minja- gripaverzlanir, mega taka við greiðslu í er- lendum gjaldeyri fyrir vörur og þjónustu og skulu þeir senda gjaldeyriseftirliti Seðla- bankans skýrslu reglulega og gera eigi sjaldnar en mánaðarlega gjaldeyrisskil til fyrrnefndra gjaldeyrisbanka. Eigendum og forráðamönnum veiðirétt- inda í ám og vötnum, sem leigja erlendum aðilum afnot þeirra, ber að tilkynna það gjaldeyriseftirliti Seðlabankans. Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka íslands setur viðkomandi aðilum nánari reglur um skýrslugerð og gjaldeyrisskil. 14. maí 1969. Viðskiptamálaráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.