Morgunblaðið - 17.05.1969, Page 24

Morgunblaðið - 17.05.1969, Page 24
24 MORGUTJBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969 - MINNING Framhald af bls. 18 samningaborðið. En þrátt fyrir það breytti það aldrei ofckar vin- áttu. í hreppsnefnd Keflavíkur átti um við báðir sæti kjörtímabilið 1942—46. Skoðanir okkar á landsmálum fóru ekki saman, en við áttum mörg sameiginleg á- hugamál til framfara og heilla okkar byggðarlagi, og því tókst oft góð samvinna með okkur í hreppsnefndinni á þessu timabili. Man ég sérstaklega eftir einu máli, er við unnum saman að, en það voru kaupin á sérleyfisbif- reiðum. Minntumst við oft á það siðar. Nú, þegar leiðir skiljast uim stund, vil ég með línum þessum færa þér, vinur, þakkir fyrir liðna tíð, traust þitt og tryggð, sem aldrei brást. Eiginkonu og börnum, bræðr- um og öðrum ættingjum og vin- um færum við hjónin okkar inni legustu samúðarkveðjur. Ragnar Guðleifsson. - IÐNAÐUR Framhald af bls. 17 isins til þess að kynna sér skipulag þessara mála í Nor- egi. Nú væri fyrir höndum heimsókn til starfsbróður síns í dönsku ríkisstjórninni, þess er færi með iðnaðarmál. Iðnrekendur hefðn einnig eflt mjög samskipti sin á undan- fömum árum við starfsbræð- ur sína á Norðurlöndum. Taldi ráðherrann, að allt þetta miðaði til góðs. Mér er ljóst, að efla þarf Iðnaðarmálaráðuneytið. Að því hefur verið hngað á nnd- anförnum áram. Ég tel þó, að þáttaskil í því máli verði fyrst og fremst með því, að orkumál verði sameinuð Iðn- aðarmálaráðnneytinn, en með þvi er því sköpnð sterk að- staða. Iðnaðurinn er sú at- vinnngrein sagði ráðherrann að lokum, sem líkleg er til þess að fullnægja bezt vinnn aflsþörf komandi kynslóða á næstu árum og áratugum. - OLÍA Framhald a1 bls. 23 um viðskiptaástæðum nauðsyn- legt, a.m.k. að vissu marki. Kostnaðarútreikningar í>að fer aðallega eftir stærð markaðarins og orkukostnaði, hvort það borgar sig betur al- mennt séð að staðsetja oliu- hreinsunarstöð nálægt uppsprett unni eða markaðnum. Sé orð- inn markaður fyrir 3—4 milljón tonn af olíu á ári, mun vafalítið borga sig að staðsetja hreinsun arstöðina sem næst márkaðnum. Sú st.ærð á stöð sem mest hefur verið rætt um að reisa hér, er fyrir 750.000 — 1.000.000 tomn á ári. Enn stærri stöð gæti að vísu komið til álita í sambandi við annan kemiskan iðnað og sam- starf við aðra erlenda aðila um markað. Minnsta og einfaldasta stöð, sem til greina kæmi, mið- að við núverandi markaðsþörf, er 500.000 tonna stöð með eim- ingu einvörðungu, en inman- landsneyzlan var rúmlega 650.000 tonn 1968. Stærsta ag dýrasta stöð ar til athugunar kæmi miðað við gildandi eftir- spurn væri stöð fyrir fram- leiðslu á 1 milljón tonna á ári, sem byggði bæði á eimingu og öðrum aðferðum til að breyta hlutflölum efna, er fást við eim inguna, til samræmis við eftir- spurnina eftir hinum ýmsu af- urðategundum (gasolíu, svart- olíu, benzíni). Áætlaður kostnaður við upp- setnimgu ol iuih.rei nsrun a rstöðvar- innar, að meðtöldiuim lóðakaup- um, kostnaði við ýmsar fram- kvæmdir á stöðvarsvæðinu m.m., er 1300—1750 milljónir króna. (15—20 millj. dollara), eftir því hvaða stærð og framleiðsluleið- ir eru valdar, sbr. töflu 1. Áx- legur rekstrarkostnaður er tal- inn nema 175—265 millj. kr. (2—3 mil'lj. dollara). Beinn gjaldeyrissparnaður við 750.000 tonna stöðina yrði mis- miunurinn á að kaupa jarðolíu og un-na olíu, eða um 280 millj. kr. á ári. Sé tekið tillit til vaxta greiðslna, kaupa á erlendu hluta fé og arðgreiðslum yrði gjald- eyrissparnaðurinn nokkru minni fyrstu 7—10 árin. Erfitt er að meta gjaldeyris- sparnaðinn við stærri stöðina, þar sem mikil óvissa ríkir um tekjur af útflutningi. Einnig mundi stærri gerðin geta veitt væntanlegum efnaiðnaði meiri stuðning, sbr. síðar, en um arð- semi þessa er erfitt að spá sök- um þesis, hve undirbúningur er skammt á veg kominn. Hafa ber í huga skattatekjur ríkis og sveitarfélags af rekstri stöðvarinnar. HFXZTU ANNMARKAR Það gæti verið fróðlegt að rekja helztu arvnmarka í sam- bandi við uppsetningu og rekst- ur olíuhreinsunarstöðvar á ís- landi. 1. Hvaða framleiðsluleið, sem valin verður, kemur mjög stór stöð (3 millj. tonn á ári eða meira) ekki til greina söfcum smæðar markaðsins, nema í sam- bandi við aðrar stórframkvæmd- ir í efnaiðnaði eða samvinmu við erlenda aðila í markaðsmálum. 2. Erfitt er að láta hlutföll í framlleiðs'liU og eftirspurn falla saman. 3. Ódýrari flutningar fást með stórum skipum. Heppilegasta flutningamagn fiimst með þvi að vega magnafslátt og afgreiðslu- kostnað á móti birgða- og vaxta kostnaði Hjá okkur kemur til álita umskipun einhvers staðar á flutniiugaleiðinni úr stóru olíu flutningaskipi (250.000 tonn) yf- ir i minna (50.000 tonn). 4. Það eru takmörk fyrir því, hversu mikla umframframleiðelu hægt er að byggja fyrir í upp- hafi, þar sem slikt veldur aukn um uppsetningar- og reksturs- kosfcnaði. 5. Olíulhreinsunarstöð, er gerði meira en að anna ininanlands- markaði, mundi eiga við útflutm iugsvandamál að stríða. Segja má í stórum drátfcusm, að aðalflutningaæðarnar liggi til stórmarkaðanina með stórum olíu flutninigaskipum og að þaer grein ist þaðan til stærri markaða. Það ber að hafa í huga, að hér á landi er sterkur markað- ur fyrir oliuafurðir, en í hin- um ýmsu þróunarlöndum, sem hafa viljað koma upp olíu'hreins unarstöðvum hjá sér, er vanda- málið það, að vcrðið á afurðum- um hefur verið of lágt til að stöðvarnar stæðu undir sér. Það mætti draga þetta sam- an og orða á þann veg, að við verðum að taka á ókfour eitt- hvert óhagræði miðað við hag- kvæmustu olíuhreinsunarstöð að öllu leyti, en vandinm er að velja þann kost, er hefur mimnst óhag ræði í för með sér og gefur þó samtímis mestam arð. VINNSLA Á ÍSLANDI Tvö vandamál takmar'ka mjög val framleiðsluaðferða við olíu- hrein'sunarstöð, sem einkum væri ætlað að hreinsa fyrir íslenzk- an markað, en þau eru: a) smæð stöðvarinmar, og b) hlutföll í markaðnium, einkum hve eftiir- spurnin eftir gasolíu og diesel- olhi er tiltölulega mikil. Frá tæknilegu sjónanmiði koma þrjár aðferðir til greina: a) Eimimg á nægilegu magmi af hráolíu til þess að fullnægja innanlandseifitirspurn eft'ir benzíni og svartoléu, ásamt innflutnin.gi á hreinsaðri gas- olíu tid að fullnæigja viðbót- arþörf á henni b) Eiming á lagaðri hráolíu, sem gæfi framleiðsluefni I réttuim hlutföllum við íslenzkam mark að. c. Eiming og r.okkur framhalds- vinna á nægillegu maigni af hráolíu til þess að fullnægja eftirspurninmi eftir gasolíu og útflutningur á umframfram leiðslu benz.íns (eða nafta) og svartolíu. Frá fjárihagslegu srjónarmiðd, bongar aðferð a) sig ekki, þar eð olíuhreinsumarstöðim yrði þá allt of smá. Tafla 2 sýnir líklega markaðís þörf 1972 og enm fremur, hvað fæst með himim tveimur aðferð umum. Enn fremur sýna myndir 1 og 2, hvermig fyrirfoomulag flutninga og vinnslu gæti orð- ið. Hagkvæmni beggja aðferðanma er háð þvi, að núverandi inn- ania.ndisverð verði .gireiitt áfram fyrir þá vöru, sem seld er á innlendum markaði. Hagkvæmmi seinni áætlunarinmar, c), er emn fremur háð því, að nægilegt verð fáist fyrir útflutta umframfram- leiðslu. Þessi aðferð er því á- hættusamari. Róðskonu vantar á lítið sveitabeimili aust- ur á fjörðum. Ráðningastofa landbúnaðarins Sími 19200. )IK Nýjor vörar -1 Jrvol sportvoro Opið til kl. 4 í dng Nauðungaruppboð Eftir beiðni skiptaréttar Rtykjaivíkur verða neðangreindir mumdr, taildir eign þrb. Otu.rs h.f., seOdir á mauðungarupp- boði að Hrin.gbrauit 121, miðvikudag 21. maí n.k. kl. 14.00: 6 pör suðurpressur með tvöföldum mótum á borðum og tilheyramdi. — Afskurðarvél, Rubber mill ComieTCÍo, þy.nmingarvél fyrir vafcnsgamg, hituð pressa fyrir mumistur, saumavél, 2ja nála, decimalvog, 6 pör tréleistar, 21 stk. stamisjárm, 2 borð m.eð skúffuim. Greiðs/la við hamanshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Austin Mini er eftirsóttasta smábifreiðin. Aksturshæfni sama og hjá stórum bifreið- um en reksturskogtnaður í lægsta flokki. Hafið samband við GARÐAR GÍSLASON H.F., bifreiðaverzlun. Barnaheimihð Egilsá i Skagafirði getur enn tekið á móti nokkrum börnum til sumardvalar. Sími 12503 og 42342. CLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. RAMÓNA Álfhólsvegi 7 veitir ljúffenga sérrétti. Frá Ramóna getið þér tekið með yður sérréttina heim. Opið alla daga. — Sími 41845. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams NO THANK^ DANNV...I CAN HANDLE EVERyTHIMG/ yOU FIND OUR HOTEL AND CHECK IN/I'M GOING TO BUV A CERTAIN GIRL A WARM NIGHTCAP... AMD MAKE A FEW DATES FOR TOMORROW / Eg er svo hamingjusöm að ég gæti grátið. Það er eins og jól, að vera kom- in aftur til Carnita. Og fimm sinnum kaldara, á ég að hjálpa þér, Troy? Nei, takk, Danny, ég get séð um þetta. (2. mynd). F’arðu og finndu hótelið okkar, og skrifaðu okkur inn. Eg ætla að kaupa heitan drykk handa ungri stúlku, og ákveða nokkur stefnumót fyrir morgun- daginn. (3. mynd). Ernst. Bebe, elsk- an, ég hélt að þú ætlaðir aldrei að koma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.