Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.05.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 30. MAÍ 1969 arblómið. Þó miá sj‘á, á stöku stað, hin grænhví'tu blám og ljós grænu þúíur þúfusteinbrjótsins gægjast fraim í .maísól’ina, og upp til fjalla fer lækjasteinbrjótur- inn að opna sán smiávöxniu, hivítu blóm við læki og dýjaveiítiur. 1 nótt hefur vorið verið á ferli. Og vorið er ekki af baki dottið, því áður en fólk kom á fætur í morgun var fyrsta grasið úr moldinni sprottið. T. G. EFTIR ÓLAF B. GUÐMUNDSSON MYNDIR: EINAR Þ. GUÐJOHNSEN oikkar fyrsitu blómium á vorin, en sem fáir veita eftirtetot. Uppi í meJljaðriniLBm, þarna fyrir ofan, hittium við tvo gaimila kunninigja, krækiberjalyng og smjörlauf. A’llir þetokja kræiki- berjalynigið, en færri vita að af því eru tiil tvær tegundir, kræki- lyng og krummalyng. Krækiliyn.g Vetrarblóm Nei, vorið er eikki af baki dott- ið! Þó að hafís herji enn úr norðri og veturinin teygi fannafinigur sína niður í miðjar BsjuMlíðar, er vorið þegar á ferl’i í sóClvermdum Wllettaspruingum ofan við Mógilsá -og siuður við Kleifarvatn og víð3 vegar um landið. Þar er vetrar- blóm — lambarjóminn — fyrsti vorboðinn meðal íiglenzkra villi- blóma ,búinn að staðfesta valda- töbu vorsins og storkar nú víkj- andi vetri með því að strá sínu rósrauða blómi.lkrúði í spor hans um gráa mellkollla, kletta og kOlunigur. Það er sízt að undra þó að vetr arbltómið sé okkur Is'lendingum kærast bltóm'a, því það hefur möngum verið boðberi bjartari d'aiga etf'tír lanigan og diimiman vet ur. Auik þess er .jurtiin umdurfög- ur, hvar sem á hana er l'iltið, enda eftirsótt garðbióm um víða veröld. Það er skrítið, að al- mennimgur virði.t lönguim rugla saman vetrarblómi og lamba- grasi. Þó eru þessar jurtir alls eklki líkar, ef vel er að gáð, og auk þess er lambagrasið töluivert eeinna á ferðinnd ó vorin. Vetrarblómið er einn af stein- brjótunuim, en af þeiim eru tald- ar vaxa 14 teigundir hér. Enginn þeirra er þó jafn árri.u® og vetr Hér sunnanlands sakina ég einn ar jurtar, sem órjúfandi er tengd vorinu og vatrarblóminu í bernslkuminniniguim mírnum frá Norðurlandi, en það er vorperl- an. Þessi simiávaxna og undur fíngerða jurt, var fyrsita blómið, isem heilsaði voriniu heiima við bæinn. AMit í einu, einn góðan veðuirdag, voru þútfnatooðliar og móabörð þaíkin figléttu hiailími af örgmáum hivítum bllómum. Um vorperluna segir Stefián Stefáns son svo í Fióru íslands: „Þegar hún er í fuOlium bláma, eru mela börðin, þar sem milkið er af henni, til að sjá, einis og væru þau stráð p>erlum“. Þessi perla vorsins virðist l'ítið hafa sig í frammi sunnamllands, enda í Lambagras er hófsóleyjan, eða lækjasóleyjan um það bil að kl'æðast í spari- fötin. Ljósigræn blöðin og græn- guilir, búgtinir bltómiknaippar igægj ast upp úr blauitri og bálllflfrosinni mýrinni. Henni er elkfld fisjað Melskriðnablóm Flóru talin ófundin á Suður- og Suðaifcturlandi. Líkiega leynist hún þó ihér ag hvar, því elklki fer miikið fyrir henni. Að minnsta kosti ratosrt ég á hana uippi í Laka gígum í fyrrasumar og veilt ég þó ekki tifl að hennar sé getið áðúr á sunnanverðu miðhiálend- iruu. Á röflti um hollt og hæðir, í háfllfsivalri vorgolunm, ber sirtt af hverju fyrir auga. í keldlu, neðan við túnifótinn, ið er auiðþeikkt ó því að bliómin enu einkynja, þ.e.a.s. karllblóm og ’kvenb’.ióm siitlt á hvorri pllöntu, en á krumimallyniginu eru bllóm- in tvíikynja. Þetta eést vel á berjuniuim, því á kruimimaiberjun uim hamga visnaðir fræflarnir við berið. Smjörlaufið, eða grasvíðir inn, er ein atf oflrtkar harðgenustu p’öntum og breiðir siftit fagur- græna lauiftratf um lautir og há- fja'Illarinida jaifnkkjótt og snjóa fleysir. Það hefiur nú komið í ljós, að það er ein helzta fæða rjúp- unnar otokar mitoinn Muta árs og nötfnin smjörlauf, geldinga- Holurt saman lækjasóleyjuinni oklkar. En ætfl'i roenn hafi álmennt gert sér það ljóst, að hún er afflveg Skínandi gott garðbfllóm, sem sómij- sér og dafnar prýðilega þó hún sé fluitt úr 'kelldiunni simni og sett innan um „suðræn blóm, sófllvermid í hlýjurn garði“. Hún lætur ekki hlut simn fyrir nein- um. „Lambaigrasið ljó*?a, litkar rmei oig barð, og sóleyjar sprertta sunman við igarð“. Lambagrasið er mú að vísu llítið farið að sýn-a sig, þó efast ég elkki uim að við gærtium flundið eitt og eitt blám 'hérna í móun- um, ef við lleituðum vel, en sunn an undir gömfliu tóttarbroti eru brennisóley og túnfífill komin á vettvamg. Þau lláta sig ekfci vanta þessir tryggu leilkfólagar ís- lenzkra barna uim aldir, oig bros- and'i sumartoveðja. í ralkri flaut, fyrir ofan tún- garðinn, retoumist við á llítið bltóm, sam etaki lætur milkið yfir sér. Ljósigræn blöðin reyna þó að teygja i.iig uipp úr igrasimu áður en það hœtaikar um af, en bfllómin, sem eru Ijósblá með döklkifjóiiu- bliáum æðuim, eru undurtfögur, þar sem þau ber í gráa simurót- ina. Þetta er mýrfjólan, eitt af Hófsóley lauf og sauðkvistur benda til þess, a'ð það hafi þóbt gott til beitar. Hærra uppi á melmu'm er mel- skriðnablómið, sem er einn af alllra fyrstu vorgeubumutm otokar, farið að sálldra símum drifhvítu blómistoúfuim um sófllvermda urð- ina — og eftir ndkkrar vikur Mómistrar hér líka holurtin, sem l'íka heitir fálkapungur, mela- pungur, galtarpungur, geldinga- gras, , pokagras, pungagras, flugnablóm og flugnabú. Kært barn har mange naivne, Begir Dans'kiurinn, svo þessi litia mela- jurt hetfur amnað 'bvort verið okk ur afar toær eða vakið huigmiynda flluig ökkar sérstaklega á annan Wátt og þá lílkfliaga hefllzlt með 1-iín.u skrítna sköpufliagi, hinum uippblásna bi'kar (pungnum), sem ávaiTJt er tfullliur aí smiáflug- 'uim, sem sætoja í bunanigsvötov- ann. Margir halllda að jurtim veiði flliuigur, en svo er eklki. Þetlta er miesti mieinleysingi. Fliugurnar eru þarna bara í kurteisislheim- sókn. Bn.n einn ættingi hoflurtarinnar og 'lamibaigrassins Skartar þarna á meinum sínum sbóru, hvítni blóm.um. Það er músareyrað, vel búi'ð, í gráiutm loðfel'di, enda veit ir eklki af, því „hvass er hann og kalidiur aif Esjunni enn“. í kfllettabelti ofar í hfllíðinni er sitt alf hverjiu að sjá. Klebtarnir eru gflóðvolgir í sólinni og þarna kann vertrarblámið við i-ilg. Þarna vex flíka milkið af helluhnoðra ag urðahnoðra, sem enn eru þó ekki famnir að blómigast. í 'þurri grastó, með vingul og þursa- skegg, sem heflur týMit sér á tæpa snös, finnum Við bæði grávor- blóm og túnvorblóm, eða haga- vorblóm, í bróðerni. Mörgrjirn gengur ilfla að þekkja þea a tví- bura í sundiuir. Bllómin eru að vísu 'Hk, en grávorblómið er með tfjöflida blaða á s'tömgfliinum, atftur á móti eru srtönglar túnvorbflóms ins blaðfáir eða blaðlausir. Auk þess er grávorblómið enn loðn- ara. Það er reyndar eftinbelktar- vert 'hve margir þe isara vongesba ak'kar eru hlýliaga kfliædldÍT til að verjast vorkufldiU'nium. Hérna fyrir neðam otakwr, I skriðuinni, er þó eimn silílkiur að glænæpast. Stór, hiárlaiu®, græn blöð flliæða upp úr gráiu grjótiniu, þar sam enginn jarðveiguT virð- isrt vera. Þetta er Ólafssúran, sem Hlka heitir fjallakál, súrkál og hrútablaðka. Eins og nöifnin bendia tifl, er þetta igömiuil og góð mytjajurt, enda ágætis hrásaflat, eins og sumir ferðálanigair kann- ast við. Uim Ólafsaúruna segir ®ér Björn Haffldón-.son í Sauð- laulksdal í Grasnytjium frá árinu 1'7I83: „Tifl. matar mé haina brúlka, sem allmennifliaga súru, og með sama tilllbúnimgi till ýmisrar mat- gj'örðar". Túnsúran, eða blöndustrokkur inn, sem roangir kaila rangflleiga hundasúru er reyndar Mka far- im að bllómstra hérna í Wleitt'U'n- uim. Þetta roun vera hin „al- mennileiga súra“ séra Björms, og 'sem 'hér var notuð ti'l ýmiiss konar Þúfusteinbrjótur ma'targerðar, meðal annars til að búa till rétt, sem kailflast súrna- ttappa, og þykir sælgæti“, segir séra Björn. Við stingiuim upp í Oklkur einu ljósgræniu, mjúku blaði. Sætsúrt bragðið er f’erskt og sivalandi — eins og vorigolan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.